Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 3
234. tilag. TÍMINN, laugardagmn 15. október 1955. HeÍníír Harmesson.: Það ér ys og þys á aðaljárn-j þrautarstöð New York-borgar,' Grand-_,Central. I<estir koma; Og fara,- Hér-flýta menn sér eins og annars. staðar i New York. Ferðinni er heitið með lest upp til fylkisins Conn- ecticut' norður af New Yorlt. iestín brunar eftir neðanjarð argöngum þagnað til komið er út fyrir borgina, annars má segja að borgarbreiðan sé nokkug samf elld þarna í í kringum New York, enda búa j þarna innan hrings með 50 i kílómetra radíus með miðju ■í New York, um þrettán milj. manna og er þetta því tví- maelalaust mesta samfellda byggð í heiminum. •, Lestin brunar á mílli ótal verksmiðjubákna, þarna eru þekkt nöfn -eins og Singer — saumavélaverksmiðj urnar, Remtngton —'Werksmiðj urn- ar, sem framleiða ógrynni af skotvnpnum, skriðdrekum og i'itvélum ng öðru sliku. sem þarfnast nákvæmni við smíð- ina. Hér eru Sikorski-flugvéla verksmiðjurnar, sem meðal annars framleiða kopta. ■í Connecticut er eitt þéttbýl- asta ríki Bandaríkjanna, svo að hinar miklu náttúruham- farir, sem gengu yfir Nýja- England hafa valdið þar feiki iegu tjóni.Fellibylurinn Ðíana olH þessum flóðum og nú er fellibylurinn Flóra á leiðinni. Bandaríkjamenn skíra felli- byljina kvenmannsnöfnum: Connie, Díana, Edith — og svo síðast -'Flóra. Heilir bæj- arhlutar voru .þurrkaðir út af flóðunum og fjöldi manns; beið bana. Xlppbyggingin hefir gengið mjög vel, enda hafa Bandaríkjamenn það orð á sér að vera fljótir til. Víð skulum skilja við lest- ina í bænum Milford Conn- ecticut og virða fyrir okkur menn og málefni. „Fólkið í landinu“. í þessu ríki og fleiri smá-j rikjum þarna í norð-austur Bandaríkjunum búa öðrum ríkjum fremur þessir „raun- verulegu Bandaríkjamenn", sem með sanni hafa verið kall aðir persónugervingar Nýja- Englandsandans. Þeir hafa löngum verið sterkasta og at orkusamasta afhð í banda- ríska þjóðlífinu. Þeir eru miklir dugnaðar- menn og j þeim.býr mikil skap festa, en eðlisfar þeirra kem ur ekki sízt fram í mjög fá- brotnum lifnaðarháttum, heiðarleika,raunverulegri einstaklingshyggju og afar sterkri frelsisást. Það eru þessir menn öðr- um fremur, sem helzt eiga það skilið að vera kallaðir góðir og gildir „Yankees,“ en svo voru kallaðir afkomend- ur púrítananna ensku, sem komu með Maíblóminu árið 1620 upp að strönd Nýja- Englands. Þessir menn eru að lang- mestu leyti af enskum, nor- rænum og germönskum upp- runa, en það eru einmitt þau Öfl, sem mest mega sin i Bandaríkjunum í dag. Það' eru fyrst og fremst menn af þessu kyni, sem skipa ábyrgð árstöður í U.S.A. i dag og það eru sem betur fer, þessir at- örkusömu og heiðarlegu menn, sem nú sitja við stjórn völinn 1 Washington. Menn- irnir, sem búa yfir óbland- inni trú á sigur hins góða í FéBksð í Sandínu - Bækur @g mem - KBu IClux Kian - Wasliington - he.'minum og haga gjörðum sinum samkvæmt því. Nor- rænir menn eru mikils metn ir í Bandaríkjunum og er það auðfundið hvar sem komið er, að beir eru alls staðar aufúsugestir. Nefna má þekkta norræna menn bar vestra eins og til tíæmis Earl Warnen fyrrum fylkisstjóra Kaliforníu, en nú forseta Hæstaréttar í Was- hington, en það er lífstíðar- starf. Aðrir eru t. d. Harold Stassen, sem nú er ráðunaut ur Eisenhowers forseta í af- vopnunarmálum, er nú eru mikið rædd, og hinn þriðji frægi Skandínavi er sjálfur Lindberg flugkappi, sem gleymdur var um tíma, en nú heÞr stjórn Repúblikana veitt honum ábyrgðarmikið embætti í flughernum. Lind- berg bjö til skamms tima hérna í Connerticut, í smábæ skammt frá Milford, en er nú farinn Ul Washington. Bækur og menn Hérna í Connecticut er bor inn og barnfæddur humorist