Tíminn - 12.12.1951, Qupperneq 9
Nýjar barnabæktir
FYRIR DRENGI:
isins
Skemmtileg drengjasaga byggð á
hinum hugnæmu sögum um sviss-
nesku frelsishetjuna Vilhjálm Tell,
FYRIR TELPUR
Skemmtileg telpusaga eftir sama
höfund og „Hanna og I indarhöll1
,Tataratelpan“ oi
282. blað.
TtMINN, mifivibvdaginn 12. desember 1951.
Vesalingarnir
eftir Victor Ilugo.
Vesalingarnir eru nú aftur komnir út í ísl. þýðingu,
gerðri af Ólafi Þ. Kristj ánssyni kennara í Haínarfirði.
. Þegar rætt er um franskar bókmenntir, mún flestum
>.oma Vesalingarnir fyrst í hug, svo fræg er þessi skáld-
saga Hugos um allan hinn menntaða heim.
Ilérlendis er þessi skáldsaga sérstaklega kunn. Er það
óæði vegna fyrri útgáfu bókarinnar, er út kom 1928, og
þó e. t. v. einkum vegna kvikmynda þeirra er geröar
úafa hafa verið af sögunni og sýndar hafa verið hér
við fádæma vinsældir. Enginn efi er á því, að margir
munu fagna því, að geta nú eignast og lesið hugljúfa
------ ■ - ■ skáldsögu á á móðurmáli sínu.
Áhrifin af lestri bókarinnar eru sterk, tilfinningahitinn mikill og andstæðurnar
miklar. Enginn fær lesið Vesalingana án þess að hrífast með, finna til innilegar sam-
úðar og sársauka með hinum ögæfusömu og fyllast jafnframt innri fögnuði yfir hinu
fagra og góða í mannssálinni.
Vesalingarnir er bók fyrir alla, unga sem gamla, jafnt karla og konur, bók sim
allir lesa sér til ósegjanlegrar ánægju. Verð: kr. 68.
Rósa Bennet í Fanama
Engar stúlkubækur hafa orðið jafn vinsælar síðari
árin og bækurnar um RÓSU BENNETT. Hér kemur ný
saga um Rósu, sem ekki er siður skemmtileg en hinar
fyrr-i. Rósa lendir í allskonar ævintýrum í og utan
hjúkrunarstarfsins. Veltur oft á ýmsu fyrir henni og
félögum hennar, en dugnaöur hennar og ráðsnilli
ráða úrslitum. — Verð kr. 32.00.
Enn fást nokkur eintök af fyrri bókunum um Rósu,
Rósa Bennett hjúkrunarnemi og
Rósa Bennett lýkur námi.
Hver bók er algerlega sjálfstæð en sömu söguhetjurn
ar eru þó þær helztu í þeim öllum. — Verð kr. 29.00
r r
BÓKAUTGÁFAN
lí!öÁll(Í
Það iaHegasía, sem þú getur gefið
rnóður þinni í [óiagjöf.
TÍU LITLÍR HVUTTAR fallega lytmyndabókin er ákjósanlegasta bókin fyrir yngri
börnin. Þetta er ein litskrúðugasta barnabókin sem nú fæst og prentuð á sterkan og
þykkan pappír (karton) og í traustu bandi Verð kr. 19.00.
Sigrún. á Sunn.uh.voli
eftir Björnsterne Björnsson kom út fyrir jó in í fyrra og eru enn nokkur eintök fáanleg
af þessari gullfallegu sögu. Allar stúlkur hafa ánægju af að lesa Sigrúnu á Sunnu-
hvoli — Verð kr. 28.00.
Eiríkur gerist íþróttamaöur
er bók fyrir röska drengi. Allir strákar unna íþróttum og hafa gott af að kynnast
Eiríki. — Verö kr. 25.00.
Enginn sér við Asláki
Skemmtileg bók fyrir yngri börnin með myndum eftir Walt Disney og endursögð af
Lofti Guðmundssyni blaðamanni. Enginn sér við Ásláki, Lofti og Disney. Verð kr. 10.00
o
o
<»
,o
'n
'o
o
<1
O
<»
o
o
<i
o
O
o
O
o
O
< I
< I
<1
o
Úrval úr því bezta sem íslenzk skáld hafa ort til mæðra
sinna og um þær.
Ragnar Jóhannesson skólastjóri og
Sigurður Skúlason magister tóku saman
60 skáld eiga kvæði í bókinni, þar af mörg höfuðskáld
þjóðarinnar: Bjarni Thorarensen, Jónas Hallgrimsson,
Benedikt Gröndal, Matthías Jochumsson, Kristján Jóns
son, Gestur Pálsson, Stephan G. Stephansson, Hannes
Hastein, Einar Benediktsson, Guðm. Friðjónsson, Jó-
hann Sigurjónsson, Örn Arnarson, Stefán frá Hvítadal,
Gunnar Gunnarsson, Davíð Stefánsson, Jón Magnússon,
Jóhannes úr Kötlum, Tómas Guðmundsson.
JÓLAGJÖF SEM ALDREI FYRNIST
Útgefandi
Jóíabók litlu barnanna
Ævlniýri
Tuma iitla
Þessi óvenju fallega myndabók er eft-
ir Hildu Gold, höfund hinnar vinsælu
bókar „Tumi í álfheimum“, en ÍSak
Jónsson hefir íslenzkað frásögnina.
Ævintýri Tuina litla er fögur bók við
barna hæfi.
Bókfellsútgátan
ÞETTA VERÐA OSKABÆKUR BARNANNA
íammritanjntrmsttuxaítttassitiwi
Ungmennafélög!
Vinsamlegast sendið sem fyrst
áskriftagjöld
S K 1 N F ftX A
•rárið 1951 og eldri, ef þau eru ógreidd U. 31. F. í.
.v.v.v
.»<
■ 1 5 : t: (s t :! : * : t: -f: * : í ; f : » •'im;