Vísir - 27.09.1965, Blaðsíða 1
VISIR
55. árg. — MSnudagnr 27. soptember fö65. - 2ff9. tbl.
Dok torsvörn um gamm-
Á laugardaginn fór fram í Há-
skólanum doktorsvöm. Sr. Jakob
Jónsson varði þar sem doktorsrit-
gerð bók sína „Humour
in the New Testment“,
segja bók um kímni
and Irony
það er að
og háð í
Frá doktorsvöminni í Háskólanum á mánudaginn. Lengst til vinstri Bjöm Magnússon prófes'sor, í ræðustól doktorsefnið sr. Jakob Jónsson.
111 hægri meðmælandi prófessor Clavier og andmæiandi sr. Barber Barbour frá Edinborg.
Afíamagn nærrí eins mikið
og á sama tíma metáríð '64
Nýja testamentinu. Fjölmennt var
í hátíðasalnum við þessa athöfn,
biskup landsins, rektor háskólans
og alimargir úr stétt kennimanna
þar viðstaddir. Andmælendur voru
tveir erlendir guðfræðingar, pró-
fessor Henri Clavier frá Strassborg
i Frakklandi og sr. Barbour, kenni-
maður frá Edinborg í Skotlandi.
Fór öll doktorsvömin fram á ensku.
Eftir að sr. Björn Magnússon
forseti guðfræðideildar hafði sett
samkomuna tók doktorsefnið sr.
Jakob Jónsson til máls og gerði
nokkra grein fyrir verki sínu og
lífsstarfi eins og siður er við
doktorsvörn. Hann byrjaði frásögri
sína á því, að honum væri mjög
minnisstæður morgunn einn, er
hann var unglingur í foreldrahús-
um. Hann lá nývaknaður uppi í
rúmi sínu. Pá komu forlögin til
mín í líki pakka í brúnum um-
búðapappír, sagði hann. Faðir
minn kom inn til mín með þennan
pakka og sagði við migi að hann
hefði ekki efni á því að senda mig
suður til Reykjavíkur á mennta-
skólann. En hér væru bækumar
sem lesnar væru í skólanum og
Framh. á 6. síðu.
Söltun / fullum gangi - bræla í gær og / dag
Sjaldan hefur orðið annar
eins vikuafli á síldveiðunum
eins og var í vikunni sem
leið. Veiddust þá yfir 300
þúsund mál og tunnur af sfld
og var saltað af því töluvert
magn. Er nú heildaraflinn
næstum orðinn eins mikill og
hann var á sama tíma í fyrra
og jafnvel meiri, ef talinn er
með síldaraflinn við Suður-
Iand bæði sumrin.
í fyrra var síldaraflinn á þess-
um tíma kominn upp f 2.413
Vínskápur Kronprins
Olav brotinn upp í nótt
-<s>
í nótt, skömmu eftir iniðnætti,
urðu skipverjar á Kronprins Olav,
sem nú er staddur í Reykjavíkur-
höfn, þess varir að brotinn hafði
verið upp innsiglaður vínskápur í
skipinu og stolið þaðan áfengi.
Var lögreglunni gert aðvart og
eins var Magnús Eggertsson varð-
stjóri hjá rannsóknarlögreglunni
kvaddur á staðinn.
Tjáði Magnús Eggertsson Visi í
morgun, að fimm íslendingar, sem
voru að sníglast í skipinu í gær-
kvöldi, hefðu verið handteknir og
settir í geymslu. Voru yfirheyrslur
yfir þeim að hefjast í morgun.
Sagðist Magnús ekkert frekar geta
sagt um rannsókn málsins að svo
komnu máli, annað en það, að
yfirmenn á Krónprins Olaf teldu
að 17 flöskur af ýmsum áfengis-
tegundum hefðu horfið úr skápn-
um.
