Tíminn - 12.12.1951, Side 7
23:. blaff.
TÍMINN, miffvikudaginn 12. desember 1951.
7.
mmm
Miðvihud. 12. des.
SöEuskatturinn
Nokkar umræður hafa orð-
ið um söluskattinn á Alþingi
að undanförnu og hafa ýms- j
ar tillögur komið fram í sam
bandi við hann. Sumar þeirra
hafa íjaHað um það, að af-
nema hann með öllu, en aðr-1
ar að honum skuli skipt milli
ríkisins annarsvegar og
sveitar- og bæjarfélaga hins-.
vegar. í efri deild liggur fyrir'
frv. frá fjórum þingmönnum'
um að skipta honum til helm
inga milli þessara aðila, en í
neðri deild hefir Gunnar
Thoroddsen lagt fram tillögu i
þess efnis að f j órði hluti hans 1
skuli renna til bæjar- og sveit
ERLENT YFIRLIT:
Vígbúnaður vesturveldanna
Ýinsir tclja liættis stafa af því, að Bamla-
ríkjamcim leg’gji ckki nógu kart að sér
Af háifu Bandaríkjamanna' an ársfjórðunginn í ár (apríl-
sæta þjóðir Vestur-Evrópu nú'júní) hafi t.d. flugvélafram-
talsverðri gagnrýni fyrir það, i leiðslan ekki verið nema 66%
af því, sem áætlað var, skrið-
drekaframieiðslan 40% og eld-
flauga- og flugsprengjúfram-
leiðslan 30%. Margar aðrar slík
ar áhendingar og aðfinnslur er
að finna í áliti nefiidarinnar.
að þær leggi ekki nógu mikið að
sér í samþandi við vígbúnaðar-
málin og nauðsynlegar varnar-
ráðstafanif dragist því úr hófi
fram. Þessi gagnrýni er all-
mjög áberandi í ameriskum
talöðum og'hún hfir komið enn j Yfirleitt er niöurstaða hennar
ákveðnar fram á sameiginleg- j sú, ao það gangi alltof seint
um íundum, eins og á fundum
Atlantshafsbandalagsins og
fundi þingmanna frá Banda-
ríkjunum og Vestur-Evrópu, er
nýlega var haldinn í Strass-
bcrg.
Af hálfu Vestur-Evrópu-
manna er það svar einna al
að auka hergagnaframleiðsluna
og stórlega skorti á það, að
Bandarikin séu sjálfum sér nóg
í þessum efnum, hvað þá held-
ur, að þau geti einnig séð fyrir
þörfum bandamanna sinna. Hér
þurfi að gerbreyta um vinnu-
brögð og auka hergagnafram-
gengast, að þeir geti ekki lagt' leiðsluna stórkostlega frá því
arfélaga. Sú tillaga var sam- j öllu meira fram til vígbúnaðar- j sem nú er. Slíkt verði ekki gert,
málanna, nema því fylgi svo ! án þess að draga úr framleiöslu
mikil kjaraskerðing, að hún geti!
þykkt í cieildinni í gær, eins
og sagt er frá á öðrum stað,
en endanleg afdrif eru samt
óráðin enn.
Vissulega væri það æskileg-
ast, að hægt væri að losna við
söluskattinn að miklu leyti
eða alveg. Slíkt myndi þó því
aöeins koma alþýðu manna
að notum, að ekki hlytist af
því hallarekstur hjá ríkinu.
Reynslan sýnir ótvírætt að
svo myndi verða, nema dreg-
ið væri stórlega úr útgjöldum
ríksins, en hvorki stjórn eða
þing, stj órnarsinnar eða
stjórnarandstæðingar, virð-
ast geta bent á möguleika til
þess. Ef söluskattsins hefði
ekki notið við í fyrra, hefði
orðið stórfeldur rekstrarhalli
hjá ríkinu, og eins hefði orð-
ið í ár, þrátt fyrir óvenjulega
hagstæðar aðstæður fyrir
ríkissjóð. Tekjuhalli ríkisins
myndi hafa skipt tugum
milljóna króna í ár, ef sölu-
skatturinn hefði ekki verið
lagður á. Nú er fullljóst, að
útgjöld ríkisins munu hækka
verulega á næsta ári, en
tekjumöguleikar rýrna, þar
sem búast má við stórum
minni innflutningi en í ár. Af
þessu leiðir, að ríkissjóður
mun hafa fyllstu þörf fyrir
söluskattinn allánn á næsta
ári.
