Tíminn - 13.12.1953, Blaðsíða 9
284. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 13. desember 1953.
9
Hér cr kominn Halldór Kristjáns-
son og hefir öskað eftir að segja
nokkur: orð: •: •;
, „Sextán strákar í háskólanum
gerðu fautalega ályktun um áfengis
mál í haust. Sú ályktun hefir vakið
öllu meira umtal en verðugt er
% _,yggna. upp.rtu)ans, því að 16 gleið-
gósar 'ættú ékki að svipta menn
_ .iafn.vaegip En. veena þess, sem nafn
r ' laus áhorfándi segir í baðstofuhjali
- 10. nóv. óska ég að segja fáein orð.
Áhorfandi virðist telja íslenzka
bindindisstarfsófni'- gagnslausa úr
því áféngismálúm. er háttað svo
hörmulega, sem raun er á. Þetta er
annað en glæsilegt fyrir læknastétt
landsins, því að vitanlega vill áhorf
a'ndi hættá að eyða fé almennings
í -hana, :úr því að krabbamein og
' taugaveiklun:fer: ,vaxandi. Og þar
sem þjófnaðir og gripdeildir virðast
fara í vöxt mun áhorfandi verða
fljótur að losá^'Ökkur viö mestu
þyngslin af lögreglu og löggæzlu.
■«
•*-
*
4
*
d
*
'é
‘é
é
4
i
V
?.
é'
í
istúfiéútaSlr
Háskólastúfléritafifir 16 töldu
drykkjumannahæli raunhæfara úr
ræði geah fáffingisböli heldur en.
bindindisfélag eins og góðtemplara-
misskilning-
Tveir efnis
Ú
4
t*
(<"
bindindishreyfingu raunhæfa bar-
áttu gegn áfengisböli. Hann gerðist
templari, er það enn, og hefir ldrei
drukkið ÖTiftá'étáúpið, og þess
vegna ekki heldur hin, sem oft
koma- á eftir. Hinn ályktaði líkt og
unglingarnir 16 í haust. Hann vildi
drekka í glöðum félagsskap. Það
var;ekki íyri' en nú fyrir fáum ár-
um; þegar ., atvinna hans, heimili
og haniingja öll .vár J húfi, að hann
lærði að meta bíndindisfélag. Þá
hefði hann að vísu átt heima á
hæii. Nú er hann í stúku, þar sem
félagar hans reyna að vernda hann
frá hættum drykkjutízkunnar, en
hann er umsetinn af heilum her
gamalia félaga, sem reyna að halda
honum niðri í eymdinni.
er-f.-talið), :þau drykkju-
mannahæli, sem beztum árangri ná,
weiti ^»&%..-v^tKi^ar!a^bata, sem að
vísu er stundum tímabundinn. Engu
drykkjumannahæli í heiminum hef
ir enn þá tekizt að lækna 40%
þeirra, sem til þess hafa leitað.
Tveir af hverjum fimm ofdrykkju-
pnnum ^,ðg .. áfengissjúklingum
hafa “h'fngáð til reynzt ólæknandi,
þar sem mest er þð reynt til að
bjarga þeim. "Aftur á móti er hver
sá, sem bii&iindMirQyfingin verndar
frá að diækka’i^rstá Itaupið, alger-
lega öruggur. Hann getur vitanlega
orðið íyrtr.bíl'-plvaðs manns g
drukkinn maður getur ráðizt á
hamu.en sjálfur lendir hann aldrei
1 skomm eoanneísu vegna ölvunar.
veldur^ani^tjóni eða óláni
af þeim sökum. Þess vegna er bind
indið mikl.u raunhgefjra úrræði en
dryk^úm^inahæli) geta orðið.
Þetta er ekki sagt þl þess að mæla
gegn_,iffykkjuma.nnahælum. Þeirra
þuffriffi Við með, tbg- ég vona sann-
arlega, að þa vanti ekki, þegar vista
þarf á slíkri stofilun þá, sem þess
þarfnast úr hópi piltanna, sem telja
hæli raunhæfara r^ð en bindindi.
