Vísir - 20.04.1966, Blaðsíða 11
Þrjú lið urðu jöfn
og efst í 2. deild
— þegar ÍR vann Þrótt í gær í 2. deild
Þrjú lið eru nú efst og jöfn í 2. deild í handknattleik eftir leik Þróttar og ÍR í
gærkvöldi, sem lauk með óvæntum stórsigri ÍR 32:24. Hafa ÍR, Þróttur og Vík-
ingur því öll 12 stig í deildinni og verða að leika aftur sín á milli.
Þessi leikur var heldur lélegur af beggja hálfu og verður ekki séð hvaða boð
skap þau eiga að flytja 1. deildarliðunum næsta vetur, komist þau upp. Hins
vegar er greinilegt að Víkingsliðið mun koma langbezt út á stórum velli. Víking-
ar fögnuðu innilega sigri ÍR í gærkvöldi ekki síður en ÍR-ingar því nú fá þeir
enn tækifæri á að berjast um sæti í 1. deild. „Við eigum Þrótt enn eftir“, sagði
Pétur Bjamason, þjálfari Víkings dræmt eftir leikinn, „en við reynum að notfæra
okkur þetta tækifæri".
Þróttur byrjaði vel og skoraði
.fvrstu tvö mörkin, en ÍR jafnaði
fyrst eftir 10 mínútur í 4:4 og
komst yfir i 5:4 og hafði yfir út
leikinn eftir þetta. í hálfleik var
staðan orðin 19:12, markatala sem
talar ófögru máli um vamimar, þá
einkanlega um vöm Þróttar, sem
varla varði einn einasta bolta.
Guðmundur Gústafsson í markinu
átti því aumt hlutskipti.
í sfðari hálfleik leit á tímabili
út eins og Þróttur ætlaði að ógna
veldi ÍR, sérstaklega meðan Her-
mann Samúelsson var ekki á veil-
inum og var staðan orðin 25:20
og 13 mfn. eftir. En hroðvirkni
Þróttara og áframhaldandi vamar-
leysi færði ÍR aftur öruggt vald á
leiknuro og unnu þeir sem fyrr
segir með 32:24, sem em e.t.v. ekki
sanngjöm úrslit eftir gangi leiks-
ins, en 3—4 marka sigur hefði
verið mjög sanngjam.
iR-liðið er heldur ungt lið, en
mjög mikið á uppleið. Markvörður
ÍR, unglingalandsliðsmaðurinn
Guðmundur Gunnarsson varði stór
kostlega vel alian leikinn, en Her-
mann Samúelsson var hinn leik-
reyndi leikmaður, sem byggði spil-
ið upp. Stórefnilegur leikmaður er
Vilhjálmur Sigurgeirsson, og línu-
sendingar hans vom margar frá-
bærar. Þá kom Hallgrímur Þor-
steinsson mjög á óvart og réðu
Þróttarar ekkert við skot hans.
Mörkin fyrir ÍR skoruðu: Her-
mann 8, Hallgrímur 7, Þórarinn 6,
Grétar 6, Vilhjálmur 3, Ölafur 2.
Þróttarliðið er bvggt upp af á-
gætum einstaklingum, en sem lið
PÁSKAKEPPNI
í JÓSEFSDAL
Páskakeppni var haldin bæði í
Ölafsskarði og stökkgilfnu sunnan
við skálann. Keppendur vom 63
í 7 flokkum.
Helztu úrslit:
Drengir, sem ekki höfðu
keppt á móti áður: Samt.
1. Guðmundur Helgason 36.7
2. Magnús Ámason 38.7
3. Jón Bragason 45.2
Drengjaflokkur (vanir): 1. Eyþór Haraldsson 75.4
2. Tómas Jónsson 75.8
íþróttakennarnr —«
körfuknattleiks-
menn
Otbreiðslunefnd Körfuknatt-
leikssambands íslands óskar að
ráða framkvæmdastjóra vegna fyr-
irhugaðs útbreiðslustarfs.
Væntanlegir umsækjendur hafi
samband við Ásgeir Guðmundsson.
síma 24558, fyrir 1. maí, en hann
veitir allar nánari upplýsingar.
3. Haraldur Haraldsson
Telpur, sem ekki höfðu
keppt á móti áður:
1. Edda Sverrisdóttir
2. Guðbjörg Haraldsdóttir,
3. Margrét Ásgeirsdóttir
Telpnaflokkur (vanar):
1. Áslaug Sigurðardóttir
2. Auður Harðardóttir
3. Jóna S. Bjamadóttir
Kvennaflokkur (vanar).
ÍT Guðrún Björnsdóttir
2. Lilja Jónsdóttir
3. Fríður Guðmundsdóttir
Karlar, sem ekki höfðu
keppt á móti áður:
1. Sigmundur Richardsson
2. Hafsteinn Guðmundsson
3. Þórður Henrikson
Karlaflokkur (vanir):
1. Bjami Einarsson
2. Ásgeir Eyjólfsson
3. Örn Kæmested
76.3
39.8
41.7
66.2
45.2
51.5
53.8
86.5
103.2
129.4
73.7
73.8
74.6
94.2
97,5
97.7
Tvær dráttarbrautir voru í
gangi. I skálanum gistu yfir
hundrað manns alla hátfðisdagana
Skíðafæri var mjög gott.
vom einstaklingamir lítils megn-
ugir. Línuspilið var alls ekki til í
þessum leik, langskotin of einhæf.
Langbezti leikmaðurinn var Þórður
Ásgeirsson og Guðmundur Gústafs
son varði oft vel. Varnarleikur
liðsins var í algjömm molum eins
og markatalan sýnir. Mörkin fyrir
Þrótt skoruðu: Þórður 11, Haukur
5, Birgir 4, Haukur 3, Axel 1.
Dómari var Daníel Benjamínsson
og dæmdi vel. — jbp —
Sundmét Ár-
manns í kvöld
Sundmót Ármanns verður haldið
f Sundhöll Reykjavíkur í kvöld. —
Keppt verður í eftirtöldum grein-
um:
100 m. skriðsund karla (bikar-
sund), 200 m. bringusund karla
(bikarsund), 100 m. baksund karla,
200 m. fjórsund kvenna (bikar-
sund), 200 m. bringusund kvenna,
100 m. skriðsund stúlkna, 50 m.
skriðsund drengja (bikarsund), 50
m. flugsund sveina, 3X100 m.
þrísund kvenna, 4X50 m. fjór-
sund karla (bikarsund).
Frá Reykjavíkur-
móti í badminton
Eins og skýrt var frá f blað-
inu á mánudaginn var mikið
fjör í keppni Reykjavíkurmóts-
ins í badminton um sfðustu
helgi, ekki hvað sízt í einliða-
leik karla þar sem Jón Ámason
vann sigur.
Mvndirnar á síðunni f dag
eru frá mótinu og tók Bjarn-
leifur Bjamleifsson þær.
Það er Andreas Bergmann,
sem er að afhenda Óskari Guð-
mundssyni, verðlaun fyrir
frammistöðu sína gegn Jóni,
sem er lengst til vinstri á
myndinni.
Stúlkurnar tvær eru Lovísa
Sigurðardóttir og Hulda Guð-
mundsdóttir, báðar félagar í
TBR.
! V í SIR . Miðvikudagur 20. apríl 1966.