Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. ágúst 1865 Frá London til Parísar - með viðkomu í Reykjavík Rætt við Henrik Sv. Björnsson, sendiherra HENRIK Sv. Björnsson, sendi- herra, og kona hans, frú Gróa, eru stödd hér um þess- ar mundir á leið sinni frá London til Parísar, ef svo mætti segja. Sem kunnugt er af fréttum hefur Henrik látið af störfum sem sendiherra ís- lands í London, en fer um mánaðamótin til Parísar, þar sem hann tekur við sendi- herraembætti. Fréttamaður blaðsins hitti Henrik Sv. Björnsson að máli á dögunum í Hótel Holti, þar sem þau hjónin búa. — Við hjónin komum hing- að til lands hinn 22. júlí, saigði servdiherrann, ag föruim til Parísar uim mánaðamótin. Áður en við fórunri frá Lond- on kvaddi ég saonstarfsfólk mitt í sendiráðinu, fór í toveðjiulheimsóikn til uitanrílkis- ráðlhenrans, stjórnmálaleið- toga og sendimamna annarra rikja. Þá giekik ég einnig á fund drottninigarinnar og ræddi við hana í um stundar- fijórðumg í kveðjuskyni. ___ Hvernig virtist yður af- staða Breta gagnvant íslend- jmguim veira? ___Ég kom tiil Bretlands í febrúar 1961 áður en sam- komulag náðiat í lamdlhelgis- dieilunni. Þrátt fyrir að »ú deila skygigði nokkuð á sam- búð ríkjanna varð ég þegar í stað var við vinsemd í garð íslendinga og margir aðilar skildiu mjóg vel málstað ís- lendmga. Þetita deiluimál er úr söguinni og öll viðskipti Breta ag ísiendinga eru eins og bezt verður á kosið. Það er miikill og vaxandi áhugi ríkjandi meðal ahnennimgs í Bretlandi á rnálefnum varðandi ísland og sendiráðið hefur í síaukn- um mæli orðið við beiðnum tim ýmis kymningarrit og kvitomyndir uim ísland til að svala fróðleiksfýsn álhuiga- manna. Emgu að siður eru þeir mangir, sem hafa litla eða enga þeitokimgu á högum íslendimga, en opinberar heim sótonir miili landanna, eins og t.d. fcrsta'himsóknin til Bret- lmds, heimsókn Filipusar prins til íslamds og gagm- tovæmar heimsóknir þing- mamnasendinefmde hafa stuðl- að að því, að aLmemnimgur hlyti notokra fræðsLu uim Land og þjóð í blöðuim og útvarpi. Þá hefur Surtur ofckar verið ofarLega á baugi í fréttum blaðamna og hefur óneitan- Lega vakið mikiimn áihuga á ís- landi. Þessi kymning hefur og orðið til þess, að brezikir ferðamenn leita nú í æ vax- andi mæli til íslands í surnaæ- leyfL — Hvernig em horfur í verzlumarviðslkiptum millli þjóðamna? — Sem stemdur há toLlamál in mjög útflutningi íslenzkra afurða til Bretlands. Norð- menm, sem eru aðilar að Frí- verzLunarbandailaginu greiða t.d. 3% toll af imnfluittum fiisiki til Bretlands, en við verðum að greiða 10% toll af dkikar fiski. Og svo er í ráði, að innflutnimgstollur á vörum frá ríkjum FríverzlunarbancLa Lagsins verði felidur niður eftir háilft arnnað ár. Að ó- hreyttum aðstæðum mun sam keppnisaðstaða okkar á brezk um martkaði því fara enn versnamdi. Ég álít, að fram- tíðarmögiuileikar séu miklir á sviði verzlumarviðskipta, ef toliaimálin veita oklbur sam- keppnisaðstöðu. Stofnun ís- lenziks matsölustaðar í Lomd- on, Icelamd Food Centre, tel ég að rnuni eiga eftir