Tíminn - 25.03.1956, Síða 1

Tíminn - 25.03.1956, Síða 1
Framsóknarfélögin í Reykjavík halda sameiginlegan fund í Breið- firðingabúð annað kvöld. Her- mann Jónasson flytur framsögu- ræðu um stjórnmálaviðhorfið. Fundurinn hefst kl. 8,30. Fylgist með tímanum og lesið TÍMANN. *#. árg. 12 síður í blaðinu í dag: Þáttur kirkjunnar bls. 4 (Séra Árelíus Níelsson skrifar) íslenzk rafmagnstækj aframleiðsla, bls. 5 Þættir dr. Halldórs, dr. Finns og Kristjáns Eldjárns, bls. 5 og 6 Skrifað og skrafað, viðhorfið í dag, bls. 7 72. blað. Hermann Jónasson ræöir Sameigiíilegor fuíidnr Framsóknarféðag- amia s Bá'eiSfirSifígabúð Framsóknarfélag Reykjavíkur, I Féiag Framsóknarkvenna og F.: U. F. í Reykjavík gangast ivrir I sameigÍKÍegujn fundi í Breiðíirð I iugabiíð annað kvöld kl. 8,30. Ilermainn Jónasson mun í fram- söguræðu sinni ræða um stjórn- málaviðhorfið. Framsóknarfólk fjölmennið á þennan fund, hefjum einhuga sókn gegn öfgastefnum I íslenzk um stjórnmáium. Mæti® stundvíslega! Vaxandi afil Eyjabáfum AfH er nú heldur að glæðaat hjá ; Vestmannaeyjab: tum og virðist ; fiskuirnn, sem legið hefir, fullur | af sili alveg upp við sand nú far- 'r»n að leita út á dýpri mið og eru bátarnlr farnir að leggja netin lengra frá sandinum. í gær voru margir bátar með um 10 lestir úr róðrinum og þeir afla hæstu með 20—30 lestir. Virðist : nú vera kominn göngufiskur norð austur af Dröngum og einnig fisk- ast vel langt austur af Eyjum. Góð aflavika hjá ölafsvíkurbátum Ólafsvík í gær. Síðasta vika var mikil aflavika hjá Ólafsvíkurbátum, sem róið hafa dag hvern og verið með 10— 18 lestir í róðri. Mun láta nærri, að meðalafli sé um 14 lestir í róðri hjá flestum bátanna. Vegna hins á- gæta afla hefir verið annríki mik ið í Ólafsvík við vinnslu aflans og hefir orðið að sækja fólk í nær- liggjandi sveitir til að hjálpa til við fiskvinnuna. Hi3 nýja hraðfrystihús «Korey.'inga i smíöum. ar hafa lagt hart að ser til að koma Un hroftfrystihusi á Oddefíi ForseiakjöráaðíaraiAlnseiiríiagur og fyrirtæki í bænœa fram 24 júní fcafe fsegar lagt fram 1250 þús. kr. - Kanpstaðurinn lagt fram mikiS fé til bryggjagerðar og uppfyllingar Akureyringar telja sig nú sjá hilla undir aS hiS stóra og Forsætisráðuneytið hefir aug- lýst að kjör forseta í iands skuli fara fram 24. júní n.k. Skal skila framboðum til dómsmáiaráðu- neytisins, ásamt samþykki for- setaefnis, nægiiegri tölu meðmæl enda og vottorðum yfirkjör-1 , , , ^ „ .... T-T, , stjórna um að þeir séu á kjörskrá, > myndarkga hraðfrystihus, sem Utgerðarfelag Akureynnga eigi síðar en fimm vikum fyrir Eftiirhreytur írá Klakksvíkurdeilunnú Yfirréttur stytti fangelsis- dóm Heinesens um hálft ár Viggo Joemsen og þrír atfrir sýknatSir me’S öllu Einkaskeyti til blaðsins frá Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Landsyfirrétturinn í Þórshöfn i Færeyjum kvað í dag upp dóma í málum manna þeirra, sem