Vísir - 20.04.1966, Blaðsíða 12
72
<--—----------------
Kaup - sala Kaup - sala
PÍANÓ — FLYGLAR
frá hinum heimsþekktu verksmiðjum STEINWAY & SONS, GROT-
RIAN-STEINWEG, IBACH. Margir verðflokkar. Sendum um allt
land. Tekið á móti pöntunum. Einkaumboösmenn á íslandi: Pálmar
Isólfsson & Pálsson. Umboðs- og heildverzlun. Simar 13214 og 30392.
BÍLL — TIL SÖLU
Ódýr bfll til sölu. — Fiat 500 ’57 í góðu standi til sölu. Uppl. í sima
35025.
TIL SÖLU
ódýrar kvensvampkápur, poplinkápur, terylenekápur og kuldajakkar.
Kápudeild Sjóklæðagerðar íslands, Skúlagötu 51.
TIL SÖLU
Fiat 1400 B, vél og gírkassi og annað gangverk í góðu lagi. Nýtt
cover á sætum og góð dekk. Uppl. gefur Bragi Stefánsson hjá Bif-
reiðastillingum (Fiat).
OLÍUKYNTUR MIÐSTÖÐVARKETILL
7Y2 ferm., með eða án brennara, óskast. Uppl. í símum 11209 og
35483.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
við kaupum páfagauka, risfugla .sebrafinka, mávafinka og summer-
fuglafinka 200 kr. stk., kanarífugla 300 kr. stk. Einnig hamstra.
Gollfiskabúðin, Barónsstíg 12, sími 19037.
VIL KAUPA ÚTIHURÐ
Oregonpine eða teak. Stærð 2m. x 81 sm. Sími 30045 eftir kl. 6,30
FISKAR OG FUGLAR
Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker úr ryðfríu stáli, 4 stærðir.
25 tegundir af vatnaplöntum. Búr fyrir fugla og hamstra. — Opið
kl. 5—10 e. h. Slmi 34358. Hraunteig 5 — Póstsendum — Kaupum
hamstra og fugla hæsta verði.
TIL SOLU
Stretchbuxur, til sölu Helanka
stretchbuxur í öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Sími 14616.
Barnarúm, kojur og barnasvefn-
bekkir. Einnig allar stærðir af dýn-
um. — Húsgagnaverzlun Er-
lings Jónssonar, Skólavörðustíg
22. Simi 23000.
Til sölu er lítið notaður rafsuðu
transari ásamt fleiru í Súðarvogi
16 í kvöld og næstu daga. Einnig
uppl. í síma 21381.
Eldhúskollar, eldhúsborð, eld-
hússtólar og strauborð. Fomverzl-
imin, Grettisgötu 31.
Til sölu vegna brottflutnings
nýr amerískur ísskápur 131/8
cub., uppþvottavél, þurrkari, borð-
stofuhúsgögn, sjónvarp o. fl. Uppl.
í sima 23137.
Stereo-sett til sölu vegna brott-
flutnings, nýlegt og vandað. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 23137.
Munið ódýru svefnbekkina, svefn
sófana og stöku stólana. Rúmdýnu
og bekkjagerðin Hamrahlíð 17 sími
37007.
Vel meö farin bamaskermkerra
til sölu. Sími 38886.
Góður Plymouth ’50 selst ódýrt.
Uppl. eftir kl. 8 í síma 33429.
Bamavagn og bamastóll til sölu.
Sími 16407.
Gamlir rokkar (2) til sölu. Sími
15201 kl. 8—10 e. h.
Hafnarf jörður. Barnavagn til sölu
Tan-Sad, blár og hvítur. Verð kr.
1500. Uppl. i sima 51538.
Til sölu bamavagn og bamastóll
með borði. Uppl. í síma 23457.
Til sölu 6 cyl. mótor og gírkassi
og varahlutir í Ford ’55. Uppl. í
síma 50191.
Til sölu góður bílplötuspilari. —
Uppl. í síma 32086.
Til sölu lítil þvottavél, bama-
kerra og gamalt gólfteppi. Uppl. i
sima 31221.
Volkswagen ’63 modelið til sölu.
Mjög skemmtilegur. Sími_38630.
Lítil Hoover þvottavél, sem ný
til sölu. Sími 18749.
Tvíburavagn til sölu. Sími 51917
Munið ódýru svefnbekkina, svefn
sófana og stöku stólana. Rúmdýnu
og bekkjagerðin Hamrahlíð 17 —
Sími 37007.
Til sölu radiofónn Grundig 3D
Klang hljómur fónn, útvarp og seg
ulband. Verð eftir samkomulagi.
Sími 50912.
Ungbamavagga óskast til kaups.
Sími 24621.
Klæðaskápur óskast til kaups.
Sími 31016.
ÓSKAST fl lEIGll
Reglusöm stúlka með 3 ára telpu
óskar eftir herb. og eldhúsi eða
eldhúsaðgangi. Húshjálp og bama-
gæzla ef óskað er. Uppl. í síma
30053.
