Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 10
10.
TÍMINN, Iaugardaginn 15. október 1955.
231. blaff.
A
WÓDIEIKHÖSID
Kl. 10,00 árdegis. Minnzt 50 ára
afmæiis Verzlunarskóla íslands.
Er, á mcðan er
Si'ning í kvöld kl. 20.
Góði dátinn Svœk
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20. Tekið á móti pöntun-
um. Simi 8-2345, tvær línnr.
Pantanir sœkist daginn fyrir sýn
ingardag, annars seldar öðrnm.
s
r
í
;
GAMLA BÍÓ
Lmhnastúdentar
(Doctor ln the House)
Ensk gamanmynd í litum frá
J. Arthur Kank, gerð eftir hinni
frægu metsöluskáldsögu Ric4
hards Gordons. Mynd þessi'
varð vinsælust ailra kvikmynda,
sem sýndar voru í Bretlandi á
árinu 1954. Aðalhlutverkin eru
bráðskemmtilega leikin af
Dlrk Bogarde,
Muriel Paiow,
Kenneth More,
Donald Sinden,
Kay Kenail.
Sýnd kl. 5, 7 og 0.
Sala hefst ki. 2.
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'
V^.
KvennahúsiS
Afburða vel leikin og listræn, ný
átensk mynd. Gerð samkvæmt
hinni umdeildu skáldsögu
„Kvinnehuset" eftir Ulla Isaks-:
son, er segir frá ástarævintýrum,
gleði og sorgum á stóru kvenna-,
húsi. Þetta er mýnd, sem vert
er að sjá.
Eva ahlDbeck,
Inga Tidblad,
Annalisa Ericson.
Sýnd kl. 5, 7 og B.
Bönnnð börnum innan 12 ára.
I
Forhoðna landið
Geysispennandi og viðburðarík
frumskógamynd með
Johnny Weissmuller.
f
í
t
Sýnd kl. 3.
BÆJARBÍÓ
- HAFNARFIRÐI -
Grózka lífsias
Danskur skýringartexti
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hawaii-rósin
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,'
þýzk söngva- og gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Maria Litto,
Rudolph Platte.
Sýnd kl. 5.
NÝJA BÍÓ
Við erum ehki gift
(„We’re Not Married”) 1
Glæsileg, viðburðarik og fyndin,
ný, amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Ginger Rogers,
Fred Allen,
Marilyn Monroe,
Davii Wayne,
Eve Arden,
Paul Douglas,
K.ddie Brackcn,
Mitzi Gaynor,
Zsa Zsa Gabor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ f
Falsaða
erfðaskrá
(The Outcast)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, amerísk kvikmynd
í iitum, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Todhunter Ball-
ard, sem birtist í ameríska tíma
ritinu „Esquire“.
Aðalhlutverk:
John Derek,
Joan Evans,
Jim Davis.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
ISfml 6444.
Tvö samstUlt
hjiirtu
(Walking my baby back home)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
amerísk músik og dansmynd i
litum, með fjölda af vinsælum
og skemmtilegum dægurlögum.
Donald O’Connor,
Janet Leigh,
Buddy Hackett.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
sími 6485.
Glugginn á
bakhliðinni
(Rear vrindow)
Afar spennandi, ný, amerísk
verðlaunamynd í litum.
■L'eikstjóri: Alfred Hitchcocks.
Aðalhlutverk:
James Stewart,
Grace Kelly.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
3 morðsögur
Ný, ensk sakamálamynd, er fjall
ar um sannsögulegar iýsingar á
þremur af dularfyllstu morðgát
um úr skýrslum Scotland Yards.
Myndin er afar spennandi og'
vel gerð.
Skýringar talaðar milli atriða í
myndinni af hinum fræga
brezka sakfræðingi, EDGAR
LUSTGARTEN.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Danskur texti.
Hafnarfjarð-
arbíó
Götuhornið
Afar spennandi og vel gerð,
brezk lögreglumynd, er sýnir
meðal annars þátt brezku kven
lögreglunnar í margvíslegu hjálp
arstarfi lögreglunnar. Myndin er
framúrskarandi spennandi írá
upphafi til enda.
Aðalhlutverk:
Ann Crawford,
Peggy Cummings.
Sýnd kl. 7 og 9.
Söngbók skólaima
(Framhald af 7. síðu.)
hún einnig taarnaskólanem-
um.
Bókin fæst í Bókabúð
Menningarsjóðs og þjóðv.fél.
og Bókaverzlun ísafoldar í
Rvík, Bókaverzlun P.O.B. og
hjá Áskeli Jónssyni á Akur-
eyri, sem heíir á hendi aðal-
afgreiðslu bókarinnar.
