Tíminn - 13.12.1953, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.12.1953, Blaðsíða 11
Áminning um greiðslu Maðgjalda Allir þeir kaupenður, sem enn hafa eigi lokið greiðslu blaðgjalds þessa árs, Ijúki henni fyrir áramót. Innheimta Tímans *84. blað. TÍMINN, sunnudaginn 13. desember 1953. i iYóíar: I I Kennslunótur fyiúr trom- | I pet, saxófóna, klarinet, | i bassa, trommur, munn- I i hörpur og fleiri hljóðfæri. f f Stórt úrval af nótum fyrir i | stórar og litlar lúðrasveitir. f I Píanónótur: Hefti og nýj-| i ustu dægurlögin. | Kennslubækur i raddsetn- i i ingu m. a. íyrir kór.a. \ PÖNTUM NÓTUR, PLÖT- \ UR, HLJÓÐFÆRI OG ÍVARAHLUTI. FLJÓT AF- ! GREIÐSLA Á ÖLLUM PÖNTUNUM. í LEITIÐ UPPLÝSINGA- | TÖKUM ÁSKRIFTIR FYR- ÍIR ÞÁ, SEM BÚA ÚTI Á ÍLANDI Á ÖLLUM NÝJ- [USTU DÆGURLÖGUNUM | JAFNÓÐUM OG ÞAU í KOMA. \ SENDUM f PÓSTKRÖFU jUM LAND ALLT. ALLAR ! PANTANIR AFGREIDDAR SAMDÆGURS. Hafnarstræti 8. Frá hafi til he'íða Hvar eru skipin S&mbandsskip: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er f Rvík. Jökulfell fór frá N. Y. 11. þ. m. til Rvíkur. Dísarfell fór frá Rvík í gær til Hamborgar, Rotter- dam, Antverpen og Leith. Bláfell fór frá Raumo í gær til ísafjarðar. Eimskip: Brúarfoss fór frá Akrahesi 8. 12. til Newcastle, London, Antverpen og Rotterdam. Dettifoss fer frá Reykja vík kl. 21 í kvöld 12. 12. til ísafjarö ar, Siglufjaröar, Húsavíkur, Vest- mannaeyja og Rvlkur. Goöafoss íór frá Hull 11. 12. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 11. 12. frá Kauþ- mannahöfn og Leith. Lagarfoss fer væntanlega frá N. Y. í dag 12. 12. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Lenin- grad 14. 12. til Kotka, Hamina og Rvíkur. Selfoss fer frá Hull á morg un 13. 12. til Rvíkur. Tröllafoss fór fi'á N. Y. 6. 12. til Rvíkur. TungUfoss fer frá Hafnarfirði um hádegi í dag 12. 12. til Rvíkur. Drangajökull fer frá Kamborg í kvöid 12. 12. til Rvík- ur, Ríkisskip: Helda fer frá Rvík kl. 10 í fyrra- máliö austur Um land í hringferð. Esja er á leiö frá Austfjöröum til Rvíkur. Herðubreiö fer frá Rvík kl. 5 í íyrramálið til Keflavíkur og þaðan austur um land til Bakka- f jarðar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill vár á ísáfirði í gærkveldi á norðurleið. Skaftfeliingur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vestmanna eyja,, r- jr Ur ýmsum áttum Miliilandaflug. Flugvél frá Pan American er vænt anleg frá New York aðfaranótt þriðjudags og fer héðan til London. Frá London kemur flugvél aðfara- nótt miðvikudags og heldur áfram til New York. Aðalfundur Skotfélags Rvíkur verður í Tjarnarkaffi á mánudag inn kerriur. Hefst fundurinn kl. 8,30 um kvcldiö. Dansk kvindeklub heldur fund í Aðaistræti 12 þriðju daginn 15. des. kl. 8,30 síðd. Jóla- ! bazar. Leiðrétting. í grein Guðmundar Hagaiíns i blaðinu s. 1. fimmtudag um bók! Böðvars á Laugarvatni stendur: —| „Og það er áhrifaríkt að lesa annars vegar um djarfhug Páls“ o. s. frv.1 en á auðvitaö að vera „djarfhug j Böðvars". Nokkrum línum neðar í! sörnu grein er línurugl. Á sá hluti greinarinnar, sem ruglazt hefir, að lesast þannig: „Og hlálegt og skemmtilegt er að minnast þess með Böðvari, þegar góðir og gildir bændur í Rangárvallasjisþi hug- leiddu það í alvöru að segja sig úr lögum við* aðra íslendinga fyrir sakir símamálsins". S.B.S. Framh. á 9. síðu. mannúðarástæðum engum ó- viðkomandi. 