Það má vera hverjiun þeim
ljóst, sem nokkuð íhugar mál
in, að þótt söluskatturinn sé
ekki æskilegur, væri halla-
rekstur ríkisins enn óhagstæð
ari fyrir almenning. Þá
myndi ekki aðeins draga úr
opinberum framkvæmdum og
atvinna þannig minnka.
Skuldasöfnun rikisins myndi
þá ieiða til þess, að ríkiö
drægi lánsfé frá atvinnuveg-
unum og stuðlaði þannig aö
auknu atvinnuleysi. Afleiðing
in af hallarekstri ríkisins
yrði stórfellt atvinnuleysi og
neyðarástand.
Það má einkennilegt heita,
aö tillögurnar um niðurfell-
ingu söluskattsins koma eink
um frá verkalýðsflokkunum
svokölluðu. Þeir fárast mikið
yfir vaxandi atvinnuleysi, en
virðast þó skilningslausir fyr
ir því, að tekjuhallarekstur
ríkisins myndi enn stórauka
atvinnuleysið. Og ekki benda
þeir á leiðir til að draga úr
útgjöldum ríkisins, heldur
flytja tillögur um hið gagn-
stæða. Vert er líka að veita
því athygli, að þeir hafa átt
drjúgan þátt í setningu þeirra
laga, er mest hafa aukið út-
gjöld ríkisins seinustu árin,
eins og t. d. tryggingalag-
anna og fræðslulaganna. Þeir
virðast ekki hirða mikið um,
að þessi lög séu framkvæmd,
hæglega orðið vatn á myllu
kommúnista og aukið þeim
fylgi í Vestur-Evrópu. Kommún
istar geti á þann hátt fremur
hagnazt en tapað á vígbúnað-
inum. ....
Þá er á það bent, að Banda-
ríkjamenn búi nú sjálfir við
miklu betri kjör en Evrópu-
þjóðirnar og þeim beri því að
leggja meira af mörkum áður
en þeir heimti meiri framlög af
Evrópuþjóðunum. Þeir geti ekki
krafizt þess sanngjarnlega, að
Vestur-Evrópuþjóðixnar skerði
kjör sín vegna sameiginlegra
málefna meðan þeir geri það
ekki sjálfir.
Það er ekki sízt af hálfu Gaull
ista í Frakklandi og Bevanista
í Bretlandi, sem þessu er haldið
fram og kröfum Bandaríkj-
anna á hendur Vestur-Evrópu-
þjóðunum er svarað með gagn-
kröfum á hendur þeim. Það sé
vegna of lítilla framlaga þeirra,
sem það strandi, að hægt sé aö
hraða vígbúnaðinum.
Álit Johnson-nefndarinnar.
Nýlega hafa verið birtar upp-
lýsingar í Bandarikjunum, er
sennilega munu gefa þessum
kröfum af hálfu Vestur-Evr-
ópumanna byr í seglin. Jafn-
framt eru þær og líklegar til
þess að vekja Bandaríkjamenn
sjálfa til aukinna dáða.
Öldungadeild Bandaríkja-
þings hefir fyrir nokkru falið
sérstakri nefnd að fylgjast með
því, hvecnig framkvæmd land-
varnanna gangi. Formaður þess
arar nefndar er Johnson öld-
ungadeildarmaður frá Texas,
en hann er talinn eitt efnileg-
asta foringjaefni demokrata.
Nefnd þessi hefir nýlega skil-
að áliti, sem vakið hefir mikla
athygli.
í áliti þessu er því m.a. hald-
ið fram, að hergagnafram-
leiðslan í Bandaríkjunum sé
enn langt á eftir áætlun. Ann-
ynnssra neyziuvara.
