Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1868, Síða 3

Skírnir - 01.01.1868, Síða 3
INNGANGUR. 3 orSin eru í þýzkalandi, og megi sízt gera þau a8 ófriSarefni, en bætir vi8, a8 hann sje einráSinn í a8 halda fri8i svo lengi sem eigi sje gengi8 of nærri sæmdum ríkis síns, mælir hann a8 vísu J>a8 sem honum er full alvara; ■ en hinir munu J>ó fara nær |jví, sem er í raun rjettri, er svara: „þjer vitiS vel, a8 umskiptin á þýzkalandi eru enn byijun nær en enda, og Prússar a8 eins bíSa í áfangasta8, er þeir nema staSar vi8 Mænfljóti8. þjer viti8 vel — þó þjer láti8 anna8 — a8 liersamband NorSurríkjanna vi8 ríkin fyrir sunnan MænfljótiS eigi a8 eins fer langt um þa8 fram, er til var skili8 í Pragarsáttmálanum, en a8 þa3 er undanfari meiri breytinga og framstig á þeim vegi, er þjer kalliS farinn í bága vi8 Frakkland og sæmdir þess í Nor8urálfunni. þjer hrósuSuS happi, er þjer „stö8vu8u8 Prússa fyrir utan Vínarborg11, en munduS eigi kalla minna afrekaS, ef y8ur tækist a8 „hnekkja þeim aptur nor3ur yfir Mænfljóti8“. þeir er tala á þessa lei8 á Frakklandi eru þó sams hugar og stjórnin undir ni8ri, þeir kalla þa8, eigi sí8ur en hún og öll alþý8a manna, sæmdir Frakklands og vegstöS í Nor8urálfunni, a3 þa8 eigi einungis gangi fyrir ö3r- um þjóSum í menning, kunnáttu og frelsi, en hitt einkanlega, a8 þa8 rá8i einna mestu um skipun þjóSmála á megin- landinu. Einmitt hi8 sama má finna á þýzkalandi (Prússlandi). Stjórnin í Berlínarborg fer, ef til vill, ekki öllum sinnum eins varú8arlega or8um um áform sín, sem stjórn Frakkakeisara; hún gengur ekki í móti, a3 hún helzt kysi öll þýzk lönd innan einna bandalaga, „en hva8 bí8ur síns tíma“ segir hún, „vjer eigum ekki í þessu máli a8 vera af vei8ibrá8ir, því Su8urþjó8verjar munu sjá hva8 þeim er fyrir beztu, ef eigi þegar, þá sí3ar meir“. Iiún lætur og allajafna mjög fri81ega, en bætir því vi8, a8 ekkert heyri fremur til fri8ar, en þjó81eg sameining allra þýzkra ríkja um öll mikilsvar8andi mál sin, og ekkert myndi raska fri8i Nor8urálfunnar fremur en þa8, ef útlend ríki risi á móti og vildi hnekkja því sambandi. Fulltrúar og blaSamenn taka dýpra í árinni. þeir kve8a þa8 bráSustu nauSsyn, a3 allt þýzkaland komist í einingarskipun, og þa8 því beldur, sem grannar þeirra fyrir handan Rín búi yfir ö3ru en vinarþeli til þjóSverja; þeir rói eigi a8 eins undir til mótspyrnu í Su8urríkjunum og kjósi 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.