að kymraa vel aðalúibflutningsvör- ur oik'kar. — Marigir álíta, að störf sendiiherra séu einkanlega fóLgin í virkri þátttoku í sam- kvæmislífi diplómaita. Hverm- iig er starfsdegi sendiherrams varið? — Sendiráðið í Lomdon opn ar skrifstofu sína kl. tíu alla virka daga, og þar hefi ég starfað til fcl. fimm eJh. E>ag- leg verkefmi eru mörg og með al þeirra má telja skilaboð á milli ríkisstjórma, viðskipta- mál, samband við ræðismenn á ýmsum stöðuim, öflun upp- lýsimga um mál varðamdi Is- land fyrir þá, er þeirra óska og aðstoð við fslendimga á er- Lervdri grund. Sendiherranm í London er jafnframt sendi- herra íslamds í Hollandi, Portúgal og á Spáni, svo að stjórnmálaviðSkipti við þessi lönd fara einmig um skrifstof- una í Lomdon. Býkur þetta mjög á annir í skrifstofunni, en þar hefur Eirítour BenedLkz verið mér til aðstoðar auk þriggja skrifstafustúlkma. Auk þessa heimsótti ég hin löndin þrjú að mimnsta kosti einu simni á ári og heilsaði þá upp á suma sfarfsbræður mína Þegar daglegum störfuim lý*k- ur á skrifstofunni liggiur fyrir að þigigja ótal boð í aLlskyns samkvæmi, en sem skiljan- legt er, verður ekki komizt yfir öli þau ósfcöp, og því verður hver og einm að setja sér takmörk. Eins konar boða alda gengur yfir annað slagið og það er ákaflega þreytandi að • vera þátttakaindi í sam- kvæmislífinu til lengdar. Auð vitað verður ekki sneitt hjá sumum opinberum samkom- uim, en við ihjónin höfum ann- ars sett ofckur þá reglu, að heimsætkja á þjóðhátíðardög- um sendimenm þelnra ríkja, er hafa stjórmmáilasaimband við ísland, eða sem við höfum ein hver sérstök kynni af. — Hefur sendiherrann tæki færi til að kymnast viðhorfiuim almemniinigs til heimalamds síns? — Kynmi senditoerrans af mönnum og málefnum eru ekki eimgömgu bumdin við til- tölulleiga smáan hóp stjórn- málamanma og erlendra sendi manna. Auðvitað fylgist sendi herramn vel með því, sem rætt er ag ritað á opinberum vett- vamgi og einmig ihefiur hann tækifæri til að hitta almenma borgara við ýmis tækifæri. Ég hef t.d. oft verið beðimn að heimsækja eimhverja ákveðna hópa og kymna ísland fyrir þeim. Þannig hef ég lí'ka kom- isat í kynni við alþýðu manna og kynnzt sjómanmiðum henn- ar. — Teljið þér tímabært, að fslendingar stofmsetji upplýs- imgadeildir við einhver sendi- ráða sinna? — Nei, emn sem komið er, fimnst mér það tæpast koma til greina. Það er í sífellu reynt að spara útgjöiLd till reksturs semdiráðanna og því beld ég, að það starfsli#, sem fyrir er á skrifstofum ok'kar verði að sjá um að veita þær upplýsimgar og þau upplýs- ingarit ag tovifcmyndir, sem völ er á. — Eru þess mörg dæmi, að Islendingar Leiti á náðir semdi ráðsins? — Etoki er það mjög ail- gengt. Þó kemur annað slagið fyrir, að landar þurfi að biðja um aðstoð otokar. Og einnig kemur fyrir, að Bretar séu í vandræðum rneð einhvem íslending og þá hafa þeir sam band við oikikur. Ég minmist eins slíks dæmis. íslenzkur togarasjómaður hafði komið Sendiherrahjónin frú Gróa og Henrik Sv. Björnsson. — (Ljósm.: Gisli Gestsson) tiil London frá Grimsþy