Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2000, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 2000 DV 33 j Don Johnson 51 árs Leikarinn Don Johnson, sem skaust upp á stjörnuhimin- inn þegar hann tók að sér að leika í hinni vinsælu sjón- varpsseriu Miami Vice, verður fimm- tíu og eins árs í dag. Þegar sjónvarpsseríunni lauk hóf Johnson leik í kvikmyndum og hafði erindi sem erfiði. Flestar þær kvik- myndir sem hann lék í voru mis- heppnaðar og því hefur leið hans leg- ið í sjónvarpið aftur og leikur hann lögreglumanninn Nash Bridges í sam- nefndri seríu sem sýnd er á Sýn. Gildir fyrir l Vatnsberlnn (20. ian,-i8. febr.i: . Ástvinur þinn er eitt- hvað niðurdreginn. Nauðsynlegt er að þú komist að hvað það er sem amar að. Vinur þinn þarfnast þin. Fiskarnlr (19, febr,-20. mars): Það litur út fyrir að þú I guggnir á að fram- kvæma verk sem þú y varst búinn að ákveða að gera. Reyndu að vera svolítið harðari við sjálfan þig. Hrúturinn (21. mars-19. anrill: Þú hefur unnið vel að I undanfömu og ferð nú að njóta árangurs erf- iðisins. Ástin er skammt'úndan. Happatölur þínar em 4, 7 og 24. Nautið (20. apríl—20. maíl: I Viðskiptin blómstra 'L. hjá þér um þessar mundir og það virðist y allt verða að peningum í nondunum á þér. Happtölm- þin- ar em 5, 9 og 12. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní); Það kemur upp ágrein- - ingur í vinnunni en hann jafhar sig fljótt og andinn í viimunni verður betri en nokkm sinni fyrr. nruiurinn (21 oP iviourarnir (2 >r] Krabblnn (22. iúní-22. iúlíl: Það lítm- út fyrir að ein- ! hver sé að tala illa um þig en ef þú hefur öll þín mál á hreinu þarft þú i óttast. Sennilega stafar þessi óvild eingöngu af öfúnd. Llónið (73, iúlí- ??. ágústl: y'A Þú þarft að fara gæti- lega í sambandi við peningamál en útlit er __ fyrir að þú hafir ekki eins mikið á milli handanna og þú bjóst við. Meyjan (23, ágúst-22, sept,); Það borgar sig ekki alltaf að vera hjálpsamur og þú ættir að vera spar á að ' r hjálpa þeim sem þú veist ekki hvar þú hefúr. Það getur verið að einhver sé að reyna að nota þig. Vogln (23. sept-23. okt.l: Þú eignast nýja vini og það gefúr þér nýja sýn á ýmis mál. Ástin virð- ist blómstra um þessar múndir og þú nýtur þess að vera til. Sporðdrekl (24. okt.-2i. nðv.): Fjölskyldumálin eiga hug þinn allan um P þessar mundir og er _ tgflH samband á milli ást- víná mjög gott. Þú ættir að heim- sækja aldraða ættingja þína. Bogamaður (22. nóv.-2l. des.l; L Þú ert búin að vera ' heldur niðurdreginn undanfama daga en ert nú allur að kætast. • éiga saman góðar stundir. Stelngeltln (22. des.-19. ian,): Ef þú vandar þig ögn meira muntu uppskera ríkulega. Fjölskyldan stendur einkar þétt saman um þessar mundir. Happa- tölur þínar em 4, 7 og 21. voginm gi ý Tilvera Þýskir gestir gáfu Hafnfirðingum jólatré: Kveikti á jólatré og spjallaði við Glugga- gægi og forsetann Góðir gestir frá Cuxhaven komu í heimsókn síðastliðinn laugardag til Hafnarfjarðar, meðal annarra yf- irborgarstjórinn Helmut Heyne. Hann tendraði ljós á jólatré við Flensborgarhöfn sem er gjöf frá Cuxhaven. Hafnarfjörður og Cux- haven eiga talsvert mikil samskipti og gott samband hefur myndast. Auk borgarstjórans komu Woif- Rudiger Dick konsúll, Jörn Pi- etschke, frá norðurþýska útvarpinu, formaður vinabæjarfélagsins, Rolf Peters og Júrgen Donner varafor- maður. Auk þess að kveikja á jólatrénu, sem Hafnfirðingar meta mikils, spjallaði borgarstjórinn og fylgdar- lið hans við Gluggagægi jólasvein. Þýsku gestimir nýttu tímann vel á meðan á heimsókninni stóð og kynntu sér starfsemi SH, Eimskips, Samskipa og áttu fund með Magn- úsi Gunnarssyni bæjarstjóra, og Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta ís- lands. -DVÓ Hvað er Gluggagægir á þýsku? Yfirborgarstjóri Cuxhaven er hér í hrókasamræöum viö sjálfan Glugga- gægi og þeir umvaföir af góöum hafnfirskum krökkum. ! Quttfiákmen, guttj hvítagutt. CFrábczrt úrvaíj gott verð. Sendum ípóstfcröfu. Jin Sipuníkssin Laugavegi 5, sími 551 3383 Akureyri Stórdansleikur á laugardagskvöld. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Lengsti bar landsins Odd-Vitinn pub-skemmtistaður Strandgötu 53, Akureyri Sími 462 6020 Skila- frestur Nafn: í dag birtist síðasti hluti jólagetraunarinn- ar. Munið að safna sam- an öllum tíu hlutum getraunarinnar og senda til DV í einu um- slagi í síðasta lagi 22. desember. Dregið verð- ur úr réttum svörum í getrauninni á milli jóla og nýárs. Nöfn vinn- ingshafa munu birtast í fyrsta blaði DV á nýju ári, 2. janúar. 10. hluti Svarseðill Hvað er jólasveinn- inn að skoða? DV-jólasveinninn er á þjóðlegum nótum í ár. Hann fór í Þjóðminja- safnið og fékk að skoða nokkra muni. Hann er ekki alveg viss hvað allir hlutirnir heita þannig að hann ætlar að biðja ykkur að hjálpa sér. Til að auðvelda ykkur þrautina gef- um við þrjá svarmöguleika. Ef þið vitið svarið krossið þið við nafnið á hlutnum, klippið seðlana út úr blaðinu og geymið þá á vísum stað. Safnið saman öllum tíu hlutum getraunarinnar en þeir birtast einn af öðrum fram að jólum. Muriið að senda inn allar lausnimar fyrir 22. desember nk. Jolagetraun DV -10. ÍHutí □ Drullusokkur □ Strokkur □ Ferðataska Grundig- sjónvarp og mynd- bandstæki Fyrsti vinningur í jólagetraun DV er Grundig-breiðtjaldssjónvarp og Nicam-stereómyndbandstæki frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2. Grundig-breiðtjaldssjónvarpið er 32“, 100 hz, með panorama zoom, dyna- mics focus, rykfríum clear color myndlampa, 2x20W hljóðkerfi, textavarpi, valmyndakerfi, fjölkerfamóttöku og fjarstýringu. Heildarverðmæti vinn- ingsins er 169.800 krónur. Heimilisfang: Staður: _____ Sími: Sendist til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkt: Jólagetraun DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.