Tíminn - 13.12.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.12.1953, Blaðsíða 5
284. blað. TÍMINN, sunnudaginn 13. desember 19aJ, Uppblásturinn í Öxarfirði Eftir Theódór Gunnlaugsson Á austasta foksvæðinu (sjá sand að Hólsseli á Hólsfjöll- Síðustu þrjá áratugi hafa ábúendur syðstu jarða í Öx- um. Suður frá Tjaldstæði að austan liggur hár samnefnd- v, arfirði horft með vaxandi ó- kortið), sem er lang stærst, hug á það, hvernig hinar hafa sandtungurnar frá vori ^kvikandi sandtungur neðst til hausts teygt sig 3—400 ;á Hólssandi hafa öslað áfram metra inn í gróðurfeldinn ' yr háls, brattur að vestan, og og l'ágt úndir sig stór svæði norðan við, þar sem þær hafa annar samliggjandi nokkru V' af algrcnú landi. Þeir, sem komizt lengst. Slík framsókn vestar. Milli þeirra myndast nánust kynni liafa haft af er ægileg á einu ári miðað við því löng lægð, sem hallast 5 s’ðustu árin og því fremur, norður að fyrrnefndri tjörn. sem þarna eru engar hömlur Syðst í þessari lægð var þá á veginum frá náttúrunnar komið mikið magn af sandi. hendi. Einmitt svona eru Skammt norðan við tjörnina j í vinnubrögð móður náttúru. koma þessir hálsar næstumjí Hún er ótrúlega þolinmóð og saman og myndast þar djúpt í ■ þessu landbroti, hafa lengi séð, að við svo búið mætti ekki ístanda. Mannshöndin yrði Ihér að grípa inní, og reyna • að hamlar gegn náttúruöflun- um, væi’i. þess nokkur kostur. * iisaiMÍHÍÍ'01IÍniinnffiHSyÍÍÍalllÍSSÍin:^^HlÍlS!UH’aflUli«IISHmHBIfn^íHHHIsHSilHSllHnjit!!Slm!ÍÍfi!ilIB!Bls A íttur li 1 irlifunnur | Wf Með eftirfarandi iínum er fer sér að en.gu óðslega, þeg- gil, er liggur niður að svoköll- . það ætlun mín að skýra þetta ;Vi ofurlítið nánar. Og ennfrem- , ur fylgir hér kort, er sýnir ,þau landsvæði-, sem farið hafa ií auðn síðustu þrjátíu árin, þ. er: eru orðin að lausu, þykku ar hún er að byggja upp. Það uðum Beitivöllum, en af þeim hefir hún hka til við niður- dregur gilið nafn. Beitivellir rifsstörfin. En ósköp hættir eru mjög grasgefnir eins og henni til þess að bregða bá nafnið bendir til, og eins er stundum á leik, neyta kraft- umhverfi þeirra. ann.a, og vaða berserksgang Rétt norðan við fyrrnefnda sandhafi, sem brýtur sér !eið til að brjóta niður eigin handa tiörn ligo-ur hár stórgerður áfram með aðstoð sólar og . sunnanáttar, þ. e. larfdáttar. Margir hafa kvátt sér „ hljóðs um þennan vágest og ýýsent ákveðnar ályktanir til iþeirra aðila, sem fram- kvæmdavaldið hafa á hendi um aðstcð gegn þessari hættu. Er þar síðast að minnast á- _ lyktunar, er samþykkt var með samhljóða atkv. á sýslu- í fundi N.-Þingeyjarsýslu 13. ágúst síðastliðinn, og sömu- verk. Komi r.ú góðæri í röð, melkambur eins og víggirð sólrík sumu.' með sunnanátt, jng fypjr hinum vigreifa her er voði á ferðum. Mest af Hólssandi, sem mun vera minnst 4—500 ferkm., er gróðurlaus auðn, misjafnlega stórgerðir grjótmelar og öldur með sandlægðum og hvilftum, þar sem melurinn hefir í stöku stað veitt viðnám og heldur velli. Hann einn ásamt loðvíði, grávíði, vinglum o. fl. teg. af smágerðari gróðri, virð ist þess megnugur að bjóða leiðis ályktunar frá almenn- um héraosfundi Í N.