Tíminn - 30.11.1954, Blaðsíða 3
271. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 29. nóvember 1954.
3
inga
Lí
Dánarminning: Sigurbjörg Jónsdóttir
frá Stóra-Hrauni
í dag fer fram jarðarför
Sigurbjargar Jónsdóttur. Hún
var fædd að Barðastöðum í
Staðarsveit 31. marz, 1876 og
andaðist 22. þ. m.
Foreldrar hennar voru Jón
Bárðarson bóndi þar og kona
hans Sigríður Gísladóttir
bónda í Eiriksbúð á Arnar-
stapa Sigurðssonar. Hjá for-
eldrum sínum var hún til
fjórtán ára aldurs, lærði með
ágætum árangri lestur skrift
og kristin fræði og fermdist.
1 n hinum mörgu börnum sín-
v..a gátu foreldrarnir ekki
\ Jitt næga atvinnu við heim-
i -j og því varð hin unga
t- pa að fara að heiman til
X’^.idalausra. — Með trega
L.-ddi hún ástríka foreldra
i i systkini, þeirri stundu
L eymdi hún aldrei, en föður
t —i gat hún varla kvatt, svo
i ik.ð ástríki var á milli
þe rra.
rjðan var það hennar hlut-
skipti að vera í vist á ýmsum
n..um, þar til árið 1903, þá
2i ára, að hún ræost til for-
elur.i minna er þá bjuggu að
-1 . Rauðamel, en síðar og
len .st á Stóra Hrauni. Upp
i--. . 1 var hún hjá fjölskyldu
okkar til æviloka, fluttist með
oKí ur til Reykjavíkur en brá
sér .. jru hvoru til átthaganna
og var þá hjá móðursystur
o'r og manni hennar að
í Vö m Skógarnesi, átti hún
góðum vinum að mæta,
en heimilis þeirra minntist
ávalt meo hlýju og kær-
le'hi.
s rurbjörg fór í vist til að
þ '.nu öðrum og sú þjónusta
viv í té látin af sérstakri lip-
v":': og árvekni, aldrei hugsað
v - tma né hvíid, heldur að-
hvers þurfti með, þvi
húsbændanna var
I'^rnar hagur, heimilið henn-
r- ' .eimili og börnin á heim-
i':”’’ hennar börn. Það hefði
vö ð oklcur systkinunum
-t að vita ekki af henni
F-'ögTu, (eins og við kölluð-
v - hana) nálægt okkur, svo
J var hún okkur öllum.
I '~um treysti móðir okkar
i '’tr fyrir börnunum en
I "ni og engir sannreyndu
} 'v '^etur en við hve gott var
rö ^’ga skjól hjá henni.
~'1t sinn sagði lítil frænka
r-'", grátandi, er foreldrar
I -,.n„r hugga hana:
»* etta þýðir ekkert, látiö
J 'v Bjöggu sansa mig“. —
<c :'-,'ða sögu væri hægt að
af fleiri börnum og þar
á meðal dætrum mínum, er
v "u hennar siðu-tu „fóstur-
c - 'ur“, en hjá okkur dvaldi
J n síðustu árin, og er nú
I -”mur að þeim kveðinn að
í i ekki framar hana Bjöggu
f m og eiga ekki framar að
J ' a sér við kné hennar.
jármunir voru henni aldrei
i" ’itt takmark. Faðir minn, er
J at hana mikils, sagði t. d.
] \ sögu, að eitt sinn er hún
f r í kaupstað og fékk pen-
i 'ga til að verzla fyrir, l^eypti
J in það, sem hún taldi heim
5 :ð vanta, og svo gott handa
I jrnunum, sjálfri sér gleymdi
hún. Þannig var það ævinlega.
Trúkona var hún mikil og
sönn í þvi sem öðru, en þar
þurfti hún einnig að miöla
öðrum með sér, því varð það
hennar hlutverk, hvar sem
hún var, að kenna börnunum
bænirnar sínar, enda svo
mildur og góður kennari, að
ungu börnin lærðu fljótt bæn
ir og vers hjá henni. Kross-
inn var henni heilagt tákn og
aldrei gekk hún svo frá eld-
húsi að kvöldi, að hún kross-
aði ekki yfir eldavél og fyrir
eldhúsdyr, enda var aldrei
slysasamt í kringum hana.
Bókhneigð var hún en gaf
sér þó lítinn tíma til lesturs,
kunni samt mikið af sögum
og rímum. Sendibréf skrifaði
hún svo, að gaman var að
lesa.