Ungur reglusamur stúdent óskar
að taka á leigu sólríkt herb., helzt
i Hlíðunum frá 1. maí til september
loka. Sími 21391 eða 38720.
Reglusamur iðnnemi óskar eftir
herb. Uppl. í símum 21550 og
30263. _ ____
íbúð óskast. 2—3ja herb. íbúð
óskast fyrir feðga. Uppl. í síma
30896.
Miðaldra sjómaður óskar eftir
herbergi. Sími 20734 eftir kl. 4 á
daginn.
2ja herb. íbúð óskast til leigu i
Vesturbæ. 2 fullorðnar í heimili.
Sími 34060 og 16209.
Óska eftir 2ja herbergja ibúð frá
14. maí. Erum þrjú í heimili. Al-
gjör reglusemi og góð umgengni.
Vinsamlega hringið í síma 36175
kl. 6—8 á kvöldin.
Reglusamur maður óskar eftir
góðu herbergi í Vesturbæ eða Hlíð-
unum. Sími 18683 kl. 4—6.
2—3ja herbergja ibúð óskast fyr
ir eldri hjón sem bæði vinna úti.
Helzt í gamla bænum. Sími 22939.
Geymsluhúsnæði óskast. Vantar
geymsluhúsnæði ca. 40—60 ferm.
Æskilegt að kynding sé góð og
hægt sé að koma inn bil til geymslu
Uppl. I síma 20065 í dag og á morg
un (fimmtudag).
Herbergi óskast fyrir karlmann,
helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma
34199.
Kærustupar utan af landi vantar
1 herbergi og eldhús. Sími 17589.
Bílskúr eða samsvarandi húsnæði
óskast í Reykjavík eða næsta ná-
grenni. Vinsamlegast hringið í síma
21891.
Húsgagnasmið vantar íbúð 2—i
herbergi. Standsetning möguleg.
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.
i síma 24669 eftir kl. 7.
Philco þvottavél. Vel með farin
Philco þvottavél til sölu. Verð kr.
5000. Uppl. í síma 31193 eftir kl.
7 á kvöldin.
Til sölu fágætar merkar bækur
og kver í prýðisbandi. Simi 15187.
Uppgerð reiðhjól og þríhjól, flest
ar stærðir. Leiknir s.f. Sími 35512.
Lítil veitingastofa til sölu. Tilboð
merkt: „Veitingastofa" sendist augl.
d. blaðsins fyrir 25. þ.m.
Til sölu 850 lítra vatnsdunkur.
Simi 16232 eftir kl. 6 e.h.
Kolaeldavél hentug í sumarbú-
stað, má breyta í olíukyndingu,
til sölu. Einnig nýr sjálftrekkjandi
ketill í litla íbúð. Sími 36029..
Lítið bamarúm til sölu. Uppl. í
sfma 51631.
Sem nýtt borðstofuborð og 4
leðurstólar, til sýnis og sölu að
Laugavegi 45 eftir kl. 3 á daginn.
Ung hjón óska eftir 1—2 herb.
íbúð, eru með 1 barn 10 mánaða.
Geta borgað 2—3 mánuði fyrir-
fram. Uppl. í síma 38795 þrjá
næstu daga.
Ungur piltur í siglingum óskar
eftir herbergi sem næst miðborg
inni .Uppl. í síma 30214.
Ferðafélag íslands fer tvær ferðir
á sunnudaginn. Gönguferð á
Skarðsheiði og ökuferð suður með
sjó. Lagt af stað í báðar ferðirnar
kl. 9.30 frá Austurvelli. Farmiðar
við bílana. Uppl. í skrifstofu fé-
lagsins Öldugötu 3, símar 11798
og 19533.
Ferðafélag íslands fer gönguferð
á Esju á sumardaginn fvrsta. Lagt
af stað kl. 9.30 frá Austurvelli.
Farmiðar við bílinn. Uppl. á skrif
stofu félagsins símar 19533 og
11798.
Til sölu vel með farinn Pedi-
gree bamavagn. Sími 12770 eftir
kl. 6. —
Ný og lítið notuð föt til sölu.
Tækifærisverð. Miðtúni 90, uppi.
Sími 15459.
Tll söfc F. M. loftnetsstöng með
stuttbylgju, miðbylgju og lang-
bylgju. Nýlegt Viktor sjónvarps-
tæká og ný ensk terylene föt no: 36
t. d. á fermingardreng. Uppl. í
síma 30896.
Unglingakápa til sölu. Safamýri
87 Uppl. í síma 31065.
Þvottavél til sölu „Mjöll“ verð
kr. 2000. Uppl. í síma 34884.
Lftil bókabúð í úthverfi borgar
innar sem selur bækur, ritföng
skólavörur o. fl. er til sölu. Til-
boð leggist inn á augl.d. Vísis fyrir
25. þ.m. merkt „Litil bókabúð".