En þráttrfyfir allt gott, sem um
hæli má segja, er þó heilbrigði.
alftaf æskilégri. Þess vegna er bind
indi betra en hæli. Og þetta ættu
menn að geta skilið án þess að hafa
háskólapróf og þá vitanlega líka
þrátt fyrir stúdentspróf. -*•
Svo ætti áhorfandi að minna ráða
menn Reykjavíkur á það, að ríkið
geymir peninga, sem eiga að fara
til bygging^r drykkjumannahælis.
Borgarstjórn Reykjavíkur daufheyr
ist og þverskallast við að leggja
fram á móti. Áhorfandi ætti að
skera upp herör í höfuðborginni og
knýja bæjarstjórnina til frám-
kvæmda, því að það er hún og hún j
ein, sem nú ber sök á því, a&.ekk-
ert hæli er til fyrir útigöngumenn
höfuðstaðarins, svo sem lög standa
þó til“.
Strákapabbi lrefir kvatt sér hljóðs:
„Kæri Starkaður niinn. Þess ber
einnig að geta, sem vel er gert, þó
að það þyki ekki eins fréttnæmt og
hitt, sem aflaga fer.
Á sunnudaginn var fór ég ásamt
sonum mínum þremur á barnáguös
þjónustu í Tjarnarbíó hjá séra Jóni
Auðuns dómprófasti. Við kómum
þangað kortéri .fyrir ellefu og voru
þegar öll. sætí þéttskipuð af prúð-
búnum og fallegum börnum á öll-
um aldri, frá tveggja ára og upp úr.
Þetta getur maður kallað íslenzka
stundvísi í eiginlegri merkingu, þar
eð ’ guðsþjónústan étti ekki aö hefj
ast fyrr en klukkan ellefu. Hinir
síðbúnú urðu -að láta sér nægja að
sitja á göngunum og áöur en varði
voru þeir líkaæorðnir troðfullir.
Síðan hófst guðsþjónustan með
yndislegum sálmasöng barnanna,
sem presturinn og organleikarinn
Jón ísleifsson stýrðu. Síðan sagði
séra Jón Auðuns börnunum dæmi-
söguna um týnda soninn og um
kærleika, umburðarlyndi og náð
föðurins. Heimfærði hann dæmisög
una upp á íslenzka staðhætti á svo
aðskilinn og skemmtilegan hátt, að
jafnvel yngstu börnin hlýddu ró-
leg og hugfangin á söguna. Það
var úti veður vont, og hefði þess
vegna mátt búast við því, að börn-
in væru mjög óróleg og hávaða-
söm, en það var öðru nær. Séra Jón
hafði svo gott lag og vald á börn-
unum, að ókyrrð var mjög litil.
Hófst nú aftur fagur sáímasöngur
barnanna, og tóku þau vel undir.
Síðan sagði presturinn þeim aðra
sögu um góðsemina og gildi hennaf.
Betri fræðsla'en þessa hljóta -börn
in hvergi, ekki einu sinni í æðstu (
menntastofnun landsins, hvorki j
fyrr né síðar. Hinir mörgu ágætu
prestar okkar vinna með þessum
barnaguðsþjónustum beztu og ‘ örf-
ustú'- störfin, seni unnin eru hér
á okkar ágæta lendi. Hin mikla að-
sókn barnanna sýnir það, að kfistin
dómurinn er hér í örum vexti, því
að „ef æskan vill rétta þér örfandi
hönd, þá ertu’ á- framtíðárvegi“.
Að þessu loknu sungu börnin ft-
ur sálm og hneigðu síðan öll höfuð-
in og báðu Faðirvorið í heyrandi
hljóði. Síðast vóru sýndar tvær
smákvikmyndir, sem börnin höfðu
einnig sýnilega ánægju af. Hin upp
eldislegu áhrif, sém’ þessar barna-
guðsþjónustur hafa á mótun skap'-
geröar og mannkosta barnanna eru
ómetanleg. Við ökkum dómprófast
inum og öðrum prgstum landsins
fyrir þessi ágætu störf, sem unnin
eru í kyrrþey".
Strákapabbi heíir lokið máli, sínu
og lýkur baðstofuhjalinu í dag.
Starkaður.
