Tíminn - 13.12.1953, Blaðsíða 3
284. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 13. ðesember 1953.
Snæbjörn Jánsson:
VÍKINGAFÉLAGIÐ
Ef ég man rétt, var það Hall I ur, Sir Stanley Unwin, hafði
dór Hermannsson, sem fyrir með sínum alkunna dugnaði
mörgum árum var að brýna
okkur um að veita Víkinga
félaginu enska (Viking
Society) meiri stuðning en við
gérðum. Ekki mundi sú brýn-
ing óþarfari nú eða ótíma-
bærari. Það er alveg efalaust
mál, að á skilningi okkar á
starfi félagsins og stuðningi
við það í orði og á borði get-
ur mikið oltið um framtíð ís-
lenzkra mennta 1 ýmsum ensk
um og máske skozkum háskól
úm. í félaginu er nú margt
háskólakennara, sem hafa lif
andi áhuga á íslenzkri tungu
og bókmenntum, og má þar
til nefna próf. A. H. Smith,
próf. Gwyn Jones, próf. Tur-
ville-Petre, Dr. Dorothy White
lock, Dr. Jean Young, Peter
Foote, Dr. George Thomas,
Randolph Quirk, G. N. Gar-
monsway, og fleiri og fleiri,
svo að of langt yrði upp að
telja. Sumt af þessu fólki er
þegar búið að afreka miklu
fyrir okkur, en sumt af því
svo ungt að við vonum, að ná-
lega allur starfsdagurinn sé
enn framundan. Þannig get-
ur enginn sá, er kynnzt hefir
Peter Foote, sem enn er fyrir
innan þrítugt, verið i vafa um
það, að endist þeim manni líf
og heilsa, þá er hann líkleg-
ur til afreksverka á þessu
sviði.
Félagið er nú búið að starfa
í sextíu ár og einu betur. Nú
eru allir brautryðjendurnir,
stofnendur þess, gengnir til
hinztu hvíldar og megum við
minnast þeirra allra með
þakklæti, því að mikið var
þeirra stárf við erfiða að-
stöðu. Síðastur kvaddi Dr. Jón
Stefánsson, sem alla tíð vann
útvegað þúsund sterlingspund
úr einhverjum sjóði. Það er
ekki í fyrsta sinni, sem hann
tekur í árina með okkur, og
sjást þess þó enn lítil merki,
að við metum það við hann.
Þess má þó geta, að nokkra
gestrisni mun ríkisstjórnin
hafa sýnt honum, er hann
kom hingað fyrir nitján ár-
um, enda hafði þáverandi for
sætisráðherra, Ásgeir Ásgeírs
son áður haft kynni af hon-
um.
Rétt er að nota tækifærið
kominn betri skilningur. Ef
tilgáta Brynjólfs Jónssonar á
Minna-Núpi um nafnið „pái“,
sú er hann gerði grein fyrir í
Árbók Fornleifafélagsins er
ekki rétt (og engin rök rnunu
finnanleg er bendi þess, 'að j \ j
hún geti ekki vericrrétt), þá o
er e.kki armað fyrir en aðj o
kannast við það, að við vitum j1 ►
ekkert um upphaf þess eða j j jj
merkingu.
Líklega verður Kérvarar-j< <
saga næsta íslenzka ritið, sem j(’
félagið gefur út.
* ( >
Af Saga-Book þess kom í.
5 haust fimmta hefti þrettánda i (>
V
<>
it
i >
o
u
< >
<»
>
>
f
>
>
>
>
og geta þess, að eftir nýár í bindis. Heldur hefir hún ver
vetur mun Peter Foote, sem jg þUrrmetisleg á seinni árum
nú dvelur hér til þess aö vinna j Qg þag þlull stj órn þess nú tek.
