Tíminn - 13.12.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.12.1953, Blaðsíða 7
2S4. hlað. TÍMINN, sunnudaginn Iff. desember 195S. 7 Sminud. 13. des. i n 11 Veðdeiid Bún- aðarbankans Á öndverðu Alþingi því, er nú situr, fluttu fjórir þing- menn Framsóknarflokksins (.Jörundur Brynjólfsson, Hall dór Ásgrímsson, Ásgeir Bjarnasön og Páll Þorsteins- son) frumvarp um breytingu á lögum um Búnáðarbanka íslands. Efni frumvarpsins var að auka starfsfé veðdeild arinnar, og- slcyldi það gert á tvennan hátt. í fyrsta lagi var ætlast til, að ríkisstjórn- in gæti gert opinberum sjóð- um, svo sem Söfunarsjóði, Brunabótasjóöi og sjóði al- mannatrygginga skylt að kaupa árlega veödeildarbréf fyrir tiltekna upphæð, og skyldi þá jafnframt samið við Landsbankann um bréfa kaup fyrir 10 milljónir kr. samtals á fimm árum. í öðru lagi var lagt til aö ríkis sjóður greiddi deildinni sem óafturkræft framlag samtals 24 milljcnir króna á ellefu ár urn. Fé það, er veðdeildin þannig fengi til eigna skyldi nefnt fEúmbýlafé, og átti að veita bændum, sem eru að byrja búskap, lán af þessu fé til bústofns- og vélakaupa, svo og þeim bændúm, sem verða fyrir tilfinnanlegu tjóni af- öviðráðanlegum á- stæðum. o.-'ío •• Frumvarpi Framsóknar- manna var skömmu eftir að þaö var fram borið, vísað til1 landbúnaðarnefndar neðri' deildar ásamt fleiri frum- ’ vorpum um skylt efni. Mun nefndin að athuguðu máli, ekki hafa taliö fært að svo stöddu, að fara fram á þau framlög úr ríkissjóði, sem gert var ráð fyrir i frumvarp inu og þá m. a. með tilliti til þess, aö höfuðáherzla mun á það -lögö á þessu þingi að hrinda af stað þeim miklu raforkuframkvæindum, sem nú eru fyrirhugaðar í byggðum landsins. í stað þess hefir nefndin nú flutt sérstakt írumvarp um við- auka vio- Bunaöarbankalög- in. Þar seg.'r svo í 1. gr. „Meðfen veðdeild Búnaðar banka íslands er ekki með frambúðarráðstöfunum séð fyrir því fé, sém henni er nauðsynlegt ti! að geta innt því margþætra hlutverki, sem deildinni er ætlað lög- um samkvæmt, skal ríkis- stjórnin tryggja henni með samningum við Landsbanka íslands og aðrar peninga- stofnanir eða á annan hátt affallalausa sölu baiikavaxta bréfa, er nemi árlega aö minnsta kosti Í3Ö0 þúsund krónum. í því sambandi get- ur ríkissjóður ákveðið, að Tryggingarstofnun rikisins, Brunabótafélag íslands og Söfnunarsjóður íslands kaupi þessi- bréf, og ákveður hún árlega upphæðina, eftir að hún hefir lcynnt sér hag hlut aöeigandi stofnana og jafn- framt leitað álits forstöðu- manna þeirra“. Samkvæmt frumvarpinu skal lána fé þettá: 1. Bændum, sem eru að byrja búskap og verða að kaupa sér jarðnæði af þeim sökum. ,2. Bændum, sem verða að kaupa sér jarðnæði til að 12.12. 1953. Annarri umræöu fjárlaganna er lökið og fór atkvæðagreiöslan fram á fimmtudaginn. Þingmenn stjórn- arflokkanna stóðu vel saman við atkvæðagreiðsluna og voru ekki aðrar tillögur samþykktar en þær, sem bornar voru fram af meiri- hluta fjárveitinganefndar. Eins og sagt var frá í seinastá fréttabréfi, hækkaði meirihlutinn útgjaldabálk fjárlaganna um 1C millj. króna og áætlun tekjubálksins tilsvarandi. Útgjaldahækkanirnar eru að lang- mestu leyti hækkanir á framlögum til verklegra framkvæmda, til trygginga, til sjúkrahúsa og til niðurgreiðslna á vöruverði. Með hækkun þeirri, sem mciri- hluti nefndarinnar gerði á tekju- bálki fjórlaganna, er áreiðanlega Þá kusu þeir lista kommúnista og tryggðu þannig, að kommúnistar fengu fulítrúa í þessar nefndir. Bendir þetta til, að þéir vilji hlíta leiðsögn kommúnista í andlegum málum, enda ekki