Tíminn - 18.10.1955, Qupperneq 3
236 blag.
“rmr
TÍMINN, þriðjudaginn 18. október 1955.
Lb
Æ Ð A
(Framhald al i. síðu).
Það sem af er árinu, iieíir
innflutningurinn veriö um
jþað bil 5% hmrri en á sama
tíma í fyrr,i, en svo viröist.
sem tollhærri vörur hafi ver-
ið fluttar inn tiltölulega;
meira en áour, því að toll-
tekjur liaía vaxið meira en
5%. Kemur hér vafalausL
fyrst og fremst til greina!
bílainnfhitrihgurinn.
Of snemmt er aö fullyrða
hvað tekju’. j;ar ir.uni verða á
ái'inu ,eh váfaíaust verða bær!
rittlnað xíir 600 m-l-j kr.
ftíkiasjó.'.ur verður fyrir
ymsum óvæntum útgjöldum
á árinu. Koma þar til hækk-
aðar launauppbætur, út-
KjrtM vegna almennra verð-
hækkana, sem átt hafa sér
stað, útgjöld vegna óhappa i
samgjjngumálum, umírsm -
greiðsiur til jarðræktarfram-
kvæmda, vaxandi greiðsiur
til þess að borga niður dýr-
tíð, með vaxandi neyzlu þeirra
vara, sem niður eru greidaar
o. fl. o. fl., sem of langt yrð.i
hér að telja að sinni. Þrátt
íyvir allmikil aukaútgjöld
virðíst þó augljóst orðið, að
nokkur greiðsluafgangur
verði á árinu.
Þá kemur hér til, að síðast-
líðið sumar varð eitt hið örð-
ugasta til heyskapar um suð
ur og vesturland, er sögur
fara aí. Hlýtur hið opinbera
að hlaupa undir bagga, þar
sem ’ erst er ástatt, á lilið-
stæðan hátt og tíðkast hefir
á siðari árum, þegar slík á-
íöli hafa hent. Eru þau múl
iiú í deiglunni.
Því miður gefi.r þó þessi
niðurstaða ársins, sem er að
liða, ekki vonir um, aö þaö
verði létt hlutverk að afgreiöa
nú ljárlög fyrir næsta ár,
svo gjörsamlega hefir nú
skipt um í efnahagsmálum
landsins. Kemur betta glöggt
fram, þegar ég gef yfirlit um
fjárlagafrumvarpið, og horf-
úr almennt í sambandi við
það.
Greiðsluafgangur rikíssjóðs
á undanförnum árum, hefir
komið að stórkostlegu Uði.
Sumpart hefír hann verið not
aður, til þess að greiða fyrir
h:num mest aðkallandi fram
kvæmtíum í almanna þágu,
on að því leyti, sem hann hef
ir ekki verið borgaður út, hef
ir hann gengið til þess að
höggva í lausaskuldir ríkis-
sjóðs, og þannig oröið til stór
kostlegs stuðnings við að
mynda og halda við þvi jafn-
vægi í verðlagsmálum, sem
hér stóð til mikilla hagsbóta
íyrir alla nærfellt 3 ár.
Greíðsluafgangur undanfar
inna ára, hefir ekki náðst
með skatta- og tollahækkun-
um. Skattar og tollar hafa
þvert á móti verið lækkaðir
hær því árlega eitthvað, sem
kunnugt er. Tekjur ríkissjóðs
hafa samt sem áður vaxið
xneð vaxandi framleiðslu í
landlnu og giréiðsluafgangur
þá 'komið fram, blátt áfram
vegna þess, að ríkisútgjöldun
um hefir verið haldið í skefj-
um. Þau hafa ekki vaxið að
sama skapi og tekjurnar.
RíWsútgjöMín hafa sem sé
ékki fylgt þeirri úíþensZu,
sem ordið hefir í landinu á
Jmdánförn«m árum. Þess
vegna hefir greiðsluafgangur
orðið ár eftir ár.
Fjárlagafrumvarpiö.
: Ég kem þá að írumyarpi
því til fjárlaga fyrir árið 1956,
sem hér er núi til 1. umræðu.
íleiltíargreiðslur eru í frum
varpinu ráðgerðar 578 millj.,
en á núgildandi fjárlögum
eru heildargreiðslurnar fyrir
hugaðar 515 millj. Gjalda-
bálkurinn, að 20. gr. meðtal-
inni, er því 63 millj. kr. hærri
i þessu frumvarpi, en í gild-
andi fjáriögum. Tekjubálkur-
inn er á hinn böginn áætlað
ur 579 millj. og er það 63 y2
miilj. kr. hærra, en ráð er
fyrir gert í gildandi fjárlög-
utn.
