Tíminn - 13.12.1953, Blaðsíða 10
TÍMINN, sunnudaginn 13. desember 1953.
284. blaff.
1»
PJÓDLEIKHÚSID
IIARVIÍY
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sýning fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
11,00—20,00. Sími: 80000 og 82345
f
Atökin í Ston Falls
Mjög sérstæð og áhrifamikil, ný,
amerísk mynd um líísbaráttu al
þýðunnar, gieði hennar og rð-
ugleika.
Lloyd Bridges,
Dorothy Gish.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lína íanysokkur
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÖ
R O M M E L
(The Desert Fox)
Heimsfræg amerísk mynd, byggð
á sönnum viðburðum um afrek
og ósigra þýzka hershöfðingjans
Erwin Kommel.
Aðalhlutverk leika:
James Mason,
Jessica Tandy,
Sir Cederic Hardwicke.
Bönnuð •börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÖ
Hótel Sahara
Afburða skemmtileg og atburða
rík brezk mynd, lýsir atburð-
um úr síðasta stríði.
Aðalhlutverk:
Yvonne De Carlo,
Peter Ustinov.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Regnbogaeyjan
Sýnd kl. 3.
BÆJARBIO
— HAFNARFIROI -
Hillon-systur
Bráðskemmtileg og skrautleg, ný
amerísk dans og söngvamynd.
Gene Nelson,
Regina Mayo.
Sýnd ki; 5, 7 og 9.
Litli og Stóri á
hanabjálkanum
Sýnd kl. 3.
Sími 9184.
C/ Gerist askrifendur að
^Jímanum
'Rskriftarslnu 2323
rakblöSln heimsfrsegu.
AUSTURBÆJARBfö
Hiegláti ma&urinn
(The Quiet Man)
Bráðskemmtileg og snilldar vel
leikin ný, amerísk gamanmynd í
eðlilegum litum. — Þessi mynd
er talin einhvr langbezta gaman
mynd, sem tekin hefir verið,
enda hlaut hún tvenn „Oscars-
verðlaun" síðastliðið ár. Hún hef
ir alls staðar verið sýnd við met
aðsókn og t. d. var hún sýnd við
stöðulaust í fjóra mánuði í Kaup
mannahöfn.
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Maureen O Hara, ’
Barry Fitzgerald.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
LEIKFÉLAG
reykjavíkur'
Skóli fyrlr
sk attgreiðend ur
Gamanleikur x a ^áttum.
Aðalhlutverk:
Alfreð Andrésson.
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala frá ki. 2 dag.
Sími 3191.
Fréííabréf frá
Alþingi
(Framhald af 7. siðu.)
ljós eru komnir, og aðra, sem finn-
anlegir kunna að vera, vinna 'tjón
um lengri tíma, þjóðlífið laga sig
eftir þeim cg vanann ef til vill
fela þá.
Kost^naðurinn við framkvæmd
skóiaiöggjafarinnar er ennfremur
orðinn iskyggilega mikill. Hann
hækkar ár frá ári á fjárlQgum rík-
isins. En auk útgjalda ríkissjóðs er
bæði kostnaður sveitarfélaga og
kostnaður nemendanna eða aðstand
enda þeírra. — Sú hlið málanna
krefst einnig endurskoðunarinnar.“
Hér er áreiðanlega hreyft nauð-
synlegu máli. Þótt menn séu ekki
á einu máli um skólalöggjöfina,
mun enginn geta neitað nauðsyn
þess, að hún sé endurskoðuð með
hliðsjón af þeirri reynslu, sem
fengin er.
Palla-Gestur.
Pearl S. Buck:
Dularblómið
Saga frá Japan og Bandaríkjunum á síðustu árum.
Roy sigra&i
(In 01:1 Amarillo)
Mjög spennandi og skemmtileg,
ný, amerísk kúrekamynd.
Aðalhlutverk:
Roy Rogers,
Penny Edwards
og grínleikarinn:
Pinky Lee.
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 2 e. h.
VíkingafélagitS
(Framhaid af 3. síðu.)
Kvarans, Skapstórar
o g þá ekki
konur, ...
heldur hina|hughLarf
— Eg veit það herra. En giftingarsiðir eru ólíkir í löndum
heims. Ég minnist þess, að góður vinur minn, sem var stadd-
ur á ..Eormósu vildi kvænast ungri, japanskri stúlku. Hann
kvæntist að japanskri siðvenju, og það var ekki fyrr en ári
síðar, sem honum tókst að fá hjónabandið löggilt í Frakk-
landi. En japanska vígslan var þó tekin gild af öllum. Ég
hafði hugsað mér, að þetta færi fram einhvern veginn með
þeim hætti. •
Alvara hans og hreinskilni, en þó öllu öðru fremur hin
góða enska, sem hann talaði, hafði mikil áhrif’ á Sakai
lækni. Hann hafði ekki kynnzt Ameríkumönnum a-f þessu
tagi í Japan. Þessi maöur var af öðru sauðahúsi en flestir
þeir amerísku hermenn, sem hann sá á götum og torgum.