óeölilert, þar sem stefna þeirra er frá þeim runnin. Þá sýnir þetta, aö Þjóðvarnarmenn hafa nálgazt kommúnista síðan í þingbyrjun, er þeir vildu ekki kjósa með þeim í neinar nefndir. Má því te?ja líklegt, að þetta sé upphaf að nánara samstaríi þessai-a flokka. iMisheppnuð gylliboð. Einar Olgeirsson hefir nýlega lagt fram á þingi frv. um rafvæð- ingu íslands. Með frv. þessu þykj- ast kommúnistar ætla aö sýna, að þeir hafi áhuga fyrir raforkufram- kvæmdum. Við 2. umræðu fjárlaganna flutti Lúðvík Jósefsson tillögur um mikil teflt á tæpasta vað með það, að rekstur ríkisins verði hallalaus á . hina beiim skatta nokkuð. Óhjá- næsta ári. Ef það á að takast, verð- j kvæmileg afleiðing þessa væri sú, I framlög rikisins til ibúðabygginga ul’ næsta ár að vera jafn hagstætt j að nauðsynlegt værl að taka öll t kaupstöðum og kauptúnum. Til- og árið; sem nu ei^að^iiða. Það hehr j útgjöid ríkisins til endurskoðunar j lögurnar munu hafa átt að lýsa lækkun hinum hrennandi áhuga kommún- þeirra fyrir augum. Kvaðst fjár- ista varðandi þessar framkvæmdir. málaráðherra hafa farið þess á leit Það mun ohætt að segja, að hvort við meðráðherra sína, að þeir gerðu slíka athugun hver um sig varð- andi þau útgjöld, sem undir bá heyra, og vonaðist hann til að það bæri nokkurn árangur. Annars verið með hagstæðustu árum og má (í þessu sambandi með því ekki mikið útaf bera, ef ekki á illa að fara. Fjárlögin og stjórnar- andstæðingar. Stjórnarandstæðingar taía talsvert um „handjárn“ i tilefni af , tveggja er þetta sprottiö af slæmri Á brotnandi bárum Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum: Á brotnandi bárum. Ljóð. Útg. Eyþór Hallsson. Alþýðuprent- smiðjan, 1944. Þetta er að vísu nokkuð gömul bók, en gamlar bæk- ur eru stundum ekki þær lök- ustu. Og ég efast um, að henni hafi verið veitt sú at- hygli, sem skyldi. Gísli Ólafs- son er að vísu kunnur af fer- skeytlum sínum, sem hafa orð ið landfleygar. En í þessari bók eru saman komin mörg kvæði hans ásamt hinum snjöllu lausavísum. ^ókin er 248 bls. og mjög vönduö að öllum frágangi. Gísli Ólafsson er fæddur 1885 í Svartárdal. Hann er sonur norðlenzkra dala og á rætur sínar traustar í ís- lenzkum sveitaj arðvegi. Ljóð- rænan hefir ómað í huga hans og vakað á tungu hans frá barndómi. Hann hefir verið þátttakandi og áhorfandi þeirrar umbyltingar, sem orð- ið hefir í íslenzku þjóðlífi á ævi hans. Kenndir hans, við- samvizku. Meðan kommúnistar áttu brögð hans og tilfinningar fuiitrúa í ríkisstjóm og Einar oi- bafa leitað sér útrásar í formi geirsson sat í nýbyggingaráði, hjáip ljóðsins. Hann er ádeiluskáld, uðu þeir til að hindrá það að nokkr án þess að vera svartsýlin. því, að stjórnarflokkarnir stóðujvæl i til frekari athugunar, j um eyri at striðSgroðanum yrði -var- Hann þekkir takmörk sín, án fast saman við atkvæðagreiðsluna' bvaða leiðii íeyndust vænlegastai ið til meiriháttar raforku'Áam- ( þess að standa álútul’ fyrir um fjárlögin og létu ekki nein yfir- lii árangurs, og myndi hann gera kvæmda. Á sama tíma studdu þeu- einum eða neinum, af því að r.14-4- Líl „ ir w 1 __ JL _______ -| • f • . ' 1 • >_. líka að því, að stríðsgróðinn væri hann á vopn ljóðsins tiltækt ekki notaður til að styrkja bygg- °S brodd hinnar hvössu stöku. ingar verkamannabústaða eða ann- Ljóð Gísla eru fjölbreyti- legar svipmyndir úr lífi og lífsbaráttu íslenzkrar sveita- boð af hálfu þeirra villa sér sýn. sltt 111 að Þessu mali llam- Slíkt var vitanlega nauðsynlegt, ef! tryggja átti ábyrga afgreiðslu, en Söguiegar nefndakosningar. láta ekki allt lenda í