Tíminn - 12.12.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.12.1951, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðsh (mi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 12. desember 1951. 283. blað. Yfirlýsing fjárirfiálaráðherra: Mun segja af sér, verði tekju stofnar ríkissjóðs skertir Samþykkt í neðri deilel » gsey aS svipta rák- Issjítö fjóröa filnta sHisskaítsiiss Þau tícindi ge/ðust í neðri deild í gær, að samþykkt var breytingartiilaga við söluskattslögin eítir að fjáimálaráðherra hafði lýst yfir því, að hann myndi segja af sér, ef hún næði cndanlega fram ao garsga. Forsæiisrá'ðherra lýsti og yfir hlið- stæori afstöðu. Frumvarp um framleng- ingu söluskattsins var til 2. umræðu í neöri deild í fyrra- dag. Gunnar Thoroddsen bar þá fram tillögu þess efnis, að fjórði hluti skattsins skyldi renna til bæjar- og sveitar- félaga. Eysteinn Jónsson gerði grein fyrir því, bæði í tilefni af þessari tillögu og fleiri, að ríkissjóður yrði að fá sölu- skattinn allan, ef afgreiða ætti tekjuhallalaus fjárlög. Jónsson, Jón Gíslason, Jón Sigurðsson, Jörundur Bryn- jólfsson, Páll Þorsteinsson, Pétur Ottesen, Skúli Guð- mundsson og Steingrímur Steinþórsson. í Fjarverandi vöru: Finnur Ijónsson (veikur), Guðmund- I ur í. Guðmundsson, Jón Páimason og báðir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins, er sæti eiga í deildinni, Björn Ólafs- son og Ólafur Thors. Ólafur Thors kom inn í lok atkvæða- HólsfjjaHapóstur í hrtthuintfum: Varö að skilja hestinn eftir komst með herkjum til bæja 30 kindair lirakti í sjóinit við Kópasker í j aftakastórhríð, seits gerði í TVorðttr-King. i Einkafrétt til Tímans frá Kópaskeri. Síðastliðna viku hefir flesía daga verið hér stórhríð með mikilli fannkomu og hvassviðri. í fyrradag birti þó upp, og í gær var komin asahláka af suðvestri og tók snjó ört. Ný ferðabók eftir h°rí!ir greiðslunnar og lýsti sig and- 1 Þorstein Jósepsson að ríkinu myndi ekki veita af öllum núverandi tekjustofn- um sínum óskertum, ef kom- ast ætti hjá hallalausum rekstri. Yfirlýsing fjármálaráðherra. Á fundi neðri deildar í gær fór fram atkvæðagreiösla um umrædda tillögu Gunnars og aðrar breytingartillögur við söluskattsfrv., er komið höfðu fram við aðra umræðu. Fyrst voru greidd atkvæði um tillögu Gunnars án nafna vígan tillögunni, en forseti taldi hann þó ekki með. | Við atkvæðagreiðsluna lýsti Pétur Ottesen yfir því, að hann sæi enga möguleika til að tryggja hallalausan rekst- ur ríkisins, ef tekjustofnar þess væru skertir. Einn þeirra þingmanna, sem greiddu at- kvæði með tillögu Gunnars, Jóhann Hafstein, hafði undir ritað nefndarálit, þar sem ! mælt var með söluskattsfrum j varpinu óbreyttu, þ.e. að sölu , „ : skatturinn rynni allur til kalls og virtist þa koma í ljós,! ríkisins. að hún hefði meirihluta. Var' þá óskað eftir nafnakalli og gaf fjármálaráðherra, er hann gerði grein fyrir at- kvæði sínu, þá yfirlýsingu: að hann myndi segja af sér, ef tillagan yrði samþykkt, nema aftur fengist leiðrétt- ing á frumvarpinu, þar sem hann vildi ekki taka við fjárlögunum með greiðslu- halla. Forsætisráðherra gaf hlið- stæða yfirlýsingu, er liann gerði grein fyrir atkvæði sínu. I Hjálparskrifstofa drykkfelldra Áfengisvarnarnefnd og' stúka Norðurlands hefir ákveð , ið að halda opinni skrifstofu til hjálpar drykkfelldu fólki. Verður hún opin einu sinni í viku á föstudögum í félags- heimili templara á Akureyri. Verður þar drykkfeldum og Bókaútgáfa Pálma H. Jóns- sonar á Akureyri hefir gefið út nýja feröabók eftir Þorstein Jósepsson,' og nefnist hún Um farna stigu. Hefir Þorsteinn áð ur skrifaö allmargar ferðabæk- ur og ferðaþætti. í þessari nýju bók segir frá ýmsum ferðum höfundarins er lendis síðustu tuttugu árin, en einkum þó árin 1948—1950. En á þeim tima sótti höfundurinn heim þrjár heimsálfur, Afriku og Ameríku, auk meginlands Evrópu. En meginkaflar þessar- ar bókar segja frá feröum höf- undarins um ítalíu og Norður- Afríku 1950. Bókin er prýdd mörgum mynd um. enda er höfundurinn sem kunnugt er einn færasti ljós- myndatökumaöur, sem hér er völ á. aðstendum þeirra veittar ráð