Álit nefndarinnar virðist koll
varpa þeirri trú, sem átt hefir
.sterk ítök í Bandaríkjunum, að
hægt væri aö vígbúast, án þess
EISENIIOWER
á það mikla áherzlu, aö hinn
aukni flugstyrkur Kinverja bæri
þess merki, að flugvélafram-
leiðsla Rússa væri orðin mjög
mikil, þar sem þeir gætu látið
Kínverjum og öðrum banda-
mönnum sínum í té mikið af
flugvélum jafnframt því, sem
Enska knattspyrnan
Urslit s.l. laugardag:
1. deild:
Arsenal-Manch. Utd. 1—3
Aston Villa-Newcastle 2—2
Blackpool-Tottenham 1—0
Chelsea-Charlton 1—0
Derby-Bolton 5—2
Huddersf.-FuIIham 1—0
Liverpool-Preston 2—2
Manch. City-Stoke 0—1
Portsmouth-Bernley 2—2:
Sunderland-West Bromw. 3—3
Wolves-Middlesbro 4—0
2. deild:
Barnsley-Everton 1—0.
Blackburn-Brentford 5—0
Bury-Cardiff 1—1
Coventry-Leeds 4—2
Hull-Lancaster 2-0
Luton-Birmingham 2—4
Notts County-Leicester 2—3
Queens Park-Nottm. For. 4—3
Sheffield Utd.-Southamptori 2—2
Swansea-Rotherham 5-0
West Ham-Sheff. Wed. 0—6
Leiðindaveður var í Englandi á laug-
ardaginn og orsök þess er oftast sú, að
þeir efldu sjálfir flugher sinn' mjög óvænt úrslit verða í leikjunum,
stól'kostlega. Það væri Og ekki ' eins og bezt sést, er maður athugar úr-
að draga að ráði úr framleiðslu síður athyglisvert, að flugvélar slitin nú Flest efstu liðin tapai en neðri
neyzluvara og skerða nokkuð Rússa virtust mjög fullkomnar
lífskjörin á meðan. Á síðastl. og stæðu beztu flugvélategund-
vori lýsti t. d. Truman forseti. um Bandaríkjanna á sporði.
yfir þeirri skoðun sinni, að |
lífskjörin gætu farið batnandi í 1 Auka Bandaríkin framlag sitt?
Bandaríkjunum næstu þrjú ár-
in, þrátt fyrir vígbúnaðinn.
Upplýsingar Wantlerfbergs.
Telja má víst, að Johnsons
álitið og upplýsingar Wanden-
bergs verði til þess, ásamt fleiru,
að gera Bandaríkjamönnum
Um líkt leyti og Johnsons- það ljóst, að þeir þurfa enn að
álitið var birt, fengu Banda- ; auka stórleg framlag sitt í vig-
ríkjamenn aörar fréttir, sem búnaöarmálunum, ef sú hætta
þeir munu hafa talið öllu alvar- j eigi ekki að vofa yfir, að þeir
Iegri. Wandenberg hershöfð- j verði of seinir. Þetta mun og
ingi, sem er yfirmaður flug-! sennilega stuðla að því að auka
hersins, átti þá viötal við blaða- skilning þeirra á gagnrýni V,-
menn eftir að hafa dvalið um Evrópumanna.
hríð í Kóreu. Hann skýrði þeim! Það getur haft óheppileg á-
m.a. frá því, að svo virtist sem hrif í þessum efnum, að for-
Kína hefði orðið flugherveldi á j setakosningar fara fram í Banda
einni nóttu. Rússar hefðu látið . ríkiunum á næsta ári og stjórn-
þá fá mjög mikið af nýjum og málaleiðtogarnir eru þá tregari
fullkomnum flugvélum sein- | til þess en ella að heimta fórn-
ustu vikurnar og hefðu þeir nú ir af kjósendunum. Hitt vegur
sennilega um 1400 flugvélum á'liér á móti, að Bandaríkjamenn
að skipa í Kóreustyrjöldinni, þar eru vanir því að bregða fljótt
af um 700 þrýstiloftsorustuflug- | við, þegar hætta er á ferðum,
vélum af MIG-gerð, en þær væru 1 og láta þá hendur standa fram
jafngóðar eða betri en nýjustujúr ermum. Þess má og geta, að
orustuflugvélar Bandaríkja- tölur Johnsons-nefndarinnar,
manna. Fregnazt hefði, að Rúss' sem greindar eru hér á undan,
ar hefðu þó enn fullkomnari'
orustuflugvélum á að skipa.
