Tíminn - 12.12.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.12.1951, Blaðsíða 5
282. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 12. desember 1951. 5. Það er fátítt, að hógvær smásaga eftir ókunnan höfund veki ntikla at- 1 hygli, viðburður, sem varla skeður á hverju vori. I vor kom þó fyrir almenn- ingssjónir slík smásaga, sem nefndist ^ Blástör, að vísu verðlaunasaga í víð- lesnu tímariti, valin úr nálega 200 smá- sögum, sem sendar höfðu verið í keppn ina. En þó hefðu fæstir að óreyndu bú- izt við því, að sh'k saga ætti sér mikil örlög. Líklegast var, að annað tveggja skeði, að menn litu yfir hana, teldu hana vel skrifaða, lofa góðu og litu á höfund hennar sem efnilegan ungling, hældu honum í öllu meiningarleysi og væru innilega sammála, eða þá fleygðu henni frá scr, teldu hana ómerkilega, illa ritaða og einskis nýta. Hvort lilut- skiptið, sem hún hefði hlotið, mundi hafa dæmt hana til dauða og varpað henni í gleymskunnar haf, áður en mán uður var liðinn, og höfundurinn verið jafn ókúnnur eftir sem áður. En þessi saga átti sér önnur örlög, þriðju leiðina, veginn til lífsins. Aður en menn vissu af, var hálf þjóðin kom- in í hár saman út af þessari smásögu. Það voru blátt áfram flokkadrættir og ýfingar. Hóglátir og hværsdagsgæfir menn tóku sér penna í hönd og skrif- uðu um hana skammir í blöðin, lögðu sig í líma um að draga fram ágalla hennar og ófremd, urðu mælskir og rök- fimir. Hagyrðingar ortu um hana hend- ingar og vandlætarar be’gdu sig út. Gagnrýnin var hörð og óvægin, ekki legið á hði sínu við að draga fram alit, sem illa var af sér vikið, og fund- ið margt, sumt með réttu. Aðrir báru sér lof í munn, töldu söguna ágætis- verk ungs höfundar, fannst hún skáld- leg, tilþrifamikil og fersk. Og áður en varði voru menn farnir aö vitna í hana eins og Njálu eða biblíuna, nefna pcr- sónur hennar og atburði í óskildri ræðu eða riti eins og lýsandi dæmi málum ■sínum til skýringar og gengu úr frá því, að allir hefðu lesið hana og kynnu, svo-- að ívitnunin kæmi að fullum notum sem dæmi. Og þetta var satt. Ótrúlega margir höfðu lesið hana, veitt henni athygli og hugsað um hana. Hún hafði hreyft við mönnum og gleymdist ekki. Hlutskipti hennar hafði orðið hið eina, Höggvin smíð en ekki heflnð sem gefið getur smásögu líf, að verða umdeild. Nú er komið ut smásagnakver þessa höfundar, Indriða G. Þorsteinssonar, og nefnist Sœluvika. I því eru tíu sögur, enda er haft fyrir satt, að tíu dagar séu í sæluviku. Þessi bók mun vekja for- vitni, umtal og deilur, pkki síður en Blástör á sínum tíma, enda hefir hún öll beinin til þess og tilefni nóg. Indriði er kornungur maður, skag- firzkur að ætt, lítt að sér í fagurfræði- legum mcnntum enn, cn furðulega fjöl- fróður um hið myndríka líf íslenzks fólks í svcit og við sjó. Það er auðséð, að hann hefir komið allvíða við, þótt .ungur sé, cr vel skyggn, minnisgóður og athugull. Hann á hóflega kímnigáfu, og söguefni og persónur þ\ rpast að hon um úr sjóði samskiþtanna við annað fólk. Til liðs við þessa höfundareigin- leika hans kemur óvenjulegt fjör kímni og eldlegt fjör einkenna þá sögu, en flötur hennar er ekki felldur að öllu yfirbragði. Hún er gripur, sem Ind- riði á áreiðanlega eftir að fara höndum um á seinni þroskaárum, meitla og ósagt. Ef sú saga á ekki eftir að skipa sverfa og gera úr grip,. sem ekki mun sess sem dæmi um heilsteypta og góða fyrnast. smásögu hjá gagnrýnendum seinni | tíma, er ég illa svikinn. Og hver sem ^ | les hana mun brosa lengi í kampinn og ! hugsa um hana drjúga stund, því að . kímnin og skilningurinn á mannlegum Þannig er fyrsta bók Indriða G. Þor- steinssonar. Og hún gerir meira en lofa góðu. Hún er gull, sem þeir einir geta gefið, sem eiga gnóttir. Hún er höggv- inn kjörviður, en ekki heflaður. Hún ber vitni höfundi með einstæðan þrótt, skaphita og eðlisorku. Það er erfitt að segja um það, hvað í nýjum höfund- um býr, einkum ef um unga og óreynda menn er að