Tíminn - 18.10.1955, Qupperneq 9

Tíminn - 18.10.1955, Qupperneq 9
236. bláð. TÍMINN, þriffjudaginn 18. októkÆr v955. TRYGGVI GUNNARSSON Þvrktl? Jóhattnessott KODA 1200 5 manna fólksbifreiðir Sparneytnar: Benzíneyðsla aðeins 8Vz 1. á 100 km. Sjálfsmurðar: Styðjið á hnapp með fætinum og bifreiðin er smurð! Sparar bæði peninga og fyrirhöfn. Afgreiddar með miðstöð, loftræstingu, rúðuhitara, sígarettukveikjara og fleira. — Fullkomin verkfœri fylgja. — Afgreiðsla frá verksmiðju um hæl Tékkneska bifreSðaumbeðið á Éslandi h.f. Lækjargata 2. — Sími 7181. Vetraráætlun frá 15. okí. 1955 til 1. apríZ 1956 milli Reykjavíkur og efíiríaZdra borga: New York til: - - mánud. — miðviku- daga — laugardaga frá: - - þriðjud. — fimmtu- daga— laugardaga Kaiipniaiinaliöfit til: — frá: — þriðjud. fimmtud. miðvikud. — laugard. Gaataborg' til: — fimmtudaga frá: — miðvikudaga Osló til: — frá: — þriðjud. — laugard. | mánud. — laugard. « Stafangnr til: — frá: — laugardaga mánudaga Björgviu til: — frá: — laugardaga mánudaga Hamborg til: — frá: — þriðjud. — fimmtud. miðvikud. — laugard. Iiiixemborg' FARGJÖLDIN: til: — laugardaga frá: — mánudaga aðra leiðina fram og aftur New York* kr. 2808.00 kr. 4325.00 Kaupmannahöfn .... — 1600.00 — 2880.00 Gautaborg — 1600,00 — 2880.00 Osló • •••••• — 1470.00 — 2646.00 Stafangur — 1470.00 — 2646.00 Björgvin — 1470.00 — 2646.00 Hamborg — 1805.00 — 3249.00 Luxemborg # — 1787.00 — 3217.00 *Gildir frá 1. nóv. til 31. marz. V ÖRUFLUTNIN GAK: Hin áríega aukning vöruflutninga í lofti sannar, að þeim fjölgar ört, sem telja hag sínum og viöskipta- vinanna bezt borgiö með því að flytja ýmsar vöruteg- undir landg, í milU með flugvélum Loftleiða. Gerið svo vel að kynna yður hin hagstæðu farmgjöld vor. Geymið áæíZunma. TRYGGVI GUNNARSSON ISÓADI OG TPIBiíRMAÐUR Fyrsta bindi hinnar gagnmerku ævisögu þessa þjóðkunna afburða- manns eftir DR ÞORKEL JÓHANNESSON. kemur út í dag á 120 ára afmælisdegi Tryggva Eignist ævisögu Tryggva Gunnarssonar Þetta íyrsta bindi ævisögunnar ber undirtitilinn: Bóndi og timburmaður. Alls verð ur ævisagan 3 stór bindi, þar sem rakin eru ævi og störf þessa mikla framfara- manns og þjóöskörungs. Saga Tryggva Gunnarssonar verður eitt af öndvegisrit- um íslenzkrar ævisagnagerðar og ber margt til. Efniviðurinn er óvenju mikill og góður og úr honum unnið af einum vandvirkasta hagleiksmanni íslenzkrar sagn- fræðiritunar síðari tíma. Sagan nær yfir eitt merkilegasta tímabil íslandssögunn- ar, þegar þjóðin var að sækja fram til stjórnarfarslegs sjálfstæðis og aukinna framfara undir forustu Jóns Sigurössonar, Tryggva Gunnarssonar og fleiri ágætismanna. Ævisaga Tryggva Gunnarssonar er merkt ritverk, um merkan mann sem lifði langa og viðburðaríka ævi. Athugið: Allir félagsmenn, nýir sem eldri, njóta sérstakra afsláttarkjara um kaup á aukafélagsbókum útgáfunnar. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓDS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS ♦SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSiBSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSsíSSSSSSSSSSS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.