sakfelldir höfðu verið af undirrétti fyrir þátttöku sína i átökunum í Klakksvík, er fræg urðu á s. 1. ári. Hafa dómarnir verið mildaðir flestir og nokkrir verið sýknaðir með öllu. Fischer Heinesen, hafnar- stjóri, sem talinn var aðalforsprakkinn í Klakksvík og harð- asta dóminn hlaut í undirrétti, eins og hálfs árs íangelsi, féklc nú þessa fangelsisvist stytta niður í eitt ár. á í smíðum á Oddeyrartanga, geti hafið starfrækslu seint á þessu ári. Samt eru ýmsir fjárhagslegir örðugleikar enn á veg inum. Skortir enn a. m. k. 2Vz miljón króna til að fullgera fiskiðjuverið, þótt bæjarbúar og fyrirtæki hafi þegar lagt fram lVk milj. til fyrirtækisins og Landsbanki íslands hafi lánað 3V2 milj. króna. En það lán mun Framkvæmdabank- inn yfirtaka á árabilinu 1957—1959. Er nú urmið að því að leysa þessi svo að hún taki hina stærri togara. fjáröflunarmál. Er þass að vænta,Er slík framkvæmd nauðsyn fyrir að úr þeim greiðist, þ\í a3 segjatogaraútgerðina og hinn unga og ] má að ekki sé nerr.a herzlumunurefnilega járniðnað Akureyringa. i að ljúka nú verikinu. Hraðfrysti- | húsið á að verða til mikils öryggis fyrir tegaraútgerðina í bænum, og til þess að efla allt atvinnulíf og skapa meira öryggi á vinnumark- aðinum. Mikið mánnvirki á Oddeyrartanga. Hið nýja hraðfrystiliús er mikið mannvirki, og hófst smíði þess íyr- ir tæpu ári. Húsið er 21,4.x82 metrar að flatarmáli og alls um 16000 rúmmetrar. Það stendur á Oddeyrartanga norðanverðurn, all- Forseti bæjarstjórnar í Klakks- vík, Viggo Joensen var í undirrétti dæmdur i nokkurra mánaða fang- elsi, en var nú dæradur saklaus með öllu svo og þrír menn aðrir, sem undirréttur hafði fundið seka. 9 af dómunum voru staðfestir. Dómar yf'r 9 sakborningum, er áfrýjað höfou, voru staðfestir ó- breyttir. en dórr.um yfir allmörg- um öðrum voru mlldaðir nokkuð. Þá var einnig lijnlr.ar 01:en sjó- maður sýknaður af þeirri ákæru að hafa í nóvember i haust skotið af byssu á búgarði Kristjáns Ðjuf- iums lögmanns í Færeyjum. Sá afcburður varð, er æsingaöldurnar risu hæst út af Klakksvíkurdeil- unni. Var skotið nokkrum skotum inn um glugga á bakhlið hússins á Þverá, nokkru fyrir utan Þórs- höfn, þar sem lögmaður býr. Hefir ekki sannast hver þetta gerði, en Olsen lá undir grun, sem nú hefir verið hrundið. Lán íll iíHisn vegna raf- orkufrEfflkvæmda harð Stefánsson og Magnús Jóns- son hafa borið fram þingsályktun- artillögu um heimild fyrir ríkis- stjórnina til þess að ábyrgjast lán fyrir Ólafsfjarðarkaupstað íil raf- orkuframkvæmda. Skal lán þetta vera 500 þús. kr., sem kaupstaður- kin hyggst nota til að greiða kostn að viö endurbætur á rafveitukerfi Þingmenn Eyfirðinga, þeir Bern kaupstaðarins í sambandi við teng ingu kerfisins við háspennulínu frá Skeiðfossvirkjuninni. Bæjar- stjórn Ólafsfjarðar kýs heldur, að rafveita kaupstaðarins verði á- fram eign bæjarins, en að afhenda hann til