Vísir - 20.04.1966, Side 1
GLEÐILEGT SUMAR!
Litlu bömln, sem voru aö leika sér t sandkassanum i morgun klæddust vetrarbúningi, enda ennþá
vetur. Hann kveöur þó í kvöid og á morgun er sumardagurinn fyrsti. Óskar Vísir ölhim iesendm
sínum gleðilegs sumar. Blaðiö kemur næst út á föstudaginn 22. apríl.
gekk erfiðlega að halda uppi
kennslu, vildu nemendur heldur
hlaupa í kringum skólann undir
skrautlegum bekkjarfánum.
Á ellefta tímanum var kallað
á sal og fráfarandi inspektor af-
henti nýkjörnum veldissprot-
ann. Að því loknu var haldið út
og á meðan 6-bekkingar þokuö-
ust niður skólabrúna, sungu og
fleygðu yfirhöfnum í loft upp,
sendu eftirsitjandi nemendur
þeim tóninn. og var þá svarað i
sömu mynt. ,
Kennararnir voru heimsóttir í
heyvögnum og var það hin
mesta skemmtireisa, enda veður
gott.
1 kvöld verður hóf mikið i
Klúbbnum og þangaö boðið
kennurum frá fyrri vetrum,
kennarar frá í vetur fá ekki að
vera með fyrr en að loknun-
stúdentsprófum.
Og á morgun hefst lesturin*.
Stúdentsefnin og eftSrsitjandi menntskælingar skiptust á háðs-
glósum — en milli þess tóku stúdentsefni kröftugt menntaskóla-
húrra: „Húrra — húrra — húrra — húrra — h-ú-r-r-a — húrra
— húrra — húrra-a-a“.
Þaö er „Dimission“ í Mennta-
skólanum f dag — 6.-bekkJng-
ar eru að halda f 33 daga „frf“.
Aö því Ioknu eiga þeir að standa
skll á öllu þvf, sem þessi garnla
menntastofnun hefur látið þelm
f té á undanfömum fjórum vetr-
um.
Nemendur voru vel vakandi í
morgun og ku sumir hafa farið
á fætur fyrir sólarupprás. Var
fjörið í mannskapnum mikið og
Fyrsti Marz-farínn til Islands
r
Nýr geimfarahópur keoiur fil Islands
Eftir nokkra mánuði mun ís-
land enn verða heimsótt af
hópi bandarískra geimfara, og
munu þeir stunda hér sömu æf-
ingar til þjálfunar, og fyrrl hóp-
urinn gerði. Þessl hópur geim-
fara er sérstaklega æfður til
tunglferða og á hann að kynnast
hér tungl-landslagi.
Þetta eru 19 geimfarar,
fimmti hópurinn, sem þjálfaður
er í Bandaríkjunum. Banda-
ríska vikublaðið Time segir frá
því, að þjálfun þessa hóps sé
ýtarlegri en nokkurs fyrri
hóps. Geimfaramir eru líka ó-
venju ungir og óvenju vel
menntaðir. Allir eru þeir þrýsti
loftsflugmenn. Einn þeirra, Joe
H. Engle, hefur þegar kvnnzt
geimnum, því hann flaug til-
raunavélinni x-15 í 53 mílna
hæð í júní í fyrra. Tveir hafa
verið í Viet-Nam, þeir Paul J.
Weitz og Ronald Evans. Nokkr
ir hafa tekið þátt í vísindarann-
sóknum, eins og Edward G. Giv-
ens og eðlisfraeðingurinn Don
L. Lind. Yngsti geimfarinn, 28
ára, er Bruce McCandless, sem
er að vinna að doktorsritgerð
í rafmagnsverkfræði.
Nokkrum geimfaranna er ætl-
að að taka þátt f 30—90 daga
dvöl um borð í risageimskipi,
en þjálfun flestra á þó að mið-
ast við tunglferðir. Gert er ráð
fyrir, að þeir eigi að geta dval-
izt á tunglinu í allt að því mán-
uð, þegar geimskotatæknin er
komin á nógu hátt stig. Jafnvel
er gert ráð fyrir, að einhver
þeirra verði fyrsti Marsfarinn,
eru
danskt innanríkismál"
— sagði Schmidt / Eystra landsrétti i gær
Málflutningur í Eystra lands-
réttl hófst aftur í gærmorgun
klukkan hálftíu. Var fjölmenni
á áheyrendapöllum, þegar verj-
andi dönsku stjórnarinnar Poul
Schmidt hæstaréttarlögmaður
hóf varnarræðu sína. Talaði lög-
maðurinn allt til klukkan fjögur
og gerði ítarlega grein fyrir
máli sínu í þessari löngu ræðu.
Krafðist hann að danska
menntamálaráðuneytið yrði
sýknað af kröfu Ámasafns-
nefndar. Sagðist Schmidt vera
sammála Christrup sækjanda
málsins að þetta væri ekki
deilumál íslendinga og Dana
heldur innanríkismál, mál milli
Ámasafnsnefndar og mennta-
málaráðuneytisins.
Ámasafn væri eign Kaup-
mannahafnarháskóla og því
danska ríkisins. Þess vegna
væm lögin um afhendingu hand
ritanna ekki brot á 73. grein
stjómarskrárinnar, eins og hald
ið væri fram af Árnasafnsnefnd
inni en sú grein bannar eignar-
nám nema almannaheill krefj-
F—/, (j|s gp
VISIR
Dagur barnanna
er á morgun
A morgun heilsar æskan sumr-
ínu og fullorðna fólkið varpar frá
sér vetrardrunganum og Iyfti sér
upp með yngri kynslóðinni að ís-
lenzkum sið á sumardaginn fyrsta.
Að vanda verður mikið um að
vera hér í borg, skemmtanir úti
og inni í tilefni dagsins, sem ým-
is félagssamtök standa fyrir, Skát-
ar fara í skrúðgöngu, fþróttamenn
þreyta víðavangshlaup og leysa
fleiri þrautir.
Mest mun þó eins Qg endranær
bera á hátíðahöldum Sumargjafar,
en þau era í mörgum liðum, hefjast
um hádegi og standa allan daginn.
Forstöðumenn Sumargjafar boð-
uðu fréttamenn á sinn fund í gær
og skýrðu þar frá dagskrá og til-
högun sumardagsins fyrsta að
þessu sinni. — Hátíðahöldin
hefjast með skrúðgöngum bama,
og verður lagt upp frá tveimur
stöðum kl. 12,45, Austurbæjarskól-
anum og Melaskólanum. Skrúð-
gangan staðnæmist í Lækjargötu,
en þar fara útihátíðahöldin fram.
Þar ávarpar Helgi Elíasson fræðslu
málastjóri bömin, lúðrasveitir
drengja leika fjörug lög og fleira
skeður þar skemmtilegt.
Inniskemmtanir verða fjórar á
vegum Sumargjafar auk kvik-
Fram. á ols 6.
I
Dimission í Menntaskólanum