— En það er þó ekki með öllu fullgilt, sagði hann hik-
andi, og óvenjuleg aðferð.
— Allt er óreglulegt og óvenjulegt nú á dögum, sagði Ailen.
Hann hallaði sér fram til að reyna að telja Sakai lækni
skemmtilegu vörn Sigurðar’, .“ Herra, ég elska dóttur yöar og vil kvænast henni. Eg
Breiðfjörðs fyrir Hallgerði Y11 fara meö hana heim og kynna hana foreldrum rninum
GAMLA BlÖ
Frétta-
Ijósmyndurinn
(Watch the Birdie)
Ný, amerísk M-G-M-gaman-
mynd með hinum snjalla skop-
leikara
Red Skelton,
Arlene Dahl,
Ann MiIIer.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
>♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦»♦♦
TRSPOLI-BÍÓ
Stiilkurnar frá Víu
(Wiener Madern)
Ný, austurrísk, músík- og söngva
mynd í litum, gerð af meistar-
anum Willi orst, um „valsa-
kónginn“ Jóhann Strauss. —
Aðalhlutverk:
Willi Forst,
Hans Moser og
óperusöngkonan Dora Komar.
Sýnd kl. 9.
langbrók. Slíks var varla von,
uqeðan hann hafði engan að-
gáng að íslenzku bókasafni,
en nú er aðstaöan sem betur
fer að breytast. Frá sagnfræði
legu sjónarmiði séð er líklega
(merkust í þessu hefti grein
' eftir G. M. Gathorne-Hardy
j um deilur þeirra Erlings
I skakka og Valdimars Dana-
jkonungs, en um það efni ber
! íslenzkum og dönskum heim-
ildum mjög á milli.
I Umboðsmenn Víkingafélags
! ins hér á landi eru í Reykja-
ivík Bragi Brynjólfsson bók-
jsali, en á Akureyri Sigurður
Eg vil að þau kynnist henni eins og hún er. Mér er þó bann-
að að taka hana með mér núna, svo að ég verð að skilja
hana eftir, unz ég hefi undirbúið komu hennar. Ég hefi á-
kveðið að dvelja ekki lengur hér í Japan úr þessu en ég
má til, en ég hefi ekki skýrt neinum frá þessari ákvörðun
minni enn þá. Ég ætla að leita mér atvinnu í Washington,
því að ég vil fá að lifa reglulegu heimilislífi. Ég álít, að það
sé léttara í landi mínu en hér. Ég vona, aö þér komið aö
heimsækja okkur ásamt konu yðar, og að viö fáum að heim-
sækja ykkur hingað. En áður en ég hverf heim núna verður
Josui að verða konan mín. Þaö veröur líka léttara að koma
þessu öllu í kring og fyrir hana að hverfa austur um haf
til mín, ef þetta er útkljáð með þeim hætti.
Það er ekki gott að segja, hverju Sakai læknir hefir ætlaö
að svara, því að á þessari stundu skauzt Josui fram undan
veggskermi, sem féll á gólfið við kastið. Hún stóff hjá þeim
Hiuivathu
Afar spennandi, ný, amerísk
Indíánamynd í eðlilegum itum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
HAFNARBÍÓ
Æskuár Caruso
(The Young Caruso)
söngmynd um uppvaxtarár ins
mikla söngvara Enrico Caruso.
Stórbrotin og hrífandi, ítölsk
Aðalhlutve.k:
Ermanno Randi,
Gina Lollobrigida
(fegurðardrottning íta íu)
og rödd ítalska óperusöngvarans
Mario Del Monaco.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og S.
á samri stundu, horfði á foreldra sína stórum, björtum aug-
L. Pálsson kennari. Hjá þeimjum og sagði:
! fást bækur þess og þeir inh-! — Pabbi og mamma, þetta verður aö vera eins og Allen
| rita menn í félagið og inn-jsegir.
heimta félagsgjaldið. } Þarna stóð hún í glitrandi, silfurhvítum kyrtli með út-
I Alveg er það öruggt mál, að'breiddan faðm eins og fagur fugl, vængjuð vera frá öðrum
! nú í svipinn höfum við þaff heimi. Höfuð hennar hallaðist aftur, kinnarnar voru xjóðar
jí okkar hendi að fá íslenzka'og augun gljásvört. Allen hafði aldrei séð slika fegurð.
' tungu og íslenzkar bókmennt' Hann reis á fætur og horfði á hana í þögulli aödáun.
ir að fornu og nýju hafið til I Svo sneri hún sér að honum og rétti fram hendurnar.