Sigurbjörg var glaðlynd að
eðlisfari, dulspök og ber-
dreymin og sagði oft fyrir ó-
orðna hluti, og er langt síðan
að hún sagði hversu gömul
hún yrði, það er nú komið
fram.
Við systkinin, móðir okkar
og fjölskylda kveðjum þig nú
með ljúfum endurminning-
um og þakklæti fyrir fórnfúsa
vináttu þina og tryggð.
Systur þínar báðar, dóttirin
og fjölskyldur þeirra kveðja
þig líka með þakklæti. Mörg
ár eru síðan þú kvaddir eldri
dóttur þína með tárum, er nú
hafa breyzt í gleöitár við ykk-
ar endurfundi.
Allir sakna þin, en sérstak-
iega við hjónin cg dætur okk-
ar, sem vorum svo lánsöm að
fá að vera með þér á heimili
okkar. Með söknuði lítum við
sæti þitt autt, en við sam-
gleðjumst þér, því þú hefir
nú verið kvödd frá heilsuleysi
til nýs lífs, þess lífs er þú
hafðir svo vel búið þig undir
með líferni þínu.
Hjartans þakkir fyrir liðna
tíð.
Sigurður Árnason.
ÞAKKI R
Fyrir tæpum tveimur árum
var stofnað kvenfélag Eiða-
þinghár. Félag þetta hefir
þegar á skammri ævi sinni
sannað tilverurétt sinn og
lagt liö mörgu góðu máli. Stað
ið fyrir jólatrésskemmtunum
fyrir börn sveitarinnar, safn
að fé til væntanlegs barna-
skólahúss, beitt sér fyrir
saumanámskeiði, og nú síð-
ast sýnt hug sinn til kirkj-
unnar með þvi að gefa henni
sex fagra, hvíta kyrtla til af-
nota við fermingarathafnir.
Gjcf þessari fylgdi og fyrir-
heit um fleiri kyrtla síðar, þeg
ar nieð þyrfti.
Notkun slíkra kyrtla á á-
reiðanlega eftir að fara mjög
í vöxt, því þeir gera ferming
arathafnirnar í senn bæði há
tiðlegri og „kristilegri, jafn-
framt þvi að létta áhyggjum
af margri móður í sam'oandi
við klæðabúnaö barns síns
við fermingu.
. Kvenfélagiö á þakkir skild
ar, bæði safnaðar og kirkju
fyrir þessa fögru og hugul-
sömu gjöf, og annað óeigin-
gjarnt starf í þágu sveitar-
innar.
Eiðum, 20. nóv. 1954.
Þórarinn Þórarinsson.
Athugasemd
frá melriMeita
SíMdentaráðs
Á anarri síðu Morgunblaðs
ins s. 1. föstudag, 26. nóv. birt
ist grein eftir Sverri Her-
mannsscn, stud. oecon, sem
hann nefnir: Opið bréf til
Jóns Helgasonar, prófessors.
Er þar á ósmekklegan hátt
veitzt að þeim manni, sem ís-
lenzkir háskólastúdentar
hafa að þessu sinni valið sem
ræðumann 1. désember.
Vegna þess, að Sverrir Hei-
mannsson er formaður Vöku
og léiðtogi þeirra í stúdenta-
ráði, teljum við — meirihluti
stúdentaráðs Háskóla íslands
— rétt að leiðrétta þá rang-
færslu, sem að okkur snýr,
þótt grein þessi sé vart svara
verð..
Sverrir segir i grein sinni,
að fimm háskólastúdentum
hafi orðiö sú skyssa á að velja
prófessor Jón Helgason sem
aðalræðumann 1. desember.
Rétt er, að prófessor Jón
Helgason var samþykktur 1
stúdentaráði með 5 atkvæð-
um gegn 4, en málið hlaut
ekki fullnaðarafgreiðslu þar,
heldur var tilhögun hátíða-
haldanna 1. desember lögð fyr
ir almennan stúdentafund og
þar var tillaga, sem fól í sér
fylgi við gerðir meirihluta
stúdentaráðs samþýkkt með
141 atkvæði gegn 100.
Meirihluti stúdentaráðs tel
ur það stúdentum til mikils
sóma, að hafa fengið pró-
fessor Jón Helgason sem aðal
ræðumann 1. desember, því að
hann er í senn gagnmerkur
fræöimaður og eitt ágætasta
skáld þjóðarinnar.
