Tíminn - 12.12.1951, Side 10

Tíminn - 12.12.1951, Side 10
10. TÍMINN, miðvikudaginn 12. desember 1951. 282. bla' ———■ m-.\ (Knock on Any Door) Mjög áhrifamikil ný amerísk | stórmýnd ef.tir samnefndri; sögu sem komið hefir út í I ísienzkri þýðingu. Myndin | hefir hlotið fádæma aðsókn ] hvarvetna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i mumTnnTT- r- - — - ... Z M,.L.........i.i.T-r .Z NÝJ A B í O | Mamma notaði lífstyhki Gullfalleg litmynd með 1 Betty Grable, Dan Dailey. I I Sýnd kl. 7 og 9. Jf jtí vondu fólhi I Draugagangs- grínmynd með | Abbott og Costello. Bönuð börnum innan 12 ára. | Sýnd kl. 5. BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - Juzzinn heillar Hinar bráð skemmtilegu | amerísku jazz- og dansmynd | ir með Gene Krupa og hljóm | sveit. — King Cole tríó, Spike | Jones og hljómsveit, o. m. fl. F Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Útvarps viðgerðir | Radiovimmstofan LAUGAVEG 166 Bergor Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Síml 5833 Helma: Vitastlg 14 ^ = Auglýsingasími Tímans 81300 i//rujA/x.-v' eiu &e*fhzV wuiuuiiiiuiiiuiiiuiniiiiiuiuuiuuuunniuuum Anstnrbæjarbíó I Orrustan um iivo Jima i Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ ( Aumingja Sveinn litli (Stackars lilla Sven Sprenghlægileg ný sænsk f gamanmynd. Aðalhlutverk: Nils Poppe Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Flóttamaðurinn (The Fugitive) Tilkomumikil amerísk kvik- mynd gerð eftir skáldsögu Grahams Greene „The Labyr inthine Way“. Henry Fonda, Bolores Del Rio, Petro Armendariz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. IHAFNARBÍÓI [ Er þetta hægt? I (Free for All) ] Sprenghlægileg ný amerísk i I gamanmynd um óheppinn i I hugvitsmann. Robert Cummings Ann Blyth Percy Kilbride | Aukamynd: Vetrariízkan 1952 í eðlilegum litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍO) Sviharinn (Stikkeren) Spennandi ensk kvikmynd ] byggð á hinni. heimsfrægu f sakamálasögu eftir Edgar I Wallace. Sagan hefir komið | út í ísl. þýðingu. Edmund Lowe, Ann Todd, Robert Newton. Sýnd kl. 7 og 9. " \ Smámyntlasafn f Sprenghlægilegar amerískar 1 smámyndir m. a. teiknimynd f ir, gamanmyndir, skopmynd- ] ir og músíkmyndir. Sýnd kl. 5. Enska knattspyrnan (Framhald af 7. síðu.) segja, að einhver töggur sé í landsliði Wales núna. HS. Askriftarsími: TIMINN 2333 Staðan er nú þannig: 1. deild: 1. Portsmouth 20 13 3 4 39—27 29 2. Arsenal 21 11 4 6 40—27 26 3. Manch. Utd. 11 4 6 44—31 26 4. Bolton . 20 11 4 5 34—31 26 5. Preston 21 10 5 6 42—2 7 25 6. Charlton 22 10 5 7 43—36 25 7. Newcastle 20 10 4 6 50—33 24 8. Tottenhant 21 10 4 7 38—33 24 9. Liverpool 21 7 9 5 31—28 23 10. Aston Villa 21 10 3 8 36—37 23 11. Derby 20 9 3 8 38—35 21 12. Blackpool 21 8 5 8 35—36 21 13. Wolves 19 8 4 7 44—35 20 14. W. Bromw. 20 5 8 7 39—41 18 15. Manch. City 20 7 4 9 28—32 18 16. Burnley 21 5 8 8 25—33 18 17. Chelsea 20 7 3 10 27—35 17 18. Stoke 22 7 2 13 35—49 16 19. Siinderland 19 5 5 9 28—33 15 20. Middlesbro 20 5 4 11 30—42 14 21. Huddersfield 21 4 4 13 24—45 12 22. Fulham 21 3 5 13 28—42 11 2. deild: 1. Rotherham 20 12 3 5 48—33 27 2. Sheff. Utd. 20 11 4 5 55—35 26 3. Sheff. Wed. 21 11 4 6 50—37 26 4. Cardiff 20 10 5 5 34—22 25 5. Brentford 20 10 5 5 25—17 25 6. Nottm. For. 21 8 8 5 41—32 24 7. Birmingham 21 8 8 5 28—26 24 8. Leicester 20 8 7 5 43—33 23 9. Luton 20 7 8 5 33—32 22 10. Leeds 20 8 6 6 31—30 22 11. Doncaster 21 7 6 8 31—28 20 12. Swansea 21 6 8 7 40-38 20 13. Everton 21 7 6 8 32—37 20 14. Barnsley 20 7 5 8 31—35 19 15. Bury' 20 6 6 8 38—32 18 16. Notts. C. 21 7 4 10 32—38 18 17. Southampt. 