Olíukyndingartæki til sölu. Selst
mjög ódýrt. Bjarg við Suðurgötu.
VISIR . Miðvikudagur 20. april 1966.
ZBKWWHnBHBHBEBHOBBHHÉWWHWHBnWWWBBH&Si
■*■
Húsnæði ~ ~ Húsnæði
HÚSRÁÐENDUR LÁTIÐ OKKUR LEIGJA
Þaö kostar yöur ekki neitt. Ibúðarleigumiöstööin Laugavegi 33 (bak-
húsið). Simi 10059.
ÍBUÐ — ÓSKAST
Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglusemi. Uppl. í sima 41491.
HERBERGI ÓSKAST
Ungur, reglusamur sjómaöur óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. i
sima 24089.
SUMARBUSTAÐUR óskast til leigu
Óska eftir aö taka á leigu sumarbústað í nágrenni Reykjavikur mán-
uðina júní, júlí og ágúst. Uppl. í síma 38429.
ÍBUÐ — ÓSKAST
Mæögur utan af landi óska eftir íbúð, 2—3 herbergja. Algjörri reglu-
semi og góöri umgengni heitiö. Sími 14154.
HUSNÆÐI — ÓSKAST
Óska eftir tveim herbergjum eöa einni stórri stofu, á fyrstu eða
annarri hæö, nálægt miðbænum eöa í Hliöunum. Sér snyrtiherbergi.
Einnig kæmi til greina 2ja eða 3ja herbergja íbúö. Uppl. í síma 17015.
HERBERGI ÓSKAST
Einhleypur maður, 35 ára gamall, í fastri atvinnu, óskar eftir góöu
herbergi með húsgögnum, helzt sér snyrtingu. Góö leiga í boði. Uppl.
í dag og næstu daga. Sími 33247.
Atvinno ~ ~ Atvinna
RÉTTIN G AM AÐUR — ÓSKAST
Réttingamann vantar á bílaverkstæði strax. Uppl. í síma 38403
FISKVINNA
Vogabúar! Vil ráða fólk í saltfisk- og skreiðarvinnu hálfan eða
allan daginn. Halldór Snorrason Gelgjutanga. Símar 30505 og 34349
VERKSMIÐJUVINNA
Nokkrir karlmenn og stúlkur óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar,
yfirvinna. Mötuneyti' á staðnum. H.f. Hampiöjan Stakkholti 4.
FISKVERKUN
Okkur vantar fólk í fiskaögerð og spyröingu. Einnig vantar flatnings-
menn Fiskvinnslustöðin Dísaver. Gelgjutanga. Sími 36995.
RAFSUÐUMAÐUR ÓSKAST
Reglusamur rafsuöumaöur óskast nú þegar. Einnig maöur vanur
logsuöu. Runtalofnar h.f. Síöumúla 17. Sími 35555.
HÁSETA VANTAR
á netabát. Símar 30505 og 34349.
stUlku eða miðaldra konu
vantar á gott og rólegt sveitaheimili hjá góöu fólki, til hjálpar
aldraðri húsmóður I sumar. Um lengri tíma getur veriö að ræöa.
Þarf aö vera eitthvaö vön algengum innanhússtörfum. Góð húsakynni.
Gott kaup. Sérstaklega heppilegt fyrir einstæöa móöur með stálpað
bam á framfæri. Tilboö með einhverjum uppl. sendist til augl.d.
blaðsins í Reykjavík eöa á Akureyri merkt „Létt heimili".
STULKUR — ÓSKAST
Stúlkur, helzt vanar saumaskap, óskast strax. Bláfeldur, Síöumúla 21,
sími 30757.
VERKSMIÐJUVINNA — VAKTAVINNA
Kona óskast strax til verksmiðjustarfa á kvöldvakt í verksmiðju
vorri. Uppl. hjá yfirvélstjóra. Coca-Cola verksmiðjan, Haga viö Hofs-
vallagötu.
Þjónusta -
----------------
BIFREIÐAEIGENDUR
Þjónusta
■¥
VICTORIA farangursgrindur fyrirliggjandi fyrir alla bíla, m. a.
BRONCO, ROVER, GIPSY, GAZ og WILLYS. Ensk úrvalsvara. Einn
ig amerísk DURO-CHROME handverkfæri til bila og vélaviögeröa.
INGÞÓR HARALDSSON H.F., Snorrabraut 22, slmi 14245.
TIL LEIGll
Til leigu nálægt miðbænum tvö
herb. með snyrtiherb. og sér inn
gangi. Reglusemi áskilin. Tilboð
með upplýsingum sendist augl.d.
Vísis merkt „Reglusemi".
TAPAÐ
Kvenúr Super tapaðist s.l. mánu
dag. Sennilega I Lækjargötu. Finn
andi vinsamlegast hringi í síma
52079 eða 50705.