737 mál og tn. fyrir norðan og
austan og þar af 335.795 tunn-
ur í söltun. Nú er síldaraflinn
fyrir norðan og austan kominn
upp í 2,2 milljónir mála og
tunna og þar af hafa 250 þús-
und tunnur farið í salt. Vantar
nú ekki nema herzlumuninn á,
að þessi vertíð fari fram úr
metvertíðinni i fyrra, hvað afla-
magn snertir. 1 sumar hefur
síldveiðin við Suðurland verið
helmingi meiri en í fyrra, og ef
hún er talin með, er aflamagnið
i ár jafnmikið eða aðeins meira
en á sama tíma i fyrra.
Mesti afladagurinn I vikunni
var miðvikudagurinn og er það
næstmestj afladagur í sögu síld
veiðanna. Veiddust þá 96 þús-
und mál og tunnur. Á fimmtu-
daginn veiddust 32 þúsund, á
föstudaginn 45 þúsund og á
laugardaginn 46,5 þúsund mál
og tunnur. Á sunnudaginn var
hins vegar bræla og engin veiði.
í morgun, þegar Vísir hafði sarn
band við sildarleitina var enn
bræla og öll skipin í höfn. Allt
er nú fullt af síld á höfnunum
eystra og unnið dag og nótt
við söltun og bræðslu.
Alla þessa viku hefur veiðin
v-erið á Norðfjarðardýpi 50 — 70
mílur frá landi og virðist síld-
in halda þar kyrru fyrir, sam-
kvæmt spá Jakobs Jakobssonar
fiskifræðings. Nóg er af henni
þar og vona menn nú að bræl-
unni létti sem allra fyrst, svo
senn geti byrjað að moka síld-
inni inn á nýjan leik.
Síldvesði í
Ssindnniiin
Síðustu daga hafa nokkrir litlir
Reykjavíkurbátar fengið sæmilega
jveiði af ágætri síld hér í sundun-
um. Aðailega eru það tveir bátar,
sem tveir bræður eiga og hafa verið
með sameiginlega nót hér í kring
, um Engey. Þeir komu fyrst að með
40—50 tunnur, svo í gærmorgun
jmeð 183 tunnur. Er þetta stærri
j millisíld. Þá hefur jafnvel sézt fugla
ger inni í Hvalfirði, sem bendir til
að einhver síld sé þar. Kolkrabbi
er nú fyrir utan við Hraunhornið
og telja sumir að það sé hann sem
rekur síldina á undan sér inn á
sund.
KðítMU
KR OG AKRANES KEPPA
UM ÍSLANDSTITILINN
Um 6000 manns sáu skemmti
legasta og bezta knattspyrnu-
leik sumarsins í Laugardal í gær
dag. Þar kepptu Keflavík og KR
og um land allt fylgdist fólk
með frásögn Sigurðar Sigurðs-
sonar af leiknum. Sigurður var
heldur daufur fyrst, hélt eins og
flestir að KR ætti vísan sigur
og að ekki yrði mjög miklð um
spennandi augnablik, — en svo
varð ekki.
Keflavík jafnaði eftir 20. mín-
útur forystu KR sem var 2:0 í
hálfleik og hafði yfir 3:2 eftir
23 mínútur. KR tókst að jafna
3:3 úr vítaspyrnu og þannig lauk
leiknum.
Nú fer fram úrslitaleikur milli
KR og Akraness í 1. deild um
fslandsmeistaratignina 1965 og
verður hann á sunnudag. Það var
greinilegt á svip þeirra manna,
sem sátu í heiðursstúkunni, a.
m.k. sumra að þeir voru harla
ánægðir með úrslitin. Þetta get
ur þýtt það að félög þeirra í 1.
deild geta hagnazt á þeim leik
einum um 25—30 þús. kr. og
jafnvel meir. Akranes hefúr unn
ið KR tvívegis i sumar.
Meira um leikinn í gær á
íþróttasíðunni bls. 2.
KR var nærri búið að skora og Egill rakari var staðinn á fætur.
I