Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 7
234. blað. TIMINN, laugardaginn 15. október 1955. 7 Lmigard. 15. oht. Hversvegna hækka í postulinn Páll væri á lífi í dag Eíílr J. Ellsworth Kalas, inc|>ódistaprcst i Wisconsln Reynsla margra undanfar- inna ára<er sú, aö fjárlög fara liækkandi, þótt hækk- anir séu misjafnlega miklar ár frá ári. Ýmsir furöa sig mjög á þessu. Þaö er þó ekki óeölilegt, að nokkur hækkun fjárlaga eigi sér stað. Fólks- íjölgun í landinu er mjög ör. Vjö það verður æ meira í veltu hjá þjóðarheildinni, ef ekki á sér staö samdráttur cg kreppa í þjóöfélaginu. Afskipti rikisins og fjár- hagslegur stuð'ningur grípa inn í fleiri og fleiri þætti at- vinnulifs og viöskipta, enda ei.u gerðar meiri og meiri kröfur um framkvæmdir af hálfu ríkisins. Þróun verðlags mála og almennt kaupgjald í landinu er þó veigamesti þátturinn í bessu efni. Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1956 gefur góða mynd af þessu. Gjaldabálkur þess er 59,3 mhlj kr. hærri en í fjáriögum þessa árs. Höfuð- orsakir hækkuna'rinnar eru þessar: Launagreiðslur hækka um 29 millj. kr. Hækkanir, er stafa af lögum, sem sett ■ voru á síðasta þingi, nema samtals um 12 millj. kr. Þetta skiptist þannig: 3 millj. kr. tU úitrýmingar heilsuspillandi íbúðum. 200 þús. kr. til húsnæðis- mála.stjórnar. 2 millj. kr. framlag til Fiskveiðasjóðs. 3.3 millj. kr. til jarðrækt- ar og framræslu. 1 millj. kr. til iðnfræðslu. 300 þús. kr. til bókasafna. 500 þús. kr. til heilsu- verndarstöðva. 400 þús. kr. vegna lækna skipunarlaga. 200 þús. kr. í laun héraðs- ráðunauta. 400 þús. kr. til kaupa á jarðræktárvérlúm. Framlag ríkisins vegna al mannatrygginga hækkar um 4 millj. kr. Greiðslur til dýrtíðárráðstafana hækka um 7,9 millj. kr. Til kaupa og reksturs jarðbors fara 2.2 millj. kr. Þetta sýnir svo ljóslega sem verða má, að höfuðorsakir hækkananna á fjárlagafrum várpinu fyrir árið 1956 eru af tveimur rötum runnar. Ann- ars vegar eru ný eða hækkuð framlög til stuðnings vi'ð at- vinnuvegina, margháttaðra framfará, heilbrigðisþj ón- ustu og menningar. Hins veg ar eru hækkanir á launa- ereiðslum ríkisins. sem eru afleiðingar af hækkun vísi- tölunnar og til samræmis við breytingar á almennu kaup- gjaldi í landinu. í ljósi þessara staðreynda er auðvelt fyrir almenning að meta afstöðu stjórnarand stæðinga, einkum kommún- ista, og gagnrýni þeirra á fjármálastjórnina. Þeir þykj ást vera hneykslaðir yfir því að fjárlögin hækka. En þeir standa fyrh verkföllum sí og Cc og knýja með því fram almennar kauphækkanir. — Þeir krefjast launahækkana átarfsmönnum ríkisins til fíanda. Þeir telja sig vera með Þegar kirkjan ræðst gegn hinu illa, fer ekki hjá því, að hún baki sér óvini. Þannig var það, er post- ulinn Páll prédikaði í Filippi. í þeirri borg var sinnisveik ung stúlka, sem var þræll, og virtist hún vera gædd miðilsgáfu. Eigend- ur hennar græddu fé á hinu aumk unarverða ástapdi hennar með því að láta hana fást við spádóma og dulspeki. Páli blöskraði gróðabrall eigenda stúlkunnar, og hrærður í huga vegna ástands hennar kom hann til leiðar frelsun hennar. Ætla mættí, að Páll hefði hlotið þakklæti fyrir góðverk sitt, því var hann ekki einmitt að lina mann- legar þjáningar, að gera það, sem menn lofa kirkjuna fyrir? Stað- reyndin var hins vegar sú, að Páli og félaga hans, Barnabas, var varp að i fangelsi, og síðan voru þeir reknir burt úr borginni fyrir verkn að sinn! Eigendur spákonunnar voru aðeins meðvitandi hins- fjár- hags'ega taps, og almúginn, heldur fáfróður um það, sem raunverulega hafði átt sér stað, hugsaði sem svo, að