Vísir - 20.04.1966, Blaðsíða 10
w
V í SIR . Miðvikudagur 20. atfríl 1966.
borgin í dag
borgin i dag
borgín í dag
Næturvarzla í Reykjavík vik-
una 16.-23. apríl Ingólfs apótek.
Næturvarzla I Hafnarfirði að-
faranótt 21. apríl: Hannes Blöndal
Kirkjuvegi 4. Sími 50745. Helgi-
dagsvarzla sumardaginn fyrsta og
næturvarzla aðfaranótt 22. apríl:
Kiístján Jóhannesson, Smyrla-
hrauni 18. Sími 50056.
Miövikudagur 20. apríl
18:35 Tórdeikar . Tilkynningar
19:320 Veðurfregnir
19:30 Fréttir
20.00 Daglegt mál. Árni Böðvars
son flytur þáttinn.
20:05 Efst á baugi. Björgvin Guð
mundsson og Bjöm Jó-
hannsson tala um erlend
málefni.
20.35 „Heljarslóöarorusta" eftir
Benedikt Gröndal. Lárus
Pálsson les niðurlag sög-
unnar (12).
2L00 Dagskrá háskólastúdenta
síðasta vetrardag.
22.10 Lög unga fólksins.
Bergur Guönason kynnir.
23.30 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 21. apríl
8:00 Heilsaö sumri: Ávarp út-
varpsstjóra Vilhjálms Þ.
Gíslasonar. b. Vorkvæöi
eftir Matthías Jochumsson
lesið af Lárusi Pálssyni. c.
Vor- og sumarlög.
9.00 Fréttir
9T5 Morguntónleikar
11.00 Skátaguðsþjónusta í Há-
skólabíói. Prestur: Séra Ól-
afur Skúlason. Organleik-
ari: Jón G. Þórarinsson
12.15 Hádegisútvarp
13.30 Sumardagurinn fyrsti. Dag-
skrá Bamavinafélagsins
Sumargjafar. a. Ávarp:
Helgi Elíasson fræðslumála
stjóri. b. Lúðrasveit drengja
leikur undir stjóm Páls
Pampichler Pálssonar. c.
Jón Gunnlaugsson skemmt-
ir bömunum.
14.00 Miödegistónleikar. íslenzk
tónlist.
15.00 Lúörasveit Reykjavíkur
leikur.
15.30 I kaffitímanum
17.30 Barnatími
20.00 Frá Önundi tréfót. Dr. Finn
bogi Guðmundsson flytur
erindi.
20.25 „Ó blessuð vertu sumarsól“
Islenzkir kórar og ein-
söngvarar syngja lög um
sólina og vorið.
21.00 Sumarvaka. a. Ingibjörg
Stephensen les vorljóð. b.
Tónleikar í útvarpssal: Sin-
fóníuhljómsveit íslands
leikur „Upp til fjalla“
hljómsveitarsvítu eftir
Árna Björnsson. Stjórnandi
Páll Pampichler Pálsson. c.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
rithöfundur les úr minning-
um Kristins Brynjólfsson-
ar frá Engey.
22.10 Danslög, þ.á.m. leikur
hljómsveit Guðjóns Pálsson
ar. Söngvari: Óðinn Valdi-
marsson.
01.00 Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Miðvikudagur 20. apríl
17.00 Synir mínir þrír
17.30 Þáttur Ted Macks
18.00 Salute to the States
18.30 Discovery
19.00 Fréttir
19.30 Þáttur Dick Van Dykes
20.00 Redigo
20.30 Hollywood Palace
21.30 Ferð í undirdjúpin
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Leikhús norðurljósanna:
„Póstvagninn".
Fimmtudagur 21. april.
17.00 Fimmtudagskvikmyndin
„The Lady Escape.“
18.30 Stóra myndin
19.00 Fréttir.
19.30 Beverly Hillbillies
20.00 Ævisögur
20.30 Ben Casey
21.30 Bell Telephone Hour
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Leikhús noröurljósanna
„Man at Large.“
STj’JfNUSPA >
Spáin gildir fyrir fimmtudag-
inn 21. apríl.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Reyndu að koma skipu-
lagi á fjármálin hið fyrsta. Ein
beittu þér að lausn þeirra verka
sem sízt mega bíða, skipuleggöu
starfið eftir beztu getu.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Það gengur vel undan þér við
skyldustörfin fyrri hluta dags,
en síðari hluta dags er hætt
við nokkrum töfum og kvöldið
veröur ónæðissamt.
Tvíburamir, 22. mai til 21.
júní: Þú átt í baráttu við sjálf
an þig, en áreiöanlega færðu vís
bendingu um hvemig þú eigir
að velja milli leiða, sem þú sérð
framundan.
Krabbinn, 22. júní til 23. júii:
Láttu ekki sögusagnir eða úr-
tölur hafa áhrif á ákvarðanir
þínar. Hugboö þitt mun vísa
réttu leiöina. Vertu hreinskil-
inn gagnvart sjálfum þér.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Geröu ekki of miklar kröfur,
nokkur sigur er betri en enginn.