ásamt fleiri íslendingum. Hópurinm ætlaði að ferðast saman með neðamjarðar braut til dvalarstaðar síns í London, en svo óheppilega vildi til, að þessi umræddi sjó- maður varð eftir, þegar lestin með ferðafédögunum fór af stað og meira að segja hafði eimn þeimra tekið jakka sjó- mannsins með öllum skilríkj- um í sína vörzlu. Maðurinm stóð þarna ráðalaus upp í neð anjarðargöngunum og eftir langan tima fór hamn á -fund LögregLunnar, sem hann gat þó etoki gert skiijanlegt hversu neyð hams var sár. En lögreglan hringdi til mín seint um kvöld og sagði ,að hjá sér væri íslendingur, sem ekki kymmi enSku og þeir á Lögreglustöðinni kynnu því miður etoki íslenztou, svo að báðir aðilar væru í stökustu vandræðum. Ég bað um, að íslendimgurinn yrði fiuttur í sendiráðið og þar tókst mér að grafa upp nafmið á toótelinu, sem hann átiti að búa á og komsit hann til sikila. Þegar sjómaðurinm kvaddi, þakkaði hann mjög vel fyrir aðstoðina, en sagði svo: „Ja — hvert þó í þreifandi. í öllu þessu þurfti maður að lenda — og það ófullur. — __ Leggst það ekiki vei í yður, að flytja nú til Parísar? — Jú, mjög vel. Við hjónin höfum áður búið þar og þekkj um því París. Starfið er nokk uð fjölþætt þar, því að sendi- herrann er fulltrúi íslands í fastaráði Atlantshafsbanda- Lagsins og í O.E.C.D. og þarf að sækja reglulega fundi hjá þessum stofnunum. Þá sækj- um við og fundi nefnda innan fastaráðs NATO, og sitja þá annað hvort sendiherra sjálf- ur eða einhver fulltrúa hans, sem eru þrír í París. Eftir komuna til Parísar mun ég fara í kynningarheimsókn til utanríkisráðherrans og ýmsa starfsmenn í ráðuneyti hans. Það er mjög þýðingarmikið fyrir erelnda sendimenn að hafa gott samband við utan- ríkisráðuneyti á hverjum stað. í byrjun næsta mánaðar flyt ég til Parísar og skömmu síðar fer ég : fund de Gaulle og afhendi honum trúnaðar- bréf mitt. í París er ég einnig sendiherra íslands í Belgíu, Luxembourg og Júgóslavíu. Þegar ég hef afhent trúnaðar- bréf mitt í París mun ég heimsækja þessi lönd og fram vísa skilrí'kjum mínum þar. — Verður starf sendiherr- ans þreytandi, þegar til lengd ar lætur? — Það getur auðveldlega orðið það, ef ekki eru sett ákveðin takmörk varðandi veizluhöld og heimsóknir í önnur hús. Oft hefur líka ver- ið erfitt að vera með börn á skólaskyldualdri með sér. En við hjónin höfum Látið börnin ökkar dveljast mikið á Islandi til þess að þau séu í tengslum við heimaland sitt og ættingja og vini sína þar. En embættið gefur tækifæri til kynna af ýmsum löndum og þjóðum, og sömuleiðis hef ég fengið að kynna land miitt og þjóð. Mér líikar ailtaf vel að vera sendiherra ís- lands. Guðfinna Guðbrands- dóttir — A MORGUN verður Guðfinna Guðbrandsdóttir, kennari, kvödd hinztu kveðju í Dómkirkjunni í Reykjavík, en hún andaðist á Vífilsstöðum að morgni hins 7. þessa mánaðar. v Guðfinna fæddist 19. júní 1909 I Viðvík í Skagafirði, en þar bjuggu foreldrar hennar þá óg lengi síðan. Móðir Guðfinnu var , Anha Sigurðardóttir, sem látin er fyrir fáum árum. Sigurður faðir hennar var Einarsson. Hann