Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 5
234. blað.
TIMINN, laugardaginn 15. október 1955.
5,
LITAHEIMI
List þín ljúfi vinur
lengi standa mun.
Að feigðúi sé þér fjarri
fengið hef ég grun,
þú hefur verkin vandað
____ ______________ bezt.
Lofuð verður lífs þíns tíð
þegar sól er sezt
Ásm. J.
Yfirlitssýning Mennta-
Imálaráðs á verkum
Kjarvals er opin í Lista
safni ríkisins í safna-
nýja við Hring
braut hvern dag frá kl.
1—10. Annað jafngott
til að kynn-
ast list Kjarvals mun
bjóðast fyrst um
sinn.
Kjarval kjörinn heiðursfé-
lagi Bandal. ísl. listamanna
skipzt á í 1-ífi Kjarvals, en
eitt sumar varð honum þó
einn slíkur skapandi vordag-
ur. hað suniar dvaldi hann
mest á Þingvöllum og hjá
honum hálfvaxin dóttir hans.
Aldrei mun Kjarval hafa far
ið slíkum hamförum með
pensihnn sem þá, og aldrei
átt eins samfelldan og frjó-
an starfsdag. Þetta sumar
málnði hanr. flest fegurstu
Þihgvallamálverkin. Mundi
ekki íslenzka þjóðin eiga
nokkra sku’d að gjalda þess-
ari iitlu stúlku?
Eriendur menntamaðui
sem ferðaðist um ísland fyr
ir nokkfum árum lét svo um
mælt, eftir að hann hafði
kynnzt kiarval. og skoðað
Verk hans- flestum frjálsum
stundum rreðan hann dvaldi
málefni og tölum um háa og
lága. Ég heid, að Kjarval
kunni ekki það metramál.
Ósiálfrátt detta manni i hug
orð Einars Benediktssonar:
„Já, þetta er listin sú heilaga
háa
að hækkast ei yfir hið da a-.
lega smáa
að stilla ei hjartnanna hörn-
ur að nýju
að hljóma þeim næ.st bví það
er þeim kærst.“
Mundu ekki þetta vera ein-
kunnarorð um Kjarva’? Hann
hefir a'drei stillt hörpu hjarta
pfn«! að ir'iu. bótt samferða-
menn hans séu að þvi sýknt
<■'2' hei’agt til þess að elta fá-
nVtt glys hins dagleea lifs.
TSo-*• r>-<- nWc»vf o’V’ótf
hér; „Ef nokkur maður á
jaiðríki á sanna listamanns-
sál, þá er það Kjarval.“
Þessi máðuf dáði margt á
íslándij en ekkert eins og
Kjaryal,. og, dýrgripur hans
er hann flutti heim úr ferð-
inni vár níýhd eftir Kjarval.
Það mun ekkí fátítt, að sv’p-
aðá sögu sé að segja af ýms-
um erlendum gáfumönnum
er ísland gista. Ef Kjarval
væri sonur ýmilljónaþjóðar,
væri bánnTnú talinn í hópi
þeirra'málará, sem hæst ber
í helminjitfi. •
■ En Kjarvál hefir aldrei
sótt á brattann í bví efni.
Við hiriir, smásálirnar, eigum
okkur metrakerfi á menn og
stórt til í augum Kjarvals,
heldur aðeins það, sem gef-
ur lífi hans og list gUdi, og
það finnur Kjarval oft í því,
sem meðbræður hans telja
smæst. Það er kannske eng-
in tiíviljim, ’-að islenzkr mos-
inn, hinn smæsti méðal is-
lenzkra jurta hefir risið öðrú
fremur 1 fegurð og litadýrð
í verkum hans.
Einn rigningardag á liðnu
sumri átti Kjarval leið um
götu við Arnarhól í Reykja-
vík. Þá sá hann, að fjöidi
ánamaðka hafði skriðið úr
vatnssósa mold túnsins út á
hart malbikið, þar sem bíl-
arnir krömdu þá i sundur, Á
samri stundu fannst Kjar-
val aðeins eitt nauðsynlegt,
og það var að reyna að bjarga
sem flestum ánamöðkum und
an járnhælunum inn i grænt
grasiö. Þannig er þjónustu-
lund hans við lífið — þannig
er sál listamannsins? Þannig
eru viðbrögð hins frjálsa
manns, sem er óbundinn af
tildri ov reglum daganna. Og
hvar eni svo mörkm milli
hins stóra og smáa hér á
jörð?
