Vísir - 21.09.1981, Blaðsíða 1
i Wiedbusch hafol kvnmok
! vlð Gest Guðjón sofandl
Gestur Guðjón Sigur-
björnsson, 28 ára gamall
Reykvikingur, hefur
játað við yf irheyrslur hjá
Rannsóknarlögreglu
ríkisins að vera valdur að
dauða Hans Wiedbusch.
Gestur og Hans hittust á
skemmtistaðnum Óðali á að-
fararnótt fimmtudagsins 17.
þessa mánaðar og héldu þeir
siðan heim til Hans að Grenimel
- varð gripinn ofsahræðslu og ásefningi um
að hann yrði að ganga frá manninum
24. Þar neyttu þeir báðir áfengis
en ennfremur segist Gestur
Guðjón hafa reykt mariuhana,
sem hann hafði þegið frá Hans
Wiedbusch. Gestur kveðst hafa
oröið mjög sljór vegna áfengis-
ins og fikniefnanna og lagðist
hann til svefns i ibúðinni. Hann
kveðst hafa vaknað upp við þaö
að Hans Wiedbusch var að hafa
við sig kynmök. Gestur Guðjón
varð við svo búið gripinn ofsa-
hræðslu og var enn fremur grip-
inn þeirri hugsun að hann yrði
að ganga frá manninum. Hann
komst frá honum, fann til skæri
Hans Wiedbusch.
og rak þau i brjóst Hans Wied-
busch. Til átaka kom á milli
þeirra eftir þetta, en þá kveöst
Gestur hafa náð að gripa til
hnifs og annarra skæra og með
þeim lagöi hann til Hans mörg-
um stungum i höfuð og likama
þar til yfir lauk. Aður en Gestur
Guðjón yfirgaf ibúöina tók hann
með sér nokkra hluti úr eigu
Wiedbusch, og fleygði þeim á
afvikinn stað. Hluti þessa hefur
Rannsóknarlögreglan fundiö á
þeim stað er Gestur nefndi og
rennir það mjög stoðum undir
frásögn hans.
Gestur kveöst hafa farið til
vinnu sinnar morguninn eftir,
en hann starfaði i sælgætisgerð i
borginni. Að sögn Þóris Odds-
sonar var rannsóknarlögreglan
komin á sporið, þegar einn
þeirra er yfirheyrðir voru gaf
upplýsingar um Gest Guðjón er
leiddu til þess aö hann var yfir-
heyrður á laugardaginn og
játaði hann þá verknaðinn.
Gestur hefur haft slæma geö-
heilsu og hefur m.a. legiö á
geðdeild Landspitalans vegna
þess. Hann hefur verið úr-
skuröaður i gæsluvaröhald til 2.
desember og mun sæta rann-
sókn á geðheilbrigði sinu og
sakhæfi.
—AS
Tungufosssiysið:
Tíu milljóna
króna tjón
„Skipið var tryggt fyrir 1,2
milljónir dollara eða rétt um 10
milljónir króna, en siðan ber
félagið ábyrgö á eigum skipverja
um borð að nokkru leyti. Um
verðmæti farmsins veit ég ekki,
en kaupandi hans ber ábyrgö á
honum. Og væntanlega hefur
farmurinn verið tryggður.” Þetta'
sagöi Hörður Sigurgestsson. for-
stjóri Eimskipafélags Islands hf.
um tjónið vegna skiptapans, þeg-
ar Tungufoss sökk á laugardag-
inn.
Hörður sagði, að skipin væru
venjulega tryggö heldur hærra en
vænst væri að fengist fyrir þau I
sölu, vegna ýmiss kostnaðar sem
félli til, þegar skip töpuðust.
HERB
ÓÖU Út í
Tjörnina
Tveir góöglaðir náungar tóku
sig til siödegis i gær og óöu út i
Hólmann i Tjörninni i Reykjavik.
Dvöldu þeir þar dágóöa stund og
höföu ofan af fyrir sér meö söng
og ýmiskonar ólátum. Lögregl-
unni var gert viðvart um þetta at-
hæfi mannanna og sótti hún þá út
i Hólmann.
Þaö var klukkan 17.45. að lög-
reglunni var tilkynnt um að tveir
óboðnir gestir væru i Tjarnar-
hólmanum. Höfðu þeir vaöið um
Tjörnina.en drifið sig upp á hólm-
ann, þegar þeim tók að kólna Þar
höfðu þeir i frammi ýmisleg
ólæti, sungu hástöfum og veifuðu
til vegfarenda.
Lögreglan brá við hart og sótti
ólátaseggina tvo, sem reyndust
vera alldrukknir. Fengu þeir að
sofa úr sér i fangageymslu i
nótt. —JSS
„Hélt að slOasta stund-
in væri upprunnin”
- seglr Gunnar sch. Thorsteinsson skipstjörl
„Þetta gekk framar öllum von-
um, við sendum neyðarskeyti og
um það bil hálftima siðar höfðum
viö allir bjargast og tveimur tim-
um siðar vorum viö allir komnir á
fast land”.
Svo sagði Gunnar Scheving
Thorsteinsson, skipstjóri á
Tungufossi, i samtali við Visi i
morgun, en skipið sökk á laugar-
dagskvöld suður af Englandi.
Tungufoss var á leið frá Culrose
Helston á Englandi til Le Havre i
Frakklandi meö 1900 tonn af
hveiti.en hvaö geröist?
„Það var þungur sjór á þessum
slóðum og um 11 vindstig”, sagði
Gunnar, „skyndilega hallaðist
skipið um 30 gráður, og þaö skipti
engum togum, að það var að
sökkva. Við sendum neyðarblys
og nærliggjandi skip og þyrla
komu á staðinn. Fjórum okkar
var bjargað um borð i þyrluna, en
hinum i lifbáta.sem komu að. Þrir
okkar fóru þó i sjóinn,meöal ann-
arra ég, sem fór niður með
skipinu”.
— Hvað leið langur timi frá þvi
þú fórst niður með skipinu og þar
til þér var bjargaö?
„Ég veit það ekki, mér fannst
þetta vera óratimi, en sjálfsagt
hefur það nú ekki veriö”.
Ahöfnin, 11 manns, dvelur nú i
Pen Zance á Englandi.en að sögn
Gunnars eru þeir væntanlegir
heim á morgun.
„Þetta var ógleymanleg lifs-
reynsla. Maður hélt, að siðasta
stundin væri upprunnin, en þetta.
gekk semsagt framar öllum von-
um og við erum allir friskir og
hlökkum til að koma heim”, sagði
Gunnar Scheving Thorsteinsson,
skipstjóri á Tungufossi.
Sjá nánar á blaösíöu 6.
—KÞ
Sjö úr áhöfn Tungufoss, glaðir og reifir.eftir giftusamlega björgun.
Tungufoss
sökk SUÖUP
af Englandi