'Einmitt af þeim ástæðum hyggst nú Samband bindindis félaga í skólum ganga fram fyrir skjöldu og berjast íyrir stofnun hæiis fyrir drykkju- sjúklinga. Vill S. B. S. gefa öllum lands mönnum kost á að sýna í verki hug sinn til þessa máls '— svo sem fram kemur í of- anritaðri samþykkt Sam- bandsþings. Hins vegar er S. B. S. Ijóst, að slíkt hæli, þótt rekið væri með góðum árangri, drægi ekki nema að litlu leyti úr því ógnarböli, sem áfengisneyzlu fylgir og birtist í mörgum 'myndum fleirum en drykkju- 1 sýki. | Þess vegna mun S. B. S. hér ^eftir sem hingað til leggja megináherzlu á aðalstefnu- Jmál sitt: að vimia æskufólk ,til fylgis við bindindishugsjón ; ina, þá hugsjón, er felur í sér jhina einu algildu lausn á- fengismálsins." niUfiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiHiiKiiiiiiiiiimiuiiiiiiitiiiiiiiiiiw S e 1 Orðsendiug I 1 til þeirra sem eru að i Ibyggja hús. Samstæður I | þýzkur rafbúnaður: | I Rofar I | Tenglar I | Samrofar I Krónurofar | I Rör og dósir f flestum | |stærðum og gerðum. | I Véla og raftækjaverzlunin i | Tryggvag. 23 — Síml 81279 1 lllllllUIIUUIIIIIIUIIIIflllllllIlllllllllllUUXHIUUlillUIIIU ÖRUGG GANGSETNING... HVERNIG SEM VIÐRAR W.SW,V,W.V.V.SWW.V,VAVA,JVl\\W,V/JWWð ^ Breiðfirðingabúð: \ Gömlu dansarnir % í kvöld kl. 9. 5» Hljómsveit Svavars Gests. í .j Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. % Söngvari: Alfreð Clausen. i ■í Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Breiðfirðingabúð [ W.V.VAV\V.V0W.W.'.V.W.V,"W'A“/.\WJ,AV.,.VW/A ! CVAW.-JV,.Y.\\WA".Y.\,AV.VAV/VY.V.,.Y.V.,.\'.SV,.,V I Gr ipahirðing Mann vantar til gripahirðingar. — Upplýsingar jj gefur Eiríkur Þorsteinsson, alþm. í Réttií* (Framhald af 1. síðu.) Féð er í haustholdum og vel útlítandi í alla staði, enda er þarna afbragðsbeit, þegar vel viðrar fram eftir vetri. Næstu daga mun verða far ið austur aftur og leitað kinda þeirra, sem vantar. Góð tíð er nú í Mývatnssveit og bilfært austur yfir Jökulsá og eins niður yfir heiði til Húsavíkur. •IUIIIUIIIIIIUIUUIIIIIIIIIUUIIUIIIIIIIIUIIIUIIUUIIIII1UU Plötuspilari | til sölu Philips í góðu lagi. f l Skiptir 12 plötum. Upplýs- I f ingar gefnar á Flókagötu f | 21. — | uiuuiiiiuiiuiiiiiuvuuiiuuiiuiiHUuniiiuiiuuuiiiuicM llásnæðismál (Framliald af 2. síðul urleiga á húsnæði í skjóli húsnæðisskortsins séu nú svo miklar meinsemdir í þjóöarbúskapnum, að óhjá- kvæmilegí sé fyrir Alþingi að gera sérstakar ráðstaf- anir til að vinna bug á þeim. | Skorar fundurinn á þing- menn Framsóknarflokksins að beita sér fyrir því að Al-! þingi bæti nú í vetur, úr þeim skorti, sem verið hefir á lánsfé til bygginga íbúð- arhúsa. í þessu sambandi vill fundurinn benda á hinar athyglisverðu tillögur full- trúa Framsóknarflokksins í bæjarstjórn Reykjavíkur í október s. 1. þar sem lagt er til, að stofnaður verði var- anlegur sjóður, sem hafi það hlutverk að veita lán til íbúðarhúsabygginga og jafn framt bent er á leiðir til að afla sjóðnum fjármagns. Þá skorar fundurinn á Al- þingi að samþykkja frum- varp það til laga um húsa- leigu, sem legið hefir fyrir tveimur síðustu þingum.“ Fjölbreytt úrval af Plötur: ÉKlassískar, jazz, dans og f dægurlagaplötur. Ennfrem I ur mikið úrval af harmon- likuplötum m. a. með hin- f um ameríska sólóista John | Molinari. Sendum plötu- I lista. | Hljóðfœri: f Saxófónar, klarinet, har- = f monikur, guitarar. Mikið f I úrval af munnhörpum. f f Varahlutir fyrir ýmiskonar | f hljóðfæri. Nótnastatif. ............................................................................................ iuiiuiiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.