Tíminn - 12.12.1951, Síða 4
TÍMINN, miðvikudaginn 12. deseniber 1951.
282. blað.
Ævintýrahöllin
Þúsundir islenzkra barna hafa lesið Ævintýraeyjuna
sér til óblandinnar ánægju, enda mun leitun á jafn skemmti
legri barnabók.
Ævintýrahöllin segir frá sömu söguhetjum og Ævintýra-
eyjan, börnunum fjórum, auk nýrra söguhetja, sem bætast
við í þessari bók. Og það er vissulega enginn hörgull á
spennandi ævintýrum, þar sem tvísýnt er um leikslokin.
En börnin eru kjarkmikil og úrræðagóð, og að lokum kem-
ur hinn gainli góði vinur þeirra, Villi, til sögunnar.
Bækur Enid Blyton um börnin fjögur hafa farið sigur-
för úr einu landi í annað og eru einhverjar vinsælustu
barnabækur, sem út eru gefnar um þessar mundir. — Kunn
ur enskur teiknari skreytir bækur þessar með fjölda af-
bragðsgóðra mynda.
Reykjavíkurbörn
Bók þessi geymir nokkrar endurminningar Gunnars M.
Magnúss frá kennaraárum hans við Austurbæjarbarnaskól-
ann í Revkjavík. Frásagnir bókarinnar bregða upp mörg-
um eftirminnilegum myndum af reykvískum börnum, á-
hugamálum þeirra og hugðarefnum, gleði og sorgum, fé-
lagslífi og skemmtunum.
„Frásögn Gunnars er tendruö innlifun og.... ég hef ekki
svo ég muni lesið hiýrri né innilegri frásögn um ung börn..
þar sem hvert einstakt andlit hverfur, en hópurinn verð-
ur eitt mikið andlit, hlýtt og brosandi," segir einn ritdóm-
arinn.
Reykjavíkurbörn er ein af beztu barnabókum, sem hér
hafa komið út lengi.
Anna í Grænuhlíð
Þessi góðkunna og vinsæla telpnasaga er nú komin út á
nýjan leik, enda hefir hennar lengi verið saknað. — Vart
er hægt að fá betri bók né skemmtilegri handa telpum og
unglingsstúlkum.
ORION HITABRÚSINN
Tryggir heitt kaffi
Fæst i verzlunum og kaupfélögum um allt land
Einkaumbodsmenn:
Borgarfell h.f.
Klapparstíg 26 — Sími 1372
Gefið nytsamar jólagjafir í ár
a í\
Hjá oss fáið þér m. a.
| Gefjunarvörur.
8
Efni, mjög sterk og góð í ýmiskonar vetrarfastnað.
Garn í 40 litum.
Sá, fei ekki í jólaköttinn, sem fær flík úr efni frá okkur.
íi
8 ::
H
Iðunnarskón
8
Lifið kallar
::
tt
tx
H
Prýðisgóð, skemmtileg og þroskandi saga handa telpum
og unglingsstúlkum, prýdd mörgum forkunnargóðum heil-
síöumyndum.
Hafið þér heyrt um framfarir þær, sem orðið hafa á
Iðunnarskóm? Ef ekki þá gjörið svo vel og lítið á hið fjöl
breytta úrval af herraskóm, kvenskóm og barnaskóm
hjá oss.
Hekluvörur:
Músin Peres
::
♦♦ Falleg, vönduð og skemmtileg bók handa litlu börnunum, *• :♦
» ......... ,__________________,__ „ ... •♦ •♦
Allir þekkja; hinar frábæru vörur írá Fataverksmiöj-
unni HEKLU, Akureyri.
Sportpeysur á börn og unglinga.
Undirföt og náttkjólar í fjölbreyttu úrvali.
Herrapeysur og herrasokkar.
Vinnufatnaður úr dökkbláu efni sem ekki hleypur.
prýdd mörgum heilsíðu litmyndum. — „Svona eiga bækur ::
handa litlum börnum að vera“, sagði góðkunnur skóla- H
maður, þegar hann sá Músina Peres.
::
«
♦♦
::
Músaferðin
Ævintýri músamömmu, músapabba og músadrengsins
hafa orðið þúsundum lítilla barna óþrotlegt ánægjuefni.
H Og ekki spjlla myndirnar. Þær eru prýðisgóðar og alveg sér-
♦♦ staklega vel að skapi barna. Þetta er þriðja útgáfa Músa-
H ferðarinnar. og hún eignast sífellt nýja og nýja aödáendur.
•: Framantaldar barnabækur eru vandaðar að efni og frá-
♦♦ .
•♦ gangi, svo sera framast verður á kosið, og á prýðisgóðu
:: máli. .Tafn góðar bækur handa börnum cg unglingum eru
•♦ vandfundnar.
♦♦
♦ ♦ ♦♦
!Ðraupnisútgáfan PWW 5BI, Reykjavík, Sínii 2923 | |
| Frá Saumastofu Gefjunar, Reykjavík:
H
H Herraföt í mjög fjölbreyttu úrvali
H Buxur og stakir jakkar, mikið úrval.
:♦ Herrasloppar úr ullarefnum.
(yehun - Jíi
unn
Kirkjustræti 8 — SÉmi 283S
I
n
H
♦♦
a
iiiiiiiiiiiiiiiiaawumgn
«♦♦«♦♦♦♦<
«*♦«♦♦♦♦♦♦♦'