Fjárlagafrumvarpið hækk-
ar bví stórkostlega frá fjárlög
um þessa árs. og er það auð-
vitað í samræmi við það, sem
aliir hafa búist við.
Það alvarlegasta er, að því
fer fjarri, að í þessu frum-
varpi séu öll kurl til grafar
komín. í frumvarpinu er t. d.
hvorki gert ráð fyrir útgjöld-
um vegna nýrra laga um at-
vinnuleysistrýggingar, né
nýrra launalaga, en um báða
þessa lagabálka hafa verið
gefin fyrirheit, sumpart í
sambandi við verkfall það,
sem háð var á s. 1. vori, og
sumpart í framhaldi af því.
Ég mun nú gera gre*n fyrir
helztu breytingum á þessu
irumvarpi, frá gildandi fjár-
lögum.
Kauphækkanir —
verðhœkkanir.
Eitt fyrsta verkefnið þegar
semja á fjárlagafrumvarp, er
að gera sér grein fyrir því,
með hvaða dýrtíðarvísitölu
eigi að reikna. Þetta verður
að ákveða strax að vorinu, því
að undirbúningur fjárlaga-
frumvarpsins byrjar í júní-
mánuði í stofnunum og ráðu
neytum.
Ráðuneytið bað að þessu
sinni hagstofustjóra að gera
tillögu um, með hvaða vísi-
lölu reikna skyldi' í frum-
varpínu. Þetta geröi ráðu-
neytið, þar sem tímabil hins
stöðuga verðlags var sýni-
lega á enda og stórfeildar
verðbreytingar framuudan.
Hagstofustjóri taldi, að
vegna kauphækkana, sem þá
nýlega höfðu komið t-il fram
kvæmda, mundi vísitalan
hækka um 8y2—9 stig fyrir
áramót, vegna hækkana á
innlendum vörum og þjón-
ustu. Síðan mundi væntan-
lega koma önnur vísitölu-
hækkun snemma á næsta ári. ^
og gerði hann ráð fyrir, að i
bem hækkun á vísitölunnii
vegna kauphækkananna yrðí
samtals 12 V2—13 stig. Taldi
hann rétt að gera ráð fyrir
12 stiga hækkun á vísitöl-
unni fyrir árið 1956, en vísi-
talan var 161 stig, þegar
þetta álit var samið. Hefir
því i þessu fjárlagafrum-
varpi verið gert ráð fyrir því,
að vísitaian verði T73 stig að
meðaltali næsta ár.
í gildandi fjárlögum er
gert ráð fyrir vísitölu 158. Er
því um að ræða, hvorki meira
né minna en 14 stiga hækkun
á idsitölunni, og veldur það
gífuriegri hækkun á fjárlaga
frumvarpinu.
Það liggur nú nokkuð ijóst
fyrir, hver álirif kauphækk-
anirnar hafa á innanlands-
verðlagið í liaust og þar með
á verðvísitöiuna, og kemur í
ljós, að áætlun hagstofustj.
frá því i vor stenzt alveg.
Þá er einnig rétt að taka
þaþ fram, að hagstofustjór-
ínn hafði einnig gert áætiun
um áhrif kauphækkana á
verðlagiö á meðan á- verkfall
inu stóð í vor og komizt að
svipaðri niðurstöðu. Var hlut
aðeigendum þetta allt fullvel
ijóst þá þegar.
Það er því næsta kátlegt,
þegar þeir aðilar, sem ölduna
reistu í vor, bykjast nú reka
upp stór augu og undrast
verðhækkanir innanlands,
sem þó voru hverju manns-
banv fyrirsjáanlegar strax í
vor og rækilega sagðar fyrir.
Svo rækilega sagðar fvrir, að
tæpast, mun hafa farið fram
hjá nokkrum þeim, sem kom-
inn er til vits og' ára.
í fyrravetur var nokkuð!
hækkuð grunnlaunauppbót
til opinberra starfsmanna og
afnumin visitöluskerðing að
nokkrum hluta. Þessar ráð-
stafanir, en þó alveg sérstak-
lega hækkun dýrtíðarvísitöl-
unnar, sem ég var að greina
frá, valda því, að launaút-
gjöld rikísins í þessu frum-
varpi munu vera um 29 millj.
kr. hærri en á gildandi fjár-
lögum.