ræða. En hefir nokkur ís- viðbrögðum logar alls staðar undir sem rauð og heit glóð. I sögunni Selkolla sækir Indriði sögu- efnið í römmustu forneskju og galdra- i bál, og þegar hann færir það úr voð- | felklum og dulúðgum serknum, sem lenzkur höfundur stokkið alskapaður j blær þjóðsögunnar hefir ofið því, rís af með me;staraverk við brjóst sér rúm- því svo sterk og óhugnanleg saga, að lega tvítugur fram á.sjónarsviðið, þótt hárin rísa á höfði manns. Eftir lestur- náð haf, höfundarfrægð á þroskaárumé jinn er maður f uppreisnarhug gegn slík Við eigum marga unga höfunda) ‘sem ( um leibnum °8 á erfitt með að sætta eru sláttari; felldari og lmökralausari en j sig við slíka afhjúpun og meinlegan jndriði) en £ngan S£m kemur með fang. [ gráleik þeirrar kynngi og svartagald- ^ ið fullt af ferskunl) íslenzkum og góð- Þetta mun vera lélegasta saga bókar- urs, sem hefir örlög dauðlegra og van- ! um söguefnurri) þótt hann sé ekki enn og innar, sundurlausust að gerð, og við máttugra rnanna að leiksoppi. En þó meistari smíðalistarinnar. Það er hægt þróttur, sem manni finnst blátt áfrarn sögulok finnst lesandanum, að annað finnur maður um leið, að þjóðsögunni að læra mál og frás0gn svo leng; sem vera einhver náttúrukraftur, hantslaus hvort hafi höfundurinn ekki ætlað að hefir ekki verið misboðið eða efni henn lifir ef gáfur og gðð yið|eitni er til og óvæginn, en hriínæmur og léttur í segja neina sögu, cða þá að allt hafi ar afflutt. Hún hefir aðeins verið sett staðar ])að er hægt að jæra að meitla senn. Hann er ekki varfærinn eða hlé- farið úr reipunum hjá honum og hann á svið, ef svo mætti segja. og sverfa, hefla og fægja, en það er °g drægur, er hann heldur út á ritvöllinn, standi í ráðaleysi í hópi alls þessa fólks, 1 Sögurnar Salt í kvikunni og Rusl eru ekki hægt að ávinna sár eða ]ærá reynir ckki að fleyta sér eða læðast á sem hann er búinn að safna að sér og einnig rnjög góðar, haglega gerðar og |)ann frumþrótt eldlega orku þrúgum yfir veikan ís. Hann er óhrædd veit ekkert, hvað hann á við það að markvissar. Sagan Dalurinn er of svip- skyggni sem bræðir söguefnin úr þjóð- ur við að brjóta ísinn og það er dynur gera. Og svo sendir hann það bara laus og átakasmá og lýsir feimnum byrj lífinu með sama hætti og eldurinn bræð af ferð hans. Hann vill svnda eða heim. anda, enda mun hún vera meðal fyrstu ir málminn t'lr grjótinU. Sá eldur er sökkva. Fyrsta boðorð hans er ekki enn En það er dauður maður, sem ekki sagna höfundar, sem birtar hafa verið. • vöggugjöf Ieið frumskilyrði að strjúka hvcrn fagurfræðilegan hnökra hefir gaman af lestrinum, skilur þetta Kona skósmiðsins og Við fótstall for-' hvers cfniiegs r;thöfundar. þess vegna af þræðinum, heldur ná tökum á efn- folk og finnur, hvað það mundi verr setans eru reikandi, söí^iefni, sem leit-' inu og segja sögu, sem hlustað er á. En lítum nú á sögurnar í þessari bók. Eyrsta sagan er samnefnd bók- inni og heitir Sæluvika. Það er lengsta sagan, ef sögu skyldi kalla. Raunar er það safn bráðskemmtilegra svipmynda, efni í margar sögur, lauslega tengt án stefnu eða Iokamarks. Höfundinum eru gaman að lifa með því eina sæluviku. að, hafa á huga höfundar og'hann fjall- En hver er þá bezta sagan? Það ei ar um og veltir fyrir sér af hagleik, en ekki gott að segja, en ég held, áð þáð befir ekki enn fundið á þeim réttu tök- sé Skeið af silfri gjörð. Þegar sleppt ei ín- nokkrum málhnökrum og óhnitmiðuð Vígsluhátíðin á nokkra sérstöðu. Þar um fjörkippum, er sú saga snilldarverk, hefir höfundur grafið upp kjörvið sem Þar tekst Indriða að láta andstæðurn- mætti verða efni í meistaragrip, en ar vinna saman á svo eftirminnilegan þarf að sverfa rnjög til stáls. Og höf- svo mörg atvik í hug 'ög*vsýnir fvrir | hátt, að úr verður sönn og heilsteypt undur tekur sannarlega vel til verka. augum, að hann lætur vaða á súðum, mynd, fastmótuð og dráttskýr, íslenzk Hann kemst alllangt áleiðis, en nær sprettir úr spori og lætur