Á fundi í stúdentaráði 26.
nóv. var samþykkt svohljóð-
andi tillaga:
Fundur haldinn í stúdenta-
ráði Háskóla íslands 26. nóv.
1954 telur ummæli Sverris
Hermannssonar í Morgunblað
inu i dag mjög óviðeigandi,
þar sem í hlut á sá ræðumað-
ur, sem meirihluti háskóla-
stúdenta hefir valið sem aðal
ræðumann 1. desember og lýs
ir yfir undrun sinni á þeim
rangfærslum, sem í greininni
birtast.
Reykjavík, 27. nóv. 1954.
Skúli Benediktsson,
Björn Ólafsson,
Árni Björnsson,
Jón Böðvarsson,
Vilhjálmur Þórhallsson.
Krafizt dauðadóras
yfir Hodeiby
Karió, 25. nóv. — Sak-
sóknari hins ojtinbera í
Egyptalandi krafðist x dag
dauðadóms yfir Hassan el
Hodeiby, foringja Bræðra-
lags Múhameðstrúarmanna.
Dómstóllinn hefir nú lokið
vitnaleiðsium og mm inn-
an skamms kvcða upp úr-
skurð sinn. Hodeiby neitar
stöðugt, að hafa fyrirskipað
IViáiverk
Fjölbreytt úrval, mjög hentug til tækifærisgjafa. —
Verð frá kr. 150,00.
K oiii i?i-SfeodÍi)-lí{! íipið . . .
MÁLVERKASÆLAN . . |
Grettisgötu 31.
!5SS533SSS5SSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSS5SSSS535SSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSS5>
Fullveldisfagnað
heldur Rangæingafélagig í Reykjavík 1. des. að Röðli.
Samkoman hefst kl. 8,30 og er dagskráin mjög fjöl-
breytt. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 5—7 í
anddyri hússins.
Stjórnin.
S3S5S5SS53S55533S5SS55SS535SSSSS5S55335553S55535553SSSS3553555335S5SSSS3
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í hitalagnir í 4 hús (16 íbúðir), sem
Reykjavíkuibær er að byggja til viðbótar í Bústaða-
vegshverfinu. .
Tikningar og útboðslýsing fást á skrifstofu Hita-
veitunnar, Skúlatúni 2, gegn 100 króna skilatrygg-
ingu.
. HcUii SU}ur@s$on.
li
5555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555551
•«555555555S55Í5SS555555555555S555SS55555555C5SS55S55555S5S5S5555S55555Si
Jörð í nágrenni Stykkishólras
er til sölu og laus á komandi vori. — Ræktað land 9
hektarar. Auk þess mikllr ræktunarmöguleikar. —
Á jörðinni er íbúðarhús úr steini. Hlöður og votheys-
geymslur úr steim er rúma 700 hestburöi af heyi. —
Fjós yfir 5 kýr ásamt áburöargeymslum og fjárhúsum.
Einnig eru hesthús, kartöflugeymsla og bílskúr. —
Jörðin er góð sauðjörð. Fjárgirðingar. Nærtækir og
góðir virkjunarmöguleikar. Akvegasamband mjög gott.
Símasamband.
Nánari upplýsingar hjá Róbert Valdimarssyni í
síma hjá Kaupfélagi Stykkishólms og Pétri Jakobssyni
Kárastíg 12 Reykjavík, sími 4492.
ll
Hvítt
prjónas
n-
m
I
Heildsölubirgðir:
íslenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f. f
Garðastræti 2.
Sími 5333.
•5S535555S5555555555555555S5555555SS5S533SS55S5555SS5555SS555S3S53SS!S5S»i
banatilræðið við Nasser og
þá auðvitað ekki heldur
haft á prjónunum vopnað
samsæri gegn stjórn lancls
ins, en þessum sökum og
mörgum fleiri er hann bor-
inn. Saksóknarinn sagði t.
d., að Hodeiby hefði ekki
skirrzt við að nota trúar-
brögðin til að ná markmiði
sznu, enda þótt hann vissi,
að það myndi kosta blóðsút
hellingar og búa þjóðinni
lífskjör, sem væri mörgum
öldum á eftir tímanum.
S55553S55SSS3S55555SSS5S5£SSSSS35553555555SS55S55555SS553555S35SS3S533S3
AÐALFUNDUR
Ausífirðingafélag'sÍE&s
er i kvöld kl. 8,30 að Café HÖLL uppi.
Fjölmennið á fundinn.
Síjórnln.
ÍS555S5555S55S55555555555CC5555555555555S55sá