inn Mark Tv'ain, sem heims- frægur er. Blómaöld bók- mennta hefir verið hér í Bandaríkjunum hin síðustu ár. Þeir hafa eignast hvorki meira né minna en 5 Nóbels- verðlaunaskáld síðan 1930. Þessi skáld eru: Sinclair Le- wis; Eugene O’Neil; Pearl S. Burk; Faulkner og svo nú síö ast Ernest Hemingway. í U.S.A. er mjög mikil bóka útgáfa, en hún mun þó vera hlutfallslega minni en heima á íslandi. Fjöldi bókaklúbba er í Bandaríkjunum, og fá með- limir þeirra bækur með mjög sanngjörnu verði. Kunnastur þessara klúbba er „Book of the month Club,“ sem gefið hefir út bók eftir Halldór Kiljan Laxness. Nú nýlega hefir sprottið upp mikil útgáfa ódýrra bóka með litskreyttum kápum. Fjöldi þe.ssara bóka hefir held ur vafasamt bókmenntagildi, en hins ber þó að getá, að á j slíkri fijtgáfu hafa margar góðar og viðurkenndar bæk- ur selst í milljónatali. Tímarit eru geysimörg hér vestra, sem kunnugt er, og eru mnrg þeirra heimskunn. Útbreiddast þeirra er Read- er’s Digest. Sem mjög viður- kennt heimilisblað má nefna The Saturday Evening Post, en sjálfur Benjamin Frank- lin var fyrsti ritstjóri þess og stofnandi. Dagblöðin gegna miklu hlut verki í lífi hins almenna borg ara og geta menn afgreitt sig sjálfir á hverju götu- horni, þar sem blöð eru séld eítirlitslaust. Kunnast þeirra er hið vandaða blað The New York Times, en sunnudags- útgáfa þess er 'heimsfræg —j 2__300 .síður. Atómorkan er mikið rædd hér vestra og mikið er skrif- að og skrafað um atómorku til friðsamlegrar notkunar. í sjónvarpi er hægt að virða íyrir sér kjarnorkutilraunir vestur í Nevada og í sjónvarpi og kvikmyndum er lýst á- hrifum samskonar sprengju llöggmyndirnar af forsetunum -fjórum. og sprakk á Kyrrahafi fyrir Bandarikin að stórvéldi, miss ir stjórn á sínu eigin landi í hendur rómanskra þjóðílokka sem hafa flætt hingað frá rúmu ári, ef hún félU á höf- uðborg u;s A., Washington, og allri þeirri eýðingu, sem slik sprenging hefði í för með Suður-Evrópu. Enginn skyldi sér. ■Margir eru uggandi um, að Demókratar hafa mjög hlíft Eisenhower, en nú tekur Tru. man af skarið og gefur lín- una. Stevenson, sem talinn er líklegur frambjóðandi þehra tekur mjög í sama streng. Segja má, að kosn- ingabaráttan sé þegar hafin — ef Eisenhower fæst ekki ti) að fara fram er talið líklegt, að írambjóðandi Republikana verði núverandi varaforseti Richard Nixon. Nixon hefii aflað sér mikilla vinsæltía í landinu og yrði hann tví- mælalaust skæður keppinaut ur Stevensons, sem einnig ei rcyndur stjórnmálamaður o_° j glæsHevur ræðumaður. Ekki verður sagt, að for- setinn sé neinn afbragðs ræðu maður, en enginn getur ef- ast um einlægni hans og góð Vild. Eisenhower er mjög kirkju rækinn og einnig er sagt hið sama um flesta ráðherra hans þannig að bað hefir vakið ai- menna eítirtekt. Allir ráð- herrar í ráðuneyti Eisenhow- ers eru mótmælendur, nema einn, sem er kaþólskur. Vara forsetinn, Nixon, er Kvekari. kraftur iþessara vopna sé þeg ar orðinn svo mikill, að vís- indamönnum sé vart treyst- andi Ul varðveizlu þeirra, hvað þá stjórnmálamönnum og venjulegum borgurum. lá þeim, þó að þeir vilji stjórna sínu eigin landi, landi Georgs Washington, Lincolns og Benjamins Franklin. Hug- sjónir Abrahams Lincolns hafa rætzt, hin samemaða ameríska þjóð hefir sýnt það, að ef hún stendur sameinuð þá lyftir hún Grettistökum og það hefir hún sannarlega gert. Ku Klux K?an og tleira. í huga hins almenna Ev- rópumanns er félagsskapur- inn Ku Klux Klan glæpa- mannasamkunda í orðsins fyllstu merkingu. Þetta er al ger misskilningur og er ýmsu kennt um. Þessi félagssam- töJk voru stofnuð af nokkrum fullkomlega grandvörum Bandaríkjamönnum og skyldu félagsmenn vinna að því með ráðum og dáð að í framtíð- inni skyldi byggja Bandarík- in „Hvít-amerísk-mótmæl- endaþjóð.