Kennarablaðið - 01.06.1900, Page 1

Kennarablaðið - 01.06.1900, Page 1
MÁNAÐAIlltlT l'JI HITELDI 00 TílíN'Sl.i:J!ÁL t, ÁRG, J U N í 19 0 0. 9. BLAÐ, ^ögulesfitr 03 sögundq. Á það hefti' áður verið minst hér í blaðinu, hve tiifinn- anlegur festrarbókarskorturinn só. En það eru fleiri kenslu- bækur en lestrarbækur, sem oes vantar. Að vísu er það sú bók, sem kennararnir allra sízt rnega án vera, og jafnframt sú bók, sem ef til vill er vandfengnust, og þess vegna er það eðlilegt, að hugir kennaranna snúist fyrst og fremst um hana. Þar á ofan bætist það, að lesturinn er ðllttm börnum kendur, en ýmsar aðrar námsgreinar eru að eins kendar í skólununt og sumar ekki nema í nokkurum þeirra. Þannig er því t. d. varið með íslandssögu. Meðal erlendra þjóða höfum vér íslendingar mikið orð á oss fyrir að vera sögumenn. Án efa hefir þjóðin mest fengið þetta orð á sig fyrir verðleika löngu liðinna roanna, sérstak- lega sögusnillinganna, sem færðu í letur íslendingasögurnar og Noregskonungasögurnar. En þótt vér íslendingar, sem nú iif- um, hljótum að viðurkenna þetta, þá er þó hitt eigi að síður víst, að 'fjöldi manna hér á landi er sérstakiega gefinn fyrir sögulestur. Og það er síður en svo, að þessi tilhneiging manna só að neinu leyti ill eða óheppileg; hún er þvert á móti full- . komlega þess verð, að hún só glædd og henni beint í rétta átt. Því það er óneitanlegt, að þessa tilhneigingu má bæði kæfa og afvegaleiða, eins og flestar aðrar tiihneigingar, hversu góðar- og réttmætar sem þær kunna að vera. Það má kæfa liana með því að fullnægja henni aldrei, og það má afvegaleiða hana með því að fullnægja henni á óheppilegan veg. Hjá mörgum .

x

Kennarablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.