Tíminn - 18.10.1955, Page 11
236. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 18. október 1955.
II.
Hvar eru skipin
Bambandsskip.
Hvassaíeil er á Bakkafirði. Arn-
arfe'.l losar á Vestfjarðahöfnum.
Jökull er í London. Dísarfell er i
Hamborg. Litlafell er í olíuflutn-
inrum á Faxaflóa. Helgafell er á
ísafirði.
Híkisskzp.
Hekla íer frá Reykjavík klukkan
11,00 árdegis í dag austur um land
í hringferð. Esja er á Austfjörðum
á norðurleið. Skjáldbreið kom til
Reykjavíkur í gœr frá Breiðafirði.
Þyrill er í Reykjavík. Skaftfelling-
ur á að íara frá Reykjavík í dag
til Vestmannaeyja. Baldur á að
fara frá Reykjvík í dag til Hjalia-
ness og Búðarda’s.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Hamborgar 13.
10. Fer þaðan til Reykjavíkur. Detti
foss kom til Ventspils 15.10. Fer það
an til Leningrad, Kotka og þaðan
til Húsavíkur, Akureyrar og Reykja
víkur. Fjallfoss kom til Reykja-
víkur 13.10. frá Hull. Goðafoss kom
til‘ Gautaborgar 17.10. Fer þaðan
til Fiekkefjord, Björgvinjar og
þaðan tii Reyðarfjarðar. Gullfoss
fór frá Reykjavík 15.10. til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagaríoss
fór frá New. York 16.10. til Reykja-
víkúr. Reykjafoss kom til Hamborg-
ar 16.10. Fer þaðan til Hull og
Reykjavíkur. Selíoss kom til Liver-
pool 16.10. Fer þaðan til Rotter-
dam. Tröllafoss fer frá New York
17,—18.10. til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá Reyðarfirði 14.10. til
Napoli og Genova. Drangajöku'l
lestár í Antwerpen um 25.10. tii
Reykjavíkur.
Flugferðir
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg kl. 7.00 frá
New York. Flugvélin fer kl. 8.00 á-
leiðis til Osló, Kaupmannahafnar
óg' Kamboi'gar.- -
immmmmmmmmmmmmimmmmiimmmmmmmmmmii'Mmmmi
I HILMAR GARÐAES {
| héraðsdómslögmaður I
| Málflutnirigsskrifstofa !
I Gamla bíó, Ingólfsstræti. i
Sími 1477. i
A. S. I.
finna lausn á þeim vanda-
málum.
F. h. aðalfundar miðstjórnar
Framsóknarflokksins.
Hermann Jónasson,
Guðbrandur Magnússon
(fundarritari).
Viö þessu bréfi barst mið-
stjórn Framsóknarflokksins
ekke»rt svar, og hún hefir
ekkert heyrt frá Alþýðusam
bandinu uni þessi mál, fyrr
en henni barst eftirfarandi
bréf, dags. 6. okt. s. 1.
„Miðstjórn, Alþýðusam-
bands íslands hefir nú geng
ið frá drögum að stefnuyfir
lvsingu í atvinnurnálum og
öðrum þjóðmálum, og vill því
í samræmi við bréf yðar, dag
sett 8. marz þ. á. þar sem þér
tilkynnið, að þér væruð reiðu
búnir til þess að taka upp við
ræður við stjórn Alþýðusam
bandsins, biðja yður að koma
til víðræðu við fulltrúa Al-
þýðusambandsins mánudag-
inn 10. okt. kl. 5 síðd í fund
arherbergi ASÍ i Alþýöuhúsi
Reykjavíkur 6. hæð.
Ef sá timi skyldi af ein-
hverjum ástóeðum ekki henta
yöur, þætti oss vænt um, ef
þér vilduð gera svo vel að
láta oss vita um það, svo að
vér getum þá komið oss sam
an um viðræðutíma, er báð-
urn henti.
Alþýðusamband íslands.
Hann,ibal Valdemarsson.
Eins og sjá má af þessum
bréfaskiþtufn, hefir stjórn
ASÍ ekki svarað meginatrið-
unum í bréfi miðstjórnar
Frarnsóknarflokksins 8. marz
í vor, og Framsóknarílokkur
inn hefir ekki enn svarað
hmu nýfengna bréfi, m. a. af
beim sökum, að formaður
flokksins er erlendis. Sú tH
kynning stjórnar ASÍ að við
ræður þessar séu nú að hefj
ast, er því gefin einhliða af
henni en ekki í samráði við
annan viðtalsaðila (Fram-
sóknarflokkiun). Framsókn-
arflokkurinn er að sjálfsögðu
fús tU viðræðna á þeim grund
velli, sem markaður var í
bréfi miðstjórnar flokksins
til ASÍ í vor.
UNGLING A
vantar tJl blaðburðar
I Smáíbúföahverfi
og á Seltjamarttes
vestanvert.
Afgreiðsla TÍMANS
W5SS55553SS«»5«^5S55S5Síý5íK-555í»K?555555í«55«SS55ýSýSÍ
Flugfélagið Vængir h.f.
Koykjavík — Akranes
3 ferðir daglega frá Reykjavík kl. 9,00, — 13,00,_18,00.
Akranesi kl. 9,15, -• 13,15 og 18,15.
Afgreiðsla í Reykjavík:
FLUGSKÓLINN ÞYTUR. —. Sími 80880
Afgreiðsla á Akranesi; a .
Verzlun Halldórs Ármannssonar. — Sími 369.
"^SSKwswWSSSSSSÍSSSSStSKSÍSSStJSvSKýtSÍSSSWSSSÍtSSSi.-
Kópavogsbúar
Höfum opnað á Digranesvegi 2
Úrval af rafmagnsheimil'stækjum, svo
sem:
Kæl'skápar — Þvottavélar — Eldavél-
ar — Strauvélar — Hrærivélar —
Brauðristar — Straujárn— Hraðsuðu-
katlar — Straubretti — Hárþurrkur
Bökunarofnar — Suðurplötur
og auk þess ljósaperur, örvggi og aðr-
ar rafmagnsvörur. sem hvert he'mUi
þarfnast.
SÐSTÖÐ
Digranesvegi 2 — Sími 80480
f Hver dropi af Esso smurn- |
3
| ingsolíum tryggir yður há- |
[ marks afköst og lágmarks |
viðhaldskostnað
| Olíufélagið h.f.
! Sími 81600.
MIMMIIIIIIIMIllllllMIIIIIMIIIIMIIIIIIIimUI
\o^
PLL’l AJt eí pifi eigið sttUk-
un&. þ& A «g HRINGANA.
Kjartan Ásmundsson
gullsmlður
Aðalstræti 8. Slml 1290
Reykjávík
i Blikksmiðjan |
| GLÓFAXI |
j HRAIÍNTEIG 14. — SÍM3 7236. |
UMMIMkllllMllg
Unglingspiltur
óskast til snúninga á sveita
heimili í Borgarfirð'.
Afgreiðsla Tímans vísar á,
sími 81300.
Tókum upp í gær 14 tegundir af
karlmannaskór
svörtum og brúnum. — Verð 178.35
Sendum í póstkröfu.
Aðalstræti 8
Laugavegi 29
Laugavegi 38
Snorrabraut 38
Garðastræti 6
tJtbreWUf TfMAJVN