Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1985
j DAG er miövikudagur 24.
júlí sem er 205. dagur árs-
ins 1985, Aukanætur. Ár-
degisflóö í Reykjavík kl.
11.05 og síðdegisflóð kl.
23.29. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 4.08 og sólar-
lag kl. 22.58. Sólin er í há-
degisstaö í Reykjavík kl.
13.34 og tungliö í suöri kl.
19.09 (Almanak Háskólans).
Lát þú mig heyra misk-
unn þína aö morgni
dags, því aö þér treysti
ég. Gjör mér kunnan
þann veg, er ég á að
ganga, því að til þín hef
ég sál mína (Sálm. 143,
8.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
LÁRÍ.TI: — 1 roks, 5 kyrrö, 6 lengd-
areiningar, 9 skyldmennis, 10 ellefu,
11 kuA, 12 mjúk, 13 grenja, 15 vieU,
17 veiAarfærið.
UHtKklT: — 1 iönaðarmaðurinn, 2
snáka, 3 rödd, 4 hafið, 7 fyrir ofan, 8
klaufdýr, 12 bæti, 14 op, 16 greinir.
Lausn á síðustu krossgátu:
LÁRÉTT: — 1 elja, 5 álfa, 6 datt, 7
tt, 8 Narfi, II gg, 12 áll, 14 inna, 16
niðrar.
XHlRtTT: — I eldingin, 2 jáUr, 3
tlt, 4 laug, 7 gil, 9 agni, 10 fáar, 13
lár, 15 nð
rT/~k ára afmæli. í dag, 24.
I vjúlí, er sjötugur Hans
Tómasson, Heióargerði 124 hér
í Reykjavík. Hann og kona
hans, frú Kristín Pétursdóttir,
ætla að taka á móti gestum á
heimili sínu í dag.
Ylagnússon solumaður hjá Inn-
flutningsdeild SÍS, Kambaseli
30, Breiðholtshverfi. Hann er
Isfirðingur sonur hjónanna
Jónu Pétursdóttur og Magnús-
ar Friðrikssonar skipstjóra.
Kona Lofts er Aðalheiður
Scheving hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri. Þau ætla að
taka á móti afmælisgestum
sínum í Ármúla 40, eftir kl. 20
í kvöld.
FRÉTTIR
VEÐIIRSTOFAN sagði í veður-
fréttunum í gærmorgun, að hæð-
in yfir Grænlandi væri enn á sín-
um stað og myndi hiti lítt breyt-
ast í fyrrinótt mældist minnstur
hiti á láglendi á Gjögri 3 stig.
Hér í Keykjavík fór hitinn niður
í plús 7 stig undir björtum
himni. Uppi á hálendinu var 2ja
stiga hiti um nóttina. Hvergi
varð teljandi úrkoma á landinu
um nóttina. Þessa sömu júlínótt
í fyrra var 9 stiga hiti hér í bæn-
um og sagt að áframhald yrði á
sólarleysinu.
íslensk list í deiglunni:____________________
„Menn voru orðnir þreyttir á
að sjá bara Gullfoss og Geysi“
HÆTT ííTÖRFUM. í tilk. frá
menntamálaráðuneytinu í
Lögbirtingablaðinu segir að
Kristín H. Pétursdóttir, sem
starfað hefur í háskóla- og
menningarmálastofu ráöu-
neytisins hafi látið aö störfum
þar, að eigin ósk.
HAPPDRÆTTI FÉL. HEYRN-
ARLAUSRA. Dregið hefur ver-
ið í happdrættinu 28. júní og
hlutu þessi númer vinning,
sem vitja má í skrifstofu fé-
lagsins Klapparstíg 28:
835, 837, 8999, 27137, 28219,
16646, 16098, 12074, 15702,
23018, 17630, 19783, 7988,
27000, 18349, 542, 5443, 23691
og 20049
VERKAKVENNAFÉL FRAM-
SÓKN fer í sumarferð sína
hinn 11. ágúst næstkomandi.