Brldge
(Framhald aí 7. síðu.)
SUÐUR:
A
V
♦
♦
A X X
O X
Á X X
K G 10 x x
Gunnlaugur Kristjánsson var
suður og opnaði á 1 laufi, 6em
norður, Vilhj. Sigurðsson, svaraði
með 2 gröndum. Suður sagði þrjú
lauf, norður 4 gr., suður 5 hjörtu,
norður 5 gr„ suður 6 tigla og loka-
sögn norðurs varð 7 grönd, sem eru
alveg upplögð, hvernig sem spilin
liggja.
Á hinu borðinu opnaði Zackris-
son á 1 laufi. Wohlin sagði einn tíg-
ul (Efoskerfið). Suður sagði eitt
grand og norður sagði beint sex
grönd, sem varð lokasögn. Á þessu
spili töpuðu Svíar sjö stigum.
A
W
♦
♦
K G 10 x x x
D G
G X X
X X
A X A Á x x
V Á 10 x x y K 9 x x
♦ X X 4 Á x
A D 10 x x x x * Á K G
A
V
♦
■4.
D x x
X X
K D 9 8 7 x
x x
Austur og vestur eru á hættu.
A 1. borði gengu sagnir þannig:
Norður Austur Suður Vestur
Vilhj. Anulf Gunnl. L.höök
pass IV 24 2 V
2A 4 V pass pass
4A dcbl pass pass
Á 2. borði gen; u sagnir þannig:
Norður Austur Suður Vestur
Wohlin Stefan Zach. Jóhann
2* 3V 5‘V
pass 6 V pass pass
Vilhjálmur varð þrjá niður í 4
spöðum dobluðum, eða 500. Á hinu
borðinu vann Stefán sjö hjörtu eða
1460 og unnu íslendingar því sjö
stig á spilinu, og ekki er beint hægt
að kalla þessi spil ágizkunarspil
eins og keppnisstjórinn gerir í grein
sinni. — hsím.
SKIPAUTGCRÐ
RIAISIKS
„Skjaldbreið”
vestur um land til Akureyrar
hinn 21. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Tálknafjarðar,
Súgandafjarðar, Húnaflóa-
og Skagafjarðarhafna, Ólafs-
fjarðar og Dalvíkur á mánu-
dag. Farseðlar seldir á
fimmtudag.
BALDUR
Tekið á móti flutningi til Búð
ardals og Hjallaness á mánu-
daginn.
★
★
*
-k
*********** * * *
Rosamond Marshall:
. JÓHANNA
★
*
*
Atr-l
FORSAGA:
Jóhanna Harper býr ásamt drykkfeldum föð-
ur sinum og stjúpmóður á Harpers-eyju, fá-
tækrahverfi Garlands-þorpsins, þar sem faðír
hennar á benzíngeymi. Hún hefir auk þess að
annast heimilisstörfin að mestu leyti, stundað
skólann svo vel, að hún er duglegasti nemand-
inn í sínum bekk og hefir í hyggju að stunda,
framhaldsnám í lögfræði. En til þess að geta
það, verður hún að fá hin árlegu námsverð-
laun, sem skólinn veitir, eins og hún ætti líka
að vera sjálfkjörin til. Skólabróðir Jóhönnu,
Scully Forbes, sem er af einni hefðarfjölskyldu
bæjarins, hefir boðið Jóhönnu út með sér eftir skólaslitaathöfnina, en
hún afþakkar, vegna þess að hún er minnug þess, þegar annar ungur
maður af sama sauðhúsi, Jim Ward, skemmti sér með henni nokkrum
árum áður, en vildi síðan ekkert meira með hana hafa. Sú eina, sem
hún treystir, er Franccs Garland, dóttir hins ríka eiganda Windset-
setursirxs, Hal Garland. Daginn, sem Jóhanna er í síðasta prófinu, fær
hún hræðilegar fréttir af Frances, vinkonu sinni....
Hafði hún slæmar fréttir að færa? Nei. Nei, góði guð.
Láttu það vera góðar fréttir. Það má ekkert koma fyrir
Frances. Hún lokaði augunum tú þess að sjá ekki andllt
fröken Burke — því það hlutu að vera slæmar frétt>r, úr
því að fröken Burke grét.
— Frances? Áður en hún heyrði svarið, vissi hún að Franc-
es var látin.