■ eru að verulegu leyti villandi nú
orðið, því að síðan í júní haf:
Herjum S.Þ. í Kóreu stafaði mik
il hætta af þessum nýja flug-
styrk Kínverja, en það stæði
honum enn í vegi, að hann yröi
að hafa bækistöðvar í Mansjúr-
íu. Það myndi gerbreyta víg-
stöðunni S.Þ. í óhag, ef Kín-
verjar gætu endurbætt flugvell
ina í Norður-Kóreu og haft
bækistöðvar flughersins þar. Af
þeirri ástæðu er það skiljan-
iegt, að Kínverjar leggja nú
mikið kapp á þaö í vopnahlés-
samningunum, að endurbætur
á flugvöllum séu leyfilegar.
Wandenberg lagði að lokum
þegar þeir eru að bera frarn
tillögur um að fella niður
ýmsa tekjustofna ríkisins eða
draga úr þeim. Vitanlega
j hafa þessi nýju lög gert aukna
'tekjuöflun ríksins óumflýjan
| lega. Það er eins og þessir
' flokkar hugsi mest um að
I geta auglýst sig með setningu
ýmsra umbótalaga, en hafi
1 svo engann áhuga fyrir því,
myndi m. a. stuðla að því, að
margar afkastamiklar hergagna
verksmiðjur tekið til starfa.
Rússar fylgjast vafalaust vel
með því, hvað vígbúnaði vest
urveldanna líður og það virðist
koma fram í því, hve tregir þeir
eru í samningum, að þeir telja
liðin, t. d. öll í 2. deild, vinna. En það
er einmitt það, sem gerir enslca knatt-
spyrnu spennandi, hve úrslitin eru oft-
ast óvænt, og erfitt að segja með nokk-
urri vissu úrslit einlivers leiks. Og nú,
þegar getraunastarfsemin hefst bráð-
lega hér, má geta þess, að þessi iaug-
ardagur var mjög erfiður fyrir „vana
tippara", en aftur á móti þeir, sem lít-
ið sem ekkert fylgjast með enskri knatt
spyrnu, höfðu mesta möguleika.
Sportsmanden hafði t. d. aðeins tvo
leiki rétta af 12 í norsku getrauninni, en
|>að er aðeins eitt dæmi af mörgum hjá
erlendum blöðum.
Ef maður lítur á fyrsta leikinn, Ar-
senal—Manch. Utd., hefði fáum kom-
ið til hugar að Manch. myndi vinna,
þar sem Arsenal hafði ekki tapað leik
lieima, og eins, er liðin mættust í fvrra,
sigraði Arsenal með yfirburðum. Einn-
íg að í þrjú fyrri skiptin í haust, sem
Utd. hefir keppt í London, hlaut lið-
íð aðeins eitt stig, tapaði fyrir Chelsea
og Tottenham, en gerði jafntefli við
Charlton. En oftast er einhver ástæða
fyrir tapi ágæts liðs. Markhæsti mað-
ur Arsenal, Lishman, sem fjórum sinn-
um í haust hcfir gert „hat-trick“, eins
og Bretarnir segja, þ. e. skorað þrjú eða
fleiri mörk í leik, meiddist í leiknum
við Stoke, og við fjarveru hans hefir
framlína Arsenal verið sundurlaus. Þá
vann Blackpool Tottenham með 1—0,
þveröfugt við úrslitin í fyrra, en nú er
sig standa betur að vígi hernað Blackpool á uppleið og ástæðan er sú,
arlega. Aukin vígbúnaður vest að Johnson, fyrirliði liðsins, sem var í
urveldanna er því ekki aðeins fyrra kjörinn bezti leikmaður Englands,
nauðsynlegui til þess að gCta er nð byrjaður að leika aftur eftir
staðist árás ,heldur engu síður ■ meiðs[i.
