Tíminn - 12.12.1951, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.12.1951, Blaðsíða 11
282. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 12. desember 1951. 11. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði Vetrarhjálpin hefur vetrar- starfið á vegum safnaðanna, og er þetta 14. starfsárið. Öll árin hafa skátar úr skátafélaginu Hraunbúar veitt aðstoð sína við fjársöfnun, og hafa þeir einnig heitið liðveizlu sinni nú. S. 1. ár námu gjafir til Vetrar- hjálparinnar kr. 12.000.00 og styrkur úr bæjarsjóöi var jafn há upphæð, eða samtals þá til úthlutunar kr,- 24.000,00. Úthlut að var í 121 stað. Skátar heimsækja bæjarbúa í lcvöld og næstu kvöld, og vænt- um vér þess, að þeim verði hvar vetna vel tekiö. Nefndarmenn veita og gjöfum móttöku. Dýrtíð fer stöðugt vaxandi og þrengir að hag almennings. Kemur það einkum niður á gömlu fólki og barnaheimilum. Þörfin er víða mikil. Hafnfirðing ar! hjálpumst allir að því að gleðja þá um jólin, sem lakast eru settir í bæjarfélagi voru. Vetrarhjálpin í Hafnarfirði. Garðar Þorsteinsson, prestur; Kristinn Stefánsson, fríkirkju- prestur; Ólafur H. Jónsson, for- maður Þjóðkirkjusafn.; Guðjón Magnússon, form. fríkirkjusafn.; Guðjón Gunnarsson framfærslu fulltrúi. Slagsmál í pers- neska þingimi lengi dags Á þingfundi í Teheran í gær urðu mikil slagsmál og óhljóð, og tókst ekki að koma á friði og ró lengi dags svo að fundi yrði lialdið áfram. Voru það and- stöðuflokkar stjórnarinnar, sem Útbreiðið Tímami. AnglýsiS í Tánaiiam. Ih enær or k$na;i fr|ó? (Framhald af 8. síðu.) samfarir um það leyti, sem hit- : inn tekur að hækka eða á tíma bilinu þar til hann hefir náð hámarki. 'Það hefir komið á dag inn, að í hverjum fjórum af fimm tilfellum, þar sem eftir þessu hefir verið farið, hefir i konan orðið barnshafandi. Líka ráð til takmörkunar. Á sama hátt og aðferð þessi gefur bendingar um það, hvenær mestar líkur eru til að konur verði barnshafandi, er hér líka um að ræða ráð til að komast hjá þungun. Með því að forðast samfarir þennan tíma, frá því skömmu áður en hitinn tekur að hækka, þar til 70 klst. eftir að hann hefir náð hámarki, kvað örugglega hægt að forðast þung un. I Handhæg aðferð. Margir amerískir læknar, sem fylgzt hafa með þessum rann- sóknum, álíta, að þessi aðferð, að nota hitamælinn til leiðbein- ingar, sé fullkomlega eins hand hæg og að líta á almanakiö og telja dagana milli blæðinga. Kona, sem er heilbrigð og hefir mælt og" skí’áð hita sinn ná- kvæmlega nokkur tímabil, get- ur hæglega takmarkað þann tíma, sem henni er hætta á þungun, við þrjá daga. stóöu að þessum óspektum. Mossadegh forsætisráðherra varð að bíða lengi dags unz liann fékk orðið, og er hann hafði talaö litla stund, hófust ólætin aftur, svo að hann varð að yfirgefa þinghúsið í her- vernd. UUM “e M > 1 ! K' 1 . - ; M 1 ’.y- ' ífl-.tl ! trift :‘ÍS , i ♦ ! ♦♦♦♦♦» Alpina úr Höfum fengið gott úrval af þessari viðurkenndu tegund. Herra og dömuúr í stál-, gull- og gullplettkössum, vatns- þétt, sem þola högg. — Önnumst einnig venjulegar úra- viðgerðir. — Fljót afgreiðsla. Fullkomiö verkstæði. — Sendum gegn póstkröfu. I‘-kSA BAKMf.R HÖFUNDUR þessarar bókar, David P. Hatch, var þekktur dómari í Kaliforníu. Hann var djúpsær heimspekingur og rithöfundur, sem gagn- tók alla, sem kynntust hon- um, með lærdómi sínum og ljúfmennsku. Hann andaðist um sjötugt og var öllum vin- um sínum harmdauði. Með- al þeirra var kona sú, Elsa Ógleymanleg og áhrifarík bók „Hernaði lýst að handan“ / ,,Bréf frá láínum, sem lifir" II. Barker, sem skráð hefir þessi bréf. Þegar andlát hans bar að höndum. var hún stödd í Evrópu, en hann lét hana þeg- ar vita, hvernig komið var, og á því hófst ritun bókarinnar „Letters from a Living Dead Man“ (bréf frá látnum, sem lifir. Sú bók kom út fyrir nokkrum árum á islenzku, þýdd af þeim Krist.mundi Þorleifssyni og Víglundi Möller, sem einnig hafa þýtt bók þá, er hér um ræðir. „Bréf frá lútnum, sem lifir“ vöktu á sínum tíma mikla og verðskuldaða athygli og seldist upp á skömmum tíma. Þetta síðara bindi sýnir lesendum sínum hernaðarbrjálæði mannanna og aðra heimsku þeirra í skuggsjá æðri heima, og vekur athygli þeirra á því, að stórviðburðir, svo sem styjaldir og önnur örlagarík heimsátök, megi stundum rekja til ósýniiegra spellvera. Allir, sem þrá að víkka sjóndeildarhring sinn og áhuga hafa á þeim viðfangsefn- um, sem hér er um að ræða, ættu að kaupa þessa bók. Y.V.V.W.V. V .V.V.V.W.W.V.V.V.V.W.V/AW • ■ ■ ■ I ■ ■_■_■_■_ ■■■■■■ VV.V.V.VV.V.VAV.V.V.V.V.V.V.W.VAW.V.WV.Vm i JÓLIN NÁLGAST XÝJAli VÖIU R KOMA f BÍ OIAA DAGLEGA FYRIR KONUR; Náttkjólar Undirföt ÍAærföt Sokkar Töskiar Haaazkar Ilöfuðklútar Snyrtivörur FYRIR HERRA; Skyrlur Bindi IVáttföt Aíorföt Sokkar Hattar Hanzkar Trefiar Peysur Kaikvélar Suyrtivörur í 5 I í =: ITrsmíðavinnustcfa BJORNS & INGVARS Vestureötu 16. — Pósthólf 204. Reykjavík. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ METRAVARA í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS KONAR TILBÚNUM FATNAÐI. DfVANAR Höfum fyrirliggjandi dívana í þrem stærðum; 75 sm breiða á kr. 550,00, 90 sm. breiða á kr. 650,00, 100 sm. breiða á kr. 750,00. Tekið á móti pöntunum í síma 6450. — Sent til kaupenda. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Allskonar skófatnaður í miklu úrvali Kynnið yður verð og gæði áður en þér kaupið annars staðar. i K ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦'*♦♦♦"♦♦■>«.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦•»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••• ----->♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦/♦♦♦♦-*♦♦»•< VEFNAÐARVORU OG SKODEILD Skólavörðustíg 12. Sími 2723. V»*.‘.V.^.V.V.V.VV.V.‘.V.\V.V,.V.V.V.V.*.V, !■■■■■■■■■! ins þrjár spurningar, en verðlaunin samt. kr. 700.oo Jólageíraun Ísiendingasagnaúígáfunnar TUNGOTU 7. SIMAR 7508 OG 81 244.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.