Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 1
12 síður Strllíuil ar t EdduhOal PréiUtslin&r: «1303 ok 81308 AJtgreiBalualnil 2323 Auglýslngaslmi 81300 Prentflmlöjan Edda *9 irg Reykjavík, laugardaginn 15. október 1955. 234. blað. Loftleiðir fá lend- fVlænuveikifaraldurinn ingarleyíi íBergen s Rvík fremur vægur í gær barsfc Loftieiðum svar norskra yfirvalda vi3 beiðrsi f.é'.ai'sins.um lending avleyíi á ninum nýja fiug- vel i vi'ð Bergen, og muna miliiíanc'avélar félagsinc hefia ' ferðir um Bergen n. k. rnánudag, en þá kemur f'usvél bar við á 3eið frá Luxemburg tii Ameríku. Fargjaid rrulli íslands og Bérven verður kr. 1470 aðra l. eið-na en 2646 kr. báðar leiðir, ef farmJðar eru kevptir í einu. B?r að fagna bví. ao samgönuur bessar komast nú á milli ílsands og Bergen Vetur genginn í garð Frá fréttaritara Tímans í Óiafsfirði, 7. okt. Nú er vetur konungur geng inn í garð. Norðan hríð hefii verið í nótt og í dag og jörð er orðin alhvít niður í byggð. Lágheiðarvegur og Siglufjarð arskarð eru þegar orðin ó- fær bíium. Börn eru komin út með skíðasleða sína til að fagna komu vetrarins og Festar götur bæjarins iða aí lífi osr fjöri, þrátt fyrir hríð- arfjúkið. — B.S. 48 veikzí, 19 lainazt, Jsar af 3 alvarlega. Kieít við borgarlaekni og próf. Lassen Fréttamenn ræddu í gær við borgarlæknirinn í Reykjavík og II. C. A. Lassen prófessor frá Danmörku um mæniveiki- faraldur þann, sem nú geisar í Reykjavík. Borgarlæknir skýrði svo frá, að 48 manns hefðu tekið veikina og 19 lamazt, en langflestir mjög lítið. Tveir hefðu lamazt á öndunarfær- um. Annar þeirra hefði látizt, en h*nn væri á greinilegum batavegi. Læknarnir lögðu báðir á hað áherzlu að veikin virtist mjög væg hér, lamanir væru tUtölulega fáar og yfir- leitt ekki alvarlegar. Borgarlæknir lagði á það mikla áherzlu, að fólk færi eftir þeim reglum, sem heilbrigðisvfirvöldin hafa gefið, gæta fvllsta hreinlætis, forðast kulda og vosbúð og óþarfa áreynslu. Borsu;.æ:in i skýr-i svo frá, að yngsti mænuveikissjúkUng urinn væri eins og hálfs árs en sá elzti 50 ára. 75% þsirra sem veikzt hafa, eru yngri en álit sitt. að heilbiígðisyfirvöltJ in hér hefðu gert allar naut synlegar varúðarráðstafanir 1 sambandi við faraldurinn. Taldi hann veikma miklu væg ari en faraldurinn, sem geis 10 ára. Veikin væri væg og j aði j oánmörku 1952—53. Ef aðeins væri um þrjár alvarleg | veikin reyncjist Væg í upphafi. mætti reikna með bví að hún ar lamanir að ræða. Hámark innan 10 daga. Borgarlæknir og prófessor Lassen kváðu ómögulegt að segja um það með nokkurri. vissu, hvenær faraldurinn héi næði hámarki sínu, en með tiiliti til fvrfi reynslu af slík um faröldrum mætti gera ráð fyrir að það yfði innan viku til 10 daga. Næði veikin venju lega hámarki 4—5 vikum eft- ir að hún byrjaðb Heúbrigðisvfirvöldin gert skyldu sína. Lassen prófessor kvað það Björgunarflugvél fórst vi5 að hjálpa íslenzku skipi Vélskipið Linar Ólafsson gat í gær haldiS áfram ferð sinni hjálparlaust Véískipið Éinar Ólafsson komst hjálparlausí heilu og höZdnu áfram leiöar sinnar í gær. Sá hörmnZegi atburður gerðisí við skipZð í fyrrinóZf að brezk björgwnarfZugvél frá brezka ilotatUim steyptisí í sjóinn með 9 manna áhöfn, sem fórsí þegar í sfoð. Skeði þessi atburður rétt við vélskipið Einar Ólafsson og var flugvélin komin skip- inu til hjálpar, en það hafði, e'-ns og áður er sagt, sent út Kjarvalssýningin var opnuð í gær Yfirlitssýning mennta- málaráðs á verknm Kjar- vals í tiZefni af sjöfugsaf- mæli hans var opnlíð í gær að víðsföddw mi'klu fjöZ- mennb Meðal gesta vojru auk Zistamannsms sjáZfs, for setahjónzn, ráðherrar, al- þZngZsmenn og sendiherrar erlendra ríkja. SýnZngin er opin dag hvern kl. 13—22 fZZ 1/1 •»-* mefn »v* ó 'V? neyðarskeyti og beðið um skjóia hjáip vegna leka. Áður hafði flugvél frá veð- u’-íithugunarskipi fundið skip ið