Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						12
TIMINN, miðvikudaginn 6. desember 1961.
j^yrÆk
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
S
Óvænt úrslit í
meístaraf lokki
- Ármann vann KR meo' eins marks mun, en
Valur vann Víking ineft 6 mörkum gegn engu
Á mánudagskvöldlð fóru fram tveir úrsliialeikir í Körfjknattleiksmóti Reykjavikur. i meistaraflokki karla léku
tll úrslita ^R og KFR, elns og svo oft áður, og slgraSI ÍR með 79 stigum gegn 60. Myndlna hér að ofan tók
Bjarnleifur af melsturum ÍR. í öðrum flokkl karla léku ÍR og KR til úrslita og sigruðu KR-ingar með 31 stigi
gegn 26 Á myndinni eru talið frá vinstrl. Efri röð: Haukur Hannesson, Þorsteinn Hallgrímsson, Helgi Jóhanns-
son og Ólafur Geirsspn. Fremri röð: Einar Ólafsson, Hólmsteinn Sigurðsson, Guðmundur Þorsteinsson og Sig-
urður Gfsíason.
Tekst pressuliðunum að veita
landsliðunum keppni í kvöld?
Handknattleikssaniband fslands
efnir til keppni í kvöld í íþrótta
húsinu að Hálogalandi til ágóða
fyrir væntanlega Danmerkurför ís-
Ienzka unglingalandsliðsins. Er
mjög til keppninnar vandaft og
ættú áhugasamir handknattleiks-
unnendur að fá eitthvað fyrir pen
ing sinn, því segja má, að allir
beztu handknattleiksmenn okkar
og komir keppi í leikjunum í
kvöld.
Þrír leikir verða háðir og mæt-
ast fyrst landslið og pressulig í
kvennaflokki, síðan verður leikur
milli tveggja úrvalsliða, þar sem
væntanlegir Danmerkurfarar verða
í miklum meirihluta, og að lokum
verður leikur milli landsdiðs og
pressuliðs i karlaflokki.
KVENNALIÐIN
Kvennaliðin eru þannig skipuð:
Landsliðið, sem landsliðsnefnd
kvenna valdi, en þá var miðað
við, að. nefndin veldi fyrst 7 kon-
ur, en síðán fjórar, eftir að íþrótta
r— Bezta handknattleiksfólk landsins leikur
atS Hálogalandi í kvöld
fréttaritarar höfðu valið sitt lið:
Herdís Jónsdóttir, Víkingi, Gerða
Jóosdóttir, KR, Sigríður Sigurðar
dóttir, Val, Helga Emilsdóttir,
Þrótti, Margrét Jónsdóttir, Vík-
ingi, Sylvía Hallsteinsdóttir, FH,
Sigurlína Björgvinsdóttir, FH. Jó-
hanna Sigsteinsdóttir, Fram, Erla
Franklín. KR. Erla Magnúsdóttir,
Val, og Unnur Hermannsdóttir,
Val.
Lig íþróttafréttaritara er þaon
ig, en liðið valdi Valgeir Ársæls-
son: Margrét Hjálmarsdóttir,
Þrótti, Svanhildur Sigurðardóttir.
Val. Valgerður Guðmundsdóttir.
FH, Inger Þorvaldsson. Fram. Lise
lotte Oddsdóttir. Ármanni. fyrir-
liði. Kristín Harðardóttir Breiða
bliki. Unnur Færseth. Fram Guð-
rúii Jóhannsdóttir, Víkingi Þor-
björg Valdimarsdóttir, KR, Bára
Guðjónsdóttir, Val og Jónína Jóns
dóttir, FH.
KARLALIÐIN
Úrval landsliðsnefndar er þann-
ig: Hjalti Einarsson, Pétur Antons
son, Einar Sigurðsson, Birgir
Björnsson, Ragnar Jónsson og
Kristján Stefánsson, allir úr FH,
Karl Jóhannsson, Sigurður Óskars
son, KR, Gunnlaugur Hjálmars-
son, ÍR og Sigurður Einarsson
Fram.
