Kennarablaðið - 01.06.1900, Qupperneq 14

Kennarablaðið - 01.06.1900, Qupperneq 14
142 Hingað til- lands má segja að hreifing þessi hafi komið með cand. theol. Friðrik Friðrikssyni, sem dvaldi nökkur ár í -Kaupmannahöfn og starfaði með miklum og góðum árangri -í unglingafélaginu þar. Fyrsta deild félagsins var stofnuð hór. í bæmim um hýjársleytið 1899 með nokkurum drengjum og hefir hún vaxið svo mjög síðan, að meðlimir hennar eru nú alt áð eða um 200. Auk þess hefir einnig verið komið á fót sér- stakri deild fvrir stúlkur. í Hafnarfirði mun veraí í ráði að stofna deild með háustinu. Tilgangur félagsins bæði hór og annarsstaðar er bæði það að vernda æskulýðinn frá spillingunni, varðveita hann í þeirri trú, sem hann hefir verið skírður til, og að innræta honum lifamdi og starfandi kristindóm. Fundir eru haldnir í viku hverri, og er þar uinræðuefnið annaðhvort beinlínis eitthvert atriði trúarbragðanna eða eitthvað annað fræðandi og ment- andi; oft hvað með öðru. Kvöldskóla hefir verið haldið uppi og hafa drengirnir þai' átt kost á að nema tunguihál og reikn- ing. Mánaðarblað félagsins, tindir ritstjórn Fr. Fr., flytur fréttir og uppbyggilegar ritgerðir. Aðalstarfið er þó fóígið í eftii-lit- inu með framferði unglinganna, einslegar samræður við þá og samvinna við heimili þeirra. Barnaguðsþjónusturnar, sem haldnar eru hér á veturna og frameftir vorinu eru eða eiga einkum að vera fyrir yngri börn, sem ekki eru komin í félagið; en aðrir hafa þó líka að- gang að þeim. Barnaskólanefndin hefir sýnt þann velviija að Ijá leikfimis- húsj barnaskólans ókeypis til afnota við fundina og barnaguðs- þjónusturnar. Kannske einhver af kennurunum út um landið vildi reyna að koma upp hjá sér unglingafélagsdeiid? Pað væi'i þarft og gott verk. ------<XX>------ jgmislegí. Um dans. Héraðslæknir Angelo Petersen hefir ritað um dans í „Dansk Sundhedstidende", og hrósar hann honum þar

x

Kennarablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.