^.W.V.V.’.V.VAV.V.V.V.V.V.VAV.V.W.V.V.V.V.V.V
r ■! I*. *
ENDURMINNINGAR
séra Halldórs Jónssonar
frá Reynlvöllum
Fyrsta bindi kemur í bókabúðir á xnorgun.
ÚTGEFENDUR.
Lillu úrvalssulta
er góð og ódýr
jólasenefiíigin er koinin
NILFISK fylgja 10
ger'ðir áhalda. Engri
annarri ryksugu
fylgja jafn mörg og
nytsöm áhöld.
NILFESK er létt og
þægileg í meðferð.
NILFISK samein-
ar alla kosti góðrar
ryksugu. 40 ára
reynsla fyrir NILFISK á íslandi. Þær elstu eru marg-
ar í notkun ennþá.
NILFISK er yður óhætt að treysta og öll tækin eru
hin vönduðustu og beztu.
NILFISK ryksugan er bezt. NILFISK fæst með af-
borgun.
Varahluíir í allar gerðir, gamlar og nýjar
O. Korneriip™
Hansen
Suðurgötu 10 — Sími: 2606
CLWHMI
S.B.S beitir sér fyrir
drykkjumannaliæli
Á nýloknu þingi Sambands
bindindisfélaga í skólum var
samþykkt, að sambandið tæki
að sér forustuna um sinn um
byggingu heilsuhælis fyrir á-
fengissjúklinga, m. a. meö því
að skipuleggja. og sjá um al-
menna fjársöfnun í landinu í
þessu skyni. Jafnframt á-
kvað þingið, að S. B. S. leggð'i
fram fé til þess fyrirtækis eít
ir því, sem geta þess leyfir.
Þingið skoraði á alla ein-
staklinga og félagssamtök í
landinu að ljá máli þessu iið
og starfa að því í samráði V’ð
samtaandið. Ennfremur var
samþykkt, að S. B. S. gengist
fyrir ráðstefnu á næsta ári,
þar sem óskað væri, eftir að
fulltrúar frá sem flestum fé-
lögum kæmu saman, þeirra,
sem áhuga hefðu fyrir mál-
inu, og yrði á þessari ráð-
stefnu nánar ákveðið, hvérn-
ig þessu mannúðar- og nauö-
synjamáli verði bezt hrundið
áleiðis. _
Sambandsþingið kaus 11
manria ráð til þess að hefja
undirbúning málsins og skipu
leggja frekari framkvæmdir.
i greinargerö, sem fylgdi
umræddri tillögu, var eftirfar
andi tekið fram:
Undanfarið hafa samtök
bindindismanna sér í lagi Gcö
templarareglan, sætt harðri
gagnrýni og ásökunum fyrir
afskiptaleysi af högum of-
drykkj umanna.
Á bak við slíkar ásakanir
hlýtur að liggja sú skoðun,
að bindindismenn séu öðrum
fremur ábyrgir fyrir því böli
og niðurlægingu, er áfengis-
neyzla leiðir yfir suma þegna
þjóðfélagsins.
Hefir sú skoðun að vísu eigi
verið studd neinum réttum
rökum, enda virðist öllu meiri
sanngirni að dæma hér höf-
uðábyrgð á þá aðila, sem fá
því ráðið — í fullri óþökk bind
indissamtakanna — að vín-
sala er leyfð í Iandinu.
Samt sem áður hafá ein-
mitt bindindismenn átt frum
kvæði og meginþátt í nær öllu
því, sem gert hefir verið hér
á landi ofdrykkjumönnum til
viðreisnar.
Hafa bindindismenn talið,
og telja, að mál þessi séu af
Framh. a 11. síðu.
jólatrén endast til þrettánda
ii
Vöhvið tréð — og
barrið helzt mikið
lengur.
éé
Þér sparið yður óþarfa fyr-
irhöfn með því að nota
jölatrésfót frá GLÓFAXA.
II
Verða seldir hjá:
Landgræðslusjóði á Lauga-
vegi 7, og í verzluninni
Blóm & ávextir, Liverpool
og Hans Petersen.
VWUVV.W.V.W.V.V.V.'AW.VW.VW.V.V.W.V.VWA')#*^