Samkvæmt venju var rauður gólfdregill lagður á hátíða
salinn, þar sem nemendurnir áttu að taka við prófskírtein-
um sínum. Á fyrsta og öðrum bekk sátu stúlkurnar i hvitum
kjólum og drengirnir í hvítum buxum og bláum jökkum,
og biðu í þögulíi eftirvæntingu, meðan hátíðahöldin gengu
sinn gang.
Frances var ekki á meðal þeirra. Faðir hennar, Hal Gar-
land, kreppti hnefana. Hvers vegna haföi hann líka látið
Margrétu fá sig til að vera viðstaadur?
— Við erum alltaf vön að koma á uppsagnarhátíðina, hafði
kona hans sagt. — Ég er formaður skólanefndar.... ég er
bókstaflega neydd til að vera viðstödd. Sérstaklega í ár. Við
megum til að afhenda námsverðlaunin í nafni Francesar.
Við megum til að afhenda námsverðlaunin í nafni Franc-
esar. Hvers vegna gat Margrét ekki sent ávísunina tú há-
skólans, og rftað á hana — Til mmningar um dóttur okkar,
Frances?
Það hlaut að vera minnst 32 stiga hiti þarna inni. Hál
Garland sat á óþægilegum bekk, og hiustaði á hinn venju-
lega, langdregna inngang. Hann leit í krmg um sig meö
bitru augnaráði og kom auga á yngstu dóttur sína, Jinn,
sem þegar haföi umhverfis sig hóp af aðöáandi drengjum,
þótt hún væri aðeins fimmtán ára. — Hvers vegna var það
Frances, sem dauðinn tók, en ekki Jinn? Hún sem var eig-
ingjörn og harðlynd. Og hvers vegna ekki elzta dóttirin, Abby
sem var gift auðugum kaupsýslumanni frá Kaliforníu? Líf
hennar, sem virtist svo hamingjusamt, var ekki annað en
yfirborðs eftirlíking af sjálfu lífinu.
Hal lagði aftur þreytt augun. Þegar hann kom aftur til
fullrar meðvitundar, varð hann var við, að hann hafði sofið
meðan á miklum hluta hátíðahaldanna stóö. Nú var hin
mikla stund Margrétar runnin upp. Sorgarslæða hennar
blakti blíðlega, þegar hún stóð upp og steig í ræðustólinn.
— Allir þeir, sem misst hafa son eða dóttur, v4a þær
tUf inningar....
Hvaða túfinningar bar Margrét í brjósti, hugsaði hann?
Milli hennar og Frances hafði aldrei verið mjög náið sam-
band. — Hal deplaði augunum Þ1 að halda aftur af tár-
unum. Sárið var ýft upp á nýjan leik. Nú ætlaði kona hans
að gefa einhverri ungri stúlku fimm þúsund dollara — en
Frances var farin.
Það voru margar ræður. Garland-kvartettinn söng. Hal
krosslagði hendur og blundaði aftur. Skyndilega hljómaði
rödd Briggs rektors út yfir salinn:
— Skólanefndin hefir einróma samþykkt, að hin árlegu
námsverðlaun Garland skólans skuli nú koma i hlut Tóm-
asar Lettridge yngra. Hal þekkti hann ekki.
— Minningarstyrk um Frances Garland verður úthlutað
til Beatrice Ðodge.
Við fyrstu tóna þjóðsöngsins stóð Hal upp, fullur löng-
unar að komast burtu áður en fólk færi að taka í hönd
honum og samhryggjast. Hann var í þann veginn að smeygja
sér út gegnum hlíðardyr, þegar hrópað var: — Látið á!
Hvað hafði komið fyrir? Hann leit yfir öxl manns nokk-
urs, og sá að stúlka í hvítum kjól hafði fallið úr sæti sínu
út á rauða gólfdregilinn. Og enginn hreyfði sig ti.l að hjálpa
henni — ekki einu sinni þeir, sem næstir stóðu. Hal ruddist
í gegnum þyrpinguna tU hennar.
— Haldið áfram að leika, kallaði hann til hljómsveitar-
stjórans, og við Scully Forbes, sem nú var á leið til stúlk-
unnar, sagði ha,nn: — Láttu mig um þetta, drengur minn.
Hann lyfti henni upp og bar hana út á ganginn. Litil,
snotur kona í blómum skreyttum kjól kom til hans.
— Vdduð þér gjöra svo vel að bera hana inn í sjúkrastof
una, herra Garland? — Hal lagði ungu stúlkuna á legubekk
í stofunni og strauk þyk-kt, kastaníubrúnt hárið frá enni
hennar. Sér til undrunar sá hann, að hún var yndisfögur.
Skír húðin, íbognar augnabrúnir, löng augnahár og ferskar