að fornritaútgáfu, senda nýja jn ag iata sér skiljast og skiln
sendingu til Lundúnaháskóia,' jngimnn leiðir efalaust til
tímarit, blöð og bækur, sem
gefizt hafa. Ef einhver skyldi
af þjóðræknisástæöum finna
hvöt hjá sér til að styðja há-
skólann, þar sem hann heldur
merki íslands á loft i höfuð-'
borg heimsins, þá er þarna
nýtt tækifæri. Þakklátlega
mundi tekið á móti öllum
bóka- eða blaðagjöfum, því að
jafnvel þó að svo kynni að
vilja til, að hið gefna væri i
fyrir í safninu, þá er það ‘
hvorttveggja, að ætíð er gott
að hafa fleiri . eintök en eitt
og svo eru þá líka nægir
þurfalingar til að þiggja, þar
sem eru hin íslenzku söfnin á
Englandi, en með háskólum
þar í landi er góð samvinna.
Þörfin fyrir íslenzkar bækur
er þar alls staðar. Er það ?kki
t. d. hörmulegt að Miss Young,
þessi stórgáfaða, hálærða og
fjarska áhugasama stúlka
skuli hartnær ekkert íslenzkt
bókasafn hafa i Reading —
hún, sem sinnir alveg jöfnum
félaginu allt til þess er hann höndum eldri og nýrri bók-
flúttist heim til að deyja. Öll' menntum okkar. En þaS er
árin mín í London vantaði j nú einmitt áhugamál þessa
hann aldrei á fund, og enginn j ágæta fólks, sem minnzt var
var sá fundur, að hann tæki | á hér að framan, að koma is-
ekki til máls og alltaf mátti lenzkunáminu á þann grund-
treysta því, að hann hefði eitt völl, að hlutur nýrri bók-
hvað fram að færa. Eiríkur J mennta verði ekki fyrir borð
Magnússon var.þá nýlátinn að | borinn. Það sjónarmið, sem
heita mátti, er ég kom fyrst Sir William Craigie hefir haft
á -fund, en mikið hafði hann j um sextíu ára skeið eða leng-
unnið félaginU: og mikill var ur, er nú loksins að verða ráð
hans orðstír þar. En þá eru andi. Hér skiptir miklu um
Ííka upp taldir íslenzku liðs- liðsinni okkar, og fyrir víst
mennirnir. Þó flutti Svein- ; mun mikið gott vaxa upp af
björn tónskáld Sveinbjörns- j þeirri ráðstöfun Háskóla ís-
són þar eitt sinn merkilegt lands að bjóða hingað árlega
þess, að hún bæti ráð sitt og
geri þetta mikilsverða safnrit
læsilegra. Hefir eitthvað kvis
azt um það, að aftyr vérði tek
inn um ritdómaþáttur og hin
ar nýrri bókmenntir okkar1
ekki gerðar þar með ölíu af- j
skiptar. Ritdómar hafa crðið j
útundan síðan útgáfa Arbók- j
arinnar (Year-Book) lagðist
niður.
Enda þótt þetta sé réttmæt
aðfinnsla, að Saga-Book hafi j ,
um hríð verið alltof þurrleg, j f
er þó ekki sanngjarnt að segja ; >
svo um þetta síðasta hefti, því > >
að það er allt læsilegt og sumt <
í þvi skemmtilegt. Próf. Gwyn j
Jones á þar alllanga ritgerð ,
um sannfræði og tilbúning L M
íslendingasögum. Þessi ágæti j i >
maður gengur þarna til
skrifta og játar í auðmýkt þá
synd sína að hafa tekið hina
nýju villutrú um sögulega
markleysu íslenzkra sagna.
Trúboðið hefir líka nú um
skeið verið rekið af mikilli
áfergju og trúboðarnir eink-
um verið íslendingar, sumir
meira og minna merkir lær-
dómsmenn, en aðrir verulega
Hinir vandlátu
X kjósa
EGiLS DRYKKI
,1. Ölgerðin
Egill Skailagrímsson
Heykjauk. Síini 1390. Símncfui:
Mjöður.
iiíslenzk framleiðsla
i < >
i::
<>
<>
<>
<»
<>
<>
<>
litlir karlar. Er það mál ekki < >
hér til frekari umræðu, en
annars staðar má vera, að ég
viki lítillega að því innan
skamms. Önnur ritgerð i >
þessu nýjasta hefti af Saga-j
Book er eftir George Thomas, \
um nokkrar sérstæðar konur j
í íslendingasögum. Hún er
'mjög læsileg, en ekki sést, að j
. hann þekki ritgerð Einars H.