bjó fyrst í Pálsbæ á Seltjarnarnesi og síðar í Seli í Reykjavík. Móð- ir Önnu var Sigríður Jafetsdóttir Einarssonar, en hann var bróðir Ingibjargar konu Jóns Sigurðs- sonar forseta. Faðir Guðfinnu er •éra Guðbrandur Björnsson fyrr- verandi prófastur, en faðir hans, séiót Björn Jónsson í Miklabæ, Minning var sonur Jóns bónda Magnús- sonar á Broddanesi og Guðbjarg ar konu hans, en kona séra Björns var Guðfinna Jensdóttir frá Veðrará innri í Önundar- firði. Guðfinna ólst upp hjá foreldr- um sinum, elzt sinna systkina. Hneigðist hugur hennar snemma til fróðleiks og mennta. Eftir að barnaskóla lauk, var hún í ung- lingaskóla heima í sveit sinnL þá í Kvennaskólanum á Blöndu- ósi og síðan í Kennaraskólanum, en þaðan útskrifaðist hún vorið 1933. Að loknu kennaraprófi kenndi Guðfinna á mörgum stöðum, ýmist í sveitaskólum eða í kaup- stöðum. Síðast kenndi hún í Hveragerði. Kennslustörf sín, sem og önnur störf, vairn Guð- finna af einstakri samvizkusemi og alúð, þótt aðbúnaður og að- staða væri oft verri en skyldi, einkum fyrri árin. Er ég þess full viss, að nemendur hennar, sem eru æði margir og dreifðir um allt land, munu minnast hennar með þökk í hug og viröingu, ekki einasta fyrir góða fræðslu, heldur og ekki síður fyrir holl og varan leg uppeldisáhrif. Guðfinna var sifellt að nema. Kom þar hvort tveggja til, að hún var að eðlisfari mjög bók- hneigð og fróðleiksfús og einnig vildi hún verða sem hæfust til að inna störf sín vel af hendi. Sumarið 1937 var hún í Askov á námskeiði, sem þar var fyrir kennara, og veturinn 1948—’49 var hún við nám í Handíðaskól- anum. Auk þessa var Guðfinna á mörgum skemmri námskeiðum, síðast í Englandi fyrir fáum ár- um, þá farin að heilsu. Guðfinna hafði mikinn hug á bindindismálum og hafði á því sviði ekki aðeins holl áhrif á nemendur sína, heldur og aðra, er hún var samvistum við. Skrif aði hún um það efni bæði í blöð og tímarit. Eftir að Guðfinna settist að í Hveragerði, eignaðist hún þar kyrrlátt og hlýlegt heimili og hugði gott til framtíðarinnar eftir nokkuð erilsama ævi. En rétt i þann mund tóto hún að toenna sér þess meins, er varð hennl að aldurtila. í mörg og löng ár háði hún sína þögulu baráttu hugrökk og bjartsýn. Hef ég ekki í annan tíma orðið vitni að því- líku þreki og æðruleysi. Eg kynntist Guðfinnu fyrst; þegar hún kenndi í Laugarnes- skólanum veturinn 1946—47, og hefur okkar vinátta haldizt síð- an. Guðfinna var á margan hátt sérstæð kona og minnistæð þeim, sem henni kynntust, víðlesin og fróð, heilsteypt og hreinlynd, en fremur fáskiptin. Hún var mikill vinur vina sinna, einlæg og trygg, svo að þar bar aldrei skugga á. Höfum við, vinir henn ar, mikils misst, er við sjáum henni á bak, og verður h.ennar skarð seint fyllt, en minning hennar mun lifa lengi í hugum okkai. Eg þakka Guðfinnu öll gömlu, góðu kynnin og bið henni bless- unar í hinu ókunna landi hand- an við gröf og dauða. Föður hennar, öldruðum, og systkinum hennar votta ég einlæga samúð. Gunnar GufaMwdnw.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.