Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 11
234. blað.
TÍMINN, laugardaginn 15. október 1955.
11.
Messor á morgun
DómUirkjan.
Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns.
Slödegisguðsþjónusta kl. 5. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Fríklrkjan.
Messa kl. 2. Séra Hannes Guð-
mundsson predikar.
Háteigsprestakalli
Messa í hátíðasal Sjómanr.askól-
ans kl. 11 (Athugið breyttan messu
tíma vegna útvarps). Séra Jón Þor
varðssön.
Óbáði söfnuðurinn.
Fermingarguðsþjónusta og altaris
ganta í kapellu háskólans ’d. 11
fi h. Séra Emil Björnsson.
Fermiiigarböm hjá
Óháða söfnuðinum á morgun:
Ólafur Eiriir Gunnarsson, Kársnes-
brarit 9.
Slgrún Eyjó'fsdóttir, Skipasundi 53.
Jerisína Gúðrún Magnúsdóttir,
Skúlagötu VO.
Bessastaðir.
' Messa kl. 2. Séra Garðar Svavars
sori.
VÁ . Ö«.l »'• ..5 yi'/ • • ;
HallgrímsprestakaH.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob
Jónsson. Messa og altarisgama kl.
2 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Barnaguðsþjónusta fellur niður.
Iiangholtsprestakall.
Engin messa. Séra Árelíus Níels-
son.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Reynivallaprestakall.
Messa í Saurbœ kl. 11 f. h. Séra
Kristján Björnsson.
Úr ýmsum áttum
Kvenréttindafélag íslands
héldúr 'furid n. k. mánudagskvöld
kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Formaður
segir frá Ceylonsför sinni.
Frá Menntaskóla Reykjavíkur.
Nemendur fimmta bekkjar mæti
kl. 10 í dag, 4. bekkjar kl. 10,30 og
þriðja bekkjar kl. 11,30.
Setningu Tónlistarskólans
sém var ákveðin í dag, verður
fréstað um óákvéðinn tíma vegna
' veikindafaraldursins í bænum.
Þar sem kennsla í skólanum fer
að mestu leyti fram í einkatímum,
mun skólinn þó taka til starfa í
næstu viku. Píanónemendur eiga
áð koma til prófs á mánudag kl.
2—4, nemendur á önnur hljóðfæri
á þriðjuag kl. 2—4 og söngnemend
ur kl. 6.
Knattspyrnufélagið Valur.
Knattspyrnumenn í öllum flokk-
um: Áríðandi fundur í Va'sheimil-
inu í dag kl. 5 e. h. Handknattleiks-
flokkar mæti á áríðandi fund í
Valkheimilinu í dag kl. 5 e. h.
1 ÞÓm 6. HALLDÓRSSON
| BÓKKALTBS- Og ENDUR-
I skoðunarskrifstopa
| Ingólfsstrætl 9B.
! Sími 82540.
WRARtTOtJlOHSSCJl
ibÓGilTUÞ SKiALAmAhíDS
• OG DÖMTOLKURIENSKU •
KI&SIUS7SLI - úw. SlSgS
tslcndingaþættlr
(Framhald af 8 síðu).
Arið 1903 fluttust þau frá
Grenivík inn í Höfðahverfið,
að Lómatjörn, og bjuggu þar
sinn búskap allan, yfir 40 ár,
eignrðust 11-toörn og eru 10
þeirr-i'á lifif Er nú Guðmunfi
ur iátinn fyrií 6 árum, enda
var hann 14 árum eldri en
kona hans. i
Lómatjörn þótti kotjörð í
þá daga og lélega húsuð. Þar
\ar því mikið verkefni við að
fást. Jörðina þurfti að bæta
á allan hátt ef hún átti að
geta framfleytt hraðvaxandi
íjölskyldu. Og það tókst þeim.
Nú er Lómatjörn í hópi hinna
bezt hýstu og ræktuðu bú-
jarða í Höfðahverfij og miklu,
líkari stórbýlt en kotjörð,
enda hefir sönur beirra hjóna
Sverrir og kona hans Jórlaug
Guðnadóttirv gert þar stórá-
tök h*n síðustu ár, og má
segja að þau búi bar nú stór
búi.
í minningarorðum um Guð
mund á Lómatjörn 1949 var
m. a. komist svo að orðivsem
vel má minna á nú: ......
„Heimili þeirra Guðmundar
og Valgerðar á Lómatjörn
var um margt tii fyrirmynd
ar. Hreystin og lífsgleðin var
þeim hjónum í blóð borin. Og
starfsorkan og starísgleðin
var svo rik i eðli þeirra, að
starfið, oft langt og strangt,
var þeim unaður og ham-
ingja. Og þau voru samhent
svo að af bar. Mikið þurfti
að vinna á litlu koti, þar sem
heita mátti að allt væri ó-
gert, tU þess að skapa úr því
myndarlega bújörð og vel
hýsta.
Á Lómatjörn voru hinar
fornu dyggðir í heiðri hafð-
ar: iSjusemin, sparsemin og
nýtnin. Og andi ráðdeildar
góðvildar og glaðværðar
sveif bar yfir ölliim vötnum.