leggingar og aðstoð, eftir því sem unnt er. Segjast templar ar á Akureyri taka þessa starf semi upp þar, sökum hve vel hún hafi gefizt í Reybjavík. Á föstudagsmorguninn í vikúnni sem leið, fór Hóls- fjallapóstur af stað í póstferð ofan í Axarfjörð, þvrað veður var gott þennan morgun og útlit virtist sæmilegt. Einn með hest á ferð. Póstur þessi er Jón Jó- hannsson frá Möðrudal, og annast hann póstferðir milli Skinnastaðar og Möðrudals. Þennan morgun lagði Jón af stað frá Hólsseli. Hafði hann einn hest en lítinn póst, að- allega bréf, þar sem hann var á niðurleið. Einn var hann á ferð. Brast snögglega á. Þegar leið að hádegi brast snögglega á og varð iðulaus stórhríð. Færð var og mjög þung fyrir hestinn. Var Jón lengi dags aö brjótast áfram, en að lokum fór svo, að hann sá þann kost vænstan að skilja hestinn eftir uppi á Hólssandi en reyna að bjarg- ast til byggða einn. Tókst honum þetta, og náði niður að Hafursstöðum seint um kvöldið. Hafði hann þá verið 13 tíma að brjótast þessa leið. Hesturinn var sóttur þegar upp birti og hafði hann ekki sakað. Fjárskaði frá Snartarstöðum. Þennan sama dag varð mik- 01 fjárskaði frá Snartarstöð- um í Núpasveit. Féð hafði legið þar við opið um nóttina en haldið á beit sumt í fjöru um morguninn. Um kl. 10 brast stórhríðin mjög skyndi- lega á þar, og tókst ekki að ná fénu öllu í hús. Um 30 ær sem farið höfðu í fjöru, hrakti í sjóinn og fórust. Mun það hafa gerzt á þann hátt, að féð hafði verið framan við háa skafla eða sullgarða, sem myndúðust í fjörunni en þeg- ar flæddi mun það hafa kró- azt inni, ekki komizt upp á skaflinn og sjórinn tekið það. Fé þetta var eign hændanna á Snartarstöðum, Sigurðar og Guðna Ingimundarsona. RúnarGuðmundsson sigraði í bikarglímu Bikarglíma Ármanns var háð í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar við Lindargötu. í fyrrakvöld. Keppt var um hinn feiknamikla bikar, sem bræðurnir Kristinn og Bjarni Péturssynir gáfu fyrir nokkr- um árum til þess að keppa um í hæfnisglímu. x F’yrst var keppt um bikar þennan 1949, og vann þá Guðmundur Á- gústsson, 1950 vann Steinn Guðmundsson, en að þessu sinni varð hlutskarpastur Rúnar Guðmundsson, og hlaut hann 98 stig. Annar varð Steinn Guðmundsson með 91 stig og Pétur Sigurðsson þriðji með 66,5 stig. Keppendur voru allir úr Glímufélaginu Ár- mann, eins og lög mæla fyrir um. í sama skiptið var háð Drengjaglíma Ármanns og varð þar hlutskarpastur Krist mundur Guðmundsson, sem einnig vann skjöldinn í fyrra. Annar varð Ólafur Óskarsson og þriðji Baldur Kristinsson. Atkvæðagreiðslan. Úrslit atkvæðagreiðslunn- ar urðu þau, að tillagan var samþykkt með 16:14 og féllu atkvæði þannig, að I JÁ sögðu: Áki Jakobsson, Ásgeir Ásgeirsson, Ásmundur Sigurðsson, Einar Olgeirsson, Emil Jónssoh, Gunnar Thor- oddsen, Gylfi Þ. Gíslason, Jó- hann Hafstein, Jónas Árna- son, Jónas Rafnar, Kristin Sigurðardóttir, Lúðvík Jósefs- son, Magnús Jónsson, Sigurð- ur Ágústsson, Sigurður Bjarna son og Sigurður Gúðnason. j NEI sögðu: Andrés Eyjólfs- son, Ásgeir Bjarnason, Ey- steinn Jónsson, Gísli Guö-! mundsson, Halldór Ásgríms- 1 son, Helgi Jónasson, Ingólfur Lesendur Tímans kjósa „mann ársins 1951” — atkvæöaseðlum sé skiiað fyrir áramót Tímlnn hefir ákveðið að taka upp þá nýbreytni að t láta kjósa „mann ársins! 1951,“ og verða það sjálfir | lesendur blaðsins, sem þessu kjöri ráða. Sérstakur kjör- scðill fylgir hér í blaðinu, og hann eiga lesendur að út- fylla með nafni þess manns, sem þeir kjósa, og senda blaðinu fyrir áramót. — At- kvæðagreiðsla er eingöngu bundin við ísland, og koma aðeins innlendir menn til greina. I"5 Ilver hefir unnið tii heiðursins? Það er til þess ætlast, að lesendur blaðsins skrifi ú kjörseðilinn nafn þess manns, karls eða konu, sem þeir vilja votta sérstaka virðingu sína og aðdáun fyr- ir unnin afrek á árinu eða störf til heilla alþjóð. Kemur þar margt til greina, svo sem vísindastörf á ýmsum sviðum, nýjungar og umbætur í þágu atvinnu- (Framhald á 2. síðu.) MAÐUR ARSINS 1951 Ég kýs .......... vegna KOSNING LESENDA TIMANS mann ársins 1951

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.