Verður þetta dagsferð um
Árnessýslu og farið að Veiði-
vötnum. Verður lagt af stað
frá Álþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu um morguninn kl. 8.
Skrifstofa félagsins veitir
nánari uppl. um ferðina.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRAKVÖLD kom Hofsá til
Reykjavíkurhafnar að utan og
átti skipið að fara út aftur
seint í gærkvöldi. í gær kom
Mánafoss á ströndina og Skóg-
arfoss kom að utan. Þá kom
togarinn Viðey inn af veiðum,
til löndunar. Skaftá kom að
utan og Stuðlafoss af strönd-
inni. Þá var Dísarfell væntan-
legt í gær að utan, svo og Ála-
foss. Togarinn Jón Baldvinsson
var væntanlegur inn af veið-
um til löndunar og Askja var
væntanleg úr strandferð. í
gær héldu aftur til veiða tog-
ararnir Ottó N. Þorláksson og
Snorri Sturluson.
Kvðld-, luatur- og hðtgidsgaþjðnuata apótekanna i
Reykjavik dagana 19. júli tll 25. júlí að báöutn dðgum
meótöldum er í Holtt Apóteki. Auk þess er Laugavsga
Apótek oplö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar.
Laaknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum.
en haagt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudeild
Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga lyrlr
tólk sem ekki hetur heimilislækni eóa nær ekkl til hans
(sími 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og
Irá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i síma 21230. Nánarl upplýsingar um
Mjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Ónæmiaaögerðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírleini.
Neyöarvakt Tannlæknafél. islands í Heilsuverndarstöö-
Inni viö Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Llppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyóar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptis
sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes siml 51100.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna tridaga kl.
10— 12 Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoes Apótek er opiö tii kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eflir kl. 20 á kvöldln. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. simi 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa verlö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan
Hallveigarstðöum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógiöfin Kvennahúainu viö Hallærisplaniö: Opin
þrlöjudagskvöldum kl. 20—22. siml 21500.
MS-félagió, Skógarhlíö 8. Oplö þriöjud. kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráögjöt fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö. Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282.'
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega
Sálfræöistöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbytgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegistréttlr kl. 12.15—12.45
tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 30,42 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35—
20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, kl.
22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvðldfréttlr tll austurhluta
Kanada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama
og GMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landepítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartiml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnespitali
Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild
Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu-
lagi. — Landakotsapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Foesvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió. hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grenséadeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Hailauverndaratööin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kieppeepitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókadaild: AHa daga kl. 15.30
tH kl. 17. — KópavogshæSö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17
á helgidðgum. — Vffilestaóaspftali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeefsspitali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og ettir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurlæknie-
héraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja Síminn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringlnn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
vaitu, sími 27311, kl. 17 tíl kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Rafmagnavaitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókaaafn fslanda: Safnahúslnu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ut-
lánssalur (vegna heimtána) sömu daga kl. 13—16.
Háskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um
opnunartima útibúa i aöalsafni, simi 25088.
bjóóminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasýning opin þrlóju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listaaafn fslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Raykjavlkur Aöalsafn — Utlánsdeild.
Þlngholtsstræti 29a. simi 27155 oplö mánudaga — töstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnlg opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3Ja—6 ára bðrn á þriöjud kl.
10.00—11.30. Aöelsafn — lestrarsalur. Þinghottsstræti
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a.
sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprll er elnnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1.
júll—11. ágúst.
Bústaóasafn — Bústaöaklrkju. sími 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst.
Bústaöasafn — Bókabílar. simi 36270. Vlökomustaölr
vfös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlf—28. ágúst.
Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema
mánudaga.
Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti 74: Oplö alla daga vikunn-
ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng til
ágústloka.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar Oplö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn
alla daga kl. 10—17.
Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö mlö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Nátfúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyrí sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhóllin: Lokuö til 30. ágúst.
Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö vlö þegar
sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mfn. tll umráöa.
Varmárlaug i Mosfeilssvait: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöil Keflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrföjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Siml 23260.
Sundtaug Seltjarnarnesa: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.