postularnir hefðu óboðnír skipt sér af hlutum, sem komu þeim ekkert’ við. Þannig er þetta enn í dag. Ef postulinn Páll væri prestur á vorum dögum, gæti hæglega farið svo, að hann kæmist í kröggur svip aðar þeim, sem hann komst 1 forð um í Filippi. Ekki þyrfti annað en hann tæki að tala um áfengisvanda málið. Svo framarlega sem hann myndi aðeins fást við að hjálpa þeim, sem eru að eyöileggja líf sitt á ofdrykkju, myndi hann auðvitað hljóta vegsömun fyrir miskunnar- verk sín. Þetta er eitt af skyldu- störfum kirkjunnar, myndi fólk segja, að reisa hina föllnu og frelsa þá, sem bundnlr eru hræðilegum ávana. En ef hann færi að finna að ó- fremdarástandinu í heild, sem getur af sér slíkar vesaldarverur, þá gæti vel svo farið, áð honum yrði sagt að þegja og útvega sér annað brauð. Hinn kristni klerkur, sem snýr sér að vandamáli áfengra drykkja, kemst að raun um tvær staðreynd- ir: Annars vegar er ofdrykkjumað- urinn, sem er að eyðileggja lii sitt á áfengi. Allir játa, að slikur mað- ur sé aumkunarverður, og að eitt- hvað beri að gera til þess að hjálpa honum. En á hinn bóginn eru milj- ónir góðs, virðingarverðs fólks — margt þess meðlimir kirkjunnar, og meðal þess jafnvel klerkar —• sem nota áfenga drykki í hófi, og finnst það ekki aðhafast neitt (rangt. Getit' prestu,i'inn sakfellt þetta fólk fyrii- það, sem því finnst saklaus skemmtun? Þegar hann hugsar til allra þeirra, sem „kunna að umgangast áfengi", sem drekka öðru hvoru eða reglulega, en verða aldrei ölvaðir, þess fólks, sem aldrei virðist skaða sjálft sig eða aðra vegna þess, að það drekkur — get- ur prestinum komið til hugar að þetta fólk sé að aðhafast nokkuð kristilegt með, hófsamlegri notkun áfengis? Meðbræðurnlr og alvara tímans. Má ég gera játningu? Ég hef reynt að sannfæra sjálfan mig um, að drykkja í samkvæmum sé ekki rangara athæfi en hver önnur sam kvæmisvenja, að áfengi í hóíi sé eins hluti af lífsvenjum eins og matur í hófi. að hin eina sanna kristna afstaða til málsins er al- gert bindindi. Tvö orð hafa sann- fært mig um þetta: Tízkan og mað urinn, sem ég kalla bróður minn. Sem hugsandi kristinn maður hafna ég áfengum drykkjum og visa þeim á bug, vegna þess að við erum stödd á krossgöturn. Við | lifum á tímum ógurlegs og hræði- legs spennings. Hraði nútímans or- sakar óskaplegar tauga- og geðbil- anir. Á tímum, þegar spenningur- inn er svo mikill, og þegar svo marg ir eru að kikr.a undir hraða lífsins, ættum vér að gera allt sem unnt er til þess að vernda andlega heil- brigði vora. Ennfremur lifum vér á véiaöld. Ef til vill voru þjóðfélagslegar hætt ur ekki eins miklar, þegar hóf- drykkjumaðurinn steig á bak og greip í tauma gamla klársins, en hvað um nútíma hófdrykkjumann- inn í aflmikilli biíreið? Hugsum okkur aðeins eitt glas af bjór á fastandi maga — hvað getur verið hófsamlegra? — en samt rýrir það viðbragðshæfni meðalmanns svo, að það skakkar á sex fetum, sem hann er seinni á sér að stöðva bif- reið sina en ella. Má vera, að sex fet virðist ekki mikilvæg, en ef svo skyldi vilja til að þér, sonur yðar eða dóttir stæði á þessum auka sex fetum, þá verður eitt glas af bjór, hófsamlega drukkið, að morði. Staðreyndin er sú, að hófdrykkju maðurinn er hættulegri á þjóðveg unum en ofdrykkjumaðurinn, af þeirri einföldu ástæðu, að hann veit ekki að viðbragðshæfni hans hefir sljóvgast. Hins vegar er hann sennilega hressari og öruggari. Helztu heimildarmenn læknavís- indanna hafa sagt: „Það eru þeir, sem hafa fengið sér nokkur glös, en ekki nógu mikið áfengi til þess að gera þá sjáanlega ölvaða, nægi- legt samt til þess að skerða