Hér til viöbótar koma svo,
þegar þar að kemur, nýju
launalögin, sem mjög nauð-
synlegt er að setja á þessu
þingi, til þess að samræma
iaunakjör opinberra starfs-
manna við önnur laun, eins
og nú er komið.
Ekki er ástæða til þess að
rekja hér fjólmarga emstaka
liði frumvarpsins, né breyting
ar á þeim frá gildandi fjár-
lögum, því iangflestar breyt-
ingarnar stafa einmitt af
þessu, sem nú hefir verið frá
sagt. En nokkra liði er ástæða
tíl að mínnast á. Einkum
nýja liði eða eldri liði, sem
hafa breytzt verulega af öðr-
um ástæðum en þeim, er nú
hafa verið greindar. .
Gert er ráð fyrir, að vaxta-
útgjöld ríkissjóðs lækki um
1 millj. 432 þús. Þessi liður
hefir sífellt faríð iækkandi á
undanförnum árum, og veld
ur þvi iækkun þeirra skulda,
sem ríkissjóður stendur sjálf
ur straum af, svo sem ég hefi
þegar drepið á.________■
Heilbrigðismálin.
12. gr., útgjöld vegna lækna
skipunar og heiibrigðismála,
hækkar stórkostlega ár frá
ári. Valda því að veruiegu
leyti nýjar ráðstafanir í heil
brigðismálum. í fyrra kom
þar J'nn nýr bður: stóraukinn
stuðningur til sjúkrahúsa. í|
þessu frumvarpi hækkar
rekstrarhalii spítaianna um
4-rrtfllj. kr. Mjög stafar þetta
af launahækkunum, en hér
kemur einnig til, að auka á
mjög verulega starfrækslu
Landsspítalans, bæta þar við
barnadeild og stækka hand-
lækningadeildina, en hvort
tveggja er þetta mjög aðkall
andi nauðsyn.
Verður hægt að koma þessu
í framkvæmd, þar sem hjúkr
unarkvennaskóflnn á að
flytja í sitt nýja húsnæði á
næsta ári.
Þá tvöfaldast húsrými fá-
vitahælisins í Kópavogi á
næsta ári og fylgir því að
sjálfsögðu aukið starfslið og
kostnaður.
Þá fjölgar rúmum á sjúkra
húsum mjög ört, sem betur
fer, og fleiri komast á sjúkra
hús en áður af þeim, sem
þess þarfnast. Aukast þá
greiðslur rikiss.1óðs vegna
sjúkra manna og örkumla, en
greiðslur til sjúikra manna af
ríkisfé eru mjög bundnar við
að þeir fái sjúkrahúsvist.
Þá setti síðasta Alþingi ný
læknaskipunarlög, og er gert
ráð fyrir, að þau auki útgjöld
in um 400 þús. kr.
Ennfremur var á síðasta
þingi breytt lögum um heilsu
verndarstöðvar, og er ráðgert
að sú breyting hafi i för með
sér 500 þús. kr. hækkun á rik
isútgjöldum.
Ailar þessar i'áðstafanir í
heiibrigðismálum eru mjög
þarfar og ánægjulegt, að þær
komast í framkvæmd, og eng
iiin vafi er á því, að frekari
átaka er þörf, enda standa
menn í stórræðum í þessum
efnum viða, þótt mesta átak-
ið sé hin stórfellda stækkun
Landsspítalans, sem nú er
að unnið.
Þessum framkvæmdum ber
að fagna af heilum hug Jafn
framt er mönnum skylt að
minnast þess. að aukin heil
brigðisþjónusta og önnur slík
þjónusta kostar fé, þótt því
sé síður en svo á glæ kastað.
Gallinn er bara sá, að sú
hlið málanna vill stundum
gleymast, þegar menn böl-
sótast út af ríkisgjöldum og
sköttum.
Strandferðirnar.
Þá er rétt að minnast á 13.
gr. B, samgöngur á sjó. Rekstr
arhalli strandferðanna er í
írumvarpinu áætlaður 4V2
millj. kr. hærri en í fjárlög-
um þessa árs, en þó nokkuð
lægri en áætlun forstjórans.
Hér kemur ýmislegt til. í
fyrsta lagi stórfelld hækkun
á útgjöldum vegna launa-
hækkana, því síðan undirbún
ingur núgiidandi fjárlaga
fór fram, hafa margir nýir
kjarasamningar verið gerðir,
sem snerta launagreiðslur á
sjó. Hafa allir þessir samn-
ingar haft í för með sér veru
iegar hækkanir á kaupi á-
hafna á skipum og ýmis auk-
in fríðindi. Þá hækkar fæðís
kostnaður verulega. Óhjá-
kvæmilegt er að framkvæma
ílokkunarviðgerð á tveimur
skipum á næsta ári. Er kostn
aður við þetta áætlaður 750
bús. kr. umfram venjulegt
viðhald skipanna.
