Vísir - 20.04.1966, Blaðsíða 3
V1SIR . Miðvikudagur 20. apríl 1966.
3
II
ilH
Fyrsti gesturinn
eftir átta daga
sér það þótt maður segði aldrei
annað. Þann 30. apríl afhendum
við hótelið, en eiginlega kemur
fyrsti gesturinn til dvalar þann
28. apríl, en það er einn af boðs
gestunum.
Það mælir ekkert á móti full
yrðingu Þorvaids, þvi að f gegn
um opnar dyr sést inn í gisti
herbergin, sem virðast bíða gest
anna albúin. Þjónustuliðið er í
óða önn að koma fyrir lömpum,
húsgögnin eru komin, það er
verið að fága og pússa, smiðir
eru að festa gólfiista, en að öðru
leyti er fjóröa hæðin fullgerð.
Það er verið að ko.ma fyrir hús
gögnum á annarri og þriðju hæð
inni en efstu hæðirnar þrjár
hýsa öll gistiherbergin, sem eru
alls 107 talsins. Þar af eru sjö
stór herbergi og má breyta þrem
þeirra í „svítur“ ef gestir kjósa
að hafa setustofuna sér. Bað-
herbergin, sem fylgja eru í stíl
við stóru herbergin rúmgóð og
fullnægja kröfum þeirra vandlát
ustu.
„Standardherbergin“ svo nefndu
eru eitt hundrað talsins og
Frar-’ bls. 4
I anddyrinu var verið að leggja síðustu hönd á lo ftklæðninguna fyrir ofan afgreiðsluborðið.
’ríður Bjamadóttir yfirþema býr um rúmið fyrir fyrsta gestinn.
em frá Vaibjörk. Er herbergiö eitt hinna sjó stóm herbergja.
Fremst sjáum við húsgögnin, sem
Klukkan er eitt að nóttu, þeg
ar flugvélin lendir og farþeginn
er staddur á nýju, ókunnu landi.
Um tvöleytið hiilir í borgina og
áður en varir er hann komlnn
inn í anddyri hótelslns, fær lyk
ilinn sinn og getur haldið til
herbergis með ailt sitt hafur-
task. Gesturinn er þreyttur og
kýs að leggjast til svefns, ef tii
vill horfir hann áður stundar
kom út um gluggann þar sem
sést til hafs í bjartri sumarnótt
inni.
Morguninn eftir fær hann sér
góðan sundsprett í lauginni í
kjallara hótelsins áður en hann
gengur að morgunverðarborðinu
sem bíður hans. Svona getum
við ímyndað okkur að dvöl
gesta Loftieiðahótelsins nýja
hefjist hér á landi.
ímyndunin verður að vem-
leika og það áður en langt um
líður.
—Það verður tilbúið 1. maí,
segir Þorvaldur Daníeisson full
trúi Loftleiða, um leið og hann
gengur eftir teppalögðum gang
inum á fjórðu hæð. Um áramót
hefði maður ekki getað imyndað
Þorvaldur Daníelsson og Páll Flygenring yfirverkfræðingur bygg-
ingarinnar láta fara vei um sig í einu „standard“herbergjanna 100.
Auk rúmsins er sófi í herbergínu, sem má hafa sem svefnbekk.
Sundlaugin í kjallara hótelsins. Heita laugin fyrir endanum. Aðeins er eftir aö láta vatnið renna í.
Stiginn liggur upp allar hæðir. Handrið er belgískt úr massívu vengi.