öku- hæfni sína, sem eru hinir hættu- legu ökumenn". Á tímum aflmik- illa véla verður kristinn maður sann arlega að hugsa sig um, áður en hann heldur því fram, að eitt glas öðru hvoru geri ekkert til. Nú, þegar alger eyðilegging mann kynsins er orðin að hræðilegum möguleika, þarfnast heimurinn glöggra, færra, hugsandi manna í enn ríkara mæli en nokkru sinni fyrr í veraldarsögunni. Mannkynið getur ekki gert sér vonir nm að' komast af án æðstu speki, og hin æðsta speki getur aldrei komið frá mönnum, sem hafa fórnað mikl- um hluta krafta sinna á því að ■deyfa heilann með eitri. Sérhver mannleg vera, sem stuðla vill að viðhaldi heimsins, er þess tilneydd- að gerast eins vakandi og dugandi borgari og frekast er unnt. Ábyrgðin gagnvart bróður mínum. Samt sem áður virðist mér að maðurinn, sem getur „drukkið eða látið vera“ — og sem drekkur stund um — hafi nokkra ábyrgð gagn- vart manninum, sem getur ekki drukkið eða látið vera, manninum, sem stendur hjálparvana gagnvart ofdrykkjunni. Ef einhver laúur vél liggja óvarða í húsgarði sínum, og litli d|rengur nágranna/ns verður fyrir óvæntum meiðslum af þvi að leika sér að henni, munu dómstól- arnir gera eigandann ábyrgan sam- kvæmt því, sem stundum er kallað „að eiga girnilegan, skaðvænan hlut“. Kristinn maður, sem fær sér glas öðru hvoru, er vissulega ein- mitt „girniiegt skaðræði" á sjón- arsviði siðgæðinnar. Ég vildi mega segja þetta með enn berari orðum. Það eru ekki ofdrykkjumennirnir, sem halda á- fengisiðnaðinum uppi, heldur hinir, sem drekka öðru hvoru. Sérhver | þessara samkvæmis hófdi'ykkju- manna ber einhverja ábyrgð á þeim, sem eru að eyðileggja líí sitt á á- fengi. Eng*n önnur leið. Það var ekki vitskerta stúlkan, frelsuð af Páli og Barnabas, sem rak þá burt úr Filippi, heldur var það fólkið, sem fylltist gremju af því að kristnin snart einkaréttindi þess, ágóða og skemmtun. En þegar vér horfumst í augu við málefni þau, sem í húfi eru, meg- um vér ekki hika í dag. Þegar ein- hver verknaður eyðileggur einn aí hverjum níu, sem snerta hann og særir óteljandi aðra, þá er ekki nóg að hjúkra þeim, sem eyðilagzt hafa; vér verðum einnig að berjast á móti því, sem cyðileggur. Ef vér erum gædd samvizku kristins mar.ns, þá er það skýr og skorinorð skylda vor. Vér getum ekki annað gert. Söngbók skólanna í fyrrahaust kom út á Ak- ureyri Söngbók skólanna; eru það ljóð með einrödduð- um lögum, sem þeir hafa val ið Áskell Jónsson söngkenn- ari á Akureyri og Páll H. Jóns son söngkennari á Laugum, og eru þeir útgefendur bók- arinnar. Hilmar Magnússon, skólastjóri á Djúpavogi, hefir fjölritað bókina. Hefir hann handskrifað nóturnar og texta undir nótur. Þá og fyr irsagnir allar. Er þetta með afbrigðum vel gert og er bók in fyrir þá sök eina merki- leg. í bókinni eru ættjarðar- ljóð, ýms önnur sígi]d ljóð, sálmar og nokkrir keðju- söngvar. Þeir bræður, Áskell og Páll hafa verið söngkennarar við héraðs- og gagnfræðaskóla í um og yfir 20 ár. Þeir hafa því mikla reynslu í þeim efn um, og vita hvar skórinn kreppir. Þeir nota bókina jafnt við kennslu og ýms önn ur tækifæri í skólum þeim, sem þeir kenna við. Er það skUjanlega hin mesta naúð- syn, að hver nemandi hafi í höndum slíka söngtextabók, ef söngur sígildra ljóða og laga á að vera snar þáttur í starfi skólanna, eins og flestir skólamenn telja að æskilegt sé. í bókinni er stutt söngfræði ágrip. Hefir það inni að halda hið helzta, sem lág- markskröfu verður að gera til að allir viti. Þótt bók þessi sé fyrst og fremst ætluð héraðs- og gagnfræðaskólum. hentar Framhald á 10. síðu AVAAAVAAAAV4AA **?♦**?