og var bæði veðurathug- unarskípið og herskip á leið til hjálpar. Þ:-gar tH kom þurftu skip- ver.iar á Einari Ólafssyni ekki á hj álpinni að haida og sneru björgunarskipin sér að því ::ó leíta að líkum flug- mannanna. Höfðu þrjú lik fimdizt í gærdag, og fullvíst talið að allir. sem með vél- inni voru, liefðu farizt. Loftskeytastöðin í Vest- mannaeyjum heyrði neyðar- kall frá skipinu í fyrradag og hafði samband við tvö islenzk skip, Dísarfell og Brúarfoss, sem voru suður í hafi, en nokkuð langt frá þeim stað, t'v Finar Ólafsson var. héldi áfram að vera það. Börn líklegir smitberar. Prófessorinn sagði. að svo hefði virzt í íaraldrinum i Kaupmannahöfn, sem börn 2—4 ára væru aðalsmitberarn ir og því hefði verið talið rétt að einangra börn á þessurr, aldri eftir föngum. Kornbörn fengju veikina yfh'leitt ekki. Þau erfðu mótstöðu gegn veik inni frá móður sinni (ef hún hefði fengið veikina) og entist sú mótstaða þar til þau væru 6—9 mánaða. 95% ekki varir við ve'kína. Læknarnir sögðu, að um 95% manna sýktust af veik- inni án þess að verða hennar varir og öðluðust ónæmi fyrh' henni. Prófessor Lassen gat þess sem dæmi um hversu erfitt væri að verjast út- breiðslu veikinnar, að talið' væri, að 100 smitberar væru á hvern sjúkling. Dan>r brugðust ágætlega við. Borgarlæknir gat þess. að Danir hefðu ekki getað brugð izt betur við beiðninni urn að- stoð en með því að senda m. a. prófessor Lassen, sem væri heimskunnur i þessu sviði. Að ferð sú, er hann fann upp í faraldrínum 1952 til að lækna þá, er lamast á öndunarfær- I um, er stórmerkUeg og hefir | reynzt ágætlega. Henni er nú beitt við sjúkling þann, sem lamaðist hér á öndunarfær- um og heÞr þegar gefið góða raun. I ^njér á fjallveíjHni Vesííjarða Frá fréttaritara Timans á ísafirði. Breiðdalsheiði er nú ófær af snjó, og á veginum til Súg andafjarðar varð snjóýta að ryðja leið bílum, sem fiuttu karfa úr togaranum gu til vinnslu. ísborg landar hér 270 lestum af karfa. — GS. Hin nýja byggmg husgagnaverzlunar Kristjáns Sigge»rssonar við Laugaveg. Húsgagnaverzl. Kr. Siggeírss. opnar í nýjum húsakynnum Þar verður á boðstólum fjölbreytt íirval smekklegra iaiisgagna og fleira Ií’’Sgagnaverzlun Kristjáns S«ggeirssonar opnar í dag í nýjum og glæsilegum húsakvnnum í stórhýsi fyr«rtækisins við Laugaveg. Var blaðamönnum boðið að skoða hin nýju húsakynni í gær og húsgagnaverzlunina, þar sem mikið er af fallegum húsgögnum og hagkvæmum, sem vekja munu athygh hvað gerð og útlU snertir. Hið nýja hús er fimm hæð ir auk kjallara og turns. j Byggingarframkvæmdir hóí- j ust Jyrir rúmum tveimur ár- ! 'un með því að gamla timb- ! urhúsið. er á lóðinni stóð, j 'Tar flutt í heilu lagi inn I j T.leppshoit. | Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar var stofnuð i 1919 og hefir vaxiö jafnt og j stööugt með auknum vin- jsældum. Sagði Kristján á i b'aðamannafundinum í gær að ætlunin hefði verið að ; hefjast handa um bygging- | arframkvæmdir þessar fyrir j nokkrum árum, en þá staðið | á leyfi frá bæjarskipulagi og j síðan fjárhagsráði. ! Hin nýju og stílhreinu hús i gögn verzlunarinnar eru í •f’iknuð og smiðuð undir um j á ungs húsgagnaarkitekts, j Hialta Ge^rs. sonar Kristjáns j stofnanda og aðaleiganda fyr irtækiiins. Rera þessi hús- gögn vott um óvenjulega smekkvísi og hugkvæmni og standa sízt að baki því bezta sem erlendis er á boðstólum af bessu tagi í hinum nýju húsakynn- (Framhald á 2. síðu.) Árásin á T. Ziemsen að upplýsast Rannsóknarlögreglan skýrði blaðinu frá því í gær, að nú sé’ að upplýsast hver stóð að árásinni á Theódór Siemsd% kaupmann síðastliðið mið- vikudagskvöld. Er nú unnið að yfirheyrslum, en ekki er hægt á þessu stigi málsins, að skýra nánar frá þvi. Theó dór Siemsen líður nú mun betur en í gær, en hann ligg ur á Landakotssnítalanurn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.