Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1985, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR 5. JANUAR1985. Rannsóknarmenn hafa nýlega komist að þvi að baunabjallan setur lykt á baun um leið og hún leggur egg i hana. Þessi lykt heldur öðrum sömu tegundar frá þvi að setja egg i sömu baun og tryggir þannig að nægur matur sé fyrir lirfuna. ur af greftrunarferomoninu. Viö hverju lyktarboöi er greinilega aðeins ein lausn. Alltaf boðskapur — aldrei rabb Feromon eru inargt annaö en kyn- feromon. Þau má nota til aðgreina vin frá fjanda og til aö vara viö, til aö visa leiðina aö fæöunni og til aö segja öðr- um kvenskordýrum aö á þessum staö hafi verið verpt eggi — svo aöeins nokkur dæmi séu tekin. En þaö er á hreinu aö þetta er aldrei notað til vin- áttuspjalls. Þaö er alltaf um aö ræöa boðskap sem skiptir lífsnauösynlegu ináli. Síö- ari ár hafa menn komist aö því að lykt- arefnin koma oft áleiöis boöum milli alls óskyldra tegunda sem geta þekkt og notaö mál hverrar annarrar. Þaö .gerist til dæmis þegar barkarbjöllur — án þess aö vilja þaö — kalla á sum þeirra rándýra sem lifa á þeim. Maurar þekkja einnig til máls blaö- lúsarinnar. Þegar á blaölús er ráöist af rándýri sendir hún frá sér viövörunar- feromon sem upprunalega er þróaö til aö vara viö nágrannablaölýs sem geta þá flúið. Þær blaölýs sem eiga því aö venjast aö vera gætt af maurum, sem taka sykurauðugar afuröir blaðlús- anna, flýja hins vegar ekki þegar gert er viðvart. Maurarnir skynja nefnilega boöin Uka og koma til hjálpar svo aö blaðlýsnargeta veriö rólegar. Meöal maura má finna sjö mismun- andi kirtla sem framleiöa feromon meö mismunandi þýöingu. Menn geta nefnilega haft áhuga á feromonum hjá svonefndum innfluttum eldmaurum sem upprunalega eru frá Suöur-Ame- ríku en nú breiöast um suöurhluta Bandaríkjanna þar sem þeir eru alvar- legplága. Mikil herferö meö skordýraeitri hef- ur misheppnast en sumt bendir til þess aö feromon geti verið gott hjálpanneö- al í baráttunni gegn þeim. Þetta á sér- lega viö um svonefnt stifinderefni sem menn vilja nýta. Það er myndað í kirtli sem er í tengslum viö broddinn og þaö dregur aö marga aöra eldmaura, jafn- vel þó aö í litlu magni sé. 35 Afkvæmið er alltaf öruggt um fæðu Þeir eldmaurar sem hafa fundið góö- an fæöugjafa skilja viö sig dálítiö af stifinderefni þegar þeir fara aftur til hreiðursins. Þannig skrifa þeir beinlín- is meö aðstoð broddarins sem raun- verulega virkar eins og penni. Meö aö- stoö syntetísks stifinderefnis er hægt aö draga eldmaura miskunnarlaust aö eitruöum mat. Bráölega veröur þessi aöferö útfærö í raunveruleikanum. A meöan kvensilkifiörildiö sendir frá sér ákveöiö feromon, þegar þaö hefur haft mök, notar sníkivespan þricho- gramma evanescens feromon sitt til aö gæta afkvæma sinna meö. Hún leggur meö broddinum egg sin í egg ýmissa fiörilda. Lirfa sníkivesp- unnar lifir síöan á innilialdi eggsins, Ef fleiri en ein sníkivespa leggur egg sitt í egg fiörildis sveltur afkvæmiö. Þetta verður þó aldrei. Astæöan er sú aö sníkivespan skilur nefnilega eftir sig feromon á eggi fiörildisins og þetta feromon segir tegundarsystrum aö viðkomandi staöur sé þegar upptekinn af vespulirfu. Margar baunabjöllur standa frammi fyrir áþekkum vanda. Þær leggja egg í baunir og þar sem lirfur þeirra geta ekki fariö frá baun til baunar veröa þær aö spjara sig á þeirri næringu sem er í einni baun. Rannsakendur hafa ný- lega uppgötvað aö um leiö og bauna- bjailan skilur sig viö egg sitt setur hún þar feromon sem aftrar öörum frá því að setja egg í sömu baun. Þannig er af- kvæmunum dreift á eölilegan hátt í hlutfalli viö fæöumagniö. Margar barkarbjöllur safna sér saman í nokkurs konar hópárásir á ákveöin tré. A þann hátt eiga þær greinilega auöveldara meö aö brjóta niður mótstööuafl trésins og sumar tegundir barkarbjalla geta ó þennan hátt valdiö talsveröum skaöa í trjá- rækt. A síöari árum hafa menn öðlast skilning á því i stórum dráttum livers vegna þessi áhla up verða. Fyrsta barkarbjalla sem finnur viö- eigandi tré og vill grafa sig í gegnum þaö sendir frá sér feromon sem mynd- ast í þörmunum og gengur út meö úr- gangi. Efnið dregur aö aörar barkar- bjöllur sem bora sig inn, æxlast, verpa eggjum og senda frá sér söfnunarfero- monið. Þannig veröur til nokkurs kon- ar keðjuverkun. Tréö veröur æ álit- legra þar til