Vísir - 20.04.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 20.04.1966, Blaðsíða 4
4 V í SI R . Miðvikudagur 20. apríl 1966. OPNUM Á MORGUN Bifreiðastöð vora í nýjum húsakynnum við Reykjavíkurveg 58, Hafnarfirði i Jafnframt verður opnuð benzínafgreiðslu og greiðasaia, þar sem ú boðstólum verður: MARGS KONAR VISTIR AFGREIDDAR BEINT í BIFREIÐIR. ÖL, GOSDRYKKIR, TÓBAK OG MARGT FLEIRA. BIFREIÐASTÖÐ HAFNARFJARÐAR - SÍMI 51666 „SHELL« BENZÍN OG SMUROLÍUR. ÝMSAR AÐRAR BIFREIÐAV ÖRUR. Minkur — Framh. af bls 9 því, að innflutningur minka verði leyfður. \ ð lokum vil ég leyfa mér aö benda á, að mér er ekki kunnugt um ,að nokkur viöhlít andi athugun hafi farið fram á þjóðhagslegu gildi loðdýra- ræktar hér. Þess væri þó full þörf, áður en verulegar fjárhæð ir væru festar I loðdýrabúum. Því hefur að vísu verið haldið fram, að með loðdýrarækt væri hægt að stórauka verðmæti fisk- úrgangs, sem fellur til í ver- stöðvum hér. Ef ekki verður hægt að sporna við því til fulls, að minkaeldi verði leyft hér á ný, vil ég gera það aö varatil- lögu minni ,að það veröi aðeins leyft í Vestmannaeyjum, svo framarlega sem Vestmannaey- ingar vilja fallast á að taka við minknum. í Vestmannaeyjum fellur til meira magn af fiskúr- gangi en í flestum öðrum ver- stöðvum hér á landi, og þar væri hægt aö ganga úr skugga um, hvort minkaeldi er eins arðvænlegt og látið er í veðri vaka, án þess að náttúru Is- lands í heild sé stefnt í voða. Virðingarfyllst Finnur Guðmundsson Myndsjú — Framh. af bls. 3 nokkuð smærri, en öllu er smekklega fyrirkomið. Geta þau eins og stóru herbergin hýst tvo þannig að alls verða hótelgest ir a.m.k. 214 þegar fullt er. Veggir eru tvöfaldir þannig að gestir geta haft ró og næði, fjölmiðlunartækin eru rétt við höndina bæði sjónvarp og út- varp, þaðan, sem m.a. er útvarp að léttri músík innanhúss. Aðstaða fyrir starfsfólk er góð. Á hverri hæð er komið fyr ir býtibúri, smáeldhúsi, sem hef ur meðal annars að geyma sjálf virkar isvélar, língeymslu og geymslur fyrir hreinlætistæki. Niður á fyrstu hæðina er far- ið eftir aðalstiganum, sem sveig ist þangað niður í ótal bogum. Handriðið er belgiskt úr mass- ívu vengi, viðartegund, sem við sjáum ekki oft. BÍLSTJÓRI Óskum að ráða bílstjóra til afgreiðslu á vör- um. Uppl. á skrifstofunni Vesturgötu 3 (ekki í síma). BRÆÐURNIR ORMSSON Vesturgötu 3 GUFUKETILL Viljum kaupa gufuketil 8—12 ferm. Efnalaug- in Heimalaug. Sólheimum 33. Sími 36292. 4ra herb. íbúð í vesturbæ Til sölu 4ra herb. íbúð á.Högunum. Selst með öllu tréverki tilbúin undir málningu. íbúðin er 1 stofa 3 svefnherbergi eldhús, bað og bílskúr. Tilbúin til afhendingar í sumar. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 Slmar 14120, 20424 og kvöldsímj 10974. Á fyrstu hæðinni blasir við af greiðslusalurinn þar sem unnið er af kappi við að leggja síðustu hönd á loftið yfir afgreiðslu- borðinu. Til hliðar eru tveir sal ir annar er hugaður sem fund- arsalur og morgunverðarborðsal ur fyrir hótelgesti og fyrir inn an er danssalur þar sem veggir eru úr grjóti úr Drápuhlíðarfjalli Tveir barir eru við salina, sem tilheyra hótelinu. Til hliðar við móttökusalinn verður farþega- afgreiðsla Loftleiða í framtíðinni og verður unnið að henni i sumar. I kjallara eru múrarar að leggja síðustu hönd á flísalögn í baðherbergjunum en gufuböð in eru tilbúin og hvfldarherberg in, sem þeim fylgja og svo sund Iaugin, sem öll er flísalögð og skreytt í botni. Þegar fimmtán mánuðir eru liðnir frá því að byrjað var að teikna húsið, stendur það full- gert, tilbúið að taka á móti fyrstu gestunum. SJÓNVARPSTÆKIÐ HAGSTÆÐIR AFBORGUNARSKILMÁLAR. ocy&co Laugavegi 178, sími 38000. THEODOLITE w HALLAMÆLAR HORNSPEGLAR SMÁSJÁR TEIKNIBESTIK og fl. RAF-VAL Lækjarg. 6 A, sími 11360, EKCO-SJÓNVARPSTÆKIÐ SEM VEKUR ATHYGLI. *r vandlnn leystur. rögur kona notar fyrsU llokks snyrtivöxur og velur þvl auðviUð UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI • varalit, makc-up og andlitikrcm. - MEISTARAVERK lTALSKRAR SNYRTIVÖRUFRAMLEIÐSLU. Brautarholti 20 sími 15159 HILIDVERZIUN - HAlLVEIGARSTlG 10 — SlMI 14850 Fyrlr stúlkur og drengf f miklu úrvali þekkt svissnesk gæða merki ARS ABYRGÐ MAGNÚS E. BALDVINSSON, úrsmiöur Laugavegi 12 — Sími 22804 Hafnargötu 49 — Keflavík ~rm rs

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.