Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 1
reglan i m inn- rás í klúbb handlók eiganda, rak gesli úf og lók Reykj avík. — HEH. Um hálf fimm leytið í gær- dag' heimsótti lögreglan Ása klúbbinn, sem hafði hafið starf- semi aftur í sömu húsakynnum og klúbburinn 7 var til húsa áður. I,agði lögreglan hönd á 30—40 flöskur af áfengi í klúbbnum og handtók forstjóra klúbbsins. Forstjóri .Ásaklúbbsins, Hreiðar Svavarsson, var dæmd- ur í undirrétti fyrir skömmu í 45 daga fangelsi og til greiðslu 60 þús. kr. sektar til ríkissjóSs óskilorðsbundið. Blaðinu er ekki kunnugt um, hvort for- stjóri Ásaklúbbsins áfrýjaði dóminum til haestaréttar. Um 30 manns voru í Ása- klúbbnum í gær, er lögreglan Framai. ols. 4 Sambðndið lætur smíða frysliskip Rey'kjavík HEH □ Skipadei'M Sam'bands ís- len2ikra sam'vinnufélaga hef arr nú gert samninig við þýzika fyrirtækið 'Búsum Werft um srníði 1.680 smlár lesta frystiSkips með 78.000 teningslfeta lestarrými,. Skip- ið verður búið til flutnjngs á lausu fcorni og kemur til með að bafa sérstalka dælu til affermingar Ikornsins og verður afhent skipadeild SÍS í septemlber 1971, eða eftlr n'áikvæmlega tvö ár Frh. á 4. síðu- □ Reykjavík — ÞG. Flugsýningunni lauk í gærkveldi, og höfðu þá 14— 15000 menns séð hana, að sögn Bjöms Jónssonar hjá Loftleiðum. Til þess að sýningin bæri sig, hefði L hinn bóginn um 17.000 manns þurft að sjá sýning- una, svo að heldur varð tap á henni en hitt. Á laugardaginn var haldinn flugdagurinn, eins og ráð var gert fyrir og var þó á mörk- unum, að hægt væri að fram- kvæma sýningaratriðin. Raunar varð að fella niður eitt atriðið, en það var björgun á flugi. Átti að taka mann af jörðu niðri upp í Herkúlesvél af Vellinum, þannig, að maðurinn átti að senda upp belg, sem átti síðan að ná upp í vélina. Það var svo mikið rok, þegar sýningarat- Framh. á bls. 4 I hjá Bílasm ástelan er skortar á reksfrarié - næg viðsklpfi □ Reykjavík — SJ. Bíksmiðjan h.f., sem héfur starfað af þrótti á undan förnum árum, er nú nauðbeygð til að draga saman segli i vegna skorts á reksírarfé, eftir því, sem Lúð- vík A. Jóhannsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins tjáði blaðinu í morgun. — Það hafa verið næg verkeifni hjiá ckkur, sagði Lúðvík, en gallinn er bara sá að við getum eiklki lánað iViðskiptavinum okkar eins og þeir þurfa. Yfirbyiggingar hjá oklkoir eru dýr^iri en hjá erl- endum aðilum, en þeir bjóða lám til 5 'ára. Við ínunum 'ekki hætta rekstrinum, en drsga mikið samian, þannig að vig erum nevcM r f.il að segja upp statfsfóffci cg minnkum umsvifin allt ofaní ] 0—20% miðað við það er bezt var. -- En hefur ekki lánaað- staða ifofyrirtækja batnað? — Fyrirtælkið oktkar kost- að 22 millj’ónir króna, en við enum aðeins með 3.2 milljión ir út á fasteigninar í N'oregl fá fyrirtrrki lánað sem svar- ar 89% ?,c an-virði fssteign ar cg SO'%' af árafrpmleiðslu. EIE v S fcyggjum við e'nihver svipuð k.jör, þá hefðuim við ekki yfir nsinu ag kvaria. í vetur unnu hjá fyrirtæfc- inu 75 manns, en núna 35 og hætta á að þeim fælkfci í- 20 manns hjá ifyrirtækjunuim tvemur, Samisinuðu bl'a- smiðjunni og Bílasmiðjunni hf, — Maður sfárslasas! ' í árekslri [ Reykjavík. — HEH. Mjög harður árekstur vai'ð í Garðinum um kl. 17 á laugar- dag. Ökumaður annarrar bif- reiðarinnar féll út úr bifreið- inni og slasaðist alvarlega. E.r. talið, að hann hafi höfuðkúpu brotnaS og hlotið frekari áverka á höfði og andiiti. ökumaður- inn, sem slasaðist, var einn í bifreið sinni, en þrennt var í hinni bifreiðinni og sakaði eng- an þeirra. Hinn slasaði var fluttur á sjúkrahúsið í Kefla- vík. Reykjavík. — HEH. i Vegamálaskrifstofan til- kynnti í gær, að vegir á Vest- fjörðum væru illfærir bifreið- um. Talsverðar vegaskemmdir urðu þar vestra í rigningunni um helgina, en þó eru þær ekki taldar eins miklar og upphaf- lega virtist. Verst munu veg- irriir hafa orðið úti í Dýráfirð- inum og á leiðinni milli Flat- eyrar og ísafjarðar. i Vegir spilltust víða í rign- ingunni um helgina og höfðu bílstjórar á orði í gærdag, að vegui'inn milli Reykjavíkur og Selfoss væri víða gersamlega ófær og var. hann þó heflaður á laugardag. Vegheflar Vegamála skrifstofunnar voru byrjaðir að hefla vegina, sem verst urðu úti í rigningunni, í morg- un. kaupa fels í Fsiiéskafel Reykjavík. — VGK. 7. þingi Landssambands verzlunarmanna var slitið á Akureyri á laugardag. 54 full- trúar 20 félaga verziunar- og skrifstofufólks sátu þingið. Að- alefni þingsins voru kjaramál- in, svo og orlofsheimilasjóður og lífeyrissjóðsmál. Sambandið hefur fest kaup á tveimur or- lofshúsum í Fnjóskadal, fcar sem hús Albýðusambandsins standa og verða húsin tekin í notkun næsta vor. Sambandið kaus sér stjói'n í lok þingsins og í henni eru: Sverrir Her- mannsson, formaður. Björn Þór hallsson, Hannes Þ. Sigurðsson, Ragnar Guðmundsson og Bald- ur Óskarsson. Varastjórn skipa: Örlygur Geirsson, Böðvar Pét- ursson, Björgúlfur Sigurðsson og Kristján Guðlaugsson. Al- þýðublaðið mun skýra nánar frá þiriginu síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.