Tíminn - 25.03.1956, Qupperneq 7

Tíminn - 25.03.1956, Qupperneq 7
1 í MI N N, sunnudaginn 25. marz 1056 7 Um alllangt skeið hefir verið réttilega beiit á það, að erfitt væri fyrir íslenzka kjósendur að velja á milli flokkanna við kosningar. Allt síðan að íhaldið missti meirihluta sinn 1927, hefir enginn einn flokk- ur verið Iiklegur til ao fá meiri- hluta, og aldrei fullvitað um stjórn arsamvinnu milli flokkanna fyrir fram, nema fyrir kosningarnar 1927 og 1934, þegar augljóst var, að Framsóknarflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn myndu vinna sam- an, ef þeir fengu meirihluta. Af þessu hefir það leitt, að kjósendur liafa sjaldnast vitað það fyrir kosn ingar, hvaða stjórn þeir voru raun verulega aö styðja með þvi að kjósa þennan eða hinn flókkinn. Með því að kjósa Sjálfstæðisflokk- inn, voru þeir t. d. ekki vissir um, hvort þeir væru fremur að stuðla að stjórnarsamstarfi viö kommún-’ ista (sbr. nýsköpunarstjórnina) ; eða Framsóknarflokkinn (sbr. sam ; vinnuna síðan 1950) og þannig; mætti rekja þetta áfram. Það hefir vantað lireinar línur, svo að kjósendur gætu gert sér, fulla grein fyrir því, livað væri raunverulega um að velja, Þa'ð, ■ sem hefir vantað, er að flokk- arnir semdu um sainstarf sín á milli fyrir kosningar og gæfu kjósendum þannig aðstöðu til að taka afstöðu til þess í kosning- umim, en semdu ekki um það eft ir kosningarnar, þegar kjósanri- inn gat liiíu eða engu iim þessi mál ráðið. Það, sem hefir vantað tii að losna við glundroðann og óvissuna, er hefir einkennt íslenzkt sljórrx- málalíf undanfarið og gert hefir kjósendum erfitt að átta sig fyrir kosningar, er m. ö. o. það, að valið slæði fyrst og fremst milli tveggja meginfylkinga, og kjósandinn gæti greitt atkvæði eftir því i vorri þessari fylkingu hann treysli bet- ur. Það heíir vantað valið milii vinstri og hægri. Tvær aðalfylkingar Samfylking Framsóknarflokksins og Alþýðufiokksins markar að því leyti, eins og mörgu fleiru, tíma- mót í íslenzkum stjórnmálum, að ; kjósendurnir íá nú tækifæri tii I þess eins og í kosningunum 1927 j og 1934 að velja á milli tveggja j meginfylkinga. Við kosningarnar nú verða því línurnar miklu hreinni og val kjósenda því auð- veldara en það hefir verið um a. m. k. tuttugu ára skeið. Ef litiS er á úrsiit þingkosning- anna 1953, kemur það í ljós, að . Framsóknarflokkurinn og AI- þýðuflokkurinn hafa fengið 29. 053 atkvæði samanlagt, en Sjálf- stæðisflokkurinn 28.738 atkv. Kommúnistar fengu þá 12.422 atkv. og Þjóðvarnarmenn 4.667 atkvæði. Þessar tölur sýna það eins glöggt og verða má, aö með samfylkingu Framsóknarflokksins og Alþýðu- flokksins hafa skapast hér tvær meginfylkingar. Leiðin til að skapa starfshæfan þingmeirihluta er að efla aðra hvora þeirra. Hitt er ekki til annars en að viöhalda ringuireiðinni og glundroðanum að kasta atkvæðum á annað livort kommúnista eða Þjóovarnarmenn. Samfylking Framsóknarflokksins cg Alþýðuflokksins gerir það ]>ann ig að verkum, að línurnar eru orðnar miklu hrcinni cn áður. Meginfylkingarnar eru orðnar tvær, íhaldsfylkingin og umbota- fylkingin. Þeir, sem báðum vilja liafna, hafa aðeins þriðja valið; Að viðhalda glundroðanum og ring ulreiðinni með því að kjósa ann- aðhvort kommúnista eða Þjóðvörn. Alræði braskasanna er takmark Sjálfstæðis- flokkssns Sjálfstæðisflokkurinn vcrður önnur aðalfylkingin í næstu kosn- ingum. Því er nauðsynlegt, að menn geri sér þess vel grein, hverj