Hamast var vri5 að bæta jörð
ina vor og haust, og við hey-
öflunina á sumrin. En er
vetra tók og fristund gafst
frá búverkum og gegningum,
settust þau hjón að tóskapn-
um. Húsfreyjan þeytti rokk-
inn og söng við börnin, en
húsbóndinn kembdi og óf í
klæði á hinn sívaxandi barna
hóp, er snemma tók þátt í
heimUisstörfum og venjum, I
og naut þannig hins bezta
skóla í hinum frjósama og
gagnholla heimareit. Og það
var um það talað, er börnin
frá Lómatjörn komu á manna
mót, að hm alíslenzku klæði
þeirra, er foreldrarnir höfðu
að öllu leyti unnið að af frá-
bærri smekkvísi og Hstahand
bragffi, væru sem gerð af út-
lendu efni og af lærðum
skreðara...“ Minnist sá, er
þetta ritar, er hann í fyrsta
sinn sá hinn fríða og frjáls-
mannlega barnahóp á Lóma
tjörn, hve smekklega og vel
hann var til fara, hreysti-
legur útlits og prúðmannleg-
ur. Hann hefir það og eftir
kennara, er þar var einn vet
urihn, meðan börnin voru að
alast upp og öll heima, að þar
hafi verið gott að vera, börn
in skemmtileg og vel gefin,
og svo vel söngvin, eins og
bau eiga kyn til, (Reykjalíns
ættin) eð ur varð þríraddað-
ur heimilískór. Og allur þótti
honum hehnilisbragurinn
með ágætum.
Þanníg er lýst « heimili
heirra Valgerðar og Guðmund
ar á Lómatjörn, og að ég
hygg, í engu ofmælt.
Nú getur hin aidurhnigna
húsfreyja litið yfir langan
starfsdag, sem borið hefir
ríkulega ávexti. Hinn stóri
og giörvilegi barnahópur hef
ir mannast ágætlega, og af-
komendur á hún nú yfir 60.
Hún hefir bví ekki unnið fyr
ir gýg. Hlutverk húsfreyju og
móður rækti hún með mikl
um ágætum. Hún má minn-
ast margra annasamra og un
aðsríkra daga, þegar sól heim
ilishamingjunnar skein glatt
í heiffi. Og hún mun finna
það í dag, að enn er hún ham
ingjunnar barn, mitt á meðal
og í skjóli barna sinna, virt
og elskuð, bjartsýn á tilver-
una og full af trúnaðar-
trausti og þakkarhug til guðs
og manna.
Slíkt lífsviðhorf er ham-
ingja ellinnar.
Með tíð og tíma verður Val
gerður á Lómatjörn mikil
ættmóðir. Mundi það vera
góð ósk þeirri framtið til
handa, að sem allra flestum
afkomendum hennar kippi í
kyhið og liktust henni um
gáfnafar, atorku og mann-
kosti.
Það yrðu þá líka góðir ís-
lendingar.
Snorri Sigfússon.
ampep
$
| Raflagir — Viðgerðir {
Rafteikningar
| Þingholtsstraetá 21 I
tíínii 8 15 56
5 E
•itiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiHMirtMiimiiiiiiiiiinitiiiHUiinim
IIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIII1IIMIIIII>
! Blikksmiðjan I
| GLÓFAXI |
| HRAUNTEIG 14. — 8ÍMI 72S6. j
! Tvær ungar kýr
!
j og kvíga til sölu. — Upp-1
| lýsingar á Nökkvavog 1. |
millMtlMIIIIIIIMIII>mimmia«IMIIM|IIIIMIIIIMIMMIIIIIW
j Hver dropi af Esso smurn- j
I ingsolíum trygglr yður há-1
I |
j marks afköst og lágmarks j
viðhaldskostnað
\
| Olíufélagið h.f.
I Sími 81600.
= i
| Þúsundir vita |
j að gæfa fylgir hringunum }
jfrá SIGURÞÓR.
TiimmMiiiMiiiiiiiiimMiiMimmiimiimiiiimiiiMmmi
fJtbreWUS TDLUH
TIL LEIGU
tvö herbergi og eldhús ásamt baði á hitaveitusvæðinu
Laus til íbúðar stvax. Leigist aðeins gegn húshjálp.
TUboð merkt „HÚSHJÁLP" sendist biaðinu fyrir l8. þm.
«SSSSSSSSSSSSSSSSS$SSSSS$SSSSSSSSSSS$SS$SSSSSSSSSSS$SSSS3SSSSSSS$SSS
FILXAR ef plö elglö cttUk-
una. þá A «( HRINGANA.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
Aðalstræú 8. Siml 1290
Reykjavlk
»♦♦♦♦♦♦♦•
8TEiHÞÍR°sí,
Jörð til ábúðar
SÖRLASTAÐIR i Fnjóskadal, jörð ágætlega fallin
fyrir sauðfjárbú, vecður laus til ábúðar í næstu fardög
um. — Upplýsingar gefa Páll Zóphóníasson, búnaðar-
málastjórí og undirritaður
JÓN KR. KRISTJÁNSSON,
Víðivöllum, Fnjóskadal.
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS!
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
14 karata og 18 karata
TRÚLOFUNARHRINGAR
! 11iii*iiiiiíi111iiiiiiiiitnttiiiiiiiniiiiiiiiiin^
I Kristniboðsvikan: I
| Kl. 8,30 þessa viku. Ræðu- §
j menn: Benedikt Jasonar-f
j son, kristmboði og frú An-1
|! ita Thorgrímsson. — AZIir j
I vclkcmnir.
iiiMMiiMiiiiiii.MMMiiiiiMiMiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiMiim
imMiiiiiMMMMMimiiiiMMiiiimiiiimmiiiiiiitiiiMMMHf
! VOLTI I
3
aflagnir
afvélaverkstæði 1
afvéla- og
aftækjaviðgerðir |
I Norðurstíg 3 A. Slmi 6458. j
Dansskóli
Rigmor Hanson
Æfingum í barnaflokkum
frestaö til mánaðamóta.
Æfingar í fullorðins- og unglingaflokkum hefj-
ast í dag og morgun.
W0 02 ðezt