(Framháld á 10. Bíðu). 1
erindi.
Alla tíð hefir félagið verið
sárafátækt, en mikinn rausn
arskap sýndu ýmsir félags-
menn, eins og t. d. Bryce og
Ker. Furðumikil var útgáfu-
starfsemi þess í allri fátækt-
inni, og með ágætum var hún.
Þó var ekki minna um hitt
vert, að með þrotlausri elju
hafði það komið upp merki-
legu íslenzku bókasafni, sem
orðið var eign Lundúnahá-
skóla og allt fórst í loftárás í
síðari heimsstyrjöldinni. Nú
einhver j um íslenzkukennara
frá jerlendum háskóla.
Viking Society hefir nú
áformað merkilega útgáíu ís
lenzkra fornrita með skýring
um á ensku, þar á meðal Sæ-
mundar-Edd u, og þarf kki
orðum að því að eyða, hve
mikilsvert slíkt er. Útgafan er
sniðin við hæfi nemenda í ís-
lenzku. Fyrsta bókin er þegar
komin út. Það er GunnJaugs
saga ormstungu og hafa þeir
Peter Foote og Raado’pli:
Quirk séð um hana, ritað ior- 1
or, enn í féleysi, unnið að því • mála og skýringar og gert full
af miklu kappi að endurreisa j komið orðasafn. Sjálfur text- ;
þétta safn, og mun lesendurjinn er tekinn úr útgáfu
reka minni til þess, er Peter, Guðna Jónssonar í íslendinga
FÓoíe köm Hingað í fyrravet-Jsagnaútgáfunni. Hann er
pr og fór héðan með nokkur prentaður hér heima. Fátt
jþúsund bindi valdra bóka.; mundi unnt að finna að þess
Mikið af þessu var gjafabæk' ari útgáfu, og ekki verða út-
úr, en annað keypt ákaflega1 gefendur víttir, þó að þeir
lágu verði, enda höfðu blöðin
ökkar í eitt. skipti orðið sam-
taka óg studdu öll þessa bóka
söfnun, en drýgst varð samt
íiðsinni Finns landsbókavarð
ár Sigmundssonar. Ekki var
þó í þetta sinn hafizt handa
algerlega með tvær hendur
■tómar, því að okkar ágæti vin
hangi í gömlu skýringunni á
viðurnefni Ólafs Höskuldsson
ar, pái. En furðuleg fjarstæða
virðist það vera, að hann væri
kenndur við asíatiskan fugl.
Þær hafa verið bágbornar
sumar skýringarnar á viður-
nefnum í íslenzkum fornrit-
um, og á sumum þeirra er nú
Alullar gólfdreglar. — Gólftepparenningar og gólf-
mottur, ávallt til í mjög fjölbreyttu og miklu úrvali.
Sérstaklega falleg og smekkleg mynstur og litir. Fram
leitt af VEFARINN H.F., Reykjavík.
Saumum saman teppi og földum og bryddum dregla
og gólfmottur.
Látum á stiga, tökum mál og sníðum.
Öll vinna framkvæmd af fagmönnum. ^
AÐALUMBOÐ
íslcnzk ull — íslenzk viima
Gélfteppagerdsn h. f.
Barónsstíg — Skúlagötu — Sími 7360.
I
Orðsending tii foreldra!
Jólabók okkar hauda börnum
og’ nu^Iiu^uin er komin
fjársjóður
eftfr Ármaiut Kr. Eiitarsson
Foreldrar og aðrir vinir barnanna! Gefið börnunum þessa skemmtilegu og góðu
bók í jólagjöí, hún fæst í öllum bókaverzlunum um land allt.
Bókin er prýdd mörgum ágætum teikningum eftir Odd Björnsson. Og kostar
hún aðeins kr. 30,00, í smekklegu og sterku bandi.
Hékaforlag Odds Björnssonar