Dagur - 17.09.1999, Blaðsíða 1
ágúst.
„Þetta var mjög flott, við spiluð-
um í íþróttahöll. Grænlending-
arnir keyptu nýtt hljóðkerfi fyrir
þessa tónleika sem mér skilst að
hafi kostað eina og hálfa milljón.
Við rústuðum þarna öllu nema
hljóðkerfinu," segir Agúst Rún-
arsson söngvari hljómsveitarinn-
ar Gyllinæðar, hann er kallaður
Gústi pönk.
Hljómsveitin spilaði á tónleikum
í Kulusuk og Ammassalik. Gústi
fékk sér kalda pítsu rétt fyrir tón-
leikana. Þegar hann kom á sviðið
varð honum illt af pítsunni, til
þess að eyða óbragðinu greip
hann það sem hendi var næst.
„Það var luktarolía þarna á svið-
inu og ég drakk hana, kveikti síð-
an á Zippó-kveikjaranum mfnum
og spýtti olíunni útúr mér. Síðan
kveikti ég í mér. Eg kveikti líka
aðeins í Daníel gítarleikara.
Hann setti gítarinn fyrir andlitið
til þess að verja sig fyrir logun-
um. Við vorum í svo góðum fíling
að Danni ákvað að maska gítarn-
um. Ahorfendurnir gjörsamlega
trylltust af fögnuði. Maggi tók
æðislegt trommusóló sem endaði
á því að hann henti kjuðunum útí
sal og henti trommusettinu um
koll. Eg kastaði mikrafóninum útí sal og
réðist á ljósastatív," segir Gústi.
Hann segir ekkert hættulegra en hvað
annað að kveikja í sér, maður fái bara
smá brunasár en það grói.
Nágrannarnir trúdu því ekki að félagarnir í pönkhljómsveitinni Gyllinæð væru nokkuð annað en unglingaklíka. Ágúst
Rúnarsson er söngvarinn íhljómsveitinni. mynd: e.ól
Hljómsveitin Gyllinæð er nýkomin frá Grænlandi þar sem
hún spilaði við góðar undirtektir. Áhorfendur hreinlega
trylltust. mynd: jens guð.
Barþjónninn sótti byssu
Þegar tónleikunum lauk áttu hljómsveit-
irnar fótum fjör að launa. Gústi segir að
þeir hafi verið eltir inn á hótelherbergi.
„Það var tvöfalt gler þannig að það þurfti
að loka því bæði að
utan og innan. Ég reyndi
að loka en gat ekki lok-
að ytra faginu. Þegar ég
lokaði því innra þá vildi
ekki betur til en svo að
það brotnaði. Þannig að
hótelið okkar fylltist
allt af fólki. Þannig var
ekkert annað hægt að
gera en halda partý.
Það endaði á því að við
fórum að slást. I látun-
um brotnaði sjónvarpið
og vaskur á baðinu."
Þeim var tekið eins
og sönnum poppstjörn-
um á Grænlandi. Stúlk-
urnar eltu þá og vildu
láta þá skrifa með
kveðju og nafnið sitt í
andlitið. Við fengum
frítt að drekka á klúbb í
Kulusuk. Klúbbeigand-
„Maggi tók æðis-
legt trommusóló
sem endaði á því
cLÖ hann henti
kjuðunum útí
sal og henti
trommusettinu
um koll. Ég kast-
aði míkrafónin-
um útí sal og
réðist á Ijósa-
statív. “
Ekki friður til að æfa
Gústi var með hanakamb í sumar
sem hann Iitaði fjólubláan. Þegar
hann fékk að gista í Hverfissteini
í sumar var kamburinn klipptur
af honum. Hann stofnaði pönk-
hljómsveitina Gyllinæð fyrir
músíktilraunir í vor. Gústi segist
hafa farið á sjóinn í byrjun apríl
og þegar hann kom af sjónum
hafi hann og félagar hans ákveð-
ið að stofna hljómsveit. Nágrönn-
unum leist ekkert á það þegar þeir
nokkrir unglingspiltar fóru að
rotta sig saman innf skúr. Þeir
héldu helst að þarna væri að
verða til unglingaklíka.
„Það er hverfislögregla í hverf-
inu okkar og þeir héldu að þetta
væri eitthvað kjaftæði í okkur.
Þeir trúðu því ekki að við gætum
eitthvað spilað. Það er einn karl
þarna í nágrenninnu sem kallar
alltaf á lögregluna þegar við för-
um inní skúr. Þannig að við höf-
um ekki getað tekið heila æfingu.
Helmingur af tímanum fer alltaf í
að taka skýrslu."
I kjölfar velgengninnar á
Grænlandi hefur þeim félögum í
hljómsveitinni Gyllinæð borist
fjöldi aðdáendabréfa, hálsfestar
og fleira. Gústi kynntist stelpu á
Grænlandi sem er á leiðinni til
hans í heimsókn.
-PJESTA
Logandi stemmning
utan sviðs sem innan!
Hljómsveitimar
Gyllinæð ogAlsæla
lentu í ótrúlegustu æv-
intýmm á rokkhátíð-
inni Nipia Rokk Festi-
val á Grænlandi í lok
inn tók af okkur mynd og hengdi
uppá vegg hjá sér. Hann vildi að
allir vissu að frægir popparar
hefðu verið gestir á klúbbnum
hans. Við lentum í slagsmálum í
Ammassalik. Það var karl þar
sem reyndi að stela veskinu
mínu. Hann kom seinna með
byssu og ætlaði að skjóta okkur.
Barþjónninn sótti þá haglabyssu
sem hann var með undir borðinu
og karlinn lyppaðist niður. Bar-
þjónninn og dyravörðurinn fóru
þá með hann útfyrir og þeir lú-
börðu hann.“
itm r *►
Heiti Brútto Lítrar Hæð sm. Breidd sm. Dýpt sm. Körfur sem fyigja Læsing Einangrun þykkt í mm. Rafnotkun m/v 18°C umhv.hita kWh/24 klst.
HF 120 132 86 55 61 1 Nei 55 0,60 §§:§§§
HFL230 221 86 79 65 1 Já 55 0,84 §§:§§§
HFL290 294 86 100 65 1 Já 55 1,02 §§:§§§
HFL390 401 86 130 65 2 Já 55 1,31 §§:§§§
EL 53 527 86 150 73 3 Já 60 1,39 é§:§§§
EL 61 607 86 170 j ji 73 3 Já 60 1,62 ■ ■ • mmm §§:§§§
jík
RáDIO
M
■%
Geislagötu 14 • Sfmi 462 1300
B R Æ Ð
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
Vesturiand: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hall<
Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvómlrf
Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn, KASK Djúpavogi. Suðuriand: Mosfell, Hellu.
i, Grundarfirði. Ásubúð, Búöardal. Vestflrðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvlk. Straumur, ísafiröi. Pokahornið, Tálknafiröi. Norðuriand: Radionaust, Akureyri.
...................................... ~ ........'um. Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfirðinga. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga,
. Rafborg, Grindavík.
veliir, Hellissaridi. Gúðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Asubúð, Búðardal. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirðl. Raf
iga, Blönduósi. Skagflrðingabúð, Sauðárkróki. Urð, Raufarhöfn. Austuriand: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. \
i. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brlmnes, Vestmannaeyjum. Klakkur, Vík. Reykjanes: Ljósbogin Keflavík. Raf