Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardag'nn 15. október 1955.
234. blað.
Hér verður Mennta
skóli Akureyrar
settur
Franskur háskolaprófessor
skoðar strendur Bslands
Rætt við Pierre Biays prófessor, seai dval-
ið hefir hér í sninar og ætlar að lcoma aftur
í sumar hef'r ungur franskur landafræðiprófessor gengið
með suðurströnd íslands og skoðað strönd'na c.g les'ð jarð-
myndunarsögu og atburðarás náttúrunnar út frá þe'm mynd-
um. sem hann hefir séð í landslagi strandarinnar.
Menntaskóli Akureyrar verð
ur settur í dag, og fer skóla-
setning fram í kirkjunni á
Möðruvöllum í tilefni af 75
ál’a afmæli Möðruvallaskóla.
fviyndin sýnir Möðruvalla-
kirkju. (Ljósm.: G. Á.).
V etrarstarfseusi
Tafl- og hridge-
kiiihhsins haíln
Tafl- og bridgeklúbburinn
nóf vetrarstarfsemi sína að
bessu sinni á einmennings-
fceppni, sem hófst 5. okt. s. L
og eru þátttakendur 32. Eft-
íf tvær umferðlr eru efstu
menn: Þorv. Matthíasson
107,5; Zackarías Daníelsson
103; Jören Sölvason 100.5;
Georg Guðmundsson 100;
Kafl Sölvason 100: Bernharð
ur Guðmundsson 99,5; Ingi
Jónsson 97,5; og Július Guð-
mundsson 97,5. Þann 26. okt.
hefst tvímenningskeppni og
verða. spilaðar 5 umferðir.
Þáttfcaka tilkynnist fyrir 25
okt. í síma 80213. í stjórn
Jdúbbsins eru nú Jón Magn-
ússon, formaður, Júiíus Guð
mundsson, ritari. Olgeir Sig-
urðsson, gjaldkeri og með-
stjórnendur Ólafur Ásmunds
son og Þorv. Matthíasson.
Mig hefir lengi langað til
að koma til íslands, sagði
Pierre Biays prófessor frá
Besaqon, þegar blaðamaður
frá Tímanum ræddi við hann
' í gær. Fyrst nú gat þess'
draum'ir minn orðið aff veru
leika. Áður hefir Biays ferð-
ast töluvert urn Noreg, F»nn
land og önnur Evrópulönd.
Segir hann að strönd ísiands
sé um margt mjög sérstæð,
ekki sízt vegna þess, hvernig
hraunrennsli hefir stundum
brevtt ströndinni og haft á-
hrif á frekari breytingu af
völdum sjávarins.
Kemier aftur efíír 2 ár.
Hinn franski prófessor kom
hingað til lands með skipi í
sumar og flutti með sér litinn
bíl, sem hann notaði hér við
rannsóknir sínar. Upphaf-
lega var ætlun hans að skoða
Suðurströndina og Snæfells-
nes. Gekk hann með allri
strandlengjunni frá Reykja-
nestá að Þjórsá, en tími
vannst ekki til rannsóknir á
Snæfellsnesi að þessu sinni.
Biays ætíar að koma hingað
til lands að tveimur árum
liðnum og halda þá rann-
sóknum sínum hér áfram.
Þó ekki ynníst tími til rann
sókna á ströndinni við Snæ-
fellsnes fékk Biays þó skynd'
sýn yfir hana, því honum
var boðið í flugferð vestur
yfir Mýrar og Húnaflóa. Sagð
ist hann þá á eitml dagstund
hafa séð eins mikið af strönd
»nni og í heiis mánaðar
göngulelðangri.
Hramistrendur.
Suðurströndin er um margt
óllk því sem gerist í Evrópu.
Sérstaklega þótti hinum
franska háskólakennara fróð
legt að sjá hraunlögin sem á
j stöku stað hafa runnið í sjó
I fram og myndað nýtt land í
' sjó fram. Má sjá gömlu
I ströndina stundum inn í opn
i um svæðum þessara hraun-
laga. Slíka hraunrunna
strönd segir hann, að ekki
cé að finna neins staðar í
Evrópu, eða Norður-Ameríku.
Svipað fyrirbæri er hægt að
sjá á Havaieyjum.
Mýrarnar fannst Biays lik
ar strandarlandslagi víða við
Noreg og Finnlandi, þar sem
lágar eyjar liggja í skerja-
garði út frá vogskorinni lág-
lengdri strönd.
Landslag á Vestfiörðum tel
"v hann svipa til norska
fjarða’andslagsms.
Hinn franski háskólakénn-
ari er nú á heimleíff og ætlar
að ííytja í vetur fyrirléstra
um ís’and og landafræði
bess. Hann á ekki nógu sterk
orð til að róma' íslenzka gest
risni og segir íslendinga við-
mótsliprari og glaðværari en
sína frönsku landsmenn, sem
bó eru orðlagðir fyrir glað-
værð og lipurð.
Utvarpíð
iótvarpi'ð í dag:
Fastir liðir eins cg venjulega.
:’2,50 Óskalög sjúklinga.
19,00 Tómstundaþáttur.
20,20 Hálfrar aldar afmæli Verzl-
unarskóla íslands.
21,25 Leikrit: Gestakoma og græn
meti" eftir Philip Johnson i
þýðingu Óskars Ingimarsson
ar. Leikstjóri Arndís Björns-
dóttir.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir Jiðir eins og venjulega.