til þess að geta skapað þá jafn! , ,•
vægisaðstoðu, sem er likleg til . . ,v<<
að skapa heppilegan samninga- m 1 2' t ( Rotl,erliam er „burstað
grundvöll. Vígbúnaður vestur-,* Swansea. Astæðan: Shaw, þekktasti
veldanna hefir þvi tvíþætt mark tnaður hinnar 82 þús. marina borgar,
mið. j sem skoraði 46 mörk í fyrra og 18 það
Líklegt
er talið, að Rússar sem af er í haust, var ekki með. Og
ríliið gæti ekki staðið skil á1 alt einnig þá von i brjósti, að Blackburn sigraði Brentford, sem var í
lögboönum greiðslum til I vigbúnaður vesturveldanna geti öðj-u sæti, með 3—0, þriðji sigurleikur
þeirra eða veitt þeim bæjar- i fari® f handaskohun _. þvi að glackb. í röð, en samt er liðið í neðsta
-*• “ I ttoot v m v-i ii htoAl vnov foior nlrlri
sætinu. Síðan Quigley, dýrasti leikntað-
vestrænu þjóðirnar fáist ekki
hvort þau eru framkvæmd
1 eða ekki. Slík framkomu mun
ekki auka orðstír þeirra.
Það mun vissulega rétt, að
bæjar- og sveitarfélögin
1 þurfa á auknum tekjum að
halda. En þeirra tekna verð-
\ ur ekki með góðu móti aflað
! með því að taka þær af rík-
! inu og stuðlað þannig að
| hallarekstri þess. Fyrir bæjar
(og sveitarfélögin væri þetta
líka bj arnargreiði, þar sem
og sveitaifélögum hjálp, seni ag jeggja nógu mikið á sig. r . . f
kynnu að þurfa á henm að j Jafnframt geti risið upp ríg- ur Englands> var ke>rPtl,r fra Pres,ton
halda, eins og oft vill verða. j Ur og ágreiningur út af þessu hrir þus. pund (Preston hafði anð
Fyrir þinginu liggur nú milli Bandaríkjanna og Vestur- áðurgreittfyrir 26.500 pd.), hefir hð-
frv þar sem bent er á raun Evrópu. Flest bendir þó til þess, ið tekið stórt skref í rétta átt. Hull er
hæft úrræði til aö auka tekj- að Þesaar vonir Rússa muni nú að semja við Notts County, sem
ur hæiar- oe’ sveitarfélaea bregðast. Lyðræðisþjoðirnar eiu keypti nuðframh. Barnsley nýlega, um
ui oæja og sveitarieiaga. ■ ofþ seinar á sér og þurfa tíma nð f- fra.pnstT miðfrnmi, Fn„iTnds
Það er frv. fjármálaráðherra Ln-aS semia um máUn en «am- Rægasta miðtramh. Lnglands,
nrr, nA fastnicmamnt 1 að semja um malm, en íam- Tomm Lawton, sem „player-manag-
um aö nækka tasteignamat- tck þeirra reynast lika traust-!
ið Og láta fasteignaskattinn!-i „„ „nu,,,, o1„h«u.tar1 er . Þ- e- kikmann-framkvæpidastjóra,
renna til bæjar- og sveitar-
félaga. Víða erlendis er fast-
eignaskatturinn helzti tekju-
stofn bæjarfélaga. Hér ætti
hann að geta orðið þeim mjög
mikill styrkur, ef rétt væri á
málum haldið og ætti að geta
gert a. m. k. sumum þeirra
kleift, eins og t. d. Reykja-
víkurbæ, að draga úr ranglát
tekjuhallarekstur ríkisins um útsvarsbyrðum.
ari og viljinn einbeittari, þegar ,
til átaka og áreynslu kemur. Og 1 stað Raich Cartcr>scm sa8ðl UPP ha'
víst er líka það, að síðan Atlants 1 haust« en síðan heíir s,e'ð æ me>r á ó-
hafsbandalagið kom til sögunn- 'gæfuhliðina hjá Hull. County mun bví
ar hafa oröiö mikil umskipti tll hafa tryggt sér góðan mann í stað
bóta í þessum efnum. j Lawtons, því McCorinick er einn mark
Meðan ekki næst jafnvægi. hæsti miðframh. f iígUnni.
í vígbúnaðarmálunum er stríðs i Að síðustu má geta þe að Wa!es
hættan milul og yfirvofandi.' ,..v , , T. ,
Það er alltaf mikil freisting fyr vann samcmað lm fra England!> Sknt-
ir þann, sem sterkari er, aC láta landl Irlandl með 3~2> eftir ,^fh',
vopnin skera úr deilum. Þess an °s skemmtilegan leik. Það má því
(Framhald á 10. síðu). (Framhald á 10. síðu).