21 6 6 9 31—45 18 18. West Ham 21 6 6 9 28—43 18 19. Queens Park 20 4 8 8 24—40 16 20. Coventry 20 5 4 11 27—45 14 21. Hull 21 4 5 12 27—38 13 22. Blackburn 20 5 2 13 21—35 12 3. deild syðri: 1. Plymouth 20 13 3 4 48—23 29 2. Brighton 20 13 1 6 40—26 27 3. Northampt. 20 12 2 6 45—-28 26 4. Norwich 21 10 6 S 32—25 26 5. Millwall 20 11 4 5 33—27 26 3. deild nyrðri: 1. Lincoln City"20 13 3 4 59. 2. Mansfield 3. Gateshead 4. Stockport 5. Oldham -29 25 20 11 4 5 39—19 2é 20 11 4 5 33—18 2( 20 10 6 4 23—15 2é 19 10 5 4 39—18 25 Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu) vegna getur það ráðið úrslit- um um það, hvort til stríðb kem ur eða ekki, að vígbúnaður vest urveldanna gangi nógu fljótt. Til þess að svo megi verða, velt ur r ú mes'. ;• Bandaríkjamönn- uin, því að ’reir hafa miklu r. eiri raöguleika til að auka framlög sin en Vestiir-Evrópuþjóðirn- ar. Lífskjörin 5 Bandaríkjunuin eru mikbi betri en í Ves'- ir- Evrópu og moðan svo er, geta Bandaríkin ekki með lelnurn rótti kraíi/t í ukinna framlaga af Vestur-Evtopuþjóðunum, þar rem vígbúns ðurinn er jauit í beggja þágu. Auglýsingasími 1 TÍMANS er 81300. Kanpið Tímann! db ELDURINN ; gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá i Samvinnutryggingum ÞJODLEIKHUSID Imyiidunarveikin Sýning í kvöld kl. 20.00. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20,00. — Sími 80000. Kaffipantanir í miðasnlu. --------------—----------------------- 'r ' KJELD VAAG: ; HETJAN ÓSIGRANDI ................. 7. DAGUR .......................[ öðrum mannraunum. og sjaldan gat Magnús tælt hann með sér í fuglabjarg Bezti vinur bræðranna var systursonur Kolbeins gamla, Brynj- ólfur frá Lambhaga. Hann var hugrakkur eins og Magnús, ramm- ur að afli, fríður sinum og svo djarfur í fraingöngu, að engin mær fannst svo hreinlát., að hún stæðist hann, ef hann krafðist vilja síns. Við grindadráp þótti hann bæði hugprúður og' fimur, og um flestar karlmannsíþróttir var hann talinn jafnoki Magnúsar. Stundum bekktist hann til við Jón og brá honum um það, að hann þyrSij ekki í fuglabjarg. Dag nokkurn stóðst Jón -ækki frýjunaryrðin. Þeir sigldu þrír suður til Straumeyjar til fuglatekju. Þeir lögðu bátnum við fest- ar í Saxhöfn, og gertgur þaðan á björgin. Þótt Magnús og Brynj- ólfur bæru laupa á baki en Jón væri tómhentur, sóttist þeim bet- ur upp fjallið. Þegar þeir voru komnir upp á brúnina, gekk Brynj- ólfur brott frá félögnm sínum. Hann var jafnan fengsælastur, er hann var einn, og það var honum mikil gleði, ef hann varð Magnúsi hlutskarpari. En það bar ekki oft við. Jón kunni illa við sig uppi á þessu háa fjalli. Magnús losaði af sér laupinn og skipaði bróður sínum að setjast við festi. Sjálf- ur ætlaði hann að handstyi'kja sig niður á efstu stallana í þver- hníptu bjarginu. En nú var Jóni svo brugðið, að hann nötraði allur. Ekki stoðaði, þót.t Magnús liæddist að honum — nei, hann ætlaði ekki að hætta sér fram á bjargbrúnina. Magnús þreif háf sinn og hugðist að ganga í bjargið án festar. Jón kraup skelfingu lostinn viö laupinn og starði á eftir-bróð- ur sínum. Langt, langt niðri brotnuðu löðrandi bylgjur Atlants- hafsins við bjargfótinn. Við bjargbrúnina svifu hundruö fugla, sem flúið höfðu frá hreiðrum sínum og byggðum á sillum hamr- anna, er steinar imdan fótum fjallamannsins hröpuðu fram af. Loftið varð kvikt af