Tíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 31. október 1974. TÍMINN 13 Haustbeitin hefur skipt miklu máli — segir Stefán Scheving sauðfjárræktarráðunautur BH—Reykjavik — Viöhöfum frétt af þessu fé hans Leifs I Keldudal, sagöi Stefán Scheving búfjár- ræktarráöunautur, þegar blaöiö ræddi viö hann I gær vegna fregn- ar, sem birtist i blaöinu um fallþunga dilka Leifs bónda. —Og hann gerir vfst afskaplega vei viö fé sitt, þannig aö hann tekur þaö á kál snemma sumars og hefur þaö á góöu káli til hausts. Stefán hefur meö höndum stjórn tilraunabúsins á Hesti, og er manna kunnugastur um sauð- fé, svo að talið barst fljótlega aö SOVÉZKIR LISTA MENN HINGAÐ HINN 5. nóvember n.k. er fimm manna sovézk sendinefnd væntanleg hingað til lands á vegum félagsins MÍR. Menningartengsla Islands og Ráöstjórnarrikjanna. Formaður sendnefndarinnar er Felix J. Strúmilos, dósent við blaða- mennskudeild háskólans iVilnius,i Litháen. Þá er með i förinni Anatóli V. Koroljof, aðstoðar- deildarstjóri Norðurlandadeildar Vináttusambandsins i Moskvu, og þrir listamenn: Pianóleikarinn Tamara Gúséva, einleikari við Filharminiuna i Moskvu. ball- ettmeistarinn Norik Megrabjan, sólódansari hjá Þjóðdansaflokki Armeniu, og bassasöngvarinn Gennadi Penjashin, einsöngvari við Filharmóniuna i Moskvu. Einn listamannanna, Tamara Gúséva pianóleikari, er islenzkum tónlistarunnendum að góðu kunn frá fyrri heimsóknum til íslands. Kom hún fyrst hingað til lands haustið 1954 hélt all- marga tónleika viö mikla aðsókn og var frábærlega vel tekið. o Hlaðgerðarkot staðfestingar á þvi, að fyrr- greindar breytingar hafi komist til framkvæmda og i simtali við landlækni i dag (21. okt. 1974) upplýsti hann, að hann hefði ekki fengiö staðfestingu á þvi, að fyrr- greindar breytingar hefðu verið gerðar. Ráðuneytið hefur þvi litið svo á, að skilyrði þess fyrir leyfis- veitingunni hafi ekki verið upp- fyllt, og hefur þvi enn ekki ritað sjúkratryggingadeild Trygg- ingastofnunar rikisins eða Dag- gjaldanefnd sjúkrahúsa um málið. Þessu til viðbótar má geta þess, að enda þótt ekki hafi verið ætlað fé úr Gæzluvistarsjóði á þessu ári til framkvæmda á vegum Fila- delfiusafnaðarins, þá ákvað ráð- herra hinn 10. okt. að veita Fila- delfiusöfnúðinum styrk til þess- arar starfsemi kr, 300.000.00, og var þeirri upphæð ávisað úr Gæzluvistarsjóði til Einars Gisla- sonar, frá ráðuneytinu þann sama dag. Þær upplýsingar, sem hér hafa verið færðar, fram, sýna glögg- lega að allar aðdróttanir aðstand- enda Filadelfiusafnaðarins, um að ráöuneytið hafi tafið framgang málsins, hafa ekki við rök að styðjast, þvert á móti hefur öll af- greiðsla málsins i ráðuneytinu gengið viðstöðulaust og fulln- aðarafgreiðsla þess biður þar til þau skilyrði, er ráðgjafar ráðu- neytisins lögðu til um rekstur- leyfi, hafa verið uppfyllt. Þar að auki hefur verið veitt fé úr Gæzluvistarsjóði til að mæta þeim kostnaði, er fyrrgreindar kröfur um breytingar höfðu i för með sér. Fyrir hönd ráðuneytisins PállSigurðsson Gúséva hefur verið talin i fremstu röð pianóleikara i Sovét- rikjunum um langt árabil og farið til tónleikahalds viða um heim. Sovézku sendinefndarmennir- nir dveljast hér á landi i viku, og koma á þeim tima m.a. fram á kvöldfagnaöi MÍR i Leikhúskjall- aranum 7. nóvember. Einnig munu listamennirnir koma fram á tónleikum i Reykjavik og viðar. þvi, hvort þetta benti til þess, að sauðfé væri yfirleitt vænt á þessu ári. Stefán kvað ákveðið nei við þvi. — Það er ööru nær. Þetta fé gengur mikið á