Lið íþróttafréttamanna er þann
ig: Guðjón Ólafsson, KR og Egill
Árnason, Val, Hilmar Ólafsson,
Fram, Pétur Bjarnason, Víkingi,
Rósmundur Jónsson, Víkingi. Matt
hias Ásgeirsson, ÍR. Reynir Ólafs
son. KR og Hermann Samúelsson,
ÍR. Blínan, Ingólfur Óskarsson.
Fram, Árni Samúelsson Ármanni
og Örti Hallsteinsson  FH
Eftirtaldir piltar eru byrjaðir
æfingar vegna Danmerkurfararinn
ar, en þeir voru valdir af lands-
liðsnefnd HSÍ. Valíð er þó ekki
Á laugardaginn fóru fram nokkr
ir leikir í meistaraflokki kvenna
og yngri flokkunum 'á Handknatt
Ieiksmeistaramóti Reykjavíkur.
Úrslit urðu talsvert óvænt í nokkr
um flokkum, einkum þó í leikjum
íneistaraflokksins.
i
Fyrsti leikurinn í þeim flokki
var milli Ármanns og KR og sigr
uðu Ármanns-stúlkurnar með 6—5
(3—2) Leikur.inn var jafn og
skemmtilegur, en ekki sérlega vel
leikinn. Mikið var um ónákvæmar
sendingar, og línuspil lítið, en mik
ið um langs'kot, sem ^fóru fyrir
ofan garð og neðan. Bæði liðin
hafa á að skipa ungum stúlkum,
en þær vantar fíestar reynslu á
við þær eldri, sem enn þá leika
með liðunum, og einnig knattmeð
ferð og leikni á við þær. En þetta
verður jákvæðara hjá þeim með
hverjum leik.
Valur—Víkingur
Lei'kur Vals og Víkings í sama
fl. auðkenndist af mikilli heppni
Vals, en óskiljanlegri óheppni Vík
ings. Að eitt bezta liðið s'kuli ekki
ikora mark í 2x10 mínútna leik
er óskiljanlegt, én leiknúm lauk
með sigri Vals. Að vísu varði
tiarkvörður Vals prýðilega, en
vömin hjá liðinu var alls ekki góð
og því síður ólek. Lið Víkings er
skipað ungum og kröftugum stúlk
um og samspU þeirra er óft mjög
gott. en þeim hættir samt oft við
að leika utarlega og veldur því
hraði þeirra engri hættu við vörn
andstæðinganna. Lig Vals er vel
leikandi og líklega jafnhezti flokk
urinn á þessu móti Aðalstoð þess
og stytta er Sigríður Sigurðardótt
ir, sem er áherandi bezta hand-
knattleikskona okkar í dag.
Fram—Þróttur
Leikur Fram og Þróttar í meist
araflokki kvenna var leikur katt-
arins að músinni, og honum lauk
með sigri Fram, 11—1, og hefði
sá sigur getað orðið stærri. Það
er ekki úr vegi fyrir Þrótt. að
fara að athuga þessa tvo kvenna
flokka sína. Þeir þurfa að breyt-
ast mjög til hins betra, ef þeir
eiga ekki að vera til stórskammar
fyrir félag sitt. Og undarlegast er,
að árifj '58 varð Þróttur meistari
bæði í meistara-, fyrsta og öðrum
flokki kvénna, og liðum félagsins
var spáð glæsilegri framtíð. Annar
flokkurinn þá hefði átt að vera , .,
orðinn  kjarni  meistaraflokksins ',
núna, svo að greinilegt er, að eitt . •
hvað  hefur farið  úr  skorðuim.
Annars er útkoma Þróttar-ftokk-  .„
ana þannig: Meistaraflokkur hef- .
ur leikið fjóra lei'ki, gert 10 mörk -..
fengið á sig 34 (einn leikur eftir). , ;
Annar flokkur hefur lokify keppni  . -
gert 10 mörk, en fengið á sig 70 .-•
mörk.í fimm leikjum.
Fyrsti flokkur karla.