rafmagnsveitna ríkisins. jafnaðarmanna og Land og Folk blað kommúnista. Hafnarverka- menn gera verkfall 3. apríl. Benz- ínskortur gerir nú allmjög vart við sig og hefir mjög dregið úr bíla- umferð í Kaupmannahöfn. Aðils. Skainmt ofan við hraðfrysti- hússbygginguna stendur íisk- verkunarstöð togaraútgerðarinn- ar, er Útgerðarfélagið lét reisa fyrir nokkrum árum og síðan stækka. Framan við hraðfrysti- húsið hefir Akureyrarbær látið gera uppfyllingu og bryggju. Er búið að skapa þarna mjög gott at- hafnasvæði, og er það mál sér- fróðra manna, að hið nýja hrað- frystihús sé mjög vel sett, og verði hagkvæm vinnubrögð við löndun og vinnslu. kjördag. Forsetaefni skai hafa meðmæli minnst 1500 kosninga- bærra manna og mest 3000, og skiptist eftir landsfjórðungunum þannig, að úr Sunnlendingafjórð- ungi skuli vera minnst 975, en mest 1950, Vestfirðingafjórðungi minnst 160, en mest 320, Norð- lendingafjórðungi minnst 160, en mest 510 og úr Austfirðinga- fjórðungi minnct lið, en nieit 220. Danska kaupáaílan í geríardóm? EinkaskevP frá Kaunman’uhöfn í gær. — Fullyrt sr að rík'srtjórr. in danska hafi tdbúnar ,'ll.igur sem lagðar verði fyrir Fólkíþ'ngiS á þriðjudag, ef ekki næst sam- komulag í vinnudeilunni miklu á fuTidi formanns sambands atvinnu rekenda og formanns verkalýðs- sambandsins á mánudag. Muni rík isstjórnin leggja til að vinnudeilan skammt frá þeim stað, sem Akur- í heiid verði iögð fyrir gerðardórm eyrarkaupstaður hefir ætlað íyrir Byggingu miðar vei áfram. Engm bloð koma nu ut nema bloö athafnasvæði og iðnað. Þar var fyr- ir nokkrum árum hafizt handa um I Þegar er húið að koma norður- að gera dráttarbraut og smáliáta- ^luta hússins undir þak og gera höfn, sunnan við Glerárós, og er fokheldan, en þessi hluti er 2 hæð- þar nú komin ágæt aðstaða til við- me® háu risi. I þessum hluta gerðar á smærri skipum, og unnið yer®ur vélasalur, frystigeymslur, að því að stækka dráttarbrautina Lgeymslur og ísframleiðsluvélar, vörugeymslur og pökkunarsalur og þess háttar. - | Þessi hluti hússins kemur fyrst j að notum til ísframleiðslu fyrir togarana og verða ísframleiðslu- vélarnar fyrst tilbúnar og upp- settar. Syðri hluti hússins er skemmra á veg kominn, en hann er 50 x 21,4 metri að flatarmáli. Þar er nú verið | að ljúka við að slá undir loft og jleggja járn í loftið. í þessum hluta ! hússins á að fara fram flökun og fiskmóttaka, og í nokkrum hluta ! skreiðarvinnsla, og í þessum hluta er og aðstaða fyrir starfsfólk. Nokkuð af þessum hluta er ein hæð og eru 4 metrar undir loft, en nokkur hluti er 2 hæðir með háu i risi. Þangað er ráðgert að flytja ! skrifstofur togarafélagsins síðar meir, og netahnýtingaverkstæði, sem nú er til húsa upp í bæ. Stöðugt er unnið við bygginguna (Framhald á 2. síðu.) Elnn togara Útgerðarféiags Akureyringa við bryggju á Oddeyrartanga.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.