Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.10.1946, Blaðsíða 35
eimheiðin Ævinlýri Páls á Halldórssiöðum. i. Gestir og gangandi, sem á undanförn- um árum liafa átt viðdvöl nokkra á Halldórsstöðum í Laxárdal í Suður- Þingeyjarsýslu, munu hafa veitt eftir- tekt manni nokkrum aldurhnignum, fremur lágum vexti, nokkuð ellibeygð- um. Hann er vel farinn í andliti, skol- liærður, lætur sér vaxa skegg og klippir það snyrtilega. Augun eru dökkblá, snör, vitsmunabjört, og leikur kímni- glampi í augunum. Hann er hægfara, en liefur allt til þessa dags haft nokkuð fyrir stafni og ekki látið sér með öllu verk úr hendi sleppa, þrátt fyrir níræðisaldur. Maður þessi er Páll bóndi Þórarinsson á Halldórsstöðum. Páll er fæddur á Halldórsstöðum 2. febrúar 1857 og fyllir níræðisaldur 2. febrúar 1947. Hann er sonur Þórarins Magnús- ®onar, er bóndi var á Halldórsstöðum, og konu lians, Guðrúnar Jónsdóttur, ættaðrar úr Skagafirði. Þeir voru albræður faðir Páls °g Metúsalem á Arnarvatni. Landskunnur var bróðir Páls, Magnús Hórarinsson á Halldórsstöðum, hugvitsmaður og þjóðbagasmiður, sá er fyrstur flutti til Islands kembingarvélar og setti niður á bæ sínum. Þótti slíkt nýlunda mikil og ærið þrekvirki. Páll liefur alið aldur sinn allan á Halldórsstöðum, að frá- tölduni þrentur stuttum dvölurn, er liann á unga aldri átti með skozkum sauðfjárbændum. Ekki var liann settur til mennla í sesku, fremur en þá var títt um bændasyni, en mun bafa hlotið 'dlgóða beimafræðslu að hætti sinnar tíðar. Varð það fangaráð Hingeyinga í þann mund að afla sér sjálfsmenntunar með lestri góðra bóka, enda reis um þær mundir, er liann verður fulltíða, Jónas Þorbergsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.