þaö er fullnumið og áhlaupiö breiöLst til trjánna í nógrenn- inu. Ips typgraphus er nafn þeirrar bark- arbjöllu sem ó síöari órum hefur vald- iö miklu tjóni í skandinaviskuin skóg- um. Menn hafa greint söfnunarfero- mon topografsins. Hann samanstendur af þremur efnum og i Noregi og Svi- þjóö hefur bjallan veriö veidd í miklu magni meö hjálp gildra sem voru egndar meö tilbúnu feromoni. Ariö 1979 og 1980 voru settar upp hvorki fleiri né færri en 700.000 gildrur í Nor- egi og veiddar G—7000 bjöllur í hverja gildru. Enginn telur aö feromonin muni leysa ÖU vandamál framtiöarinnar af völdum skordýra. En enginn efast heldur um aö feromonin veröa injög nyLsöm hjólpartæki sem geta gert okk- ur minna háð tilbúnum eiturefnuin. Frá því aö þessar uppgötvamr voru geröar meö silkifiörildum hafa upp- götvast kynferomon meöal hundraða annarra skordýra og í mörgum tUvik- um hafa þeir kirtlar sem framleiöa feromonin fundist. Meöal flestra kvenfiörilda eru kyn- feromonin mynduð í þunnu húðlagi sem er á inilli húðbrjóskplatnanna á afturbúknum. Meöal karlfiörildanna geta kirtlarnir veriö á mörgum stöö- um. Til dæmis á vængjunum, fótunum eöa í tengslum viö kynfærin. Þaö hefur tekist aö framleiöa tölu- vert af kynhormónum syntetLskt og þá standa menn skyndilega uppi meö agn sem hefur geysileg áhrif til aö vtiöa viðkomandi tegund meö. Þaö er hugs- un sem kemur fljótlega upp i kollinn aö breinsa svæöi af skordýrum sem valda skaöa meö aðstoð feromon- gildra. Og þaöhefureinnig verið reynt. Meöal annars sprauta ísraelskir rækt- endur nú bómullarakra sina miklu sjaldnar en áöur. Feromongildrur sem þeir höfðu sett upp ollu því aö þeir veiddu mikinn fjölda fiörildisins spod- optera Uttoralis en Urfur þess naga í bómullarplöntuna. Ein af innblásnari aöferöum við aö nota kynferoinonin er aö sprauta svo miklu af löðunarefni kvenfiðrildanna út i loftið aö lyktarskynfæri karlanna mettist alveg. KarlfiðrUdin verða alveg rugluö af aUri þessari lykt og geta ckki fundið rétt kvenfiðrildi. Þannig frjóvgast kvenfiðrildin ekki og engar gróöugar fiðrildaUrf ur veröa til. Mismunandi boð í sama lyktarefni Tilraunirnar meö silkifiðrildin bentu til þess aö feromonkerfin væru sérlega einföld og lengi var taliö aö hver teg- und notaði einungis eitt lyktarefni. Nú hafa menn hins vegar sannanir fyrir því að flest kynferomon séu sam- ansett af mismunandi þáttum. Margar mismunandi tegundir geta jafnvel not- að sömu efnin og samt sem áöur þekkst hver frá annarri. I þeim tUvik- um eru þaö áreiöanlega hlutföU milli lyktarefnanna sem greint er á mUli. Samsetning efnanna í efnafræöilegu móli skordýranna getur lika breytt um merkingu allt eftir þvi viö hvernig aö- stæöur þau koma fram. Nýjustu rannsóknir benda til þess aö skordýrið sé meö sérstakar skynfrum- ur sem eru geröar til þess aö taka bver viö sínu lyktarefni og aö rafboöin sem lyktarefniö framkallar séu leidd til miötaugakerfisins eftir taugabrautum sem einungis eru notaöar í þessu augnainiði. I þeim tUvikum semfleiri lyktarblut- ar eru í boöunum fer hver lykt eftir sinni leið i heila skordýrsins. Þar eru hlutföUin milli mismunandi lyklarefna greind eftir því hve sterk boö fara um mLsmunandi taugaþræöi. Þegar sam- setning feromonsins hefur verið greind á þennan hátt er brugöLst viö á viðeig- andi hátt. Nosali <ýSmlB1ÍHWR> ta Volvo 244 GL árg. 1983, ekinn 48 þús. km, sjálfskiptur, m/vökvastýri og læstu drifi. Verðkr. 500.000,- Volvo 345 deluxe árg. 1982, ekinn 39 þús. km, beinskiptur. Verðkr. 290.000,- Volvo 244 deluxe árg. 1982, ekinn 22 þús. km, sjálfskiptur, m/vökvastýri. Verðkr. 400.000,- Volvo 244 GLárg. 1981, ekinn 43 þús. km, sjálfskiptur, m/vökvastýri. Verðkr. 400.000,- Volvo 244 GL árg. 1980, ekinn 43 þús. km, beinskiptur, m/vökvastýri. Verð kr. 330.000,- Volvo 245 deluxe árg. 1982, ekinn 52 þús. km, beinskiptur, m/vökvastýri. Verðkr. 425.000,- Volvo 245 GL árg. 1980, ekinn 75 þús. km, sjálfskiptur, I m/vökvastýri. I Verðkr. 340.000,- Volvo 244 deluxe árg. 1978, ekinn 111 þús. km, sjálfskiptur. Verðkr. 220.000,- Volvo 244 deluxe árg. 1977, ekinn 82 þús. km, sjálfskiptur. Verð kr. 190.000,- | OPIÐ í DAG KL. 13-1 7. YOLYOSALURINN Suðurlandsbraut 16 • Sími 35200 UMU til kl.^íöllum deildum JIS -hornið íJIS-portinu Jón Loftsson hf. Q Hringbraut 121 Sími 10600 husið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.