Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 85
EIMREIÐiN GUÐMUNDUR skáld daníf.ls- SON KVEÐUR Á GLUGGA. Ljóðabók Guðmundar Daníelsson- ílr’ L’íí heilsa þér, kom út árið 1933 eða þegar skáldið var rúmlega t'ítugt. Nú er komin önnur ljóða- ók frá Guðmundi, og heitir hún KveSið á glugga. Fyrri ljóðabók Guðmundar var vel kið- en ekki eins vel og vert hefði 'erið, því að þarna var auðsætt, að skáid var á ferðinni. En það er ekki Mman við að eiga, meðan það er tíðkað, að hleypa að lofi um flat- ftniara Gg skáldfífl, en síðan tekið tfkum alvöru og þekkingar á góðum skáldefnum. Á þeim þrettán árum, sem liðið afa milli útkomu Iiinna tveggja ióðabóka Guðmundar Daníelssonar, ’* fur hann gerzt mikilvirkur og að nörgu hinn merkasti skáldsagna- fundur. Skáldsögur liöfundarins r<e<iurnir í Grashaga — er verka ®em meira skáldrit séðir í sam- engi við aðrar skáldsögur höfund- ar|ns, heldur en einir út af fyrir sig __ 4 hökhum Bolafljúts, tvö bindi . 0fí jörSu ertu kominn. eru 'niki! skaldverk og tryggja Guð- , "" virðulegan sess á þingi ís- sö S^v:t-*1 wifumla. í þessum °sum 0g raunar fleiri eftir Guð- 0 ’ er_ llf >’fir landinu, líf í lofti egi- Þú finnur ilm og angan, og það er sem fari þytur um bleik- rauðar mýrar, gulgullin holtasund og dimmbrúna og gula lyng- og víði- móa, en í fjarska heyrist ymur sjávar, dynur í gnúpuin og gnauð í fjall- skörðum. Yængjahlak er í lofti og kurr í kjarrskógi, og fólkið, sem á þarna heima, ber yfir sér reisn nátt- úrubarnsins, á þess sterku ástríður, þess ytri kulda og hina innri ólgu, þar sem byltist þróttur og hiti, þrá og dreymni. Margar af þessum per- sónuni Guðmundar hera á sér mót snillingsins, en styrkastur er hann, ef til vill, sem sagnaskáld fyrir hina sérlegu hæfni sína til þess að sam- ræma persónurnar náttúrunni í smá- um og stórum atburðum og skapa þannig sterk heildaráhrif. En það, sem svo á skortir, er fágun máls og stíls, þegar andinn er ekki í sín- um bezta liam —- og svo liefur stund- um virzt gæta nokkurs kæruleysis um sjálfa formun efnisins. En Guð- mundi Daníelssyni verður að ætla mikinn lilut, svo mjög sem hefur verið að honum búið frá gjafaranum. Flest af kvæðunum í KveSiS á glugga eru mjög ljóðræn. En ljóðræn kvæði eru mestu kröfugikkir. Þau gera miskunuarlausar kröfur um smekkvísi og fágun. Þar líðst ekki nokkurt skáldaleyfi, líðst ekki að af- saka sig með því nú á dögum, að þetta liafi þeir leyft sér Bjarni eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.