ræktuðu hjá honum Leifi. Mér skilst, að hann hafi það i heimahögum og á túni fram eftir öllu sumri, það sé stuttan tima á afrétt, hann taki það snemma niður og setji það þá á kál og há og góða haga. Og þessi nostursemi borgar sig hjá Leifi bónda? — Já, hún hlýtur að gera það. Þarna er meðalfallþunginn hjá honum tæplegá 21 kiló, og hann fær um það bil 320 krónur fyrir kilóið, svo að það liggur I augum uppi, að þetta er dágóð útkoma. Er þetta þá ekki til eftirbreytni fyrir bændur? — Jú, og bændur eru viða farnir að stunda þetta, taka féð niður og setja það á kálbeit að haustinu. Við erum búnir aö vera með til- raunir með þetta i mörg ár, að beita á kálið. Hverskonar jurt er þetta kál, sem beitt er á? vörður: Magnús Arason og landmælingar hans. Fimmtudagur 24. október kl. 21.00. Dr. Jakob Benediktsson, orða- bókarritstj. Islensk orðabókagerð. Laugardagur 26. október kl. 15.00 Haukur Tómasson, jarð- fræðingur: Landið, vatnið, aflið. kl. 16.30 Dr. Ingvar Birgir Friðriksson jarðfr. Jarðhitinn og jarðsaga Islands. Sunnudagur 27. október kl. 15.00. Lúðvik Kristjánsson, rit- höfundur: Hlutur Jóns Sigurðs- sonar i endurreisn islenskra at- vinnuvega. Þriðjudagur 29. október kl. 21.00. yilhjálmur Þ. Gislason, fyrrv. út- varpsstjóri: Skáldin og landið. Fimmtudagur 31. október kl. 21.00. Þór Magnússon, þjóðminja- vörður: Skip og siglingar á fyrstu öldum Islandsbyggðar. Laugardagur 2. nóvember kl. 15.00 Hreinn Steingrimsson, tón- listarmaður: Að kveða rimur. Sunnudagur 3. nóvember kl. 15.00. Fyrirlestur. Nafn fyrirlesara og heiti fyrirlesturs tilkynnt siðar. Þriðjudagur 5. nóvcmber kl. 21.00. Arnþór Garðarsson, dýra- fræðingur: Breytingar á dýralifi og búsetu. Fimmtudagur 7. nóvember kl. 21.00. Dr. Sveinbjörn Rafnsson, sagn- fræðingur: Aldur Landnáma- bókar. Laugardagur 9. nóvember kl. 15.00. Dr. Agnar Ingólfsson, prófessor: Maðurinn sem þáttur lifrikisins. Sunnudagur 10. nóvember kl. 15.00. Þórhallur Vilmundarson, prófessor: Konungur Svia og Gauta. Útilegumenn i Ódáða- hraun og konungur Svia og Gauta. Þriðjudagur 12. nóvember kl. 21.00 Eyþór Einarsson grasafræðingur: Áhrif byggðar á fióru og gróðurfar. Fimmtudagur 14. nóvember kl. 21.00. Fyrirlestur. Nafn fyrirlesara og heiti fyrirlesturs tilkynnt siðar. Laugardagur 16. nóvember kl . 15.00. Fyrirlestur. Nafn fyrirlesara og heiti fyrirlesturs tilkynnt siðar. Island Minn staður er hér.... I tengslum við sýninguna verður brugðið upp nokkrum myndum lands og þjóðlifs eins og þær birtast i verkum skálda og rithöfunda frá ýmsum timum. 1 þvi skyni verða fluttar þrjár dag- skrár með upplestri og söng ásamt myndum. Þessar dagskrár eru hliðstæðar um margt þótt hver sé sér um efni. Hin fyrsta nefnist Land mins föður, landið mittog fjallar að meginhluta um einkenni og eðlisfar landsins i bókmenntalegri tjáningu. önnur dagskráin ber heitið Komstu, skáld, i krappan þar? Er i henni einkum vikið að manninum i skiptum hans við náttúruöflin. 1 þriðju dagskránni, Fagurt er i Fjörðum, situr fegurð landsins i fyrirrúmi. Sunnudagur 27. október kl. 17.00. Land mins föður, landið mitt. Sunnudagur 3. nóvember kl. 17.00. Komstu, skáld, i krappan þar? Sunnudagur 10. nóvcmber kl. 17.00. Fagurt er i Fjörðum. Flytjendur: Halla Guðmundsdóttir, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Gils Guðmundsson, Óskar Halldórsson. Óskar Halldórsson valdi textana. Þjóðminjavörður talar um skip. Fyrirlestrar þessir eru um fjöl- breytileg efni, og þeir sem þegar hafa verið haldnir hafa vakið verðskuldaða