Tíminn - 13.12.1953, Blaðsíða 1
í'
Ritstjórt:
Þórarinn Þórartnssoa
Útgeíandl:
Framsólmarflokirurtnn
12 síður
Skrifstofur i Eddnh^al
Préttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
fiUglýsingasími 81300
Prentsmlðjan Edda
37. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 13. desember 1953.
284. blaS.
Norðraenn koma upp öflngri
. » útgerðarstöð á Grænlandi
* >, -.
Bírsi ssð iiiiíiiinu &!1 í féSaija me«S ej|
•% '- 'v | ;Færeyinguni. Kapp lagt á öflma markaða
Norðmenn hugsa nú mjög' til aukinna fiskveiða við' Græn-
land, enda njóta þeir þar hinnar ákjósanlegustu íyrir-
1 greiðslu danskra stjórnarvalda. Hafa Norðmenn komið sér
upp þýðingarmiklum útgerðarstöðvum í landi á Grænlandi.
Þessi mynd er frá fjallavatni í Sviss. Þar er mildur vetur
fram til jóla og búpeningur hafðm- í seli. En þá er hann
líka fluttur heim og oft á bát yfir fjallavötnin.
Réttadagur var i
Reykjahlíð í fyrradag
Mývetningar Ininir að sækja fé sitt á
Austurf jöll og licimtu vel, enda gó^ tið
Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit.
í fyrradag var réttardagur hér í Reykjahlíð, og var þar
réttað fé bænda við austanvert Mývatn, en það hefir gengið
að venju á Austurfjöllum. Er smalamennsku þar lokið og
rekstri niður í sveit og eru heimtur góðar.
Tíð var svo góð og færi,- a^ smalamennsku undir hátíðar,
Norðmenn ætla sér nú að,
; reka útgerð frá Færeyinga- i
, höfn allan ársins hring. Eru i
,það einkum þorskveiðar, sem
leggja á stund á að vetrinum,;
. en annars er þarna líka mik-
ið um góðfiski.
!
Risavaxið útgerðarfélag
þriggja þjóða.
Norðmenn hafa stofnað
stórt fiskveiðafélag ásamt
Færeyingum og Dönum til að
reka eina mikla útgerð frá
Færeyingahöfn og víðar frá
vesturströnd Grænlands. Er
Eldhúsumræðurnar
á mánudag og
smalamenn gátu farið á bif-
reiðum austur á fjöll og létti
það mjög. Gekk leitin vel og
heimtist svo, að ekki vantar
nema svo sem þrjár kindur af
hundraði þeirra, er sleppt var
þar eftir sláturtíð í haust.
. Mývetningar lenda annars
oft í erfiðleikum viö þessa
Kveikt á norska
jólatrénu á Aust-
urvelli
í hag kl. 16,30 mun verða
kveikt á jólatré því, sem Osló
borg hefir sent Reykvíking-
um að gjöf. Sendiherra Norð
raanna,' Torgeir Andersen-
Rysst, mun afhenda tréð
með ræðu, en Gunnar Thor-
oddsen, borgarstjóri, veitir
því viðtöku. Frú Eva Björns-
son, .norsk að ætt, kveikir á
trénu, Lúðrasveit Reykjavík-
ur leikur og kór 40 barna
syngur jólasálma.
þegar snögglega
viðri og snjóa.
gerir harð-
(Framhald á 7. sfðu.)
Eldhúsumræðurnar eða út
varp frá 3. umræðu fjárlaga
fara fram á mánudags- og
þriðjudagskvöld. Fyrra
kvöldið verður ein umferð
hjá hverjum flokki, 40 mín.
og er röð flokkanna þessi:
Alþýðflokkur, Þjóðvarnar-
flokkur, Sósíalistaflokkur,
Sjálfstæðisflokkur og Fram-
sóknarflokkur. Síðari daginn
verða umferðir þrjár, 20, 15
og 10 mín. og er röðin þessi:
Sósíalistaflokkur, Alþýðu-
flokkur, Sjálfstæðisflokkur,
Þjóðvarnarflokkur, Fram-
sóknarflokkur.
fjármagn þessa fyrirtækis
um fimm milljónir norskra
króna, að því er norska blað-
ið „Morgenposten“ upplýsir
25. nóvember. En þá hafði
blaðið haft tal af útflutnings
stjóra fyrirtækisins, sem þá
var á förum til Spánar og
Portúgals í markaðserindum.
Hann var áður þrjú ár við
fiskveiðar Norðmanna í Fær-
eyingahöfn; en verður nú eitt
og hálft ár í þessum suður-
löndum til að leita og efla
markaði fyrir saltfiski frá
þessari miklu útgerðarstöð í
Grænlandi. Jafnframt á
hann að kynna sér allt, sem
að fiskverzlun snertir í þess-
um löndum.
Fiskiðjuver, bryggjur og
önnur mannvirki.