ir ráða honum og hvert takmark hans raunverulega er. Starfsemi Sjálfstæðisflokksins er Lírnir símnmíúmm skýrast - Ivær megmfylkingar - Sjálfstæð- isffokkíirmn berst fyrir afræði fcraskaramia - Trííin á „ffokk aSIra stéítau 'ög trijin á Stalm, en? raunaleg dæmi um mátt bSekking- anna - Yerkefni samfySkingar Framsóknarflokksins og Alþýðu- tíðinni, eru enn bundnar við þetta. Þeir vita vel, að fylgi þeirra mun ekki aukast, nema síður sé. Aðal- von þeirra nú er að sundrungar- flokkarnir, kommúnistaflokkurinn og Þjóðvarnarflokkurinn, nái það mörgum atkvæðum, að samfylk- ingu Framsóknarflokksins og Al- þýðuflokksins takist ekki að fá meirihlutann. ffokksisis - Stuðningur vlð koírmúnista og Þjóðvarnarmenn við- hefdur gfuedroðanum og síyrkir íhafdið - Skylda umbótamanna Þrátf fyrir ireqan afia í verstöövunum suövestan lands að undanförnu or mikiS um aö vera í hraöfrystihús- uunm. ÞjóðarbúiS á mikiö undir, aS þar sé vel unniS. — Myndin er úr vélasal nýtízku hraSfrystihúss. vissulega löngu búin að sanna það, að hann er fyrst og fremst flokk- ur fámcnnrar gróðaklíku í Reykja- vík, þótt hann hafi vfir sér gæru „allra stétta flokksins". Með skefjalausum . áróðri, sem mik'd peningaráð flokksforingjanna hafa gert lionum kleift að halda uppi, hefir honum tekist að blekkja sak- laust fólk víða.um land til að álíta liann allt annað en hann er. I-að eru því vissul.ega mildu fleiri, sein hafa látið blíndast af röngum á- róðri hérlendis á undanförnum ár- úm, en þeir, sem hafa dýrkað Stal in sem lýðræðishetju og mannvin. Blekkingin um „allra stétta floick- inn“ er vissuiega um margt skyld blekkingunni um Stalin. Ef SJálfstæðisflokkurinn fengi völdin, mýiiðn þeir, sem hafa trúað á haii'n sem „alira stétta flokk", verífa fyrir sizt minna á- falíi en þeir, seni hafa irúað á Stalin. — StjórnarfaríS yrSi þá fyrst og frenist miðað við það aö treysta völd cg auð þeirrar í'á- mennu klíku, sem ræður Sjálf- stæðisflokknum. Þá yrði hér hald i'ð líkt á máíum og í ríkjum Suð- ur-Ameríku, þar sem stjórnar- herrarnir fela æítingjum og vild- arvinum helztu embætti þjóSíé- lagsins, og beita síöaii hvers kon- ar ofríki til að halda í völdin. Líti'ð dæmi nm það, sém koma myndi, er val bankastjóra við Landsbankahn og Útvegsbank- ann síðan Sjálfstæðisflokkurinn fékk meirihluía í sfjórn bessara síofnaná. Þar siíja nú tveir tengdasynir og mágur ráðamcstu ættarinnar í innsta hring Sjálf- stæðisflokksíns. Til þess að missa ckki völdin, yrði ekki Iiikað vii) að lagfæra kesningalögin fiokkn- um í hag (sbr. steiktu gæsirnar). fjarlaigja andstæðingana með fölskum forsendum (sbr. Klepps- málið og Kóllumálið) og halda ki'öfum alþýðunnar niðri með iog regluvalði (sbr. ræðu dómsmála- ráðherrans um eflingu lögregl- unnar í sambandi við lausia efua- hagsmúlannaj. Stjórn Sjálfstæðisflokksins myndi m. ö. o. þýða alræði o^ofríki brask araklíkunnap, er þrengdi hag ailr- ar alþýðu tií að auka auð sinn og yfirráð. Þá myndi aftur búið að landbúnaðinum á líkan hátt og í tíð nýsköpunarstjórnarir.nar. Þá myndi hallarbyggingar og örinur fjáríesting hinna nýríku í höfuð- staðnum, verða til að fullkomna þann fólksflótta úr dreifbýlinu, sem rýmkun fjárfestingareftirlits- ins 1953 hefir magnað um allnn helming. Máftur blekkinganna j Þeir menn cru alltof margir, sem ekki vilja trúa því, að þessi , lýsing á Sjálfstaaðisflolcknum sé rétt. Þeir standa í þeirri trú, að , hann sé íhaldssamur