'11,00 Messa í Háteigssókn.
13,15 Útvarp af segulbandi frá há-
tíffasamkomu Verzlunarskóla
ís'ands i Þjóðleikhúsinu í til-
efni af 50 ára afmaeli skól-
ans.
18.30 Barnatími.
20,20 Matvæla- og lar.dbúnaðar-
stofnun Sameinuðu þjóðanna
10 ára (Árni G. Eylands
stjórnarráðsfulltrúi).
20,40 Tónleikar (plötur).
21,00 Tónskáidakvöld: Árni Thor-
steinson 85 ára.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,05 DansJög (plötur).
22,45 Útvarp frá samkamuhúsinu
RöðU.
23.30 Datskrárlok.
Árnað heilla
Sjötugur
er í dag frú Ingileif Eyjólfsdóttir,
©teinskoti, Eyrarbakka.
Ungur píanóleikari held-
ur tónleika í Reykjavik
Ásgeir Be'ntemsson, píanóleikari, heldur tónleika fyrir
styrktarfélaga Tónl'starfélags'ns n. k. mánudags- og þriðju-
dagskvöld í Austurbæjarbíó, og eru það fyrstu opinberu tón-
leikarnir, sem Ásgeir heldur, en hann kom heim í sumar frá
framhaldsnámi í píanóleik. Eru betta níundu tónleikar félags
ins fyrir styrktarfélaga á þessu ári.
Ásgeir Beínteinsson er son-
arsonur Bjarna Þorste'nsson-
ar, tónskálds. Hann lauk
stúdentsprófi 1950, en hann
hafði jafnframt stundað nám
í Tónlistarskólanum og þaðan
útskrifaðist hann 1951. Kenn
ari hans í Tónlistarskólanum
var Árni Kristjánsson.
Ásgeir hélt síðan ril Þýzka-
lands og Ítalíu til framiialds-
náms og þar hefir hann dval
izt þar til í sumar, að hann
KHstjján Siggeirss.
(Framhald af T. síðu).
um verzlunarinnar er fyrir-
komulag þannig, að á götu-
hæð eru húsgögnin til sýnis,
eins og þeim væri komið fyrir
í híbýlum. Auk þess eru þar
einnig gólfteppi og fjölþreytt
ar gerðir stofulampa.
í kjallara er svo enn meira
úrval hásgagna, svo að fólki
gefist kostur á að kynna sér
sem flestar gerðir. Auk þess
hefir fyrirtækið sölu á ýms-
um trjávörum.
Teikningu hússins gerði
Gunn]ai,rr”r Pálsson, arki-
fovt var jjar
kom heim aftur. Á efnis-
skránni á þessum fyrstu opin
beru tónleikum listamanns-
ins eru verk eftir Back-Bus-
oni, Beethoven, De^bussy og
Chopin. Tónleikarnir hefjast
kl. 7 bæði kvöldin.
aldur B. Bjarnason, trésmíða
meistari var Guðbjörn Guð-
mundsson. Raflögn teiknaði
Karl Jóhann Karlsson, raf-
fræðingur en raflagnir ann
aðist Árni Brýnjólfsson, raf
v'rkjameistari. H'talögn teikn
aði Benedikt Gröndal, verk-
fræðingur, en lagningu ar.n-
að'st Sigurjón Fjelsted, pípu
lagningameistari. Málningu
önnuðust Hörður og Kjartan
h.f., dúklagningu annaðist
Hallgrimur Finnsson, vegg-
fóðrarameistari. Terrasso-
lagninvu annaðist Ársæll
Magnússon, steinsmiður. Inn
réttingar verzlunar og skrif-
stofa teiknaði Hjalti Geir
Kristjánsson. húsgagnaarki-
tekt, sem einnig hafði eftir-
lit með byggingunni. Inn-
réttingarnar eru smíðaðar á
eigin verkstæði.
Tímaritið SAMTIÐIN
flytur ástasö'ur og ðulrænar sögur, kvennaþætti, margvisiegar
getraunir, bráðfyndnar skopsögur, víðsjá, gamanþætti, frægar
ástajátningar, briðgeþætti, úrvalsgreinar, frumsamdar og þýddar,
nýjustu dans- og dæguriagatextana, ævlsögur frægra manna, bóka-
fregnir o. m. fl.
10 hefti árlega fyrir aOeins 35 kr.;
Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbætl. Póstsendið
í dág meðfylgjandi pöntun:
Ég undirrit.......óska að gerast áskrifandi að SAMT/ÐINNI
og sendi hér með árgjaldið, 35 kr.
, , . ... 'gM-ui n Vyl zí;
Nafn .................................
Heimili
30 liiiínu
• K• > «
■*»■ ■' ~l' '
Í-TÍ-G,. { 4
TJtanáskríft okkar er: -
SAMTÍÐIN. Pósthólf 75, Reykjavík. Híi
SKT GörnL danáat'nir
í G. T. húsinu í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Carls Billich U J ;
Gunnar Bogason stjórn- . - ~-v-
ar dansinum. — Aðgöngumiffasala frá kl. 8. Slmi: 3355.
tnrj; j .'
UNGLINGA
'ifrr :
i’ o. • <
3 ris
i-r.ifff -iiriKhfíHj
vantar ril blaðburðar
t Smáíbúðahverfi
oy á Seltsarnarnes
vestanvert.
Afgreiðsla TÍMANS
VtnniiS ötullf fia að útbr*»iÍSsiu T I |f 4 A $