Hins vegar hefir ekki þótt
íært að hækka fargjöld eða
íarmgjöld með skipunum, til |
bess að vega á móti þessum1
auknu útvjöldum. Þykirl
verða að láta dreifbýlinu í té
strandferðabjónustuna gegn
óbreyttum gjöidum á næsta
ári, þótt það þýði aukna byrði
fyrir ríkissjóð.
Kennslumálin.
Næst er ástæða til að minn
ast á 14. gr. B, kostnað við
kennslumál. Sú grein hækk-
ar í frumvarpinu um 12 millj.
411 þús. frá gildandi fjárlög-
um. Hér koma launahækk-
anir fyrst og fremst til greina
og stöðug fjölgun starfs-
manna frá ári til árs, vegns
fjölgunar nemenda.
Hér hefir einn flður iiækk-
að sérstaklega, og bað er
kostnaður við iðnfræðslu. Á
síðasta þingi var lögfest, að
ríkissjóður skyldi taka á sig
hhðstæðan kostnaö við iðn-
fræðslu í landinu og hanr.
i hefir borið vegna gagnfræða
! menntunar. Þetta heflr veru,
lega útgjaldaaukningu f föi
með sér. Vex kostnaSurin::
um liðlega 1 millj. kr. á næsta
ári vegna nýju laganna.
Þá er hér á þessari greir.
einnig nýr liður vegna lög-
gjafar frá slðasta Alþingi um
aukin framlög til almenn-
ingsbókasafna. Áður hefir að
vísu verið veitt fé til böka-
safna og lestrarfélaga, en sarr.
kv. nýju lögunum hækka
þessi framlög um 782 þús. á.
ári, eins og nú horfir.
Að öðru leyti er hin gifur-
lega hækkun á 14. gr. B vegns
árlegrar útþenslu 1 fi-æðslu-
kerfinu í samræmi við fólks-
fjölgun og að einhverju Ieyti
vegna bættrar aðstöðu til
gagnfræðamenntunar og
framhaldsmenntunar og svo
vegna hækkunar á launaút-
gjöldum.
Landbúnaðarmálin.
Þá er 16. gr. A. Gjöid til
landbúnaðarmála. Gjöld sam.
kv. jarðræktarlögunum
hækka mjög verulega vegna
breytingar á framlögum til
jarðræktar og framræslu.
Hækkar framlag ríkissjóðs
til þessara mála um 3.3 milij.,
ef gert er ráð fyrir svipuðum
framkvæmdum og 1954. Kom
ið hefir í ljós, að framlög
vegna jarðræktar og fram-
ræslu hafa verið of lágt á-
ætluð undanfarið, og þykir
ekki fært annað en hækka
þann flð um 4.8 millj. frá því
sem er í gildandi fjáriögum,
þar af vegna nýju laganna
3.3 millj., eins og ég sagði
áðan.
l.ögboðinn hluti rikissjöðs
af kaupi héraðsráðunauta
hækkar um 220 þús. skv. laga
breytmgu frá siðasta þingi.
Pramlag tíl kaupa á jarð-
ræktarvélum hækkar um 400
þúp. samkv. lögum frá síðasta
þingi. Á hinn bóginn Iækkar
kostnaðurinn við sauðfjár-
sjúkdómavarnirnar á frv. um.
1 inillj. 333 þús, en sá liður
hlýtur að breytast mjög og
verða að hækka á ný, þar sem
í ljós hefir komið nauðsvr,.
- • - - ; - -- -'-1—---'»*»
i.f iAXU o v * .
frá því, að frv. var samið.
Sjávarútvegsmálin.
í sombandi við 16. gr. B. Til
siávarútvegsmála er ástæða.
til að minnast á tvennt.
í fyrsta lagi er hér nýr Iið'-
ur. Framlag til Fiskveiðasjððe
íslands samkv. lögum, er seti
voru um sjóðinn á slðasta Ai.
þingi. Þetta framlag nemtu
2 millj. kr. á fjárlagafrum-
varpinu.
(Framhsld á 4. slBa i
endisveinar
;
óskasi Itálfan cða allan
daginn.
Prentsmiðjan EDDA