kyrrstöðu I flokkur eins og brezki íhaldsffokk i urinn og hinri kristilegi flokkur ' Adenauers. Þessir menn eru álíka blindaðir og þclr, sem hafa trúað á Staíin sein lýðræííi-.hetju. Þeir gera sór ekkl grein fyrir því, að hvergi mótar hjá Sjálfstæðisflokknum fyrir neinni sérstakri þjóðmála- stefnu, eins og t. d. hjá íhalds- flokkunum í Evrópu. llann getur gengið lengra í yfirbo'öum en nokkur flokkur annar, beitt sér íyrir strangari höftum en nokk- ur flokkur annar (sbr. fiskeinok- unina) og yfirleitt brotið gegn öllu því, sem evrópskir íhalds-' flfikkar telja stefnu sína. Til þessa liggur sú einfalda ástæða, að forkólfar hans hafa enga stefnu aðra en þá að viðhalda með einhverjum hætti þeirri sér réttindaaðstöðu, sem þeir hafa náð, og helzt að treysta hana og auka. Sjálfstæðisflokkurinn er því ekki íhaldsflokkur í evrópisk um skilningi, heldur flokkur pólitískra ævintýramanna og fjár brallsmanna, eins og afturhaids- flokkarnir í SuSur-Ameríku. Því miður eru þeir enn svo margir, sem eru blindaðir af áróðri Sjálfstæðisflokksins, að hann mun 1 hafa allsterka aðstöðu í næstu j kosningum. Þó ber nú meira á því ; en oft áður, að þeir, sem áður hafa í fylgt honum, eru að opna augun ' fyrir því, hvers konar flokkur hann í raun og veru er. Samfylking Framsóknar- flokksins ag Alþýóuflokksins Þá er að víkja nokkrum orðum að hinni meginfylkingunni, sam- j fylkingu Framsóknarflokksins og 1 Alþýðuflokksins. i Flokkar þessir voru stofna'ðir á sínum tíma lil að vinna að bættum kjörum hins vinnandi fólks í land- inu. Framsóknarflokkurinn hcfir einkum beitt sér fyrir bættum kjörum fólksins í sveitum og kaup túnum, en Alþýðuflokkurinn fyrir hagsmunum fólksins í hinum stærri bæjum. Báðir flokkarnir haía lyft Grettistökum í barátt- unni fyrir bættum kjörum albýðu- stéttanna. Verk þcirra hafa sýnt og sannað, að alþýðustéttirnar geta treyst þeim til að vinna vel að bættum hag þeirra. Þessir flokkar hafa löngum útt málefnalega samstöðu, en leiðir þeirra samt skilið um alllanga hríð af óeðlilegum ástæðum. Það hefir átt sinn mikla þátt í því, að hér hafa ekki verið fyrir hendi um all- langt skeio nógu öflug samtök um- bótamanna. Með samfylkingu og samningum bessara flokka nú fyr- ir kosningarnar, hefir verið bætt úr þessu. Mikilvæg verkefni bíða þessa nýja bandalags, ef þa'ð fær meiri- hluta í næstu kosningum. Það þarf víða að hreinsa til eftir að sundrung vinsft-i aflanna er búin að tryggja stjórnarþátttöku Sjáif stæðisflokksins um 17 ára skeið. Það þarf að hreinsa til í bönk- unum, fiskverzluninni og fisk- vinnslunni. Það þarf að koma verzluninni í heilbrigt horf. Það þarf að útrýma hvers konar ó- eðlilegri milliliðastarfsenii. Það þarf að skapa efnahagslífinu neii brigðan starfsgrundvöll, svo að atvinnuvegirnir geti eflzt, fram- farirnar haldið áfram, atvinnan verið nóg cg líískjörin batnað. Gg þetta verður ekki gert, nema í núnu samstarfi við stéttasamtök in í landinu. Það verður að tryggja þátítöku þeirra í lausn málanna, þótt því fylg'i, að jafn- framt verði að tryggja þeim að- stöðu til áhrifa á gang þeirra. Það er alveg víst, að um allt land verður þessari nýju samfylk- ingu fagnað, því að hún gefur fyr- irheit um, að hér verði mynduð umbótastjórn og bægt frá þeim glundroða, er hefir einkennt stjórn málin um skeið. En því aðeins verður henni þó tryggður sigur- inn, að enginn sannur umoó a maður liggi á liði sínu, heldur vinni einbeittlega