þegar allt miðar auk þess í
rétta átt. Hafðu forystuna, þar
sem þér finnst henta.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þótt vel gangi i bili er ekki
rétt fyrir þig aö treysta því að
svo verði á næstunni. Gerðu
ráðstafanir til að atvinnan veröi
þér örugg.
Vogin, 24. sept. tii 23 .okt.:
Varastu að vera mikið á ferð-
inni og treystu varlega loforö-
um, sem gefin eru undir stund
aráhrifum. Það góða sakar aö
vísu ekki — ef það helzt.
Drekinn 24 okt. til 22. nóv.:
Það rætist úr vandamáli, sem
þú hefur boriö kvíðboga fyrir.
Faröu samt að öllu með gát,
lausn þess getur verið vissum
aðilum tilfinningamál.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Eigir þú í baráttu við sjálf
an þig, skaltu láta hjartaö ráða.
Trúðu því, að enn sé vini eöa
vinum að treysta og veittu þeim
lið ef meö þarf.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Sýndu vini af gagnstæða
kyninu, að þú kunnir að meta
fórnfýsi hans. Láttu ekki dóma
óviðkomandi hafa þar áhrif á af-
stöðu þína næstu dagana.
Vatnsberlnn, 21 ian. til 19.
febr.: Verði leitað álits þíns í
vandamáli, sem snertir vin þinn
eða vini, skaltu athuga vel all
ar aðstæður og ráða eins heilt
og rétt og þú veizt bezt.
Fiskarnir, 20 febr til 20.
marz: Lofaðu ekki meiru i dag
en þú treystir þér til að efna
næstu dagana, þó að mjög verði
þar á þig leitaö. Sýndu vinum
meiri staöfestu og nærgætni.
uaus
Inflúensa og morð
Um skeið hafa legið niðri
sýningar á hinu snjalla saka-
málaleikriti Agatha Christie
„Tíu litlir negrastrákar“, sem
Leikfélag Kópavogs hefur sýnt
í vetur við góða aðsókn og vin-
sældir. Skæð inflúensa hefur í
návígi reynzt leikurunum
skeinuhættari en fúlir morðingj
ar. Nú eru Negrastrákamir
komnir til heilsu og tilbúnir til
átaka við þá andskota sína sem
Agatha mælir fyrir í leikriti
sínu. Leikurinn verður sýndur
aðeins 3 enn, í kvöld, á laug-
ardaginn og n.k. miðvikudag.
Myndin er úr 1. þætti leiks
ins og er af Helgu Harðardóttur
Leifi ívarssyni, Guðrúnu Þðr,
Bimi Magnússyni, Guðmundi
Gíslasyni, Auði Jónsdóttur,
Magnúsi Kristinssyni og Theo-
dóri Halldórssyni í hlutverkum
sínum.
SAMNINGUR Á MILLI
ÍSLANDS OG NOREGS
Hinn 30. marz var undirritaður
samningur milli íslands og Nor-
egs um að komast hjá tvískött-
un og koma í veg fyrir undanskot
frá skattlagningu á tekjur og eign
ir. Samninginn undirskrifuðu
settur utanríkisráðherra, dr.
Gylfi Þ. Gíslason, fyrir ísland og
ambassador Noregs á íslandi, hr.
Tor Myklebost, fyrir hönd Nor-
egs.
® BELLA®
ÁRNAÐ
HEILLA
Föstudaginn 1. apríl voru gef-
i saman í hjónaband af séra Gunn
ari Ámasyni ungfrú Sigríöur Ár-
mannsdóttir og Sigvaldi Krist-
jánsson. Heimili þeirra verður að
Skúlagötu 54.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Messur á sumardaginn fyrsta
Þann 27. marz voru gefin sam
an í hjónaband af séra Óskari
J. Þorlákssyni ungfrú Þórunn Héð
indóttir og Örn Hólmjám. Heim-
ili þeirra verður aö Skúlagötu 32.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Matthildur Kristinsdóttir
Birkimel 10B og Bjami Ágústs-
son Kleifarvegi 9.
Ef ég væri £ hans sporum myndi
mig langa óhemju mikið að hitta
mig.
Messur á sumardaginn fyrsta —
Elliheimilið Grund: Guðsþjón-
istur: Síöasta vetrardag kl. 6,30
:.h. Sumardaginn fyrsta kl. 10
' h. Heimilispresturinn.
Grensásprestakall: Fermingar-
messa í Háteigskirkju á sumar-
daginn fyrsta kl. 2. Séra Felix
Ólafsson.
Hailgrímskirkja: Fermingar-
messa kl. 11 á sumardaginn
fyrsta. Dr. Jakob Jónsson.
Þann 26. marz voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Frank M.
Halldórssyni ungfrú Sólveig Áma
dóttir og Jón Auöunsson. Heimili
þeirra er aö Selvogsgranni 24.
(Studio Guðmundar)