athygli. Geta menn valið úr og undirritaður fagnar þvi að Þór Magnússon, þjóð- minjavörður skuli ætla að tala um skipin. Siglingasagan er dálitið vanrækt og hverfur yfirleitt i skuggann fyrir skáldskap og landbúnaði. Það er hægt að mæla með sýningunni, hún mælir reyndar bezt með sér sjálf. Samt langar mig til að finna að einu. Sýningar- skráin er ekki nógu vönduð. Hún er góð svo langt sem hún nær, en myndskreytt sýningarskrá með öllum númerum sýningarinnar væri þó betri. T.d. gæti skrá myndlistarsýningarinnar verið til fyrirmyndar. Blöðin hafa naumast tækifæri til þess að gera sýningunni full skil, án þess að hafa myndir teknar við góð skilyrði og margt merkilegt fer fyrir ofan garð og neðan, ef maður hefur ekki vandaða skrá til þess að liggja yfir, eins og leið- sögubók gegnum aldanna myrkur. Þetta bið ég þjóðhátiðar- nefnd að hafa i huga á 1200 ára af- mæli þjóðarinnar. Við bæjarvegginn þakkar maður fyrir kaffi og pönnukökur að góðum islenzkum sið og kveður forstjórann, þvi maður er innblásinn af stolti yfir að vera af þessari þjóð. — Þetta er einær jurt, með stór blöð, eins og á rófum, en hún safnar ekki forðanæringu i rótina eins og rófan, — og þetta er búið að stunda i mörg ár. Það er dálitið misjafnt frá ári til árs, hvað lömb bæta við sig á þessu, en okkur hefur tekizt að með þvi að hafa þau i fimm vikur á káli, þá hafa hrútlömb vanalega bætt við sig svona milli 3 og 4 kilóum i kjöti. Og þetta mun vera þyngsti dilkur, sem um getur? — Þetta er afskaplega góður árangur, sem hann Leifur hefur náð þarna, alveg skinandi góöur. Þyngstu dilkar, sem maður hefur heyrt talað um áöur, eru þetta upp undir 36 kiló. Þaö er algengt að þyngsta fallið hjá mönnum sé svona 26 og upp i 30 kiló. Var tiðarfar á liðnu sumri hagstætt fyrir sauöféð? — Veðráttan var afskaplega hagstæð fyrir sauðfé hér sunnan- lands, það var þurrt. En dilkar eru samt léttari núna, viöa einu kilói léttari en i fyrra, — sem var alveg sérstakt ár hér á Suðurlandi, — en nú hallast menn að þvi að þessi munur sé vegna þess, hve vorið kom snemma og gróður féll fyrr en ella, og þar af leiðandi var kjarninn i fóðrinu ekki eins mikill og núna. En lömb, sem við settum til dæmis á há uppi a Hesti núna og höfðum þar i 5 vikur, — við höfðum ekki kál núna i haust, eins og vanalega, — þau þyngdust griöarmikið, þau hafa þyngzt á fæti um svona 7 kiló á þessum fimm vikum, og það mun láta nærri að vera 3-4 kiló i kjöti. Það sýnir, að lömbin voru smá, þegar þau komu, en þau voru feit og flokkuðust ágætlega, en hafa sýnilega ekki getað notið vaxtargetu sinnar i sumar vegna þess að þau hafa ekki haft nógu kraftmikið fóður. En á svona ári er um að gera að setja þau á góða haustbeit, og þá rifa þau sig út. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM HJOLBARÐAR Höfóatúni 8*Simar 86780 og 38900 SAMVIRKI Laus staða Laus er staða aðalbókara við embætti sýslumanns Skaftafellssýslu, Vik i Mýr- dal. Laun samkvæmt launareglum opinberra starfsmanna. Húsnæði getur verið fyrir hendi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Vik, Mýrdal. Skriflegar umsóknir sendist sýslumanni fyrir 10. nóvember 1974, simi 99-7176 og 99-7173. Sýslumaður Skaftafellssýslu Vik, Mýrdal 29. október 1974. Gisli Einarsson (settur). Framsóknar- VIST Fyrsta Framsóknarvist vetrarins verður að Hótel Sögu (Súlnasal) í kvöld kl. 8,30 Baldur Hólmgeirsson stjórnar HR. EINAR ÁGÚSTSSON FLYTUR ÁVARP FRAMSÓKNARFÉLAG JL REYKJAVÍKUR ™

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.