að því, að meiri- hlutanum verði náð. Sprengifiokkarnir Hér hefir áður verið sagt frá þvi, að sundrung vinstri aflanna á undanförnum árum, hafi átt meg inþátt í því að efla áhrif Sjálf- stæðisflokksins og tryggja honum stjórnarþátttöku. Vonir Sjálfstæð- ismanna um völd og áhrif í fram- Trú Sjúlfstæðismanna á sundr- ungarflokkana hefir enn styrkzt við það, a'ð kommúnistar hafa tryggt þátttöku Sjálfstæðismanna í ríkisstjórninni fram yfir kosn' ingar með því að neita kosninga stjórn Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins um hlutieysi Það sýnir vissulega, að kommún istar munu einnig reyna að tryggja stjórnarþátttöku Sjáíf stæðiliflokksins eftir kosningar, ef þeir fá nokkurt bolmagn til þess. Kjósendurnir veroa því að svipta kommúnista aðstöðunni til að geta ráðið nokkru um þessi : mál eftir kosningarnar. Hver sá vinstri sinnaður kjós- andi, sem í næstu kosningum, kast ar atkvæði sínu á kommúnista eða Þjóðvarnarmenn, er raunverulega með því að viðhalda þeim glund- , roða og sundrung vinstri aflanna, ' sem hefir lamað íslenzkt stjórn- málalíf um alltof langt skeið. Það g'at frekar verið afsakanlegt, að menn köstuðu atkvæðum sínum á þessa flokka, meðan ekki var um neitt heilstcypt samstarf vinstri mauna að ræða og' lítil von var um að komast út úr glundroðan- um, en eftir að samfylking Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflokks- ins er komin til sögunnar, horfir þetta allí öðru vísi við. Þá er það bein þjónusta við bæði íhaldið og glundroðann, að kjósa sprengi- flokkana. Þetta er staðreynd, sem hver sannur vinstri sinnaður maður verður að gera sér Ijósa. Skylda umbóíamanna Allir þeir, sem vilja losna við glundroðann úr íslenzkum stjórn- málum og ekki vilja gefa bröskurun I um alræði, eiga í næstu kosning- j um að fylkja liði um samfylkingu ! Framsóknarflokksins og Alþýðu- . flokksins. Með því eina móti, verð- ur tryggð hér frjálslynd umbóta- I stjórn á komandi árum. | Það er því ekki aðeins skylda fylgismauna Framsóknarflokks- ins og Alþýðuflokksins að veita þessari samfylkingu liðveizlu, heldur allra þeirra frjálslyndra og umbótasinnaðra manna, sem eru fyrir hendi, hafa fylgt öðr- um flokkum. undir ö'ðrum skilyrðum en nú Þess sjást líka rnörg merkin, að þessi nýja samfylking muni hljóta fylgi langt út fyrir raðir þeirra, sem áður hafa fylgt þessum tveim- ur flokkum, og þó mun þetta koma enn betur á daginn, þegar það hef- ir skýrst betur, hve stórfelldum breytingum og umbótum hún mun valda á allri skipan og framvindu íslenzkra stjórnmála. DeiÍ3 Gunnlaugs Péturssonar og stjórnar S. H. Á þessum stað hér í blaðinu, var nýlega skýrt frá því, að Gunn- laugur Pétursson, sölustjóri Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna í New York, hefði sagt starfi sínu lausu vegna ágreinings við stjórn fyrirtækisins hér heima, en hún hefði gegn ráðum hans tekið ákvarðanir, er hefðu dregið stór- lega úr sölu íslenzks fisks vestan hafs. Stjórnin birti svargrein við þessu í Mbl. og taldi þessa frá- sögu alveg tilhæfulausa. Gunnlaugur hefir í tilefni af þessu skrifaS grein í Mbl., þar sem hann staðfestir frásögn Tím- ans og gefur óbeint til kynna, að vegna afskipta stjórnar Sölumið- stöðvarinnar liafi fisksala íslend- inga vestan hafs minnkað um helm ing í Bandaríkjunum á síðastl. ári, og það, sem verra er, að keppi nautar okkar hafi þess vegna unn- (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.