-Þiiigeyj- j náttúruöflúhum byrginn á „v arsysiu vestan Oxarfiarðar- þessum stað_ Hægt og mögl_ ■T heiðar haldinu að Kopaskeri unariaust koma þessir útverð- okL s-.1- undimtaður ir gróðursins sjálfir j kjöifar í i'beim emmg vmsamlegast orð , eyðingarinnar. Kum mínum til hæstvirtrar • ríkisstjórnar og Albingis. I Síðustu aldir og áratugi hef 'Sumarið 1947 kom hingað,ir sunnanáttin flutt óhemju Runólfur Sveinsson sand- ; ma§n af sandi norður Hóls- græðslustjóri og athugaði fok , sand, sem fer snækkandi nið svæðið „ á að sunnan. Vestan við tjörn- ina voru djúpar grasdokkir og lægðir. Sunnan við hana, á milli og við hálsana, á báðar hliðar, sátum við bræður yfir i kvíám fram undir 1918. í Þarna var þá kjarnaland: j 5 melur, smjörgras,1 J loðvíðir, vallhumall, ljóns-jj lappi, ljósberi, blóðberg og ýmsar fleiri jurtir, er sönn- uðu, svo ekki varð um deilt, hve stórum meira smjörj reyndist úr mjólk ánna, þeg- j ar þær voru setnar þarna, fremur en annars staðar. Ýmsir ferðamenn lögðu þá leið sína yfir Hólssand og; ávallt var staðar numið í Biskupstjaldstæði einhverja' stund. Stórviðburður þótti, mér það alltaf, þegar hesta- ásamt kunnugum ; ur að kyggð í Oxarfirði. Þessi t fc. Hólsfiallábænda komu mönnum Varð honum bá sandur hefir því safnazt á í ,st x 0 s7a!!aöæncta .k0“u'• momium. vdo nonum pa. ... .* klifjaðar af ull ems og leið la enn ljósara en áður, hve stór- vissa stað eftir landslagi, við niður . Tjaldstæði_ felldur uppblástur var hér á ,kið samfellda gróðuibelti, neð , fprðinni og hve mikið átak an við Hólssand. Það er þessi 1 brennandi sólskini i heit- _ hann svarti her, sem nú ógnar um miúkum sandinum pvriu tii ao ne n nann. > övarfirfti Hv.r eftir 3(i km- göngu minnist ég Næsta sumar kom PaU bróðir syostu Dygga i uxartiroi. Hver hans, ók um allt foksvæðið og hektari af landi, sem hann ° 4 fjess« w mældi vegalengdir umhverfis brýtur undir sig eftir þetta, er ko u að_J]°^ninm’ kannfke t hað j höggvinn í gróðurfeld sveit- Þetta 50 70 hestar i einu, i ' nrinmr bp« stíii övain sem ávallt voru reknir. Ævin- Næstu ar varð ekki auðið rmnar' Þess -kal avalU lega greikkuðu þeir sporið, er að fá fé til framkvæmda •—, ' þeir nálguðust tjörnina, þenn j því miður — þótt vitað værij Hér finnst mér liggja beint an íangþráða stað, og lan°--; að því Jengur sem HSur, því. við að bregða upp lítilli mynd fiestir hlupu síðasta spölinn' erfiðara og kostnaðarsamara af því, hve máttugur þessi að henni til nð svain cnrnm verður að fást við það. jsvarti her er, jafnvel þótt á. þorsta Allir ösluS þeir úi^ Síðastliðin 5 harðindaár vegi hans veröi torfærur. ihana, svo gusurnar gengu á hefir suðlæg átt verið sjald-l Fyrir 30 árum, var stór , báðar hliðar og sumir,____þeir gæf hér á Norðurlandi. Af ^tjörn með talsverðum mýrar- 'fraustu, gættu sín ekki, þar þeim ástæðum hefir eyðingin gróðri í djúpri lægð' eða skál sem 0ll’ hugsunin snerist um farið mjög hægt. í vor breytt-' rétt utan og neðan við Hóls- það eitt að° svala þorstanum. ist loks tíðarfar hér á betri sand. Heitir sá staður Bisk- hað kom þvi fyrir að þeir veg. Má segja að allt sumarið upstjaldstæði (nafnið skýrir fremstu íóru á sund, þegar fMm f .október síðast liðinn sig sjálft).