Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.10.1955, Blaðsíða 12
39. árgangur. Reykjavík, 15. október 1955. 234. blað, Hskill eldur laus í brezk- um togara íyrir Vesíf jöröum SlökkviláSið á ísafirði kvatt til kjálpar Frá frétíartara Tímans á ísafirð5 í gær. Um klukkan tíu í morgun kom upp eldur í brezka togaran- um K'ngston Pearl frá Hull. er hann var staddur 14 sjómílur norðaustur af K:t. Bað togarinn slökkvihðið á ísafirði að koma til hjálnar, cg hélt það t*l móts við togarann á vél- bátnum Ásólfi. ______ íi ________' ' ^ Eldurinn kom upp í káetu og tókst skipsmönnum að byrgja e^linn og hélt siðan til íands,; en brezka eftirlits-1 sk:pið Romola og varðskipið; María Júlía fylgdust með hon! um. Slökkvíliðið fór um borð, j en haldið var áfram inn á ísafjarðarpoll áður en siökkvi starfið var hafið. Tókst að slökkva eldinn á hálfri kiukku stund. Skemmd'r urðu samt mjög miklar, og var öll káetan brunnin innan. Mun skipið verða að fara út til viðgerðar strax. Kv'knað mun hafa út frá ofni. Erlendar fréttir í fáum oriíum □ Þjóðaratkvseði fer fram í Sví- þjóð á sunnuc.aginn. hvort v.pp sku'i tekinn hæ;ri handar akst ur. □ Yíirforingi brezku flotadeildar- innar, sem heimsækir Lenin- grad, segist aldrei hafa fengið aðrar eins móttökur, svo góðar séu þær. □ Atkvæðagreiðsla um Alsír fei fram í íranska þinginu á þriðju dag. □ Ben Gurion forsætisráðherra- Nokkrir islenzkir fulltrúar af svið' iðnaðar og viðskipta hafa að undanförnu verið á ferff um Bandaríkin í boffi Bandaríkjastjórnar og kynnt sér framle'ðslu af ýmsu tag'. Hér sjást þeir skoða kcrnslátt og tilreiðslu þess til geymslu sem fóður. Þeir eru talið frá hægri: Emil Jónsson, vitamálastjóri. Halldór Ásgrímsson, alþingismaður, Erlendur Einarsson, forstjóri, Sveinn Valfells framkvæmdastjóri, Eggert Kristjánsson, stórkaupmaður og Björgvin Frederiksen, framkvæmdastjóri og Kjartan Thors, framkvæmdastjóri. Gengur erfiðlega að kjósa í öryggisráðið New York, 14. okt. — Alls- herjarþingið kaus í dag full- trúa þá í öryggisráðið, sem eiga þar sæti um óákveðinn tíma. Ástralía va.r kjörin í stað Nýja Sjálands og Cuba í stað Brazilíu, en þegar kom að því að velja fulltrúa í stað Póllands gekk allt erf- iðlegar. Bandaríkjamenn studdir af Bretum vildu fá Filippseyjar kjörnar, en Rúss ar A-Evrópuríki Urðu marg- ar kosningar ógúdar, þar eð enginn fékk tilskilinn at- kvæðafjölda Undir lokin studdu kommúnistaríkin Júgóslaviu og vantaði hana í seinustu umferð aðeins eitt atkv. til að ná kosningu. Þá stakk brezki fulltrúinn upp á því að fresta kosningu til þriðjudags og var það sam- þykkt. efni ísraels er lasinn og hefir verið skipaö að halda kyrru fyrir í viku. Townsend og Margrét fóru upp í sveit um helgina Umræðufundur um blaðamennsku Hefir prinsessan ákveðið að giftast ofurst- anum? Drottningin ræð^r við Eden Á morgun, sunnudagmn 16. okt. kl. 2,30 e. h., efnir Stúd- entafélag Reykjavíkur til um ræðufundar í Sjálfstæðishú*- inu i Reykjavík. Umræðuefnið verður: Blað'amennska á ís- landi í dag. Frummælandi verður séra Sigurður Einars- son í Holti. Er öllum heimill aðgangur að fundinum, en öllum meðlimum Blaðamanna félags íslands sérstaklega boð ið á fundinn. Þá hefir’félagið ákveðið ann an fund um næstu mánaða- mót. Umræðuefnið þá verður um kjarnorkumál og frum- mælendur eðlisfræðingarnir Magnús Magnússon og Þor- geir Sigurgeirsson. Munu þeir hafa kvikmyndir og skugga- myndir máli sínu tU skýring- ar. London, 14. okt. — Þögn sú, sem ríkt hefir af opinberri hálfu undanfar'n tvö ár í sambandi við kviksögurnar um samdrátt þeirra Margrétar prinsessu og Townsend offursta, var rof'n í dag, er ritari drottningar í Buckingham-höll gaf útyfirlýsingu, þar sem segir, að ékk' sé ætlun'n nú þegar að kunngera ákvarðan'r um einkálíf Margrétrjr prinsessu í framtíðinni. Blöð og almenningur eru beð*n að sýna e'nkalifi prinsessunnar tilhlýðilega virð'ngu. Skömmu eftú að yfirlýsing in var gefin út, hlttust þau Townsend og prinsessan á sveitasetri vinkonu hennar skainmt frá London. Offurst- inn fór frá London til sveita- setursins í bifreið síðdegis í dag, er honum loks með að- stoð lögreglunnar hafði tekizt að hrista af sér hóp blaða- manna, sem fylgdu honum eins og skuggi hvar sem hann fór. Dveljast þar um helgina. um Elísabetar