Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 4
4.
TÍMINN, laugardaginn 15. október 1955.
234. blað.
Jóhannes
Kjarval sjðtugur
Fyrir rúmri öld lyftu Fjöln-|
ismenn með Jónas Hallgríms- |
son í fararbroddi móðurmál- i
inu úr aldalangri niðuriæg-
ingu til fegurðar og þroska,
sem pjóðin býr að frá kyni til
kyns á vegi framtíðarinnar.
Myndlist er göimul á Islandi og |
hefir lifað sem falinn sjóður!
öld af öld. En gyðja málaraiist!
arinnar hlt skipi sínu seint t'il j
íslands, og nær öld eftir að
Fjölnismenn höfðu lyft tung
unni til nýrrar virðingar, var ■
enginn listmálari til á íslandi -
og fegurð þeirrar listar var j
þjóðinni lokuð bók.
En um hundrað árum eftir
að Jónas kvað ljóð sto og hóf!
merki í j ölnismanna á loft. j
starfa hér í blóma lífs sínsj
nokkrir ísl. listmáiarar, sem
opna íslenzku þjóðinni fegurð
arbeim málaralistartonar,
lyfta þeirri gyðju í virðingar
sess meðal íslenzkra mennta
með svipuðum hætti og Jónas
og samstarfsmenn hans höfðu
lyft móðurmáltou. Þessir
menn, Þór. Þorláksson, Jón
Stefánsson, Ásgr. Jónss. og Jó
hannes S. Kjarval eru Fjöl-
nism. málarlistarinnar á ísl.
Einn þessara manna, og sá
sem ekki á minnstan hlut á
borði, Jóhannes Svetosson
Kjarval, er sjötugur í dag.
Enginn er meiri íslendingurj
en Kjarval, og enginn er ís-
lenzkara afmælisbarn en
hann. Þess vegna munu ís-
lendingar fagna honum og
þakka bonum einum. huga.
Jóhannes S. Kjarval fædd
ist í Meöallandi 15. okt. 1885,
sonur greindra og merkra
hjóna, ósviktona fulltrúa
htos kjarnbezta í íslenzku
sveitafólki. Hann var níunda
barn fátækra foreldra stona,
Sveins Ingimundarsonar og
Karitasar Þorsteinsdóttur.
Ungur að árum fór Jó-
hannes með nafna sínum og
frænda austur í Borgarfjörð
eystri og fæddist þar upp með
honum fram undir tvítugsald
ur. Vann hann þá hörðum
höndum öll helztu sveitastörf,
varð þróttmikill á haröræð-
tou, fríður maður, stórvaxinn
og allur hinn gjörfulegasti.
Þegar á barnsaldri kom
náttúra hans til dráttlistar
og litagleði fram svo að undr
un sætti um barn, sem enga
hvatningu fékk í bá átt í um
hverfi sínu, aðra en fegurð
náttúrunnar. Málverk og
myndir voru fátíðar heimiÞs
gersemar, og listskyn alls al-
menntogs ekki til leiðbeining
ar. Engton getur leyst þá gátu,
hvað knúði þennan dreng til
leiks með blýant og blað.
Kjarval mun vera það næst
sjálfum, að það hafi verið
skipin á sjónum, einkum
frönsku duggumar, sem lágu
á Borgarfirði eystra.
Um tvítugsaldur hélt Jó-
hannes Svetosson til Reykja
víkur og komst í Flensborgar-
skólann. Enn var sinnan sú
sama, og túikun þessa unga
listamanns varð markvissari
og leiknin meiri, svo að ýms-
um þóttí- sem hér væri ein-
sýnt, hvað vsrða mundi, og
hér væri á ferð listamanns-
efpi, sem ekki mætti fara for
görðum fyrir handvömm. Svo
mikla athygli vöktu hinar
toláu og djúpu myndir þessa
sveins, jafnvel manna eins og
Einars Benediktssonar, sem
íheimagangur var í hásölum
Þsta erlendis, að hann ritaði
grein um þennan efnilega
Jóhannes S. Kjarval,
ur, þar sem þau ólust upp að
mestu.
Kjarval var nú þroskaður
og dáður málari, bjó yfii
tækni kunnáttumannsins,
samfara skáldlegri andagift.
Allir vildu eignast myndir
bans, og margir buðu hátt
verð. KjaTval hefði verið í
lófa lagið að verða auðugur
maður á veraldarvísu, en hug
ur hans stcð ekki til þess.
Hann var toarn íslenzkrar
náttúru, og sá auður, sem
hann þekkti og mat einhvers,
va- n' heimi. Hann
þráði það eitt að mega mála,
bpo-'-r 'mgur'hans stóð tU, og
Vti~ b-anns og hliðá heilluðu
'hahii fil sto-fa. Þá var hann
n’Trh',ovþa' f f? '°kki var
pinhikið. Hvert snilldarverk
ið skvoaðist af öðru í hönd-
um hans. Reglobundið líf á
borvaT'aievan mæ’ikvarða og
skv'ldur þess áttu ekki sam-
’p’ð með listinni. sem var
Kiarval lifið sjálft.