-Um það lá vegur-‘tjörnin var mjog dj’úp, °og hafi .verið, að undanskildum inn (göturnar) milli Öxar- 1 settu þá beint yfir hana áust- nokkrum:; vikum, einh sól- skinádagdf rrieð suðlægri átt á köfluiTi'. Hér eru bað land- vínðító&ifi gfeöi blása lífi 1 hin ar svörtu auðnir. Alveg eins og aldan vex og masnast á nögu djúpu vatni við það að ‘ vera ' ýtt’''fram af átökum 'stormsms. S sama hátt fjölg- sandkórnúnum, sem þátt " táka í kápphlaupinu, því leng ivr sem þáu eru knúin áfram ! > af sama afli, i eigin heimkynn "'um. -j; k siðástliðnu sumri hafa þau því öft farið í kapphlaup ■á fyrrnefndum stöðum, gert f’heiftarlegar árásir á hið gró- áh'di l'ah'd' sveitarinnar, og það er líka ;íurðulégt, hvað þeim l-‘ hefir orðið ágengt. Menn f ; Kelduhverfi (samliggj andi n Öxarfirði að vestan) höfðu 1 lika orð á því, að aldrei fyrr hafi þeir séð eins stórfelldan Ó moldviðrismökk, er bar hátt - við loft norður eftir Öxarfirði, ' éiifs og stiindum í sumar. Minnti hann óneitanlega á eldfjallapústri. fjarðar og Hólsfjalla. Frá ast> þar sem Run var mjo. þeim bæ í Öxarfirði, Austara- Qekk þá stundum talsvert á sandi, sem lagt var frá á fyrir rekstrarmönnum, það Hólssand, er um.tiu km. lfeið,man ág. Riðu þeir hið skjót- í Tjaldstæði (þannig ávallt nefnt hér i daglegu tali) eða V4 af vegalengdínni yfir Hóls- asta fyrir hestana og ráku bá til sama lands, því ekki var fPramh. d 8.. sI5u). Viðskiptavinir okkar athugið að símanúmer okkar verður framvegis 82295 (2 línur) FORDUMBOÐIÐ K. Kristjánsson h.f. Laugaveg 168—170 — Reykjavík Sérhver maður finnur gott og illt berjast um völd- in i hjarta sínu. Gott er það, sem er í samræmi við guðs vilja, en „allt það, sem gagnstætt er guðs heil- aga vilja, er synd“. Mikið hafa menn brotið heilann um það, hvers vegna guð leyfir hið illa. Eðlilegasta svarið virðist mér vera þetta. Guð leyfir syndina, af þvi að hann vill hið góða. En samkvæmt kristnum skilningi, er ekkert gott, nema það sé unnið af innri hvötum og án nauðungar. Þess vegna hefir guð gef- ið manninum frelsi til að velja og hafna innan vissra takmarka. Tæki guð af manninum allt frelsi til að gera það, sem illt er, væri maðurinn um leið hættur að ^eta gert hið góða, nema af vélrænni nauðung. Lita má á syndir mannanna frá tveim hliðum. Sum- ir leggja áherzlu á i»að, að syndin sé vanþroska. Mennirnir vilji í raun og veru aðeins gera það, sem g'ott er, en h&fi ekki vit eða þekkingu til þess. Aðrir segja, að syndin eigi rót sína að rekja til þess, að maðurinn raunverulega vilji hið illa, og sé í upp- reisnarhug gegn guði. — Bilið milli þessara sjónar- iniða er ekki