handaskolum j Á fuudi sameinaðs þings á mið- ' arra íbúða fyrir alþýöu manna. og óreiðu. J vikudaginn, var kpsið í ýmsar nefnd j Til þess að hylja þessa skugga- | Sú var tíöin, að þennan sama ir. Þar gerðust þau sögulegu tíðindi, legu fortíð sína, reyna kommún- ! alþýðu og hann hefir komið áróður um ,,handjárn“, sem nú má að Alþýðuflokkurinn klofnaði, en 1 istar nú að flagga með ýmsum um- : víða við á lífsleiöinni. Mestur iesa í Þjóðviljanum, Frjálsri þjóð Þjóðvarnarmenn lýstú yfir því, að bótatillögum, eins og þeim, sem kostur ljóðanna er svo mikil og Alþýðublaðinu, gat að lesa þeir vildu hlíta forsjá komm- J getið er um hér að íraman. Það hagmælska, að nautn er að í dálkum Mbl. Það var á þeim tíma, únista í andlegum málum," en vildu : mun hins vegar ekki koma þeim Issa Og læra. Stökur hans eru þegar Framsóknarmenn og Alþýðu- ekki víðtækari samvinnu við þá að ! að gagni, því að þeir verða dæmdir ^margar frábærlega vel gerðar flokksmenn fóru með stjórn og sinni. I eftir verkum, en ekki yfirboðum.' Og hann leikur sér víða í stóðú af sér sem einn maður öll Alþýðuflokknum var upphaflega ! Og því er ekki gleymt, hvernig verk , hringhendum. Stökur eins og yfirboð af hendi íhaldsins. Vegna boðið að hafa bandalag við stj’órn- þeirra töluðu í tíð ,,nýsköpunar“- þessar gleymast ekki: þess tókst að tryggja farsæla og á- arflokkana báða, líkt og við kosn- byrga stjórn á þeim tíma. Sömu ingar þingnefnda i haust, en hann vinnubrögðum verður vitanlega að hafnaði því. Hins vegar óskaði hann fylgja nú. Málum þjóðarinnar væri eftir bandalagi við Framsóknar- illa komið, ef ögranir og yfirboð flokkinn einan, en það gat veitt stjórnarandstæðinga fengju að honum sömu aðstöðu. Framsóknar- móta stjórnarstefnuna. j flokkurinn varð við þeirri ósk og var Stjórnarandstæðingar unnu sér búið að semja til fulls um banda- það til fremdar í sambandi við 2. lag flokkanna. Sjálfstæðismenn umræðu fjárlaganna að bera fram fengu fréttir af þessu, þegar kosn- sand af hvers konav útgjaldatillög- ingar áttu að hefjast, og fengu þá um, án þess að bénda á nokkurn fundi frestað. Hófu þeir siðan sam- stjórnarinnar. Sit ég einn- og segi fátt, sviptur návist þinni. Heyri samt þinn hjartaslátt heim úr fjarlægðinni. Endurskoðun skólalög- gjafarinnar. Karl Kristjánsson og Skúli Guð- mundsson hafa nýlega .lagt fram í Þótt þú berir fegri flík sameinuðu þingi tillögu þess efnis, J °S fleiri í vösum lykla. að ríkisstjórninni verði falið að. Okkar verður lestin lík skipa þriggja manna nefnd til þesss Lokadaginn mikla. að gera heildarendurskoðun á skóla löggjöf landsins og framkvæmda- Þegar endar æviþraut á ég faðm þinn, Helja! um, an pess ao oenaa a nosKum mnu! xruiu peu muau oam- reglum hennar. Skal þess óskað, að r ’ 7 J“’ sparnaö eða tekjuöflun í staðinnr tol við ymsa leiðtoga Alþýðuflokks- Samband islenzkra barnakennara ' ^ ég “é þV1 ,l!ÍS Um braut AfleiSingin af tillögum þeirra, ef ins og báru þau þann árangur, að i samþykktar hefðu verið, hefði oröið meirihluti þingflokks hans ákvað stórfelldur halli á ríkisrekstrinum. að óska oftir bandalagi við stjórn- Slík framkoma auglýsir vissulega arflokkana báða. Gylfi Þ. Gísla- ekki umbótávilja, heldur ábyrgðar- son og Hannibal Valdimarsson voru leysi. j þessu andvígir. Niðurstaðan varð i þvi sú, að kosningabandalag var og Samband framhaldsskólakenn- létt á millum élja. Merkileg yfirlýsing. Við 2. umræðu fjárlaganna gerði f jármálaráðherra glögga grein fyrir því, að útgjöld ríkisins hækkuðu stöðugt vegna ýmissar lögboöinnar þjónustu og framlaga (skólar, tryggingar, niðurgreiðslur o. s. frv.), en hins vegar myndi’ fáúm þykja fýsilegt að hækka skatta og tolla, enda væri nú tilætlunin að lækka milli stjórnarflokkanna og meiri- ara bendi sameiginlega á einn Þegar lagt er lík á beð, mann í nefndina, en tveir nefndar- , lokagreiðslan kemur. mennirnir skulu skipaðir án ábend- | Heimur borgar manni með ingar. Lögð skal á það áherzia við moldarrekum þremur. endurskoðun þessa aö leita á grund- ' velli fenginnar reynslu af skipun tjltl<~1 tatt mér ljær í hag, skólamálanna í landinu fyrirkomu- hluta Alþj öuflokksins, en Gylfi og ' lags< er gé hyort tveggja . senn; Hannibal skiluðu auðu við allar kosningarnar. Kommúnistar höfðu sérstakan lista við allar kosningarnar, en Þjóð varnarmenn engan. Skiluðu Þjóð- varnarmenn auðu við allar kosning arnar, nema þegar kosið var í nefndir, er fjölluðu um andleg mál. geta haldið áfram búskap. 3. Bs|ndum, sem verða að innleysa til sín eignarhluta meðerfingja sinna í ábýlis- jörð sinni. 4. Leiguliðum, sem eiga kost á að fá ábýlisjarðir sin ar keyptar. Gert er ráð fyrir, að ein- stök lán verði hæst 35 þús- und krónur. Eins og sjá má á því, sem hér er sagt, er frumvarp þetta svo langt sem það nær svipaðs efnis og fyrrgreind- 'ar tillögur fjórmenninganna, |en gengur hinsvegar miklu skemur í fjáröflun, enda um . bráðabirgðaráðstöfun að ræða eins og nefndin tekur fram í frumvarpinu sjálfu. Má þó segja, að miðað við það ástand sem nú er, sé hér um talsverða úrbóta að ræða. En undanfarið hefir veð- deildin ekki haft annað fé til útlána en eina milljón króna, sem henni var fegin af tekjuafgangi ríkisins 1051 og lán, sem hún hefir tekið í sparisjóðsdeild bank- ans. Sparisjóðsdeildin á þó að sjálfsögðu erfitt með að veita slík lán og auk þess er mjög óhagkvæmt fyrir veð- deildina að nota sparifé í út- lán með lágum vöxtum til iangs tíma. vænlegra til giftusamlegs uppeldis fyrir æskuna og kostnaðarminna fyrir þjóðfélagið en það fyrirkomu- lag, sem nú gildir. í greinargerð tillögunnaf segir m. a.: „Hin núgildandi almenna skóla- löggjöf er frá árinu 1946. Hún- hefir sætt mikilli gagnrýni og almennri, enda varð hún til undir áhrifum óvenjulegra tíma í lífi þjóðarinnar. Gagnrýnin hefir verið margþætt. Forsvarsmenn löggjafarinnar hafa yfirleitt svarað henni og kröfum um breytingar á skipun skólamál- anna mðe þeirri meginröksemd, að reynslutíminn sé ekki orðinn nógu langur til þess, að um löggjöfina verði dæmt og árangur hennar. Þessi röksemd forsvarsmannanna hefir fram undir þetta haft við nokkurn sannleika að styðjast. En er nú gildistími laganna orðinn svo langur, að röksemdin stenzt ekki lengur, og það er áreiðanlega tíma- bært að taka þau til rækilegrar endurskoðunar. Óviturlegt er og skaðlegt að láta galla þá, sem í Framhald á 10. ilðu. lúinn þrátt ég glími. Koma máttu um miðjan dag mikli háttatimi. Auk hins mikla ferskeytlu- safns Gísla eru í bók hans meira og minna veigamikil kvæði. Ég skal nefna kvæðið „Heimasætan", átakanlesa harmsögu, frábærilega vel orta. Niðurlagserindið er svona: Hafðu á þínum gerðum gætur, gæfan býr við hvers manns fætur. Ef að vonum veröld haggar verður mörgu að baki dreift — allra sízt af lognu leyft. Heimafengnir blessast baggar betur en flest, sem að er keypt. Það mun mega teljast sjald gæft um Ijóðabækur þeirra manna, sem ekki hafa notið mennta í æsku og telja sig til alþýðuskálda, að ljóð þeirra séu hvergi leirborin né óprýdd hortittum. Ég hefi hvorugt fundið í ljóðum Gísla frá Ei- ríksstöðum. Jónas Þorbergsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.