allt fjúka. og sönn. Lína sögunnar er svo bein og ekki að fulikomna völundarsmíðið. Það Þar morar af fyndnum og bráðskemnni hrein, að unun er að. Þar er stefnt að glittir alls staðar í góðmálminn, en legurn tilsvörum, atvikum og persónum ákveðnu marki allt frá fyrstu línu til skelin er hörð, og það kvistast úr efn- í samleik og ringuireið. En þar er engu hinnar síðustu og hitt svt hiklaust og inu undan hörðum höggi m. Skemmti- tafli lokið, enginn endahnútur festur. léttilega í mark í sögtilok. að ekkert er leg tilsvör, sannar lýsingar, markviss. ber Indriði höfuð og herðar yfir flesta eða alla þá ungu höfunda, sent heils- að hafa hin síðustu ár. Þeir, scm láta sig einhverju skipta framvindu íslenzkra bókmennta og verða sér ekki úti um þessa litlu bók núna og gefa gaum að fyrstu sporum þessa höfundar, munu áreiðanlega iðr- ast þess síðar. Barn náttúrunnar eftir Kiljan var ekki alfullkomið meistara- verk, þegar það kom út, en hve marg- ir eru þeir, sem ekki vildu eiga það litla kver núna á barnslegum stuttbux- um sínum í fyrsta búningi? A. K. Einstætt verk í heimsbókmenntunum: Victoría Benediktsson og Georg Brandes i FREDRIK BOOK: VICTORÍA BENEDIKTSSON OG GEORG BRANDES Þessi bók er byggð á dagbókum Victoríu Benediktsson, hins merka sænska rit- höfundar, þar sem hún lýsir kynnum þeirra Georges Brandes nákvæmlega og af ástríðufullri sannleiksást, frá því er þau sáust fyrst í október 1886, og þar til hún framdi sjálfsmorð i júlí 1888 í Kaupmannahöfn. Vissum hlutum dagbókanna hefir verið haldið leyndum af skiljanlegum ástæðum, og mátti ekki birta þá, fyrr en 100 ár væru liöin frá fæðingu hennar, en það var 6. marz 1950. Próf. Fredrik Böök tók bókina saman, og segir hann m. a.: „Án nokkurs vafa lýsa dagbækurnar nákvæmlega og umbúðalaust því, sem gerðist í lífi Victoríu Benedikts- son. Með hinni hlífðarlausu sjálfsskoðun, endurtekningum, mótsögnum og skapbrigð- um eru þær heimild, sem ekki er hægt að gefa útdrátt úr og m. a. s. sjaldan ai>' stytta, án þess að hún glati nokkru sannleik sínum og sálfræðilegu gildi. Þess vegna mun hún birt hér nærfellt í heild ásamt þeim upplýsingum til fyllingar, sem fyrir hendi eru. Victor Svanberg, prófessor í bókmennt um við háskólann í Uppsölum, segir um bókina m. a.: „DÝRMÆT er of veikt orð fyrir þessi skrif, rituð með blóði, löngu áður en hinn mikli punktur var settur. Þau eru óviðjafnanleg, ómetanleg. Þau skýra ekki aðeins með naktri hreinskilni frá því, hvernig ástarsamband, sem fékk svo sorglegan endi, þróaðist stig af stigi, frá degi til dags, stundu til stundar, jafn vel minútu til minútu. Hintakmarka- lausa sannleiksást, sem þessi skvif bera með sér, gerir þau einnig að mikilli list. Þær skáldsögur og smásögur, sem Vict- oría Benediktsson birti, meðan hún lifði, gerðu hana að mesta rithöfundi hinnar sænsku náttúrustefnu ásamt Strindberg. En þær eru daufar og bragölausar í sam- anburði við þær dagbækur, sem hún faldi og arfleiddi seinni tímann að. Dag- bækur hennar tilheyra heimsbókmennt- unum og eiga sér fáa líka meðal þeirra.“ „Hún var ekki aðeins tilfinningamann eskja. Hún var einnig gædd afburða gáf- um og skarpskyggni, og gat rýnt sjálfa sig og aðra ofan i kjölinn.“ Úr dagbókum Victoriu Benediktsson: „Meðan ég lifi, mun enginn lesa þessi skrif mín. Þau eru min eigin, ekkert ann að en uppbót fyrir það, að ég á enga manneskju til að elska og tala við. Og þegar ég er látin, er mér sama um allt. Hvorki heiður né skömm getur náð mér.“ .... „Hvert orð er sannleikur, og þann sann leik, sem ég get innsiglað með dauða mín um, ætti hann einnig að hafa hugrekki til að standa við.“ .... „Svo kveð ég þig í hinzta sinni. Lifðu heill, lifðu vel og göfugmannlega, — lifðu hamingjusömu lífi með þínu fólki. — En hvað ég elska þig. Þín V. B.“ Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur, sneri bókinni á íslenzku. Bókin kemur út 14. desember. ÚTGEFANDI.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.