Þessa dagana eru 200 mál-
vcrk cftir Kjarval til sýnis i
Reykjavik, honum til heið-
urs, en samlöndum hans til
sáluhj álpar stærsta sýning
íslenzks málara, en þó að-
eins brot af lífsstarfi hans.
Þar má sjá æskumyndir Kjar
vals, hinar djúpu og bláu eins
og íslenzka vornótt. Þar sést.
snerting hans við umheim-
‘nn í huliðsblæju frönsku
skógarmyndanna og síðan
heimkoma hans' og þroska-
ferill í fullkomnun sinni. Að
ganga með Kjarval þá götu
er hverjum manni lærdóms-
ríkt. Þar sést hin nýja gull-
öld í íslenzkri málaralist rísa
— breiðast út. Kjarval er ár
maður hennar. Lim þess
meiðs vex með ári hverju, og
í frjómold hennar skýtur
nýjum kvistum. Hér sést vís
ir þess, sem koma skal. í
þeirri háborg, sem framtíðin
mun reisa yfir íslenzka mál-
iiralist, munu skáldverk Kjar
vals fylla marga sali, þar sem
íslenzk ’þjóð teygar fegurð
þessarar rísandi gullaldar um
ókomin ár. Þakklæti þjóðar-
innar til mannsins, sem gaf
henni bessa fegurð, verður
aldrei orðum búið, jafnvel
ekki á meðan hann stendur
mitt á meðal okkar, hvað þá
'iðar. Og á afmælisdegi Kjar
vals eru bað fánýt orð að
,óska honum til hamingju,
tiær væri að sú hamingiu-
■ sk ætti erindi til þeirrar þjóð
?.r. sem ól hann, og nýtur
Aafa hans um ókomna. tíð.
—ak
Kjarval
Til Jóliannesar S. Kjarval
á sjötugsafmæli hans 15.
október 1955 frá formanni
Bandalags ísl. listamanna.
Kæri vinur Jóhannes Kjar-
vai!
Fyrir hönd Bandalags ,is-
lenzkra, listamanna hefi ég
þann heiður að tilkynna þér
að Bandalagiö hefir á aðal-
fundi sínum einrcma kjörið
þig sem heiöursfélaga sinn
ævilangt. Um leið færi ég þér
hjartanlegustu hamingju-
óskir Bandalagsins á sjötugs
afmæli þínu og þakkir fyrir
allt, sem þú hefir gert fyrú
íslenzka list og íslenzka lista-
menn.
Það er fæstum gefig að
dæma um þína list né ann-
arra. Komandi aldir munu
flytja hinn endanlega dóm
og staðfesta hann, — en for-
dæmi þitt er þegar í dag aug
Ijóst hverjum íslendingi, —
þ. e. listamannslund þín og
skapgerð, sem lætur allt
víkja fyrir hinum Þstrænu
kröfum og vill allt á sig leggja
til að ná markinu. Þú hefir
sannað oss að allt, sem sker
úr og skarar fram úr, verður
til þrátt fyrir allar hindr-
;mír. — stundum jafnvel ein
mitt vegna þeirra.
Heillaóskir mínar og okkar
1 allra á afmæli þínu hljóta
tó að verða að hindranirnar
hverfi fyrir þig þann tíma,
sem þú átt eftir ólifað, þ. e.
að þú öðlist góðan vinnustað
eða góða vinnustaði, þar sem
viðlátnir séu þjónar þér tU
handa, sem vilji, eins og þú,
allt á eig leggja til að þú meg
ir enn skapa sem bezt og
flest listaverk allt fram í háa
eili. En líf þitt í hinu heil-
næma íslenzka útilofti er
mér trveging fyrir því að þú
eivir efHr að bæta áratugum
"íð ævina.
Lifðu heill! •
Þinn einlægur
Jón Leifs.