Og siðustu áratugtoa hefir
Kiarval búið í Reykjavík,
haft til umráða allstóran sal
í miðhænum, og hefir það
verið vtonustofa hans og
heimili. Þegar gyðja listarinn
ar kallar, leggur hann sí
stað með liti og léreft til Þing
valla, unp í Svíiíahraun, aust
ur á S’ðu eða norður í land
vefur b.ióð stoni unaðsgjafir
úr fevurð íslenzkrar nátt-
úru. íslenzk veðrátta er hvik
öðlaðist á ungum aldri v.ið
harðræði og þrekraunir, hefði
ekki noti'ð vi'ð. Dögum .saman
getur Kjarval beðið efUr Þyí,
að íslenzk náttúra sýni sinn
rétta lit, sitt rétta brps og feg
ursta skart. Þegar. hin. xéttu
litbrigði gefast, grípur haþn
pensilinn og máiar. Hann
kann öllum betur. að ...8'rÍPa
slík tækfæri, þau .gultou
augnablik sem gefast, því
hann veit að „það augnatolik,
se:n var gulli'ð í gær, er grátt
eins. og vofa í dag.V,!. ’j'j-í" -
Þegar hugsað er vto K.iar-
val sem Fjölnismann á ár-
degi gullaldar isienzkrar niál
aralistar, dettur manni í hug,
að honum haíi í senn gefizt
skáldsnihi Jónasar. og dugn-
aður Tómasar. Óg mætti
ekki ætia, að slíkur niaður
væri sannkallað óskabai|n?
Afköst KjarvaJs eru ótrúljeg.
Frá Þingvöllum einum nýun
bann hafa mátoð nokkuð á
annað hundrað myndir. flést
ar mikil listaverk og af ólýs-
anlegri fjölbreytni. Mynhir
hans frá Svinahrauni og jVíf
ilfelli munu einnig lósa
hundraðið, og af sama fjáll-
inu á Þingvöllum mun -hapn
hafa málað um 40 rnyn^ir,
ílestar gerólikar. Sama erlað
segja um Systrastapa á Siþu.
Myndir KjarvalS skipta þús
undum, og bær eru nú dteáfð
ar um hundruð íslenzkra
heimila. <
málara, og ýmsir girntust
myndir hans.
Jóhannes var áhugasamur
ungmennafélagi á vordögum
þessarar samtaka, og þar átti
hann etonig samstarfsmenn,
sem töldu það verk að vinna
að styðja þennan efmlega fé
laga ston til náms. Tveir for
ystumenn í ungmennafélög-
unum, Guðbrandur Magnús-
son og Jakob Ó. Lárusson,
gengust þá fyrir samtökum,
er tóku að láni 800 kr. — mik
ið fé í þá daga, — og varð það
farareyrir Jóhannesar Sveins
sonar út í lönd. Ef til vill hefir
þetta myndarlega framtak
hér ráðið úrsUtum um það, að
Kjarval varð sá, sem hann er,
og á þjóðin þá þessum tveim
ungmennafélögum og öðrum
sem með þeim stóðu nokkuð
að þakka.
Jóhannes Svetosson hélt t0
London, og varð tíður gestui
í auðugum listasöfnum þess-
arar heimsborgar. Honum
opnaðist nýr heimur. Er hann
hafði laugað sig í þeim lind-
um um skeið. lá leiðto til Kaup
mannahafnar, og þar settist
hann í Listaháskólann og
lauk þaðan prófi. Þar kvænt
ist hann einnig gáfaðri og
menntaðri skáldkonu danskri
og e'gnuðust þau tvö börn.
Að loknu námi fór hann
einnig í kvnnisferð til Parísar
og Rómar. Eftir það kom
hann heim til íslands og
hafði þá tekið sér nafnið
Kjarval. Fór hann með konu
og börn austur tú Borgar-
fjarðar og dvaldist þar um
skeið. Fljótlega kom hann þá
til Reykjavíkur aftur og sett
ist þar að. Kjarval lét það
ekki vel að vera bundinn
heimilisskyldum, og skildu
þau hjón samvistir með fullri
vinsemd, og fór kona hans
með börn þeirra til Danmerk
lynd, og skammt milli frosta
og funa, en Kjarval kann öll
um hennar hótum vel. Hraust
menninu bregður ekki, þótt
byrgi él, og listaverkin hans
hefðu áreiðanlega orðið færri,
ef þeirrar hreysti, sem hann
En Kjarval er ekki aðeins
snjall málari .fagurra lit-
brigða Hann er skáld, og Þt
ir náttúrunnar, fjöll og
hraun. eru stuðlar háns og
höfuðstafir — ljóðform þessa
þjóðskálds.
Bandaríski rithöfundurinn
William Faulkner hefir ný-
lega sagt, að hinn frjálsijmað
nr sé meira virði en.: állar
stjórnir og ríki véraldarinn-
ar. Þetta gæti verið hiígsað
um Kjarval. Hver væri hann,
ef hann hefði lotið í yz.tli æs
ar iögum og reglum st.jórnar
ng rtkis? Oft hefir mér k$mið
það í hug, að Kjarval íværi
frjálsasti maður á íslándi,
oer hver vill taka af ho’num
hað freJsi? Þetta frelsi hefir
Kjarval öðlazt með því einu
að hlýða kölhm sinni. og
henni einni. Leiðin til frels-
isins er engin ganga á ró£um,
og bað þarf karimenni til að
ná beim leiðarenda — karl-
mrnni etos og Kjarval: ■
í frelsi sínu líkist Kjárval
íslenzkum vordegi. Stundum
er sá dagur kaldur og hrjúf-
ur að yfirbragði, en þegar
sól brosir og hlýtt blæs, jeys-
ast öfl úr læðingi, leystogin
hefst og gróðrarmáttúrton
bregður töfrasprota sínum á
lífið. Slíkar stundir hafa