drottningar um tilkall til ríkiserfða. Krabbameinsfélag- inu berst vegf. gjöf Krabbameinsfélagi íslands barst nýlega rausnarleg gjöf að upphæð 14.585 krónur frá Lionsklúbbnum Baldri í William verkum Fauikner les upp ór sínum í dag kl. 3 Prinsessan fór nokkru síðar frá Clarence Housp og hélt til sveitaseturs frænku sinr.ar frú John Willis. Er talið víst. að Townsend og hún muni dveljast þarna um helg'na. Móðir prinsessunnar er enn í Clarence House. Reykjavík. Skal upphæð þessi renna í áhaldasjóð fé- lagsins til þess að koma upp leitarstöð að krabbamemi. Félagið þakkar Lionklúbbn- um fyrir gjöf þessa. (Frá krabbameinsfélaginu). Tilfinnanlegt tjón af eldi í Ólafsfirði Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði 7. okt. í fyrrinótt um 2 leytið varð vart við eld í fiskgeymsluhúsi Guðmundar Þorsteinssonar og Sigurðar Guðmundssonar. Slökkviliðinu var þegar gert aðvart og tókst að slökkva eldinn um fimm leytið. Kom ið hefir í liós, að þak húss- ins, sem er bárujárn á lang- borðum og sperrum. er svo að segja gerónýt. ennfremur þurrkaður saltfiskur möfg toym og mikið af skreiðinni, sem inni var. ;; Við hlið þessa húss er ánn að fiskgeymsluhús, . by.ggt undir sama þaki, eign Hall- dórs Kristinssonar og fleiri. Skemmdist þak þess talsvert af eldi. Bæði þessi hús og ennfremur fiskurinn voru lásrt vátrvggð svo að tjón er miös tilfinnanlegt. Þó hefði setað farið verr, ef frú Sum- arrós Vigfúsdóttir hefði ekki verið að vinna frameft- ir á heimili sínu þessa nótt, bví bað var hún, sem fyr,st ’rarfi pidsins vör og gerði siökkviUðinu aðvart. Senni- 'oo’t', cr. að bæði húsin hefðu ”"nars hrnnnið til kaldra ko’a. — B. S. Stúdentafélag Ilvíknr gengst fyrlr samkom nnnl, sem verður í hátíðasal Háskólans Nóbelsverðiaunar'thöfundur'nn Wiiliam Fauikner, sem staðdur er hér á landi um þessar mundir. mun Iesa upp úr verkum sínum í hátíöasal Háskólans í dag kl. 3. Það er Stúdentafélag Reykjavíkur, sem stendur fyrir samkomunni. Þetta verður emasta sk'ptið, sem Faulkner kemur fram opin- berlega þann stutta tíma, er hann dvelst hér. Öllum er hcimUl ókeyp's aðgangur meðan húsrúm leyfir. Það er ekki á hverjum degi, sem Nóbeisverðlaunarithöfundar lesa upp úr verkum sínum á íslandi og bví um mik'nn merk'sviðburð að ræða. Dagskrá verður bannig, að fyrst setur formaður Stúd- entafélags Reykjavíkur, Guð mundur Benediktsson, sam- komuna. Síðan mun Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi A —^ n 1 r3i'ÍP rr y» o mun Faulkner sjálfur flytja ávarp. Að því loknu les séra Sveinn Víkingur upp smásögu eftir William Faulkner í þýð ingu Kristjáns Karlssonar M.A. Þá les Faulkner upp úr verkum sínum og að lokum ntromor nnnnar Gunnarsson Ákvörðun innan skamms. Elísabet drottning er vænt anleg tU London frá Balmoral eftir helgina. Mun hún strax ræða við forsætisráðherrann, en ráðuneytisfundur verður haldinn á mánudag eða þriðju dag. Er það álit manna, að drottning muni skýra forsæt isráðherranum frá því. hverj ar séu ákvarðanir prinsessunn ar. Muni Eden leggja tU við drottninguna, að gefin verði út tilkynning sem tú fulls kveði niður allar kviksögur, ef prinsessan ætlar ekki að giftast Townsend. Ætl» hún hins vegar að gera það, verði þingið að taka málið til með ferðar, en talið er víst, að þá myndi prinsessan verða að sleppa öllu tilkalli til krúnunn Fimmtugur maður tældi telp- ur til kynmaka með fégjöfum Fyrir nokkru var fimmtugur Reykvíkingur kærður fyrir sakadómara fvrir að hafa haft kynmök, þó ekki samfar'r, v'ð þrjár telpur, sem allar eru 'nnan við fermingu, sú yngsta níu ára, og hefir það nú verið sannað á manninn. Maður þessi, Bjarni Kjart ansson, forstjóri, Hólsvelli 11, tældi telpurnar með peninga gjöfum, en var loks staðinn að verki og kærður. Rannsókn er nú lokið og skýrði fulltrúi sakadómaía blaðinu frá þessu í gær. Fer nú fram rannsókn á andlegu heilbrigð' manns- ins. Bjarni Kjartansson var áð Góðtemplarareglunnar í mál- efnum barna og unglinga og var m. a. þinggæzlustjórf uríg templara og hafði mikil af- skipti af skóla templara ái Jaðri. Hefir hann nú verið látinn segja af sér þeim trún aðarstörfum, en þess má þd geta, að hann mun ekkLJaafa misnotað aðstöðu sína í sam- bandi við þessi trúnaðarstörf hess að tæln tp’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.