! vegs og virðingar við Lundúna Hann sté nær henni og greip um hendur hennar. Þannig
háskóla. Hvatning okkar og stóðu þau andartak hikandi, en svo las hann ósk hennar í
' stuðningur í orði og á borði augum hennar og faðmaði hana aö sér. Foreldrar hennar
| er það, sem nú veltur á. Og sátu grafkyrr að baki þeiin. Frú Sakai leit niöur, en Sakai
mikið er okkar skilningsleysi læknir horfði hviklaust á þau.
1 og gæfuleysi, ef við grípumj Josui sneri sér við i faðmi unnusta síns og sagði: — Pabbi
; nú ekki tækifærið. En með og mamma, þetta er ákveðið.
; Lundúnaháskóla fýlgja þá að j Foreldrar hennar risu hægt á fætur og Sakai læknir sagði:
meira eða minna leyti allir — við erum búddistar. Ég hefi gert nauðsynlegar ráðstáf-
þeir háskólar enskir, sem ís- anir í musterinu. Þetta er þó allt mjög óvenjulegt, eins og
lenzku kenna. Það eru bóka- þér skiljið, eins konar skyndivígsla á japanska vísu. Must-
söfnin, sem við þurfum um erispresturinn skildi, að þetta varð að vera svona og menn
fram allt að efla. En heim- J verða að sætta sig við slíkt á þessum hernámsdögum. Hann
boðin frá Háskóla íslands, hefir lofað að framkvæma vígsluna. Síðan verðum við að
sem ekki þarf aff efa, að haldi treysta drengskap yöar landi.
áfram, munu draiga drjúgt l Hann laut djúpt höfði og án þess að bíöa svars Allens,
samhliða eflingu bókasafn- gekk hann til dyra. Frú Sakai fylgdi manni sínum, og hún
leit ekki upp, þegar hún gekk fram hjá Allen og Sakai.
Josui horfði á eftir þeim. Síðan sneri hún sér að Allen,
og hann sá, að tár gUtruðu í augum hennar.
— Þú mátt ekki vera þeim reiður, sagði hún biðjandi.
Þetta er svo erfitt fyrir þau. Þú getur ekki ímyndaö þér, hve
erfitt það er. Nú eiga þau ekkert barn. Maöurinn minn
átti að verða sonur þeirra.
— Get ég ekki orðið það? spuröi hann.
Hún hristi höfuðiö.
— Þau geta ekki tekið á móti þér sem syni — ekki enn
þá, sagði hún hreinskilnislega'.
Hún lagði höfuöið að brjósti hans og fann hjartslátt hans
við enni sér. Þessu hjarta mundi hún geta treyst til fulls.
—- Ef til vill getur það orðið síðar, sagöi hann, Hann ,tók
um svart höfuö hennar báðum höndum sínum og þrýsti
anna.
Sn. J.
Kristílegt starf
^Framhald af 4. Bíðu.)
inni sem bezt skilyrði.
Fyrir um það bil ári hófuSt
messur safnaðarins í kirkjum
bæjarins. Síðar varð miðstöð
ails safnaðarins í kennslu-
stofu í Sjómannaskólanum.
Fóru þar fram guðsþjónustur
og barnasamkomur. Kirkju-
kór var stofnaður síðári hluta
vetrar. Hann hefir síðan^því fast að hjarta sér
sungið viö allar messur safn
aðarins undir stjórn Gunn-
ar.s Sigurgeirssonar.
Hver getur kennt nærveru sálar ófædds barns? Jú; hún
hvíslar í blænum, sem strýkur blómin, og hún er í ilmi blóm-
Nú hefst nýr þáttur í starf j anna. Hún er í vorloftinu. Hún tekur sér bústað í þrá hjart-
semi Háteigssafnaðar, við ' ans og bíöur blessunar guðanna.
bætt skilyrði á nýjum stað. j í stóra, aldagamla musterinu stóðu brúðkaupsgestirnir og
Fyrsta messan þar er ákveð- brúðhjónin. Yumi og garðyrkjumaðurinn voru vígsIuVÖltar.
in næstkomandi sunnudag Þau stóðu aftan við húsbændur sína, hrædd og feimin.
kl. 2 e. h. En fyrir hádegi, kl.’Hosshun, musterispresturinn, stóö andspænis brúðhjónun-
10,30 verður barnasamkoma. J um í hópi nokkurra musterisþjóna. Samvizka hahíTI.Var
Gengið er um aðaldyr móti þung, því að honum var ekkert gefið um slíka hjónavigslu.
suðri, og er salurinn í austur'Sakai lækni hafði tekizt aö telja hann á. þetta með því að
álmu hússins. segja honum, að nú væru óvenjulegir tímar.