í fyrsta flokki karla sigraði Vík  .'
ingur ÍR með 7—6 í skemmtileg-
um leik, þar sem liðin skiptust á
að hafa forustuna. Bæði lið'in eru ¦-,
sterk og leika með góðum hraða. -,
Þegar flautað var í leikslok höfðu
Víkingar mark yfir, en ÍR-ingar
höfðu knöttinn og áttu bara eftir
að koma honum i markið. Og jafn  -
tefl'i hefði verið sanngjömustu úr  -¦
slitin.                    '  >
KR sigraði Fram í sama flokki  -
með 6—5 í .frekar slökum leik,  ¦•
sem auðkenndist af áberandi á-
hugaleysi Framara, og þá sérstak '
lega markvarðarins, sem nennti -•
ekki að hreyfa sig í fyrri MMeiik.iJir
og fumkenndum leik KR-inga, sem - =.
þó sigruðu. í liði KR konriframjárf
nýr maður, sem margir þekkja "',
þó úr skemmtanalífi Reykjavíkur, '
en það er hinn þekkti heildsali .
og tízkukóngur Guðlaugur Berg-
mann og stóð hann sig með stakri
prýði og skoraði  meðal annars
þrjú mörk fyrir lið sitt.   — kid.
Míftvikudagsgreinin
endanlegt, og hægt að bæta við
piltum, sem þykja sýna góða leiki.
Árni Samúelsson, Hans Guð-
mundsson, Lúðvík Lúðviksson,
Hörður Kristinsson. allir úr Ar-
manni — Kristján Stefánsson.
Sverrir Sigurðsson. Guðlaugur
Gíslason Henning Sigvaldason og
Auðun Hafnfj8rð úr Fimleika-
fél. Hafnarfjarðar — Sigurður
Einarsson, Þorgeir Lúðvíksson,
Tómas Tómasson, úr Fram. —
Herbert Harðarson. Þráinn Gísla
son og Guðmundur Haraldsson
úr K.R — Rósmundur lónsson.
Stein"r Halldórsson. og Sigurður
Hauksson.' úr Víkingi -^- Þórður
Ásgeirsson og Axe) Axe'sson úr
Þrótti. — Gylfi Hjálmarsson. Gylfi
Jónssoh og Sigurður Dagsson, úr
Val .
I
Framhald af 9 síðu.
uð ljóst fyrir: Sjónvarpið af Kefla-
víkurflugvelli, má ekki vera eina  <
sjðnvarpið á fslandi um ófyrirsjá-  -
anlega framtið , enda ekki til slíks
stofnað f upphafi  fslenzkt sjón-
varp hlýtur að koma fyrr eða síðar.
Sjónvarp, sem stjórnað er af ís- • • •
lendingum og er miðað við fslenzk-
ar aðstæður og íslenzka fjárhags- :'
getu. f samtölum okkar f jórmenn- •"'
inganna við forráðamenn brezka '¦"
sjónvarpsins kom það skýrt fram, -
að þeir eru meira en viljugir að '
miðta  okkur  af  aldarfjórðungs "
reynslu. Þeir tóku beinlínis fram, '•
að BBC gæti látið okkur í tó snjög ?-
aðgengilegt  efni, fréttafihnur  og ' ¦
annað slikt gegn lágu verði. Auð- ':
velt er síðan að bæta ísl. texta
inn á slikar filmur Þætti íslenzk-"'
um íþróttamönnum t.d. ekki feng-'7'
ur í því, að fylgjast með næstu
Olympíuleikjum í stofunni helma '"'
hjá sér? BBC undirbýr það nú af  '
fullum krafti að sjónvarpa þeim •"
beint frá Tokio til Bretlands
Það. sem við eigum að gera er, '
að byrja sem fyrst. byrja smátt, en
vanda allt frá upphafi Við eigum'
frekar að kjósa autt tjaldið en lé- i
legt rusl til upnfyllingar Dagskrá-
in yrði, fyrst i stað ekki nema ein"
til tvær klukkustundir á dag. Bret- '
ar hafa k-omizt langt á 25 árum i
sjónvarpsmálum  sínum,  en  hver
veit. nema  að okkur takist með
hjálp tækninnar að koma islenzku
sjónvarpi á öruggan  grundvöll  á  i
10' árum?  Vill  ekki okkar ágæta' '.
Ríkisútvarp leggja spilin á bofðið."
fyrir þjðð og þing hið fyrsta — og
síðan skulum við byrja.
h.h.  -¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16