svo breitt sem í fljótu bragði virðist. Maðurinn er skapaður í guðs mynd, og af því sprett- ur löngun hans til að lifa í samfélagi og gera hið góða. En. á hinn bóginn verður því ekki leynt, að mað- urinn er háður annarri löngun, sem fer 1 gagnstæða átt. Hann vill setja sjálfan sig ofar guði. Syndafalls- saga biblíunnar flytur þann boðskap, að forfeður mannkynsins hafi verið eigingjarnir menn, og sú bölvun hafi fylgt öllum Adams niðjum upp frá því. Syndin er því uppreisn hins eigingjarna mann- kyns gegn %úði. Og þáð er eigingirnin, sem er 'hin raunverulega erfðasynd mannanna. Af þessu leiðir, að „laun syndarinnar er dauði“. (Róm. 6,23.) Krist- in fræði tala um dauða í tvennskonar merkingu. Lik- amlegur dauði er aðskilnaður sálar og líkama. And- legur dauði er aðskilnaður mannsálarinnar og guðs. Adam og Eva flýja frá augliti guðs. Kain er niður- lútur. Týndi sonurinn fer í fjarlægt land. Bróðir hans, hinn öfundsjúki, lokar sig úti frá veizlugleðinni. Post- ulinn, sem afneitar Jesú, flýr frá augnatilliti hans, Júdas hverfur brott frá kvöldmáltíðinni. Þannig ger- ir syndin manninn útlægan frá guði, þagnað til týndi sonurinn kemur aftur heim, sá, sem var dauður er lifnaður aftur, kominn í sátt við guð. Þegar maðurinn gerir það, sem illt er, á það rætur sínar að rekja til tvennskonar orsaka. Annars vegar er freistingin, það, sem tælir manninn til syndar, og hins vegar löngun mannsins sjálfs. Að freista þýðir að reyna. Freistingin er því það, sem reynir á sið- ferðisþrek mannsins, gildran, sem fyrir hann er logð af einhverjum öðrum. Freistarar eru á hverju strái, og Nýjatestementið kennir, að þeir séu ekki allir af. þessum jarðneska heimi. Nægir þar að vitna til'freist- ingasögunnar, og til oröanna í Efesusbréfinu „Bar- ■ áttan, sem vér eigum í, er ekki við blóð og hold held- ur við tignirnar og völdin, við heimsdrottna þessa ’ myrkurs, við andaverur vonzkunnar í himingeimn-. um“ (Ef. 6,12). í biblíunni er Satan persónugerfingur hins illa valds, sem er i uppreisn gegn guðsviljanum., En vald hins illa kemur fram í tilverunni sem deyð- andi og tortimandi kraftur, andstæður lífinu, kær- leikanum, réttlætinu, guöi. — Vald þetta mundi þó ekki ná tökum á manninum, nema af þvi, að hann er háður erfðasynd eigingirnarinnar. „Sérhver verður fyrir freistingu, dreginn og tældur af sinni eigin- gimd, þegar girndin siðan er oiöin þunguð, elur hún synd, og þegar syndin er orðin fullþroskuð, fæðir hún dauða“. (Jak. 1,14—15.) í þessu sambandi hefir oft verið rætt og ritað um það, hversu sterk ítök syndin eigi í manneðlinu, hvort það sé gjörspilt eða ekki. Athugum því, hvað orðið gjörspilling getur þýtt. Ég veit til, að menn hafi lagt þá mekringu i það að enginn þáttur í lífi mannsins sé án syndar. Þessa kenningu get ég fallist á. Enginn. maður getur nokkurntíma losað sig alveg við eigin- .(Framh. á 8.. síöu). M/WUWWWV wiftftWvWVWWWWWWWWWWWWWWWft WWAWWWWWWWWðWðWWiffWWWW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.