Fiskiðjuverið og hraðfrysti
hús í Færeyingahöfn var
byggt á mettíma, fjórum vik
um. Bryggjur hafa verið lengd
ar og stækkaðar og byggðar
í þær geymslur fyrir 3000
lestir af salti. Rafstöðvar
'settar upp og undirbúningur
1 gerður fyrir fiskflökun og
; frystinguna, sem hefjast á
'næsta sumar.
i í haust komu Norðmenn
upp sinni eigin stuttbylgju-
útvarpsstöð, sem hefir sam-
band við fiskibátana, sem
’ gerðir eru út frá verstöðunni.
j í sumar voru 52 norskir
bátar gerðir út frá þessari
verstöð, auk færeyskra og
danskra. Á norsku bátunum
Húsnæöismálin verður að leysa
með samræmdu átaki ríkis, bæja
og einstaklinga
Fiaaadsir í Frssmsokuárfélagi Rvíkssr mælir
eindregið me3S tillögmu Þérðar Björnísón-
ar, er kaim hefir borið frmsi í li^jarstjórn
Framséknarféíag Reykjavíkur hélt ágætán fund um hús-
næois- og byggingamál á föstudagskvöldið. Fundurinn var
fjölmennur og ríkti mikili áhugi hjá fundarmönnum fyrir
því að leysa þessi miklu vandamál.
Frummælendurnir, Þórður
Björnsson, bæjarfulltrúi, pg
Hannes Jónsson, félagsfræð-
ingur, röktu þróun húsnæð-
ismálanna í landinu i meg-
indráttum og sýndu fram á
znmamua
það með sterkum rökum,
hvert nauðsynjamál það
væri að leysa þetta stærsta
félagsvandamál bæjanna um
þessar mundir.
Þórður Björnsson rakti
Iþann stuðning, sem hið op-
inbera hefði í té látið til í-
búðabygginga í bæjum fyrr
og síðar og taldi nokkuð
hafa áunnizt á sfðustu ára-
tugum en augljóst væri, að
þessum málum hefði aöeins
miðað frám að ráði, þegar
Framsóknarflokkurinn hefði
farið með þessi mál í ríkis-
stj órn.
Þarf ný og meiri átök.
Þrátt fyrir þetta steðjuðu
nú svo mikii vandræði að í
þessum málum, að nú þeg-
ar yrði að gera stærri og
meiri átök en nokkru sinni
fyrr, einkura í því efni að
(Framhald á 2. síðu).
hafa verið margir Færeying-
ar, vegna þess, hve eríitt er
að fá norska sjómenn á bát-
ana í Grænlandi. Eru Færey
ingarnir 2—6 á bát.
Fiskurinn fluttur beint
til Miðjarðarhafslanda.
Að sumri stendur til að
flytja fiskinn beint frá Græn
landi til Ítalíu, Grikklands
og fleiri Miðjarðarhafslanda,
án þess að honum sé umskip-
að í nörskum höfnum, eins
og gert hefir verið til þessa.
Þessar fréttir um stórút-
gerð nágranna okkar í Græn
landi, þar sem íslenzkir sjó-
menn hafa enga aðstöðu á
(Framhald á 8. sföu).
Hverjir eiga a5
koma í staðinn fyr-
irBirgiogHallgrím?
Sjálfstæðisflokkurinn boð
ar til prófkosninga þessa dág
ana til bæjarstjórnarkjörs.
Þegar er séð, að flokkurinn
ætlar að gcra nokkrar breyt
ingar á framboði sínu, og að
þær breytingar eru þegar
ákveðnar að mestu, þótt lát
ið sé fara fram prófkjör til
málamynda. Flokksstjórnin
hefir sem sé sent fólki sínu
bréf, sem hefir m. a. að
geyma þá dagskipun, að þeir
skuli ekki kosnir Hallgrímur
Benediktsson, núverandi for
seti bæjarstjórnar, eg Birgir
Kjaran. Segir í bréfinu, að
þeir biðjist undan endur-
kosningu.
Vöruinnflutningur-
inn mun verða um
þnsund milljónir
á þessu ári
Samkvæmt yfirliti hagstof
, unnar varð viðskiptajöfnuð-
, urinn í nóvember óhagstæð-
|Ur um 29,6 millj. kr. Inn voru
, fluttar vörur fyrir 126,8 millj.
| en út fyrir 97,2. Þess ber þó
^ að geta, að í nóvemberinn-
j flutningnum voru vörur til
Sogsvirkjunarinnar fyrir 31,
9 millj. taldar með þótt áður
væru komnar til landsins. í
sama mánuði í fyrra varð
vöruskiptaj öfnuðurinn óhag-
stæöur um 3,8 millj. kr.
Það sem af er árinu, hefir
viðskiptajöfnuðurinn orðið
óhagstæður um 313 millj. kr.
Inn hafa verið fluttar vör-
ur fyrir 940 millj. en út fyr-
ir 628,8 millj. kr. ,.j