“ Hitt er svo annað mál, að með heldur vafa- sömum aðferðum hafa ein- stakir menn spillt þannig fyr ir heildinni, að fylgi þessa félagsskapar fer síminnkandi. ^ost°'á s”ér _v7ð'næstu kosn Annað er það, að afbrota- ingar> en Repúblikanar binda menn, sem 60% eru útlend- ingar að ætt og uppruna, notuðu sér hinn uppruna- Frá Washmgfon. Washington með hinum fcgru, stílhreinu marmara- byggingum og breiðum göt- um er af mörgum talin feg- ursta borg í Vesturheimi. Nefna má byggmgar eins og minnismerki Lincolns, Jeff- ersons og Washingtons. Aö- setur Hæstaréttar er stíl hrein marmarabygging grískum stíl. Þmghúsið — Capitol —, og sjálft Hvíta húsið er aoalaðsetur stjórn- málalífsins og þar eru allar mikilsverðar ákvaröanir tekn ar. Enn er allt á huldu hvort Dwight D. Eisenhower gefur MmnisTnerki skoðað. í bióðsarði einrm í ríkinu Suður-Dakota hefir þanda- rí°ka b.ióðin reist fjórum for setum sínum eitt veglegasta minnismerki í sögu mann- kynsins. Hinn frægi mynd- höggvari Gutzon Borglum. liefir helgað mikinn hluta lífs síns þessu mmnismerki um forsetana fjóra. Hann á- samt íiölda samstarfsmanna, hafa höggvið út myndir aí forsetunum í geysistórt gran itfjall þarna í Svörtu hæð- um. Þessir fiórir forsetar eru Georg Washington, Thomas Jefferson. Theodore Roose- velt og Abraham Lincoln. Þessu verki er ekki enn lok ið og hefir sonur listamanns ms tekið við að honum látn- um. TU þess að sýna stærð- t'ina má geta þess, að nei hverrar höggmyndar er eins stórt og Sxfinxmn í Egypta- landi. — Þúsundir ferða- manna koma þarna daglega í heimsókn til að skoða þetta áhrifamikla minnismerki. f fornöld og i sögubókum er talað um hinn rómverska lega kufl félagsms, og íafnvel glæsilegri kosn frömdu glæpi, sem Ku Klux Klan vgr siðan gert ábyrgt fyrir. Marglr Bandaríkjamenn tru allharðyrtir út af hinum mikla innflutningi rómanskra þjóða til landsins. Eitt er víst, að glæpir hafa stórkost- lega fariö i vöxt og 90% af- brotamanna béra erlend nöfn. Njósnarar eru svo und antekningarlaust erlendir og: þó að ;þeir beri amertsk nöfn, þá er það aðeins gert i blekk ingaskyni. Enginn skyldi lá bandarísku -þjóðinni, >þó að hún reyni á einhvern hátt að koma 'í veg íyrir að slikir meinsemdarmenn >komist til landsins og geri sitt til áð losna við þá, hvort sem þelr heita Capone, Rossini eða Rosenberg. Ef slíkum inn- flutningi heldur áfram koma beir timar, að bandaríska iþjóöin, sú bjóð, sem hefir byggt landið upp og gert allar sínar vonir við það. Tal frið — Pax Romana. Það vai ið er vist, að ef Eisenhower lífsspursmál fyrir rómverska crefiir knqt á sár rnnni bnnn heimsveiriið að friður hélriist. Heitasta ósk bandarisku þjóð ingu en við síðustu kosning- arinnar er að fá að liía i ar, svo miklar eru vinsældir friði og geta notið þeirra dá forsetans langt út-fyrir raðir RepúbHkanaflokksins. Harry S. Truman, fyrrum forseti, heldur nú miklar ræður og hvetur flokksbræður sína, Ðemókrata, óspart til dáða. semda, sem land þeirra býðui óneitanlega upp á. Menn tala því um áhrif hins ame-, íiska friðar og er óskandi að sá Pax Amcricana megi breið ast sem mest út. — h. h. Fiskibátar - Nýbyggingar Fyrsta flokks skipasmiðastöð í Noregi hefir tU afgreiðslu nýbyggða báta frá 45 >til 120 tonna byggða úr stáli cða tré með G.M-vélum. — Greiðsluskilmálar: 20% við samningsgerð, 20% við afhendingu og eftirstöðv- arnar á tveim árum. — Snúið yður til Maritin A/S, Bergen, Norge. — Við höfum einnig áhuga á að kom- ast í samband við stórt fyrirtæki, sem vill gerast um- boðsaðUi vor. I ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssr: p JSSSSi/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.