álkum, langvíum, fýlum, gargandi máfum og feitum lundum. Ölduniðurinn frá hafinu og fúglakliðurinn gerðu Jón örvita, og angistarsvitinn hnappaðist á enni hans. Svo gerð- ist hræðilegur atburðúr; sem hann sá fyrir sér árum saman, er hann lá andvaka í lokrekkju sinni í Garðshorni.... Skyndilega varö Magnúsi fótaskortur á sleipri klapparnöf. Hann fórnaði höndum, náði hvergi handfestu og hvarf fram af bjarg- brúninni. Jón lá grafkyrr, agndofa af skelfingu — starði aðeins á nöfina, þar sem bróðir hans hafði horfið. Hann reyndi að biðjast fyrir, en titrandi, blóðvana varir hans gátu ekki myndað nein orð. Svo gerðist kraftaverkið: Höfði bróður hans skaut aftur yfir brúnina. Brúnar, sfcerkar hendur læstust um brúnina, en líkam- inn hékk í lausu lófti, og fæturnir leituðu eftir viðspyrnu. Bogn- ir fingurnir nístu harðan klettinn eins og gráðugar klær.... Jón lá grafkyrr. Hann varð að bjarga bróður sínum — hann varð að skríða fram á bjargbrúnina og ná taki á höndum bróð- ur síns. En hann gat þaö ekki. Ósýnilegur máttur bannaði hon- um að hræra sig. Hann starði aðeins í tryllingi á andlit bróð- ur síns. „Brynjólfur.... Bryrijólfur....“ Jón vissi ekki einu sinni, að það var hann, sem kallaði. Ópið bergmálaði á milli gnúp'anna. Hann bældi sig snöktandi niður, og hann varð þess ekki einu sinni var, að Brynjólfur sparkaði í hann og hrópaði: „Jón.... Jón, djöfu.ls afstyrmi, hjálpaðu mér fljótt.... Haltu í fæturna á mér, svo að hann dragi mig ekki fram af.“ En það var eins og að biðja klettinn um hjálp. Jón gat hvorki hrært legg né lið. Hann fann ekki til sársauka, þótt í hann, væri sparkað. „Heigull“! öskraði Brynjólfur og hljóp fram á bjargbrúnina, fleygði sér niður og greip um úlnliðinn á félaga sínum. Brynjólfur spyrnti við fótum og reyndi að finna einhverja örðu, þar sem hann fengi táfestu. En grágrýtið var slétt og sorfið af hörðum veðrum Það var ekki annað sýnna en Magnús myndi draga hann með sér fyrir bjargið. Hann var hás af æsingu, er hann hrópaði: „Reyndu, Magnús... hægt.... gætilega.... “ Hvert andartak vafc.sem heil stund. Með því að þenja hverja taug og beita öllu afli sínu tókst Magnúsi þó að vega sig upp, svo að hann náði með báða olnboga upp á brúnina. Þannig hvildi hann sig örstutta stund, meðan hann hleypti í sig orku til síð- ustu áraunarinnar,. Svo hallaði hann sér með varúð á vinstri hlið og sveiflaði hægrÍ fætinum upp á nöfina. Hann dró andann þungt. Næsta andaífcak réð lífi og dauða, en það var samt enginn geigur í röddinni: „Aðeins andartak, Brynjólfur. Ertu viðbúinn?" Svar Brynjólfs var aðeins löng stuna. Svitinn streymdi niður í augu hans. Enn liáfði hann ekki mjakazt þverhönd nær bjarg- brúninni — nei. ekki enn. Hann beít á jaxlinn og beið átaksins. Líkami hans nötraði afþenslunni, er Magnús vó sig enn betur upp. „Nú“! hvæsti Magnús í sömu andrá herti Brynjólfur takið og varpaði sér á hliðina. Um leið kippti hann Magnúsi yfir sig. Örskamma stund lágu þeir hiið við hlið á bjárgbrúninni og gengu upp og niður af mæði. Svo settist Magnús upþ og rétti vini sínum höndina, sem skalf lítiö eitt. „Þökk, Brynjólfur —^ fóstbr.óðir“, sagði hann. Brynjólfur brosti aðeins dauflega. Magnús reis á fætur og gekk reikull í spori í áttina til Jóns. Hann bærði enn lítið á sér. Hann hafði fallið í öngvit. Fyrirlitn- ingarsvipurinn á Ivlágnúsi duldist ekki. Þetta var bróðir hans, sem hér lá. Það var þungbært að vita, að slíkt dusilmenni var af hans ætt.-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.