♦** > < > éjridcieLdítu > > mörgum framfaramálum, sem stjórnarflokkarnir beita sér fyrir og flytja um það yfirborðstillögur á þingi. En jafnframt vilja þeú svipta ríkissjóð stórum tekjustofn- um, s. s. söluskattinum, án þess að bera fram tillögur um, hvað eigi að koma í stað inn. Framsóknarflokkurinn fylg ir þeirri stefnu undir forustu núverandi fjármálaráðherra að afgreiða fjárlög hvers árs án greiðsluhalla. Flokkurinn vill veita framlög til fram- faramála svo sem fært er. En nann hefir varað við ótima- bærum kauphækkunum, sem leiða af sér nýjar verðhækk- anir og auka verðbólgu í land inu. Slíkar kauphækkanir reynast engri stétt til hags- bóta. Eftir Norðurlandamótið i bridge í sumar var háð bæjakeppni mUli Stokkhólms og Reykjavíkur og var keppnin háð í Stokkhólmi. Fyrir Reykjavik spiluðu íslandsmeistar- arnir, sveit Vilhjálms Sigurðssonar. Úrslit komu mjög á óvart, þvi Reykjavík sigraði með 50 stiga mun, og er það tvímælalaust einn bezti sigur íslendinga við bridge- borðið. Keppnisstjórinn í bæja- keppninni, L. Dekkert, skriíaði grein i Bridge tidningen um keppn ina og fer hún hér á eftir i laus- legri þýðingu. Með tilliti til þess, að íslending- ar urðu neðstir á Norðurlandamót- inu í Bástad höfðu sænsku spila- mennirnir áreiðanlega gert ráð' fyrir léttum leik i bæjakeppninni við Reykjavík. En þar voru þeir illa sviknir! Reykvísku spilamennirnir Vilhjálmur Sigurðsson, Gunnlaugur Kristjánsson, Stefán Stefánsson og Jóhann Jóhannsson voru í fyrsta lagi mjög góðir, og í öðru lagi höfðu þeir algerlega losað sig við þá ó- heppni, sem elti þá í Bástad og voru sannarlega vel upplagðir til að gera þeim mörgu „svingspilum", er komu fyrir í bæjakeppninni, full skil. Fyrstu umíerðina, 40 spil, spil-: uðu fyrir Stokkhólm þeir Hedström, Stormgaard, Nygren og Persöh. Eftir mjög jafnan leik heppnaðist þeim að hafa þrjú stig yfir eftir fyrri hálfleikinn, 20 spil, eða 24— 21. Síðari hálfleikur varð jafn 24— 24, þannig, að Stokkhólmur hafði yfir eftir fyrsta daginn, 48—45. í 2. umferð spiluðu fyrir Stokk- hólm Christenson, Karlgren, Fri- berg og Jonasson, en þeim gekk ekki sérlega vel, en gestirnir forð- uðust hins vegar að gera nokkrar meiriháttar villur. Fyrri hálflcik lauk með 35—25 fyrir Reykjavik, og þar með höfðu íslendingamir náð forustunni, sem þeir héldu eftir það. í siðari hálfleiknum jókst munurinn enn um sjö stig, 36—29, þannig, að samanlagt eftir 80 spil var staðan 116—102. Lið Stokkhólms var ennþá hið vonbezta. Gegn sænska landsliðinu, þeim Wohlin, Zackrisson, Anulf og Lillehöök, myndu hin vesælu 14 stig, sem íslendingarnir höfðu yfir, hrökkva skammt. En þær björtu vonir brucðust algjörlega. síðustu 40 spilin voru að miklu leyti á- gizkunarspil, sem Svíarnir fóru yfir leitt skakkt i, en íslendingarnir röt uðu að mestu réttu leiðina. En þetta er þó ekki nein skýring á úrslit- unum og í sannleika sagt verður það að viðurkennast, að íslending- arnir spiluðu svo vel, að úrslitin hefðu verið meira en óviss, þó spila legan hefði verið hagstæðari. Fyrri hálfleik lauk með 23—14 og hinn siðari með 51—24. Slíka útreið í hálfleik ihafði sænska |land!3liðið ekki fengið svo árum skipti. Við því var ekkert að gera og lokastaðan í hinum 120 spilum var 190—140 eða öruggur sigur fyrir Reykjavík. Svo mörg eru þau orð sænska keppnisstjórans og mega islenzku spilamennirnir vel við una. Hér fara á eftir tvö spil, sem komu fyrir í bæjakeppninni, og spilar sveit Vilhjálms þá við sænsku landsliðsmennina. NORÐXJR: A K D x V Á K x 4 K x x x * Á D x (Framhald á 10. síSu) !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.